Leita í fréttum mbl.is

Skákkeppni íþróttafélaga

Skákakademía Reykjavíkur stendur að Skákkeppni íþróttafélaga  sem fer fram næstkomandi laugardag að Hlíðarenda. Skákkeppnin er liður í Hverfishátíð miðborgar og Hlíða þannig að búast má við margmenni á heimavelli Vals. Nokkur félög í Reykjavík hafa þegar tilkynnt sterkar skáksveitir með stórmeistara innan borðs en hver sveit er skipuð fjórum mönnum og tveimur varamönnum.

Tefldar verða 10 mínútna skákir og tefla allar sveitirnar innbyrðis.

Mótið hefst 13:15 en hátíðin sjálf stendur frá 13-17.

Veitt verða ýmis verðlaun auk aðalverðlaunanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779006

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband