Leita í fréttum mbl.is

Jónas nýársmeistari í Vin

CIMG1279Sextán ţátttakendur voru mćttir til leiks ţegar Skákfélag Vinjar hélt mót til heiđurs nýju ári í gćr, mánudag. Tefldar voru 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma ţar sem Björn Ţorfinnsson stjórnađi, parađi og tefldi eins og engill - nćstum allan tímann.

Hrafn Jökulsson, sem ţví miđur átti ekki heimangengt í gćr, gaf glćsilega ljósmyndabók sína: „Viđ ysta haf - Mannlíf og náttúra í Árneshreppi á Ströndum" fyrir efstu sćtin ţrjú.

Kaffiveitingar voru ađ sjálfsögđu í miđju móti til ađ peppa liđiđ upp. Björn leiddi fram ađ síđustu umferđ ţar sem hann misreiknađi riddarafórn í blálokin gegn Páli Andrasyni sem er ađ leggja hvern meistarann af öđrum CIMG1248ţessa dagana.

Jónas Jónasson hafđi ţó fyrr unniđ Pál og kom ţví fyrstur međ fimm vinninga, líkt og Palli. Birgir Berndsen og skákstjórinn komu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra og hálfan og Csaba Dabay var međ fjóra.

Úrslit:

1. Jónas Jónasson 5

2. Páll Andrason 5

3. Birgir Berndsen 4,5

4. Björn Ţorfinnsson 4,5

5. Csaba Dabay 4

6. Jón Úlfljótsson 3,5


Gunnar Freyr Rúnarsson, Eiríkur Örn Brynjarsson, Björn Sigurjónsson, Atli Viđar Thorstensen og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru međ ţrjá og í humátt ţar á eftir ţeir Kristján Örn Elíasson, Birgir Óskar Axelsson, Sćvaldur Harđarson, Bjarni Davíđsson og Ćvar Árnason.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8765186

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 137
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband