1.11.2011 | 17:54
EM-pistill nr. 1 - Liđiđ í London
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ýmsu hafi gengiđ í undirbúningi EM-liđsins. Fimm manna liđ var valiđ í byrjun september og í ţađ valdir af landsliđţjálfaranum, Helga Ólafssyni, stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen, FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson átti ađ vera varamađur. En fljótt skipuđust veđur í lofti.
Hannes tilkynnti forföll af persónulegum ástćđum í byrjun október og sćti hans tók Stefán Kristjánsson, ţá rétt nýbúinn ađ tryggja sér 2500 skákstig og ţar međ stórmeistaratitilinn en Stefán hafđi fyrir löngu náđ sér í tilskylda 3 stórmeistaraáfanga. Héđinn forfallađist einnig vegna persónulegra ástćđna tćpri viku fyrir mót og var ţá ákveđiđ ađ Helgi Ólafsson kćmi inn í liđiđ sem keppandi einnig. Allt var ţó ekki búiđ enn ţví Stefán dró sig út á sunnudagsmorguninn, tveimur dögum fyrir brottför vegna bakmeiđsla.
Ţá hófst ćsilegur sunnudagur. Fyrst ţurfti ađ fá nýjan mann, svo fá samţykki mótshaldara, en allir frestir fyrir liđsbreytingum voru auđvitađ fyrir löngu útrunnir. Fá ţurfti samţykki landliđsnefndar og stjórnar SÍ og svo ađ panta nýja flugmiđa, breyta hóteli o.ţ.h. Allt gekk ţetta snurđulaust fyrir sig. Björn Ţorfinnsson var til í slaginn, mótshaldarar samţykktu breytingu á íslenska liđinu vegna ţessara óvenjulegra ađstćđna og allt klárt á sunnudagskveldi.
Viđ allar ţessar breytingar lćkkuđu međalstign töluvert og í stađ ţess ađ vera í 26. sćti af 38 liđum var íslenska liđiđ nr. 32. Ađeins sex liđ eru međ stigalćgri liđ en íslenska liđiđ. Íslenska liđiđ er stigalćgst norrćnna liđa, nokkuđ sem hefur vćntanlega aldrei gerst áđur. Í fyrstu umferđ virđist miđađ viđ núverandi uppstillingar ađ íslenska liđiđ mćti Spánverjum. Vallejo Pons (2705) og Shirov (2705) á 1. og 2. borđi, takk fyrir! Ađrir líklegir andstćđingar gćtu veriđ Tékkar og Pólverjar.
Ekki tókst ađ koma liđinu á einum degi til Ţessaloníku, degi fyrir mót, ţar sem tengiflug var óhagkvćmt. Ţess í stađ var flogiđ til London í dag, ţriđjudag, og ţađan verđur flogiđ til Ţessaloníku á beint á morgun. Menn lenda um kl. 17:30 og ţví verđur nćgur tími til ađ ná hvíld fyrir fyrstu umferđ. Henrik Danielsen kemur frá Danmörku ţar sem hann var ađ tafli í dönsku deildakeppninni síđustu helgi.
Forsetanum fannst verđin há á uppgefnum hótelum hjá Icelandair fremur dýr og fann mun ódýrara hótel í gegnum netiđ. Einhverjar ástćđur voru ţó fyrir ţví en vel ásćttanlegur ađstćđur miđađ viđ taxtann. Viđ Hjörvar erum saman í herbergi, brćđurnir saman í herbergi en liđsstjórinn fékk sérherbergi. Brćđurnir fengu eitt sameignlegt mjótt hjónarúm en í herbergi Helga liđsstjóra eru 4 stök rúm! Ţröngt má sáttir sitja (liggja).
Nóg í bili, meira á morgun.
Kveđja frá London,
Gunnar Björnsson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8778658
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.