26.6.2011 | 22:00
Brúđarkjólaleiga Katrínar - Dađi Ómarsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis
Dađi Ómarsson sem tefldi fyrir Brúđarkjólaleigu Katrínar, sigrađi međ 6 vinningaí sjö skákum á fjölmennu og vel skipuđu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór í gćr. Í 2.-3. sćti, međ 5,5 vinning, urđu Sverrir Ţorgeirsson (Nettó) og Hjörvar Steinn Grétarsson (Sorpa).
Um var rćđa metţátttöku en 43 skákmenn tóku ţátt en 22 fyrirtćki voru međ og styrktu mótiđ og sendu Taflfélaginu Helli afmćlikveđjur í tilefni af 20 ára afmćli félagsins sem verđur á morgun ţann 27. júní.
Margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar settu svip sinn á mót og voru mjög sigursćlir á mótinu. Ágćtar ađstćđur voru á skákstađ en ţađ gekk á međ skúrum og sól ţess á milli sem gerđi skákmönnum ađ vísu stundum erfitt ađ finna andstćđing nćstu umferđar.
Skákstjóri var Vigfús Ó. Vigfússon
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Vinn. |
1 | Brúđarkjólaleiga Katrínar Dađi Ómarsson | 6 |
2-3 | Nettó Sverrir Ţorgeirsson | 5,5 |
Sorpa Hjörvar Steinn Grétarsson | 5,5 | |
4-7 | Verslunin Prinsessan Tómas Björnsson | 5 |
Aríon Banki Guđmundur Kristinn Lee | 5 | |
Landsbanki Íslands Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir | 5 | |
Gámaţjónustan Dagur Ragnarsson | 5 | |
8-11 | Olís Sigurbjörn Björnsson | 4,5 |
Valitor Ţorvarđur F Olafsson | 4,5 | |
Íslandsbanki Mjódd Halldór Pálsson | 4,5 | |
G,M,Einarsson múrarameist Elsa María Kistínard, | 4,5 | |
12-19 | HS Orka Sigurđur Kristjánsson | 4 |
Stađarskáli Birkir Karl Sigurđsson | 4 | |
Suzuki bílar Jóhann Björg Jóhannsdótti | 4 | |
Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins Oliver Aron Jóh. | 4 | |
Verkís Karl Steingrímsson | 4 | |
Kaupfélag Skagfirđinga Jón Trausti Harđarsson | 4 | |
Óskar Long Einarsson | 4 | |
Gunnar Nikulásson | 4 | |
20-27 | Fröken Júlía verslun Andri Grétarsson | 3,5 |
ÍTR Dagur Kjartansson | 3,5 | |
Íslensk erfđagreining Ingi Tandri Traustason | 3,5 | |
Leifur Ţorsteinsson | 3,5 | |
Subway Mjódd Kjartan Már Másson | 3,5 | |
Kristófer Jóel Jóhannesson | 3,5 | |
Gunnar Ingibergsson | 3,5 | |
Árni Thoroddsen | 3,5 | |
Gunnar Ingibergsson | 3,5 | |
28-35 | Nansy Davíđsdóttir | 3 |
Dawid Kolka | 3 | |
MP Banki Magnús Matthíasson | 3 | |
Finnur Kr, Finnsson | 3 | |
Karl Axel Kristjánsson | 3 | |
Ingvar Egll Vignisson | 3 | |
Csaba Daday | 3 | |
Hjálmar Sigurvaldason | 3 | |
35-36 | Jakob Alexander Petersen | 2,5 |
37-41 | Donika Kolica | 2 |
Björgvin Kristbergsson | 2 | |
Mikael Kravchuk | 2 | |
Pétur Jóhannesson | 2 | |
Hans Hólm Ađalsteinsson | 2 | |
42 | Gauti Páll Jónsson | 1,5 |
43 | Alisa Helga Svansdóttir | 1 |
Myndaalbúm mótsins (VÓV)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:15 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 14
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 322
- Frá upphafi: 8773716
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.