Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í atskák hefst á laugardag

Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 27.-28. nóvember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást.   Upphafi mótsins hefur veriđ frestađ til kl. 13:30 til ađ koma til móts viđ keppendur sem einnig vilja taka ţátt í Torg-móti Fjölnis.

Öllum er heimil ţátttaka!

Dagskrá mótsins:

  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 13:30, 1. umferđ
  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 15:30, 2. umferđ
  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 17.30, 3. umferđ
  • Sunnudagur 28. nóvember, kl. 13:00, 4. umferđ
  • Sunnudagur 28. nóvember, kl. 15.00, 5. umferđ

Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn.  Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember 2010 - febrúar 2011.

Verđlaun:       

  • 1. verđlaun      kr.   50.000.-
  • 2. verđlaun      kr.   25.000.-
  • 3.-4. verđlaun  kr.   12.500.-
  • 5.-8. verđlaun  kr.     2.500.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

Skráning fer eingöngu fram á Skák.is.   Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir kl. 11 á laugardag til ađ geta tekiđ ţátt.

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson. 

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru ţessi verđlaun eitthvađ grín?

Verđa úrslitin sýnd í sjónvarpi í ár eđa klúđrađi stjórn S.Í. ţessu međ fyrirhyggjuleysi?

Arnar E. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 00:12

2 identicon

Arnar, steigurlćti hćfir ekki núverandi Íslandsmeistara. Ţađ eru svona viđhorf sem draga úr atorku manna sem vinna ţetta starf í sjálfbođavinnu. Vonandi verđa úrslitin sýnd í sjónvarpi en hin forsjálna stjórn SÍ vinnur í málinu. 

Kristján Örn Elíasson (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 11:26

3 identicon

Menn geta nú ekki alltaf lagt fram sjálfbođavinnu spiliđ út sem tromp. Ţó ţađ sé smá kreppa ţá er óţarfi ađ downgreida ţetta mót svona svakalega. Ţađ er yfirlýst stefna íţróttadeildar RÚV nćstu ár ađ gera jađaríţróttum meira undir höfđi í sjónvarpi. Hví er skákin ţá ađ missa ţetta sćti sitt?

Hversvegna eru líka undarásirnar ekki haldnar fyrr á árinu svo menn ţurfi ekki ađ vera í algeru tímahraki og hrćđilegri samningsađstöđu í nóv-des međ úrslitaeinvígiđ?  

Ég er langtífrá sá eini sem er stórundrandi á ţessum verđlaunum. Ţađ hefur t.d. mikiđ veriđ hlegiđ ađ ţessum 2500kr sem eru í bođi fyrir 5-8.sćti.

Ég veit ekki hvort ég hafi áhuga á ađ verja titilinn fyrst verđlaunin eru svona lág og algerlega óvisst hvort úrslitaeinvígiđ verđi sýnt í sjónvarpi.

Arnar E. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 15:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765343

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband