Leita í fréttum mbl.is

Selfyssingar sigruđu í sveitakeppni HSK

Ungmennafélag Selfoss tekur gulliđ heim á Selfoss eftir árs útlegđ ţess í bć Ţorláks hins helga Ţórhallssonar.

Hvort ćđri máttarvöld hafi veriđ á bandi Ţorlákshafnarbúa skal ósagt látiđ en fyrir liggur ađ ţeir mćttu galvaskir til leiks í Seliđ á Selfossi í kvöld stađráđnir í ađ verja titil ţann er ţeir lögđu sínar helgu hendur á fyrir ári.

Fimm ađrar sveitir skipađar valinkunnum fulltrúum ungmennafélaga víđsvegar úr umdćmi Hérađssambandsins Skarphéđins (Njálssonar) voru einnig mćttar til leiks í ţeim tilgangi ađ hafa gulliđ af Ţorlákshafnarbúum.

Ungmennafélagiđ Dímon međ ofurmenniđ Ólaf Elí í fararbroddi sýndi sannan ungmennafélagsanda í verki og mćtti međ tvćr sveitir til leiks.

Ungmennafélagiđ Baldur mćtti m.a. međ tvo valinkunna landsmótsmeistara og brćđur innanborđs.

Laugdćlir tefldu fram geysiöflugri sveit mikilla reynslubolta auk ţess ađ hafa innanborđs Íslandsmeistara.

Selfyssingar sem voru á heimavelli urđu reyndar fyrir mikilli blóđtöku klukkustund fyrir mót ţegar 1.borđs mađur ţeirra, skólamađurinn og knattspyrnuhetjan mikla forfallađist á síđustu stundu vegna anna viđ mat á samrćmdum prófum og kjörum skólaliđa í Suđurkjördćmi.

Er líđa tók á mótiđ var ljóst ađ 3 sveitir kćmu til međ ađ berjast um verđlaunasćtin, ţ.e. Ţór, Dímon og Selfoss.

 

Innbyrđis viđureignir ţessara félaga fóru á ţennan veg:
Dímon - Ţór 2,5-1,5
UMFS  - Dímon 1-3
Ţór - UMFS 1,5-2,5

Dímon međ 5,5
Ţór međ     3
UMFS međ  3,5

Dímon tapađi síđan vinningum á móti neđri sveitum á međan Selfyssingar unnu tvćr viđureignir međ fullu húsi sem Ţór gerđi einnig á móti Dímon 2.

Fyrir síđustu umferđ var stađan sú ađ Ţór leiddi mótiđ međ 11,5 vinningum, Dímon var í öđru sćti međ 11 vinninga og Selfyssingar í ţví ţriđja međ 10 vinninga.

Ţór og Dímon mćttust einmitt í ţeirri síđustu og endađi sú viđureign 2,5-1,5 fyrir Dímon sem skelltu sér ţar međ upp fyrir sigurvegara síđasta árs.

Úrslit mótsins réđust síđan í viđureign Selfyssinga og Dímon 2 ţar sem Selfyssingum tókst ađ vinna sína viđureign 4-0 og ţar međ hrifsa gulliđ úr höndum Dímoninga og félaga Ţorláks hins helga.

Sigursveit UMFS skipuđu:
1.  Magnús Gunnarsson        3,5 v
2.  Magnús Matthíasson        5 v
3.  Ţorvaldur Siggason          4,5
4.  Erlingur Atli Pálmarsson    1 v

Heimasíđa SSON 

 Mótstafla:

          
RankTeam123456Pts.MP
1UMF Selfoss*144148
2UMF Dímon 13*23313˝9
3UMF Ţór Ţorlákshöfn*334136
4UMF Baldur021*2384
5UMF Laugdćla112*22
6UMF Dímon 201012*41

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765348

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband