Leita í fréttum mbl.is

Myndir frá Íslandsmóti stúlkna: Hrund og Svandís meistarar 2012!

Keppendur á Íslandsmóti stúlkna í skák 2012Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir sigruđu á Íslandsmóti stúlkna, sem fram fór nú á sunnudag í Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ.

Hrund sigrađi í eldri flokki, en hún er margfaldur Íslandsmeistari í einstaklings- og liđakeppni í skák.

Svandís Rós sigrađi í yngri flokki. Ţetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Svandísar Rósar í einstaklingskeppni. Í síđustu umferđinni sigrađi Svandís nýkrýndan Íslandsmeistara barna, Nansý Davíđsdóttur.

Hrund, Svandís og Nansý eru allar úr Rimaskóla í Grafarvogi, en ţar hefur stórkostlegt starf veriđ unniđ síđasta áratuginn viđ skákkennslu.

Mótiđ heppnađist mjög vel og Sjóminjasafniđ er frábćr stađur fyrir skákmót.

Ólafur, Helgi, Össur og VeronikaÖssur Skarphéđinsson utanríkisráđherra lék fyrsta leikinn á Íslandsmótinu, fyrir Veroníku Steinunni Magnúsdóttur, sem átti 14 ára afmćli. Ráđherrann var viđstaddur allar sjö umferđir mótsins og lauk miklu lofsorđi á framgöngu allra keppenda.

Nánari fréttir eru vćntanlegar hér á síđunni, en hér birtist myndagallerí Hrafns Jökulssonar úr Sjóminjasafninu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband