Leita í fréttum mbl.is

Óstutt jafntefli hjá Grischuk og Gelfand

Grischuk og Gelfand

Grischuk og Gelfand gerðu jafntefli í 39 leikjum í 5. einvígisskákinni um réttinn til að mæta Anand í heimsmeistaraeinvígi á næsta ári.  Öllum skákunum hefur lokið með jafntefli og því er staðan 2½-2½.  Sjötta og síðasta skákin, með hefðbundnum umhugsunartíma fer fram á morgun og hefst kl. 11. 

Þeir félagarnir er því sem fyrr taplausir í áskorendaeinvígunum.  Grischuk hefur gert 13 jafntefli í 13 kappskákum en Gelfand „aðeins“ 12 jafntefli í jafnmörgum kappskákum.   

Alls tefla þeir sex kappskákir.  Verði jafnt verður teflt til þrautar í atskák og hraðskák á fimmtudag. 

Rétt er að benda á að Henrik Danielsen er með daglegar skákskýringar á Chessdom.  

Vefsíður

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779007

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband