Leita í fréttum mbl.is

Viđeyjarslagur fór fram í gćr

IMG 9820Viđeyjarskákmót öldunga fór fram í gćr (22. okt.) međ pomp og prakt. Skákklúbbar eldri borgara, Riddarinn og Ćsir, stóđu ađ mótinu í sameiningu međ tilstyrk góđra styrktarađila og liđstyrks Sr. Gunnţórs Ingasonar, skákklerks.

Setningarathöfn fór fram í Viđeyjarkirkju, nćstelstu kirkju landsins, frá 1774, međ ţví ađ Sr. Gunnţór flutti stutta prédikun, minnst var látinna skákmanna međ stuttri ţögn,  og ţátttakendurnir 34 talsins sungu saman ţjóđlagiđ "Ísland ögrum skoriđ". Síđan setti Einar S. Einarsson, mótsstjóri, fyrsta Viđeyjarskámótiđ, sem vitađ er til ađ fram hafi fariđ, međ stuttu ávarpi og minnist hinna fornu Sögualdartaflmanna frá 12 öld, sem mótiđ var tileinkađ, og taldir eru  á međal 5 mestu gersema The British Museum. Fleiri og fleiri frćđimenn, sagnfrćđingar og safnverđir og ađrir, telja nú ađ Guđmundur G. Ţórarinsson, sem var á međal keppenda, hafi haft lög ađ mćla ţegar hann setti fram sína velyfirveguđu, rökstuddu og merku kenningu fyrr á árinu ađ ţeir séu upprunnir frá Íslandi, skornir út úr rostungstönnum í Skálholti í tíđ Páls Jónssonar biskups.  Var taflsett međ eftirgerđum munanna og fleira ţeim tengt til sýnis í Viđeyjarstofu og sviđsmynd mótsins í ţeirra líki. Ţessu hefur veriđ slegiđ upp í heimspressunni og í nýútkominni bók, miklu grundvallarriti  um taflsett, "Chess Masterpieces" er hinni nýju íslensku söguskýringu hampađ og ţví ljóst ađ hún er komin á sögunnar spjöld og  til ađ vera.  

Haft var á orđi ađ aldrei síđan hirđmenn Danakonungs rćndu á klaustriđ í Viđey í siđaskiptunum um miđja 16.öld "međ miklu brauki og bramli" hafi jafn mikiđ gengiđ á bađstofuloftinu í Viđeyjarstofu eins og ţegar hinar 32 öldnu skákkempur eđa kappar, sumir á nírćđisaldri, létu ţar gamminn geysa í gćr og tókust hatrammlega  á og létu einskis ófreistađ til ađ hnésetja hvern annan međ klćkjabrögđum í skáktafli, á hvítum reitum og svörtum.

Úrslit mótsins urđu frekar óvćnt ţví enginn annar enn Sigurđur A. Herlufsen, reyndarimage001 gamalkunnur skákgarpur, sat einn uppi sem sigurvegari međ 7.5 vinning af 9 mögulegum, tapađi bara fyrir Birni Ţorsteinssyni og gerđi jafntefli viđ Dađa Guđmundsson.  Gunnar Kr. Gunnarsson varđ í öđru sćti međ 7 vinninga, tapađi fyrir Sigurđi og Dađa og svo skaust Guđfinnur R. Kjartansson óvćnt upp í 3. sćtiđ međ ţví ađ vinna Björn í síđustu umferđinni.  Guđfinnur er afar traustur skákmađur og nćr sér oft vel á strik einkum í hvatskákum (10.mín.)  Í kjölfar ţessara efstu manna fylgdu svo ţeir: Jóhann Örn Sigurjónsson, Björn Ţorsteinsson og Dađi Guđmundsson.  

Sjá má helstu úrslit nánar á međf. töflu yfir 20 efstu, ađrir hlutu minna.

Ýmsir valinkunnir skákmeistarar náđu sér ekki eins vel á strik og ţeir höfđu vćnst,  áttu slćman dag og sama má segja um ýmsa minni spámenn, sem hafa unniđ alla ţessa menn á góđum degi.

IMG 2028



















Nćsta stórmót aldrađra og eins uppvaxandi skákmanna,  Ćskan og Ellin, fer fram í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, laugardaginn 13. nóvember nk. kl. 13 -15 á vegum Riddarans og Sd. Hauka. Ţar verđa líka góđ verđlaun og veitingar í bođi. Allir liđtćkir skákmenn, 60 ára og eldri, og 16 ára og yngri, velkomnir til tafls. Keppendur hafa ađ jafnađi veriđ á bilinu 60-80 talsins.

Einar S. Einarsson hefur sent fjölda mynda sem finna má í myndaalbúmi.

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtileg umgjörđ.  Endilega birta lokastöđu allra keppenda.

Ţórir Ben (IP-tala skráđ) 23.10.2010 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 19
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8780593

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband