Leita í fréttum mbl.is

EM: Hannes međ jafntefli viđ Sutovsky

Hannes Hlífar ađ tafli í St. PétursborgStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2557) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Emil Sutovsky (2692) í 2. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag.  Bragi Ţorfinnsson (2417) tapađi fyrir tékkneska stórmeistarann Viktor Laznicka (2688) og Lenka gerđi jafntefli viđ Frakkann Alain Koch (1985).  Hannes hefur 1˝ vinning en Bragi og Lenka hafa ˝ vinning.

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 14
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8779636

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband