Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar, Björn og Páll efstir á Meistaramóti Hellis

Páll SigurđssonHjörvar Steinn Grétarsson (2437), Björn Ţorfinnsson (2412) og Páll Sigurđsson (1957) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Hjörvar vann Davíđ Kjartansson (2295), Björn lagđi Guđmund Kjartansson (2310) og Páll sigrađi Nökkva Sverrisson (1919).  Árangurs Páls hefur komiđ verulega óvart.  Fimmta umferđ fer fram á miđvikudagskvöld.  Ţá mćtast m.a.: Páll-Hjörvar og Björn-Davíđ.

Úrslit 4. umferđar má finna hér og pörun 5. umferđar er vćntanleg hér

Stađan:

Rk. NameRtgPts. 
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 24374
2IMThorfinnsson Bjorn 24124
3 Sigurdsson Pall 19574
4IMKjartansson Gudmundur 23103
5FMKjartansson David 22953
6 Jensson Einar Hjalti 22273
  Olafsson Thorvardur 21743
8 Halldorsson Bragi 21983
9IMBjarnason Saevar 21423
  Traustason Ingi Tandri 18303
11 Hardarson Jon Trausti 16363
12 Johannsdottir Johanna Bjorg 17963
13 Sverrisson Nokkvi 19192,5
14 Ulfljotsson Jon 18752,5
15 Thorsteinsdottir Hallgerdur 20242,5
16 Karlsson Mikael Johann 18552,5
17 Leosson Atli Johann 16942,5
  Johannesson Oliver 16532,5
19 Bachmann Unnar Thor 19332,5
20 Stefansson Orn 17702
21 Moller Agnar T 16992
22 Johannesson Kristofer Joel 14642
23 Sigurdsson Birkir Karl 15462
24 Vignisson Ingvar Egill 14492
25 Jonsson Gauti Pall 13032
26 Kristinardottir Elsa Maria 17082
  Davidsdottir Nansy 12932
28 Kjartansson Dagur 15262
29 Hauksdottir Hrund 15922
30 Eliasson Kristjan Orn 19062
31 Heimisson Hilmir Freyr 13332
32 Ragnarsson Dagur 17282
33 Einarsson Oskar Long 17432
34 Sigurdarson Emil 17202
35 Svansdottir Alisa Helga 10292
36 Steinthorsson Felix 10002
37 Johannsdottir Hildur Berglind 11682
38 Thorhallsson Simon 01,5
39 Finnsson Johann Arnar 11991
  Johannsson Eythor Trausti 01
41 Rikhardsdottir Svandis Ros 11841
42 Magnusdottir Veronika Steinunn 13931
43 Stefansson Vignir Vatnar 14641
44 Palsdottir Soley Lind 11941
  Sigurjonsson Jon Otti 10001
46 Thorsteinsson Leifur 12341
47 Kristbergsson Bjorgvin 11151
48 Johannesson Petur 10631
49 Bragason Gudmundur Agnar 00
50 Olafsson Jon Smari 11820
51 Kolka Dawid 13660
52 Kolica Donika 10650


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

árangur Páls kemur mér ekki á óvart. Hann er mjög virkur skákmađur og búinn ađ vera í stöđugri framför sl. 2-3 ár!
RS

Rikki (IP-tala skráđ) 30.8.2011 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband