Leita í fréttum mbl.is

Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna - myndaveisla

Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna fór fram í Sjóminjasafninu í Víkinni á Grandagarđi í gćr.  26 stúlkur tóku ţátt viđ afar góđar og ţćgilegar ađstćđur.  Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir komu sáu og sigruđu.  Hrund, sem tók ţátt í sínu síđasta skólamóti, og Svandís Rós hlutu 6 vinninga.  Árangur Svandísar kom skemmtilega á óvart en hún lagđi m.a. Nansý Davíđsóttir í hörkuskák í lokaumferđinni.  

Verđlaunahafar urđu sem hér segir:

Eldri flokkur:

  • 1. Hrund Hauksdóttir 6 v.
  • 2. Donika Kolica 5 v.
  • 3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4˝ v.

Yngri flokkur:

  • 1. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 6 v.
  • 2. Nansý Davíđsdóttir 5˝ v.
  • 3. Sóley Lind Pálsdóttir 4˝ v.

Lokastađa mótsins:

  • 1.-2. Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir 6 v. af 7
  • 3. Nansý Davíđsdóttir 5˝ v.
  • 4. Donika Kolica 5 v.
  • 5.-7. Sóley Lind Pálsdóttir, Veronika Steinunn Magnúsdótir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir 4˝ v.
  • 8.-12. Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir, Sólrún Elín Freygarđsdóttir, Ásta Sóley Júlíusdóttir, Heiđrún Anna Hauksdóttir og Helga Xielan Haralddóttir 4 v.
  • 13.-15. Alísa Helga Svansdóttir, Svava Ţorsteinsdóttir og Tinna Björk Rögnvaldsdóttir 3˝ v.
  • 16.-18. Halldóra Freyđgarđsdóttir, Alexandra Rut Kjćrnested og Katrín Kristjánsdóttir 3 v.
  • 19.-21. Silja Rut Högnadóttir, Matthildur Sverrisdóttir og Svava Ţóra Árnadóttir 2˝ v.
  • Međ fćrri vinninga: Dögg Magnúsdóttir, Karólína Irena Niton, Anna Kolbrún Ólafsdóttir, Eydís Helga Viđarsdóttir og Ragnheiđur Lilja Maríudóttir

Allir keppendur mótsins fengu bókargjöf.  Ýmist var ţar um ađ rćđa bókina Skák og mát eftir Karpov, sem Helgi Ólafsson ţýddi, eđa kennslubók um skák sem Helgi samdi sjálfur.    

Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, gaf sér frí frá amstri dagsins og var allan daginn á skákstađ.  Ađspurđur sagđi hann: "Ţetta er miklu skemmtilegra en ađ stjórna landinu".

Međfylgjandi eru nokkrar ljósmyndir Hrafns Jökulssonar sem kann manna best ađ grípa augnablikin.  Allar myndir hans má finna í myndaalbúmi mótsins.

 

Stefán réttir Svandísi Rós verđlaunin

  Svandís Íslandsmeistarinn í yngri flokki tekur viđ gullverđlaununum frá Stefán Bergssyni, framkvćmdastjóra Akademíunnar, sem átti mestan heiđur af flottu mótshaldi.

Íslandsmeistarinn Hrund Hauksdóttir

 Hrund sigrađi í eldri flokki

 

Afmćlisbarniđ: Veronika Steinunn

 Veronika Steinunn átti 14 ára afmćli ţennan dag

Mest spennandi skák mótsins - Veronika og Nansý

Ótrúlega hart barist í skák Veroniku og Nansýjar - svo fór ađ ţćr féllu báđar
Svandís Rós búin ađ máta Nansý

Svandís Rós búin ađ máta Nansý í hreinni úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn
Tveir kratar: Gunnar og Össur

Tveir kratar: Forsetinn og utanríkisráđherrann
Brosmildir keppendur: Ásta, Nansý, Donika og Alísa

Brosmildir keppendur í mótslok!
Systurnar Halldóra og Sólrún Elín
 Systraslagur: Halldóra og Sólrún Elín
h5 á leiđinni

Keppendur ţungt hugsi!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband