Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigraði í dag í Bansko

Henrik að tafli í BanskoStórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann Búlgarann Georgi Kjurkchiiski (2265) í fjórðu umferð alþjóðlega mótsins í Bansko í Búlgaríu sem fram fór í dag.   Henrik hefur 3 vinninga og er í 12.-26. sæti.   

Í fimmtu umferð, sem fram fer á morgun, teflir Henrik við georgíska alþjóðlega meistarann Sopio Gvetadze (2350). 

Efstir með fullt hús eru rússneski stórmeistarinn Boris Savchenko (2632) og alþjóðlegu meistararnir Nanko Bobrev (2376), Búlgaríu, og Tamir Nabaty (2529), Ísrael.

Alls taka 114 skákmenn þátt í mótinu og þar af 10 stórmeistarar.   Stigahæstur keppenda er búlgarski stórmeistarinn Igor Cheparinov (2668).   Henrik er 10. í stigaröð keppenda.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband