Leita í fréttum mbl.is

NM í skólaskák: Fulltrúar Íslands

NM í skólaskák fer fram í Espoo í Finnlandi dagana 17.-19. febrúar.  Búiđ er ađ velja fulltrúa Íslands. 

Eftirtaldir voru valdir:

A-flokkur 92-94
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
Nökkvi Sverrisson
 
B-flokkur 95-96
Mikael Jóhann Karlsson
Birkir Karl Sigurđarson
 
C-flokkur 97-98
Dagur Ragnarsson
Oliver Aron Jóhannesson
 
D-flokkur 99-2000
Jón Kristinn Ţorgeirsson
Kristófer Jóel Jóhannesson
 
E-flokkur 2001 og yngri
Vignir Vatnar Stefánsson
Og verđandi Íslandsmeistari barna 2012 fćr hitt sćtiđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju er veriđ ađ velja á NM af hálfgerđu hrađskákmóti ţegar ţess ţarf ekki.

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 19.12.2011 kl. 15:44

2 identicon

Valiđ er alfariđ í samrćmi viđ reglugerđ:http://skaksamband.is/?c=webpage&id=488.

3.  Í C og D flokk er valinn stigahćsti einstaklingurinn í hvorum flokki.  Í E-flokki á Íslandsmeistari barna ţátttökurétt. Seinni keppandi og varamenn í C,D og E flokki eru tilnefndir af sérstakri ráđgjafarnefnd, ţeirri sömu gerir tillögu ađ keppendum yngri en 11 ára á HM og EM. SÍ tekur allar lokaákvarđanir.

 
 

Gunnar Björnsson (IP-tala skráđ) 20.12.2011 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband