Leita í fréttum mbl.is

Davíð Kjartansson Íslandsmeistari í netskák

Davíð KjartanssonFIDE-meistarinn Davíð Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í netskák annað árið í röð og í þriðja sinn.  Davíð varð jafni Arnari E. Gunnarssyni að vinningum en hafði betur í úrslitaeinvígi, 2-0.  Rúnar Sigurpálsson og Ingvar Þór Jóhannesson urðu jafnir í 3. sæti.

Alls tóku 63 skákmenn þátt í mótinu sem er þar með fjölmennasta mótið þessi jól.  Það var Taflfélagið Hellir sem stóð fyrir mótinu.

Á morgun eru væntanleg úrslit í einstaka stigaflokkum.

Röð efstu manna:

  • 1.-2. Davíð Kjartansson og Arnar E. Gunnarsson 7½ v.
  • 3.-4. Rúnar Sigurpálsson og Ingvar Þór Jóhannesson 7 v.
  • 5.-7. Arnar Þorsteinsson, Guðmundur Gíslason og Erlingur Þorsteinsson 6½ v,
  • 8.-12. Lenka Ptácníková, Róbert Lagerman, Áskell Örn Kárason, Tómas Veigar Sigurðarson og Sigurbjörn Björnsson 6 v.

Omar Salama hafði umsjón með mótinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779000

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband