Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla

Nýtt nafn á Rimaskólabikarinn. Oliver Aron Jóhannesson er skákmeistari Rimaskóla 2012Ţađ voru 67 öflugir skákkrakkar í Rimaskóla sem mćttu til leiks á Skákmót Rimaskóla 2012. Nýtt nafn var skráđ á bikarinn ţví ţađ var hinn efnilegi ungmennalandsliđsmađur Oliver Aron Jóhannesson 8-ILK sem sigrađi međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Oliver Aron vann félaga sinn í ungmennalandsliđi Íslands, Dag Ragnarsson, í hreinni úrslitaskák í lokaumferđ mótsins. Oliver Aron var sá eini sem komst taplaus frá mótinu

Keppnin var gífurlega jöfn og hörđ einkum um 20 efstu sćtin Úrslitaumferđ í skákmóti Rimaskóla 2012. Dagur og Oliver Aron, hrein úrslitaskák. Svandís Rós varđ efst stúlkna eftir ađ hafa lagt Heiđrúnu Önnu sem gáfu í verđlaun pítsu eđa bíómiđa eftir vali. Á svona gríđarsterku skólamóti vakti framganga stúlknanna mikla athygli og ţrjár ţeirra lentu í sex efstu sćtunum. Svandís Rós varđ stúlknameistari Rimaskóla og átti gríđarlega gott mót og vann alla nema Hrund.

Í sjö efstu sćtunum urđu Íslandsmeistarar skólans í barna-og grunnskólaflokki og eru ţessir krakkar allir ađ skáka hver öđrum í getu ţrátt fyrir talsverđan aldursmun.Enginn skóli virđist hafa átt slíka breidd skákmeistara fyrr nema ef vera skyldi MH á árum áđur.

Skákmótiđ var eins og ađrir viđburđir fimmtudagsins 26. jan haldiđ á Skákdegi Íslands. Framundan eru skólaskákmótin og alveg ljóst ađ Rimaskóli mun senda til leiks sigurstranglegar skáksveitir. Á ţetta rynir í byrjun febrúar ţegar óárennileg stúlknasveit skólans ver Íslandsmeistaratitil grunnskóla í stúlknaflokki.

Efstu 20 sćtin á Skákmóti Rimaskóla urđu ţessi:

Oliver Aron Jóhannesson        6,5 vinninga   

Dagur Ragnarsson                 6     
Svandís Rós Ríkharđsdóttir     
Jón Trausti Harđarson 

Hrund Hauksdóttir                  5,5

Nansý Davíđsdóttir                 5
Kristófer Jóel Jóhannesson     
Axel Hreinn Hilmisson
Tristan Ingi Ragnarsson
Joshua Davíđsson
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Kristófer Halldór Kjartansson
Mikolaf Oskar

Hafţór Andri Helgason            4,5
Theodór I.R.Rocka
Áslaug Ingileif Halldórsdóttir
Tinna Sif Ađalsteinsdóttir

Jóhann Ţór Finnsson              4
Davíđ Thor Morgan

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband