Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramóts félagsins fór fram í dag, 14. nóvember, í taflheimili félagsins Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótiđ var opiđ fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 26 krakkar ţátt: ţar af 16 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 7 úr Skákdeild Fjölnis, 2 úr Skákfélagi Íslands. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, en auk ţess fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Félagsmenn í TR kepptu einnig um titilinn Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í flokki 12 ára og yngri.
Skákmótiđ var einkar skemmtilegt og fór mjög svo prúđmannlega fram. Keppendur báru sig mjög fagmannlega ađ á skákstađ og voru til fyrirmyndar í alla stađi. Greinilega krakkar sem tefla mikiđ!
Eftir fjórđu umferđ bauđ Taflfélagiđ keppendum upp á pizzu og gos og gerđi ţađ mikla lukku! Skákstjórar gátu ţess ađ ţetta vćri svo ađ segja 110 ára afmćlisveisla félagsins fyrir krakkana og ţá átti mjög vel viđ ađ slá upp "pizzupartý" í miđju skákmóti!
Sigurvegari mótsins varđ TR-ingurinn hćfileikaríki Friđrik Ţjálfi Stefánsson og hann varđ ţar međ einnig Unglingameistari T.R. 2010. Sigurvegari í stúlknaflokki var hin unga og efnilega Nancy Davíđsdóttir, Fjölni, sem tefldi af mikilli einbeitni og ákveđni. Í öđru sćti varđ Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem einnig varđ efst T.R. stúlkna og ţar međ Stúlknameistari T.R. 2010. Veronika Steinunn hefur veriđ mjög virk í skákinni ađ undanförnu og sýnt miklar framfarir.
Í flokki 12 ára og yngri sigrađi svo Vignir Vatnar Stefánsson, T.R., sem ađeins er 7 ára gamall. Ţađ er gaman ađ geta ţess ađ langalangafi Vignis Vatnars var Pétur Zóphaníasson, sem var einn af stofnendum Taflfélags Reykjavíkur 6. október 1900! En ţađ hangir einmitt mynd af honum í salnum í T.R. En fađir Vignis er Stefán Már Pétursson, sem er ţá langafabarn Péturs Zóphaníassonar. Stefán Már varđ á dögunum Hrađskákmeistari T.R. og var honum afhendur bikar fyrir ţann sigur í lok mótsins í dag og voru ţađ ţví sigursćlir skákfeđgar sem náđust á mynd í dag!
Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Elín Guđjónsdóttir ađstođađi viđ pizzupartýiđ og Jóhann H. Ragnarsson tók myndir.
Úrslit skákmótsins urđu annars sem hér segir:
- 1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson , T.R. 6 v. af 7. Unglingameistari T.R. 2010.
- 2 Jón Trausti Harđarson, Fjölnir, 5,5 v. 2. verđlaun Unglingameistaramót.
- 3 Guđmundur Kristinn Lee, SFÍ, 5 v. 31 stig. 3. verđlaun Unglingameistaramót.
- 4 Vignir Vatnar Stefánsson, T.R. 5 v. 30,5 stig. 1. verđlaun 12 ára og yngri
- 5 Birkir Karl Sigurđsson, SFÍ, 5 v. 27,5 stig
- 6 Ţórđur Valtýr Björnsson, T.R. 5 v. 27 stig. 2. verđlaun 12 ára og yngri.
- 7 Dagur Ragnarsson, Fjölnir, 4,5 v. 31,5 stig
- 8 Gauti Páll Jónsson, T.R. 4,5 v. 23 stig. 3. verđlaun 12 ára og yngri
- 9 Oliver Aron Jóhannesson, Fjölnir, 4 v. 29,5 stig
- 10 Nancy Davíđsdóttir, Fjölnir, 4 v. 29 stig. 1. verđlaun Stúlknameistaramót.
- 11 Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R. 4 v. 25 stig. 2. verđlaun. Stúlknameistari T.R. 2010.
- 12 Jakob Alexander Petersen, T.R. 4 v. 23 stig
- 13 Kristinn Andri Kristinsson, Fjölnir, 3,5 v. 27,5 stig
- 14 Garđar Sigurđarson, T.R. 3,5 v. 22 stig
- 15 Elín Nhung Boi, T.R. 3,5 v. 21 stig. 3. verđlaun Stúlknameistaramót.
- 16 Kristófer Jóel Jóhannesson, Fjölnir, 3 v.
- 17 Ţorsteinn Freygarđsson, T.R. 3 v.
- 18 Leifur Ţorsteinsson, T.R. 3 v.
- 19 Andri Már Hannesson, T.R. 3 v.
- 20 Atli Snćr Andrésson, T.R. 3 v,
- 21 Donika Kolica, T.R. 2 v.
- 22 Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Fjölnir, 2 v.
- 23 Eysteinn Högnason, T.R. 2 v.
- 24 Benedikt Ernir Magnússon, 1,5 v.
- 25 Matthías Ćvar Magnússon, T.R. 1 v.
- 26 Tómas Steinarsson, T. R. 0,5 v.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 418
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.