18.11.2010 | 12:49
Mikael Jóhann, Jón Kristinn og Guđmundur Aron barna- og unglingameistarar SA
Í gćr lauk haustmóti barna og unglinga hjá Skákfélagi Akureyrar. Keppt var í ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 ára og yngri og 15 ára og yngri. Ţátttakendur voru alls sextán og tefldu í einum flokki, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.
Eins og búast mátti viđ voru keppendur í elsta aldursflokknum í forystu allt mótiđ, ásamt Jóni Kristni, sem einnig gat unniđ til verđlauna í 12 ára flokknum. Til tíđinda dró strax í 3. umferđ, ţegar Jón bar sigurorđ af Mikael Jóhanni, eftir ađ sá síđarnefndi lék illa af sér í endatafli ţar sem hann átti góđa sigurmöguleika. Ţeir Jón Kristinn og Hjörtur Snćr Jónsson voru ţá einir efstir međ fullt hús og tók Hjörtur forystuna međ ţví ađ leggja Jón nokkuđ örugglega ađ velli í innbyrđis skák ţeirra. Hann var ţví einn efstur al lokum 4 skákum, en tapađi í nćstu umferđ fyrir Mikael og missti flugiđ í lokin. Ţađ fór ţví svo ađ tveir stigahćstu keppendurnir og nýbakađir Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson, urđu efstir og jafnir á mótinu, en í stigaútreikningi hafđi Mikael hálfu stigi meira og hreppti titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar í unglingaflokki. Ţeir Andri Freyr Björgvinsson og Logi Rúnar Jónsson urđu jafnir ađ vinningum í 3. sćti međ 4˝ vinning en Andri hreppti bronsiđ á stigum.
Jón Kristinn var svo langefstur í 12 ára flokknum, en ţeir Guđmundur Aron Guđmundsson og Gunnar Ađalgeir Arason fengu 3˝ vinning í 2-3. sćti. Enn var gripiđ til stigaútreiknings og ţar hafđi Guđmundur betur og hreppti silfriđ. Fjórđi í ţessum flokki varđ Jón Stefán Ţorvarsson međ 3 vinninga.
Ţar sem ţeir Guđmundur Aron og Gunnar Ađalgeir eru báđir fćddir 2001, voru ţeir einnig ađ tefla um meistaratitilinn í yngsta flokknum og ţar fćrđi sami stigaútreikningur Guđmundi fyrsta sćtiđ og meistaratitilinn, Gunnar hreppti silfriđ og bronsiđ fékk Hjálmar Jón Pjetursson.
Röđ efstu manna (allir aldursflokkar):
vinn. stig f.ár
1. Mikael Jóhann Karlsson 6 v. 23 1995
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6 22,5 1999
3. Andri Freyr Björgvinsson 4˝ 24,5 1997
4. Logi Rúnar Jónsson 4˝ 22,5 1996
5. Hjörtur Snćr Jónsson 4 1996
6. Hersteinn B. Heiđarsson 4 1996
7. Erik Snćr Elefsen 4 1997
8. Friđrik Jóh. Baldvinsson 4 1997
9. Guđm. Aron Guđmundss. 3˝ 18,5 2001
10. Gunnar A. Arason 3˝ 17,5 2001
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 13
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 8778670
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.