Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurskákmótiđ 2010

Reykjavíkurskákmótiđ 2010 fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur, 24. febrúar - 3. mars nk.  Tefldar eru 9 umferđir á átta dögum.  Búiđ er ađ opna fyrir skráningu fyrir íslenska skákmenn og eru menn hvattir til ađ ađ skrá sig sem fyrst.

Íslendingar fá verulegan afslátt á ţátttökugjöldum miđađ viđ erlenda skákmenn sbr. upplýsingar á vefsíđu mótsins en fyrir Íslendinga er miđađ viđ ađ gengiđ á evru sé ađeins 100 kr.

  • Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar - frítt
  • FM / eđa međ hćrri stig en 2300 - 5.000 kr.  
  • Alţjóđleg skákstig 2150-2300 - 7.500 kr.
  • Alţjóđleg skákstig 2000-2150 - 10.000 kr.
  • Undir 2000 alţjóđlegum skákstigum - 20.000 kr. (Takmarkađur fjöldi keppenda undir 2000 skákstigum fćr ţátttökurétt.  Sćkja ţarf um undanţágu.
  • Unglingar 18 ára og yngri fá 50% afslátt á ţátttökugjöldum
Skráning fer fram hér á Skák.is, sjá skráningarform efst á síđunni.   Skráningarfrestur er til 15. febrúar. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=383

Erlingur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 11.1.2010 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778930

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband