Leita í fréttum mbl.is

Yfirlýsing frá Skáksambandi Íslands

fischer28_1074401.jpgSkáksamband Íslands harmar ţađ ađ einstakir munir úr einvígi aldarinnar 1972 gangi kaupum og sölum og séu jafnvel seldir úr landi.  Ađ mati Skáksambandsins er hér um ađ rćđa ţjóđargersemar sem eiga ađ tilheyra íslensku ţjóđinni og ćttu ađ vera í varđveislu hjá til ţess bćrum ađila eins og t.d. Ţjóđminjasafninu.  
 
Sambandiđ vill hvetja ţá ađila sem hafa undir höndum verđmćta muni úr einvíginu ađ hafa samband viđ Skáksambandiđ og/eđa Ţjóđminjasafniđ til ađ hćgt sé ađ skrá og kortleggja hvar viđkomandi munir séu niđur komnir.  
 
Vegna fyrirspurna um einvígisborđ ţađ sem selt var á uppbođi hjá Philipp Weiss um helgina, og notađ var í ţriđju skák einvígisins, er ţađ bókađ í fundargerđ á stjórnarfundi Skáksambandsins haustiđ 1972 ađ Guđmundur G. Ţórarinsson fengi borđiđ ađ gjöf.  Ţađ sama haust er einnig bókađ í fundargerđ ađ allir stjórnarmenn fái einnig árituđ borđ af Fischer og Spassky.  

Gunnar Björnsson,
forseti Skáksambands Íslands


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband