Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Íslenskir skákmenn heiđruđu minningu Tal í Riga

CIMG1059Í árshátíđarferđ skákklúbbsins ViđLög til Riga íLéttlandi í maí sl. var minning fyrrverandi heimsmeistara í skák, Mikael Tal,heiđruđ međ ţví ađ leggja blómsveig ađ minningarstyttu af "Töframanninumfrá Riga" sem stađsett er í einum af stćrstu listigörđum miđborgar Riga.

Lagđur var blómsveigur ađ styttunni og hélt Jón L. töluţarCIMG1061 sem hann fór yfir lífshlaup Tals og góđ kynni hans og fleiri íslenskraskákmanna viđ Tal bćđi innan og utan skákborđsins.  Ađ ţví loknu söng Selkórinn, sem einnig varstaddur í borginni, nokkur lög.

Gerđur var góđur rómur af tölu Jóns og söng Selkórsins ogvar ţađ mat manna ađ athöfnin hafi veriđ í senn skemmtileg og mjög til sóma ogvakti ţónokkra athygli heimamanna sem leiđ áttu um garđinn.

CIMG1083MYND 1: Ţráinn Vigfússon, Ásgeir Ţór Árnason, Jón L.Árnason, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Karl Ţorsteins, Árni ÁrmannÁrnason og Ágúst Sindri Karlsson viđ styttu Tals. Á myndina vantar einn međliđViđLagablúbbsins, Björvin Jónsson, sem komst ekki međ í ferđina.

MYND 2: Selkórinn undir styrkri stjórn Jóns KarlsEinarssonar flutti nokkur lög.

MYND 3: Stytta til minningar um Mikael Tal í miđborgRiga.

Međfylgjandi myndir sem fylgja fréttinni eru frá Ţráni Vigfússyni.  Í myndaalbúmi má finna fleiri myndir frá Guđjóni Reyni Jóhannessyni úr Selkórnum.


Hjörvar međ jafntefli í 3. umferđ í Búdapest

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins, gerđi jafntefli viđ ţýska FIDE-meistarann Paul Zwahr (2340) í 3. umferđ sem fram fór í gćr.  Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki töpuđu báđir.  Dađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Sandor Farago (2281) og Nökkvi fyrir Ungverjanum Jozsef Juracsik (2133).  Hjörvar hefur 1˝ vinning en Dađi og Nökkvi hafa 1 vinning.

Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig.  Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda.  Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstigin 2247 skákstig.  Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda.  Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig.  Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.

 


Haukur Angantýsson sigrađi í Rauđakrosshúsinu.

10Sextán ţátttakendur voru a móti Skákfélags Vinjar i Rauđakrosshúsinu sem haldiđ var i dag.
Róbert Lagerman og Ingibjörg Edda Birgisdóttir stjórnuđu af röggmennsku en tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Kaffi, kex og ávextir runnu ofan i liđiđ milli umferđa en kempan Haukur Angantýsson vann međ fimm vinninga af sex mögulegum. Ađeins hćrri á stigum en Skagapilturinn öflugi, Pétur Atli Lárusson, sem einnig náđi fimm.  Róbert Lagerman var ţriđji á palli međ 4,5.8

Gauti Páll Jónsson fékk unglingaverđlaun og var fyrstur til ađ velja sér bók en efstu ţrír fengu bókaverđlaun auk ţess sem ađ Hjalmar Sigurvaldason og Csaba Daday krćktu sér i bćkur í happadrćtti.

1.  Haukur Angantýsson    5
2.  PéturAtli Lárusson          5
3.  Robert Lagerman            4,5
4.  BirgirBerndsen               4
5.  Hörđur Garđarsson          3,5
6.  Finnur Kr.Finnsson         3,5

Ađrir međ minna.

Myndaalbúm mótsins (HJ)


Skákvaka í Skorradal - Kapptefliđ um Grćnlandssteininn

SKÁKVAKA 2011Um helgina var haldin sérstök Skákvaka í Skorradal, viđ fjallavatniđ fagurblátt,  á vegum Gallerý Skákar, ađ óđali Einars Ess.  Jafnframt fór ţar fram  "Kapptefliđ um Grćnlandssteininn", sem er árleg skákkeppni Grćnlandsfara um forkunnarfagran náttúrustein sem Guđmundur G. Ţórarinsson fann í ferđ sinni ţangađ áriđ 2005 til Tasiilaq ásamt nokkrum skákfélögum og gaf til keppninnar.

Keppt hefur veriđ um steininn tvisvar áđur árin 2007 og 2008 og SKÁKVAKA 2011 9vann ţá Guđfinnur R. Kjartansson bćđi kappteflin ţá sem einnig fóru fram í Skorradal.   Nú ţurfti ađ vinna upp 3 ár og ţví var ákveđiđ ađ efna til sérstakrar skákvöku og tefla öll ţrjú mótin í einni striklotu.  Tefldar voru 10 mín. hvatskákir, tvöföld umferđ x3,  alls 30 skákir, frá ţví kl. 4 sd.  á föstudegi til kl. 4 árd. laugardags.

SSKÁKVAKA 2011 14igurvegari og sá sem fćr nafn sitt letrađ gullnu letri á stall Grćnlandssteinsins fyrir áriđ 2009, sem vinnst aldrei til eignar,  var hinn ţrautgóđi og sigursćli Guđfinnur međ 7 v. af 10, en ţó ađeins á stigum, ţví 2 ađrir, Guđm. G.  og Jón Steinn Elíasson, urđu honum jafnir ađ vinningum.   Í mótinu fyrir áriđ 2010 sleit Guđmundur G. loks sigurgöngu hans og bar sigur úr bítum, međ 7 v., en Kristján Stefánsson, hrl., var nćstbestur međ 6.5v. og var bćrilega sáttur viđ ţađ, enda unniđ mál í Hćstarétti fyrr um daginn.   Í ţriđja og síđasta mótinu  fyrir áriđ 2011 varđ svo Guđfinnur enn hlutskarpastur međ 8.5v.  en Guđmundur kom nćstur međ 8v.,  Jón Steinn ţriđji og Kristján fjórđi og var verulega ósáttur međ ţađ enda hafđi honum veriđ heitiđ ţví fyrir mótiđ "ađ fá ađ vinna", en ekki bara viđ matseld!

Sigurvegari Skákvökunnar í heild sinni, sem stóđ fram á rauđa nótt,SKÁKVAKA 2011 3  var enginn annar en hinn eitilharđi og slyngi skákmađur Guđmundur G. Ţórarinnson,  sem reyndist "allra snjallastur", lauk keppni međ 22 vinninga af 30 mögulegum.  Fast á hćla honum kom svo títtnefndur Guđfinnur međ 21.5 v.  Jón Steinn Elíasson í Toppfiski varđ ţriđji međ 18.5 v. , sem kom öllum á óvart nema honum sjálfum. Ađrir enduđumeđ ögn fćrri vinninga. Úrslitin segja ţó ekki alla söguna, fjalla meira um leikslok en minna um vopnaviđskipti, eins og gengur.  En viđ ţađ verđa menn víst ađ una ţrátt fyrir ađ vera međ unniđ tafl á borđinu. "Betri er örtími í orđi en ótími á borđi", eins og segir í hinu nýkveđna.  

Myndaalbúm (ESE)

Myndasaga fylgir međ og nánar á www.galleryskak.net


Hjörvar og Dađi unnu í 2. umferđ

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins, og Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki unnu báđir í 2. umferđ sem fram fór í gćr.  Hjörvar vann spćnska alţjóđlega meistarann Rafael Rodriguez Lopez (2320) en Dađi vann Kínverjann Chan Yang (2081).  Nökkvi Sverrisson tapađi fyrir Ungverjanum Attlia Gulyas (2026).  Allir hafa ţeir 1 vinning.

Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig.  Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda.  Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstign 2247 skákstig.  Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda.  Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig.  Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.

 


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 6. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Ţetta er síđasta hrađkvöldiđ á vormisseri og munu keppendur gćđa sér á afgöngum frá Stigamóti Hellis milli umferđa.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákmót í Rauđakrosshúsinu í dag

Skákfélag Vinjar heldur mót í hressilegu umhverfi í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, mánudaginn 6. júni. Mćting er um kl. 13 í skráningu ţví mótiđ hefst 13:15.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og til ađ stýra herlegheitunum hefur veriđ leitađ til nýkjörinna stjórnarmanna Skáksambandsins, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur og Róberts Lagerman.

Bókavinningar fyrir efstu sćti og happadrćtti ţannig ađ allir eiga séns.

Ţađ verđur pottţétt rjúkandi kaffi á bođstólnum hjá ţeim í Borgartúninu.

Ţú ert ţvílíkt velkomin/n.


Skákţáttur Morgunblađsins: Aljékín og efniviđur Manntafls

stefanzweig_manntafl.jpgNokkur fengur fannst greinarhöfundi ađ ţví á sínum tíma ađ rekast á viđureign sem rakin er í sögunni Manntafl eftir Stefan Zweig. Lýsingin á viđureign nokkurra farţega međ hinn dularfulla hr. B í broddi fylkingar viđ heimsmeistarann Czentovic undir ţiljum á skipsferđ til Suđur-Ameríku er snilld. Ađ höfundur skuli hafi valiđ skák sem Aljékín tefldi áriđ 1922 sem efniviđ opnar ţá spurningu hvort Ajékín hafi lagt höfundi meira eitthvađ meira til en ţessa viđureign. Líkt og Zweig hraktist Aljékín undan báđum heimsstríđunum, upplifđi októberbyltinguna 1917 og valdatöku bolsévika:alekhine_bogoljubov.jpg

1892: Alexander Aljékín fćđist í Moskvu. Foreldrar af ađalsćttum.

1916: Sćrist í bardögum fyrri heimsstyrjaldar. „Blindskákir" viđ hermenn gera spítaladvölina léttbćrari

1919: Handtekinn sem njósnari hvítliđa og bíđur ţess ađ vera tekinn af lífi í fangelsi Che-Ka í Odessa. Hermálaráđherrann Leon Trotsky ţyrmir lífi hans.

1921: Flyst til Frakklands.

1928: Lýstur óvinur Sovétríkjanna af Krylenko forseta sovéska skáksambandsins.

1939: Staddur á Ólympíuskákmótinu í Buenos Aires ţegar seinni heimsstyrjöldin brýst út.

1941: Greinar fullar fjandskapar viđ gyđinga birtast undir nafni hans í dagblađinu Pariser Zeitung. Aljékín neitar síđar ađ hafa skrifađ greinarnar.

1943: Verđur viđskila viđ fjórđu eiginkonu sína.

1946: Stutt eftir ađ hafa móttekiđ einvígisáskorun frá Mikhail Botvinnik finnst Aljékín látinn viđ grunsamlegar ađstćđur á hótelherbergi í strandbćnum Estoril í Portúgal.

Viđureign Aljékín og Bogoljubow sem rímar skemmtilega viđ söguţráđ Manntafls:

Pistyan 1922:

Aljékín - Bogolijubow

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. Rc3 b5 7. Bb3 d6 8. a4 b4 9. Rd5 Ra5 10. Ba2 Rxd5 11. Bxd5 c6 12. Ba2 c5 13. c3 Hb8 14. Bd5 O-O 15. d4 exd4 16. cxd4 c4 17. Be3 Be6 18. Bxe6 fxe6 19. d5 e5 20. Hc1 Dd7 21. Rg5 Bxg5 22. Bxg5 Hbc8 23. De2 h6 24. Bh4 Hf7 25. Bg3 Dxa4 26. f4 exf4 27. Bxf4 Db5 28. Bxh6 c3 29. Dg4 Dd7 30. Dxd7 Hxd7 31. bxc3 bxc3 32. Bd2 Hdc7 33. Bf4 Rb3 34. Bxd6 Hf7 35. Hxf7 Rxc1 36. Hf1 Rd3 37. Ba3 c2 38. d6

g1hnhguh.jpg„En ţegar McConnor snerti peđiđ til ţess ađ ýta ţví upp á efsta reit, var gripiđ í handlegginn á honum, og viđ heyrđum rödd, sem hvíslađi lágt en ákaft: „Í guđs bćnum! Ekki gera ţetta!...Er ţér komiđ upp drottningu, drepur hann hana samstundis međ biskupnum á c1 og ţér drepiđ aftur međ riddaranum. En ţá kemst hann međ frípeđ sitt á d7.... Ţetta er nćstum alveg taflstađan sem Aljékín náđi fyrstur manna í skákinni viđ Bogoljubow á stórmeistaramótinu í Pistyan áriđ 1922" .... Eigum viđ ţá ađ fara međ kónginn á g8 á h7? Já, já. Um ađ geta ađ hörfa. McConnor hlýddi og viđ slógum í glasiđ" *

38. ... Kh7

Czentovic kom hćgt og bítandi ađ borđinu eins og hans var vandi og leit sem snöggvast á mótleik okkar. Síđan lék hann peđinu á kóngsvćng, nákvćmlega eins og hinn ókenndi bjargvćttur okkar hafđi sagt fyrir."

39. h4

„Fram međ hrókinn, fram međ hrókinn, c8 á c4 og ţá verđur hann ađ valda peđiđ„

39. ... Hc4! 40. e5 Rxe5 41. Bb2 Hc8 42. Hc1 Rd7 43. Kf2 Kg6 44. Ke3 Hc6 45. Bd4 Rf6 46. Kd3 Hxd6 47. Hxc2 - Jafntefli.

Úr Manntafli eftir Stefan Zweig

- ţýđ. Ţórarinn Guđnason.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 29. maí 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 2.-3. sćti í Óđinsvéum

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann Ţjóđverjann Jonathan Carlstedt (2308) í níundu og síđustu umferđ Meistaramóts Fjónar sem lauk í Óđinsvéum í dag.  Henrik vann báđar skákir dagsins. Henrik hlaut 6˝ vinning og endađi í 2.-3. sćti á mótinu ásamt svissneska stórmeistaranum Vadim Milov (2648).  Sćnski stórmeistarinn Hans Tikkanen (2560) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7˝ vinning.

Frammistađa Henriks samsvarađi 2462 skákstigum og lćkkar hann um 6 fyrir hana.

55 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Henrik var nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ var teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn. 

Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann danska FIDE-meistaranum Igor Teplyi (2387) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í morgun.  Henrik hefur 5˝ vinning og er í 5.-9. sćti.  Lokaumferđin hefst kl. 13:30 og verđur skák Henriks sýnd beint.

Sćnski stórmeistarinn Hans Tikkanen (2560) er efstur međ 6˝ vinning.  Í 2.-4. sćti međ 6 vinninga eru argentíski stórmeistarinn Pablo Fuente (2555), og alţjóđlegu meistararnir Mikkel Antonsen (2472), Danmörku, og Jonathan Cartstad (2308)

55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8779154

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband