Fćrsluflokkur: Spil og leikir
11.5.2011 | 18:37
Ćvintýraferđ Hróksins fyrir norđnorđwestan.
Fimmta páskaferđ Hróksins til hins einangrađa bćjar Ittoqqortoormiit (stađur hinna stóru húsa) viđ Scoresbysund á austurströnd Grćnlands var vel heppnuđ. Frá árinu 2003 hefur Hrókurinn, leiddur af Hrafni Jökulssyni, stađiđ fyrir fjölda ferđa og heimsótt öll ţorp austurstrandarinnar hjá okkar góđu grönnum hér hinummegin viđ sundiđ.
Ađ ţessu sinni héldu í skáktrúbođ" ţau Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Arnar Valgeirsson, Tim Vollmer og Hrund Ţórsdóttir. Slegiđ var upp skákveislu fyrir börn og unglinga og fengu fullorđnir ađ sjálfsögđu ađ vera međ enda skákáhugi bćjarbúa verulegur. Ţó eru ekki nema fimm ár síđan ađ flestir lćrđu mannganginn.
Á 70° breiddargráđu geta veturnir veriđ býsna harđir og fengu leiđangursmenn ađ finna fyrir ţví ţó veđriđ hafi veriđ međ besta móti flesta dagana. Allskyns ćvintýri biđu ferđalanganna, enda gaddfređiđ Scoresbysundiđ ţađ breiđasta í heimi og ísbirnir trilla ţar um nánast daglega.
Um nćstu helgi mun Morgunblađiđ gera ferđinni skil í máli og myndum, sem eru hver annarri glćsilegri, enda Tim Vollmer klárlega í fremstu röđ. Skipuleggur hann ferđir erlendra ljósmyndara, bćđi hér á landi sem og annarsstađar.
Eymundsson, Actavis, Bónus, Ís-spor og Sölufélag Garđyrkjumanna styrktu Hrókinn međ vinningum og Cintamani sá til ţess ađ frostiđ biti ekki illa í bossana á leiđangursmönnum sem voru himinlifandi međ frábćra ferđ til ţessa magnađa ţorps, ţar sem styttra er til Íslands en nćsta bćjar.
En eins og sjá má var skákin allsráđandi og ađalatriđiđ...
Greinar og glćstar myndir munu birtast á Skák.is á nćstunni.
Ţessar myndir tók Hrund Ţórsdóttir og Sverrir ţyrluflugmađur smellti einni af spenntum hópnum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 16:00
Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Guđmundur Gíslason.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 1. júní (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 3. júní (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Spil og leikir | Breytt 10.5.2011 kl. 23:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 14:59
Lokaumferđ öđlingamóts fer fram í kvöld – níu geta sigrađ á mótinu – 3 skákir sýndar beint
Sjöunda og síđasta umferđ Skákmóts öđlinga fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Mikil spenna er á mótinu enda sex skákmenn efstir međ 4˝ vinning og 4 hafa 4 vinninga. Átta skákmenn geta orđiđ öđlingameistarar. Til ađ létta mönnum spennuna verđa 3 skákir sýndar beint á Netinu. Slóđin á beinar útsendingar (óvirk ţar til rétt fyrir umferđ) er hér.
Ţeir sem eru efstir međ 4˝ vinning eru Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220), Gunnar Gunnarsson (2221), Kristján Guđmundsson, Björn Ţorsteinsson (2213), Jón Ţorvaldsson (2045) og Gylfi Ţórhallsson (2200). Gunnar teflir ekki meira á mótinu ţar sem hann verđur ekki kominn frá Ţessalóníku ţar sem hann hefur veriđ tefla á EM öldungaveita.
Ţeir sem hafa 4 vinninga hafa einnig möguleika á sigri svo framarlega sem enginn ţeirra sem hefur 4˝ vinning vinni sína skák. Ţeir sem hafa 4 vinninga eru ţeir, Bragi Halldórsson (2194), Bjarni Hjartarson (2078), Páll Ágúst Jónsson (1895) og Hrafn Loftsson (2220).
Í lokaumferđinni mćtast:
- Kristján (4˝) Björn (4˝)
- Jón (4˝) Gylfi (4˝)
- Páll Ágúst (4) Ţorsteinn (4˝)
- Hrafn (4) Bragi (4)
- Jóhann H. Ragnarsson (3˝) Bjarni (4)
Feitletruđu viđureignirnar verđa sýndar beint.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 14:36
Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun
Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun. Teflt verđur á Akureyri. Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mála hér á Skák.is, Chess-Results (endanleg slóđ liggur ekki fyrir) og á heimasíđu heimamanna í Skákfélagi Akureyrar.
Landsmótsstjóri er Páll Sigurđsson.
Keppendalisti mótsins:
Yngri flokkur:
Reykjanes: Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla
Reykjavík: Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla
Reykjavík: Leifur Ţorsteinsson Melaskóla
Vesturland: Enginn. 2. Vm. Kristófer Jóel Jóhannesson Rimaskóla
Vestfirđir: Enginn: 4. Vm. Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla
Norđurland Vestra: Enginn. 3 vm. Gauti Páll Jónsson
Norđurland Eystra: Jón Kristinn Ţorgeirsson
Norđurland Eystra: Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla
Norđurland Eystra: Sćvar Gylfason Valsárskóla
Austurland: Atli Geir Sverrisson 7.b Egilsstađaskóla
Suđurland: Jan Filip Jozefik Flúđaskóli
Suđurland: Enginn. 1. vm. Veronika Steinunn Magnúsdóttir Melaskóli .
Reykjanes: Guđmundur Kristinn Lee Salaskóla
Reykjanes: Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla
Reykjavík: Dagur Ragnarsson Rimaskóla
Reykjavík: Hrund Hauksdóttir Rimaskóla
Reykjavík: Dagur Kjartansson Hólabrekkuskóla
Vesturland: Enginn. 3. Vm. Kristinn Andri Kristinsson Rimaskóli
Vestfirđir: Enginn: 2. Vm. Hjörtur Snćr Jónsson. Akureyri
Norđurland Vestra: Enginn. 1 vm. Jón Trausti Harđarsson Rimaskóla
Norđurland Eystra: Mikael Jóhann Karlsson Akureyri
Norđurland Eystra: Hersteinn Heiđarsson Akureyri
Austurland: Ásmundur Hrafn Magnússon Egilsstöđum
Suđurland: Emil Sigurđarson Laugarvatn
Dagskrá mótsins:
Fimmtudagur 12. maí:
1. umferđ kl. 16.00 Skákheimiliđ
kvöldmatur
2. umferđ kl. 19.00 Skákheimiliđ
keppendum ekiđ á náttstađ í Síđuskóla
Föstudagur 13. maí:
keppendur sóttir í Síđuskóla kl. 8.15 og ekiđ í Íţróttahöllina ţar sem morgunverđur er í bođi.
3. umferđ kl. 9.00 Skákheimiliđ
4. umferđ kl. 11.30 Skákheimiliđ
hádegismatur
5. umferđ kl. 16.00 Síđuskóli
kvöldmatur
Laugardagur 14. maí:
morgunverđur í Síđuskóla
6. umferđ kl. 9.00 Síđuskóli
7. umferđ kl. 11.30 Síđuskóli
Hádegissnarl
8. umferđ kl. 15.00 Síđuskóli
9. umferđ kl. 17.30 Síđuskóli
kvöldmatur í Síđuskóla ca. kl. 19.30
Sunnudagur 15. maí:
morgunverđur í Síđuskóla
10. umferđ kl. 8.00 Síđuskóli
11. umferđ kl. 10.30 Síđuskóli
Hádegisverđur og verđlaunafhending ađ loknu móti, ca. 13.30
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 11:38
EM öldungasveita: Jafntefli í lokaumferđinni gegn Austurríki
Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, gerđi 2-2 jafntefli viđ austurrísku sveitina, Steiermark, í 9. og síđustu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Ţessalóníku í Grikklandi. Öllum skákum viđureignarinnar lauk međ jafntefli. Sveitin hlaut 9 stig og 15 vinninga, endađi í 21. sćti og er árangur hennar í kringum ţađ sem búast mátti viđ fyrir mót. Rússar urđu Evrópumeistarar, Ţjóđverjar ađrir og Svartfellingar ţriđju.
Arnţór Sćvar og Gunnar Gunnarsson fengu báđir 5˝ vinning í 9 skákum og hćkka báđir á stigum fyrir frammistöđu sína.
Gunnar Finnlaugsson hefur enn bćtt viđ í myndasafniđ og fćr ţakkir fyrir.
Úrslit 9. umferđar:
Bo. | 14 | Steiermark, Austria | Rtg | - | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | 2 : 2 |
10.1 | FM | Watzka Horst | 2274 | - | Einarsson Arnthor | 2227 | ˝ - ˝ | |
10.2 | Kratschmer Heinz | 2177 | - | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | ˝ - ˝ | ||
10.3 | Nickl Klaus | 2149 | - | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | ˝ - ˝ | ||
10.4 | Pitzl Konstantinos | 2095 | - | Kristjansson Sigurdur | 1945 | ˝ - ˝ |
Íslenska sveitin:
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 5˝ v.
- Gunnar Gunnarsson (2209) 5˝ v.
- Gunnar Finnlaugsson (2075) 3˝ v.
- Sigurđur Kristjánsson (1945) 1˝ v.
Sveitin var sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2011 | 23:32
Stefán Ţormar bestur Ása í dag
Stefán Ţormar sigrađi í Stangarhylnum í dag ţar sem fimmtán heiđursmenn mćttu á ţrítugasta skákdag vetrarins hjá Ásum. Nćsta ţriđjudag verđur hrađskákmót međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur á öllum skákdögum vetrarins. Ţar međ líkur skákdagskránni í vetur. Síđan byrjar nćsta vetrardagskrá 6 september, sem er fyrsti ţriđjudagur í september. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir á hrađskákmótiđ nćsta ţriđjudag.
Heildarúrslit dagsins:
- 1 Stefán Ţormar Guđmundsson 8 vinninga af 9
- 2-3 Össur Kristinsson 6
- Valdimar Ásmundsson 6
- 4 Friđrik Sófusson 5.5
- 5-7 Ţorsteinn Guđlaugsson 5
- Kristján Guđmundsson 5
- Hermann Hjartarson 5
- 8-9 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 4.5
- Eiđur Á Gunnarsson 4.5
- 10-13 Baldur Garđarsson 4
- Óli Árni Vilhjálmsson 4
- Sćmundur Kjartansson 4
- Birgir Ólafsson 4
- 14 Halldór Skaftason 3.5
- 15 Viđar Arthursson 3
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2011 | 13:00
Héđinn í Kastljósinu í gćr
Viđtal viđ Héđin Steingrímsson, Íslandsmeistara í skák, var sýnt í Kastljósinu í gćr. Ţar er m.a. fjallađ um feril Héđins og skemmtilegum svipmyndum frá ţegar hann kom heim frá Púertó Ríkó sem heimsmeistari 12 ára og yngri og Íslandsmótinu í Höfn áriđ 1990 bregđur fyrir.
Spil og leikir | Breytt 11.5.2011 kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2011 | 11:35
EM öldungasveita: Jafntefli gegn Englendingum
Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, gerđi 2-2 jafntefli viđ England 2 í 8. og nćstsíđustu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Ţessalóníku í Grikklandi. Öllum skákum viđureignarinnar lauk međ jafntefli. Sveitin hefur 8 stig og 13 vinninga og er í 21. sćti. Lokaumferđin fer fram í fyrramáliđ og ţá mćtir íslenska sveitin austurrískri sveit.
Rússar eru efstir međ 14 stig og Danir ađrir međ 12 stig.
Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).
Enn fleiri myndir hafa bćst viđ í myndaalbúm mótsins frá Gunnari Finnlaugssyni.
Úrslit 8. umferđar:
Bo. | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | - | 17 | England 2 | Rtg | 2 : 2 |
11.1 | Einarsson Arnthor | 2227 | - | Macdonald-Ross Michael | 2157 | ˝ - ˝ | ||
11.2 | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | - | CM | Ashby Anthony C | 2151 | ˝ - ˝ | |
11.3 | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | - | CM | Reuben Stewart | 2140 | ˝ - ˝ | |
11.4 | Kristjansson Sigurdur | 1945 | - | Scholes James E | 2110 | ˝ - ˝ |
Íslenska sveitin:
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 5 v.
- Gunnar Gunnarsson (2209) 5 v.
- Gunnar Finnlaugsson (2075) 3 v.
- Sigurđur Kristjánsson (1945) 1 v.
Sveitin er sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2011 | 10:31
Birkir Karl sigrađi á lokamóti Skákskóla Íslands/Skákakademíu Kópavogs

Lokamót Kópavogs-verkefnis Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs fór fram í hinum glćsilega sal Stúkunnar á Kópavogsvellinum föstudaginn 6. maí. Bestu og efnilegustu skákmenn Kópavogs hafa sótt ţessar ćfingar sem Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands hefur haft umsjón međ. Gríđarleg aukning hefur veriđ í skákiđkun barna og unglinga í Kópavogi á ţessu starfsári og margir frábćrir skákkennarar starfandi viđ grunnskóla Kópavogs. Má ţar nefna Tómas Rasmus, Smára Rafn Teitsson, Lenku Ptacnikovu, Sigurlaugu Friđţjófsdóttur, Gunnar Finnsson og ýmsa fleiri. Skákakademía Kópavogs hefur stutt viđ starf ţessara ađila međ ýmsum hćtti.
Á lokamótinu mćtti 21 keppandi til leiks sem var skipt í tvo riđla ţar sem allir tefldu viđ alla og ţrír efstu úr hvorum riđli kepptu síđan um 1. - 6. sćtiđ í mótinu sem voru vegleg bókaverđlaun frá bóksölu Sigurbjörns Björnssonar. Í úrslitum var tefld ein bráđabanaskák ţar sem jafntefli dugđi ţeim sem hafđi svart. Í A-riđli varđ Birkir Karl Sigurđsson efstur međ fullt hús 9 vinninga af 9 mögulegum og í 2. - 3. sćti komu Vignir Vatnar Stefánsson og Eyţór Traustason međ 7 vinninga hvor. Vignir vann svo innbyrđis uppgjör og tefldi um 3. sćtiđ.
Í B-riđli varđ Dawid Kolka hlutskarpastur međ 10 ˝ vinning af 11 mögulegum en i 2. sćti varđ Hilmir Freyr Heimisson međ 10 vinninga. Sóley Pálsdóttir varđ í 3.- 4. sćti ásamt Pétri Olgeirsson og innbyrđis skák vann Sóley og tefldi ţví um 5. sćtiđ.
Í úrlitunum vann Birkir Karl Dawid Kolka í keppni um 1. og 2. sćti, Hilmir Freyr vann Vigni Vatnar í keppni um 3. og 4. sćtiđ og Sóley Pálsdóttir vann Eyţór Traustason í keppni um 5. og 6. sćtiđ. Auk ţessara verđlaunahafa fékk Hildur Berglind Jóhannsdóttir einnig verđlaun fyrir góđa frammistöđu.
10.5.2011 | 10:15
Jón Trausti skákmeistari Rimaskóla 2011

Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779107
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar