6.2.2012 | 13:33
Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna - myndaveisla
Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna fór fram í Sjóminjasafninu í Víkinni á Grandagarđi í gćr. 26 stúlkur tóku ţátt viđ afar góđar og ţćgilegar ađstćđur. Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir komu sáu og sigruđu. Hrund, sem tók ţátt í sínu síđasta skólamóti, og Svandís Rós hlutu 6 vinninga. Árangur Svandísar kom skemmtilega á óvart en hún lagđi m.a. Nansý Davíđsóttir í hörkuskák í lokaumferđinni.
Verđlaunahafar urđu sem hér segir:
Eldri flokkur:
- 1. Hrund Hauksdóttir 6 v.
- 2. Donika Kolica 5 v.
- 3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4˝ v.
Yngri flokkur:
- 1. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 6 v.
- 2. Nansý Davíđsdóttir 5˝ v.
- 3. Sóley Lind Pálsdóttir 4˝ v.
Lokastađa mótsins:
- 1.-2. Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir 6 v. af 7
- 3. Nansý Davíđsdóttir 5˝ v.
- 4. Donika Kolica 5 v.
- 5.-7. Sóley Lind Pálsdóttir, Veronika Steinunn Magnúsdótir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir 4˝ v.
- 8.-12. Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir, Sólrún Elín Freygarđsdóttir, Ásta Sóley Júlíusdóttir, Heiđrún Anna Hauksdóttir og Helga Xielan Haralddóttir 4 v.
- 13.-15. Alísa Helga Svansdóttir, Svava Ţorsteinsdóttir og Tinna Björk Rögnvaldsdóttir 3˝ v.
- 16.-18. Halldóra Freyđgarđsdóttir, Alexandra Rut Kjćrnested og Katrín Kristjánsdóttir 3 v.
- 19.-21. Silja Rut Högnadóttir, Matthildur Sverrisdóttir og Svava Ţóra Árnadóttir 2˝ v.
- Međ fćrri vinninga: Dögg Magnúsdóttir, Karólína Irena Niton, Anna Kolbrún Ólafsdóttir, Eydís Helga Viđarsdóttir og Ragnheiđur Lilja Maríudóttir
Allir keppendur mótsins fengu bókargjöf. Ýmist var ţar um ađ rćđa bókina Skák og mát eftir Karpov, sem Helgi Ólafsson ţýddi, eđa kennslubók um skák sem Helgi samdi sjálfur.
Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, gaf sér frí frá amstri dagsins og var allan daginn á skákstađ. Ađspurđur sagđi hann: "Ţetta er miklu skemmtilegra en ađ stjórna landinu".
Međfylgjandi eru nokkrar ljósmyndir Hrafns Jökulssonar sem kann manna best ađ grípa augnablikin. Allar myndir hans má finna í myndaalbúmi mótsins.
Svandís Íslandsmeistarinn í yngri flokki tekur viđ gullverđlaununum frá Stefán Bergssyni, framkvćmdastjóra Akademíunnar, sem átti mestan heiđur af flottu mótshaldi.
Hrund sigrađi í eldri flokki
Veronika Steinunn átti 14 ára afmćli ţennan dag
Ótrúlega hart barist í skák Veroniku og Nansýjar - svo fór ađ ţćr féllu báđar
Svandís Rós búin ađ máta Nansý í hreinni úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn
Tveir kratar: Forsetinn og utanríkisráđherrann
Brosmildir keppendur í mótslok!
Keppendur ţungt hugsi!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 7.2.2012 kl. 11:16 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.