Leita í fréttum mbl.is

Emil og Eiríkur Örn sigruđu á Unglingalandsmótinu í skák

Emil Sigurđarson, HSK, og Eiríkur Örn Brynjarsson, sigruđu á Unglingalandsmótinu í skák sem fram fór í Borgarnesi í dag.   Emil í flokki, 11-14 ára, og Eiríkur í flokki 15-18 ára.  

Röđ efstu manna í yngri flokki:

  • 1. Emil Sigurđarson, HSK; 7 v. af 7 mögulegum
  • 2. Arnţór Ingi Ingvason, UMFN, 6 v.
  • 3. Sóley Lind Pálsdóttir, UMSK, 5 v. (24,5 stig)
  • 4. Kristinn Andri Kristinsson, 5 v. (22,0)
  • 5.-6. Mikael Máni Freysson, UÍA, og Snorri Hallgrímsson, HSŢ, 4˝ v.
  • 7.-12. Atli Geir Sverrisson, UÍA, Hulda Rún Finnbogadóttir, UMSB, Magni Marelsson, ÍFH, Óskar Már Óskarsson, HSK, Sindri Magnússon, UMSK, og Sćţór Atli Harđarson 4 v.

Alls tóku 22 skákmenn ţátt.

Röđ efstu manna í eldri flokki:

  • 1. Eiríkur Örn Brynjarsson 9 v. af 9 mögulegum
  • 2. Jóhann Óli Eiđsson, UMSB, 8 v.
  • 3. Páll Andrason, 7 v.
  • 4. Nökkvi Jarl Óskarsson, UÍA, 6 v.
  • 5. Auđur Eiđsdóttir, UMSB, 5 v.
Alls tóku 10 skákmenn ţátt.

Heildarúrslit

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband