Leita í fréttum mbl.is

Vinnslustöðvarmótið hefst á föstudag í Eyjum

Vinnslustöðvarmótið fer fram í Vestmannaeyjum föstudaginn 3. og laugardaginn 4. september n.k. í Skáksetrinu að Heiðarvegi í Vestmannaeyjum.  Mótið er 7 umferða blandað mót með at- og kappskákum og er opið öllum sem áhuga hafa.  Atskákirnar verð 2x20 mínútur og kappskákirnar verða 60 mínútur + 30 sek á leik.  Mótsgjald er 2.000,-.  Skráning fer fram í athugasemdum við þessa færslu eða í símum 898 1067end_of_the_skype_highlighting (Gauti), 858 8866end_of_the_skype_highlighting (Sverrir) og 692 1655 end_of_the_skype_highlighting (Björn Ívar).

  DAGSKRÁ:
  Föstudagur 3. september 2010.
      20:00   1 umferð - Atskák.
      20:50   2 umferð - Atskák.
      21:40   3 umferð - Atskák.
  Laugardagur 4. september 2010.
      10:00   4 umferð - Kappskák.
      13:30   5 umferð - Kappskák
      17:00   6 umferð - Atskák.
      17:50   7 umferð - Atskák.
      18:30   Verðlaunaafhending og mótsslit.
      Skákir eru reiknaðar til atskáksstiga og íslenskra stiga.
      Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, auk sérstakra verðlauna fyrir þá sem eru fæddir 1995 og yngri, einnig fyrir u1600 stig og u1800 stig (ef þátttaka er fimm eða fleiri í viðkomandi flokki).
     (Mótshaldari áskilur sér rétt til beytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi)

   Fyrir keppendur ofan af Íslandi er best að taka Herjólf á föstudegi kl. 18:30 og þeim sem liggur á til baka, ná skipinu frá Eyjum kl. 21:00 á laugardeginum.

  11 keppendur hafa skráð sig:
  Birkir Karl Sigurðsson - SFÍ - 1440
  Björn Freyr Björnsson - TV - 2135
  Einar K. Einarsson - TV - 1985
  Guðmundur Kristinn Lee - SFÍ - 1575
  Karl Gauti Hjaltason - TV - 1555
  Kjartan Guðmundsson - TV - 1840
  Stefán Gíslason - TV - 1675
  Sverrir Björnsson - Haukar - 2140
  Sverrir Unnarsson - TV - 1885
  Þorsteinn Þorsteinsson - TV - 2235


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

tek þatt

Magnús Magnússon (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband