Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.6.2011 | 16:30
Skák Ofsi (Chess Fury)
Skemmtileg stuttmynd (video) frá kappskák í KR-klúbbnum sl. vetur, ţar sem skákgleđin ein rćđur ríkjum, auk einbeitts sigurvilja, er komin á YouTube, ţar sem hćgt er ađ skođa hana í hárri upplausn og fullri skjástćrđ.
Fjallađ var um Skákherdeild KR í síđasta hefti (3/2011) af New in Chess", einu vinsćlasta og útbreiddasta skáktímariti heims, í ítarlegri grein sem liđsmađur hennar Robert Hess, stórmeistari, skrifađi um ţátttöku sína í MP-Reykjavíkurskákmótinu og Íslandsmóti skákfélaga nú í vetur og reynslu sína af KR-ingum.
Í greinninni, sem ber fyrirsögnina Not even the warm-up games are easy in Iceland" og ţekur einar 8 síđur í ritinu, fer Robert Hess fögrum orđum um land og ţjóđ, mótshaldiđ og hinn mikla skákáhuga hér. Hann lýsir m.a. heimsókn sinni á lögmannsstofu Kristjáns Stefánssonar í fylgd Einars Ess, sem lét ţessi orđ falla viđ hann, eftir ađ greinarhöfundur hafđi komist í hann krappan í tveimur hrađskákum viđ formanninn. Hess lýsir ţátttöku sinni í hrađskákmóti KR, sem mjög áhrifaríkri reynslu og einu ţví eftirminnilegasta sem fyrir hann hafi boriđ í ferđinni, ţar sem hátt í 30 keppendur, margir á sjötugsaldri eđa eldri, létu sér ekki muna um ađ telfa 13 kappskákir innbyrđis og viđ sér langtum yngri menn í yfir 3 tíma án ţess ađ blása úr nös.
Dirk Jan ten Geusendam, ađalritstjóri NIC, hefur lýst yfir mikilli ánćgju sinni viđ undirritađarn yfir ţessari ágćtu grein í léttum dúr um skák á Íslandi, en henni fylgja margar myndir og skákskýringar.
Myndbandiđ Skák Ofsi", sem hér fylgir međ, er sett saman úr ljósmyndum frá 2 skákkvöldum í KR í mars. Ţađ lýsir mjög vel ţeirri miklu ákefđ sem fylgir taflmennsku sannra ástríđuskákmanna ţegar hinn einbeitti sigurvilji ber ţá allt ađ ţví ofurliđi og ánćgjunni yfir ţví ađ telfa skák halda engin bönd.Meira á : www.kr.is (skák)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2011 | 15:38
Smári Ólafsson bar sigur úr býtum á 10 mínútna móti
Í gćr fór fram 10 mínútna mót hjá félaginu. 13 skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.
Smári Ólafsson var hlutskarpastur keppenda og vann međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Ólafur Kristjánsson kom nćstur međ 9 vinninga og ţrír keppendur deila 3.-5. sćtinu međ 8,5 vinninga hver.
Liđsauki barst úr ólíklegri átt, en Wylie Wilson sem er hér á landi í sumarfríi, heyrđi af mótinu í flugvél á leiđ sinni til Akureyrar í gćrmorgun og tók ađ sjálfsögđu stefnuna beint á félagsheimili SA.
Lokastađa efstu manna:
Smári Ólafsson 10 vinningar af 12
Ólafur Kristjánsson 9
Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5
Sigurđur Eiríksson 8,5
Haki Jóhannesson 8,5
Karl Steingrímsson 8
Atli Benediktsson 7
10.6.2011 | 14:00
Bolvíkingar sigursćlir á keppnistímabilinu 2010-11
Halldór Grétar Einarsson hefur tekiđ saman árangur Bolvíkinga á keppnistímabilinu 2010-11 sem var stórgóđur. Bćđi ţá árangur félagsins í keppnum og ekki síđur árangur félagsmanna á hinum ýmsum mótum.
Pistilinn má finna á heimasíđu TB.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2011 | 13:00
Einar Hjalti fer á kostum á Skemmtikvöldum Gođans
Einar Hjalti Jensson fór á kostum á skemmtikvöld Gođans ađ fram kemur í frásögn Jóns Ţorvaldssonar á heimasíđu Gođans.
Ţađ segir m.a.:
Einar Hjalti hefur lag á ađ hrífa félaga sína međ sér í krafti jákvćđni og félagsţroska. Sú lyndiseinkunn fellur vel ađ ţingeyskri hugmyndafrćđi Hermanns formanns og félaga sem leggja áherslu á glađvćrđ og skemmtilegt samneyti. Ţađ á alltaf ađ vera gaman í Gođanum - ţar gildir einu hvort menn eru ađ spjalla saman í mesta bróđerni eđa berast á banaspjót á vígvelli skákborđsins.
Frásögnina má finna í heild sinni á heimasíđu Gođans.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2011 | 11:39
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Helli sem fram fór 6. júní sl. Vigfús fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins jafntefli í skákinni viđ Jón Úlfljótsson. Jón hlaut annađ sćtiđ međ 5,5v og ţriđji varđ Sigurđur Ingason međ 5v. Í lokin var svo Dagur Ragnarsson dreginn út og hlaut ađ launum pizzumiđa frá Dominos eins og sigurvegarinn.
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Stig | V. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Vigfusson Vigfus | 2001 | 6,5 | 28 | 20 | 25,3 |
2 | Ulfljotsson Jon | 1875 | 5,5 | 28 | 20 | 19,8 |
3 | Ingason Sigurdur | 1924 | 5 | 26 | 19 | 15,5 |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1708 | 4 | 31 | 22 | 13,5 |
5 | Ragnarsson Dagur | 1718 | 4 | 28 | 20 | 11,5 |
6 | Ragnarsson Hermann | 0 | 4 | 24 | 16 | 7,5 |
7 | Sigurvaldason Hjalmar | 0 | 3 | 24 | 17 | 6,5 |
8 | Hermannsson Ragnar | 0 | 3 | 22 | 15 | 5 |
9 | Steinthorsson Felix | 0 | 2,5 | 22 | 15 | 3,75 |
10 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 2 | 20 | 14 | 4 |
11 | Bragason Gudmundur Agnar | 0 | 1,5 | 21 | 15 | 3,25 |
12 | Thoroddsen Bragi | 0 | 1 | 22 | 16 | 1,5 |
Ţrefaldur sigur vannst í Búdapest í dag en Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, unnu allir sínar skákir. Hjörvar vann ungverska stórmeistarann David Berczes (2531), Dađi sigrađi Benjamin Foo (2195), frá Singapore, og Nökkvi lagđi Víetnamann Tran Minh Thang (2101). Hjörvar og Nökkvi hafa 3˝ vinning og Dađi hefur 2˝ vinning. Hjörvar hefur teflt 5 skákir en hinir 6 skákir.
Hjörvar er í 1.-3. sćti, Dađi í 8.-10. sćti og Nökkvi er í 2.-6. sćti.
Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstigin 2247 skákstig. Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda. Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig. Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2011 | 15:45
Björn Víkingur sleginn til riddara

Á kappskákardegi Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu, var hinn aldni höfđingi og skákmeistari Björn Víkingur Ţórđarson sćmdur stór- og heiđursriddara nafnbót og sleginn formlega til riddara viđ hátíđlega athöfn.
Björn Víkingur sem er áttrćđur um ţessar mundir (10. Júní) hefur teflt í hópi Riddaranna í Hafnarfirđi frá öndverđu (1998) til ţessa dags viđ góđan orđstír og jafnan veriđ hrókur alls fagnađar.
Björn er einn af kunnari skákmönnum landsins enda sterkur meistaraflokksmađur úr TR ţar sem hann var virkur ţátttakandi í mótum um áratugaskeiđ. Hann tók ţátt í NM öldunga í Frederikstad 2001 međ góđum árangri og verđur međ í mótinu hér í September.
Ţađ var Einar S. Einarsson, erkiriddari skákklúbbsins, sem sló Björn Víking til riddara međ pomp og prakt, međ ţakklćti og virđingu fyrir :
> í fyrsta lagi: framlag hans til klúbbstarfsins;
> í öđru lagi: drengskap hans og "fórnfýsi"
> í ţriđja lagi : hugkvćmni hans og háttvísi
> í fjórđa lagi : fyrir snilli hans á skákborđinu
Vitundarvottar voru ţeir Sr. Gunnţór Ingason, verndari klúbbsins og Sigurberg H. Elentínusson, sem báđir hafa áđur veriđ slegnir til heiđursriddara.
Um 20 keppendur tók ţátt í hinum vikulega tafldegi Riddarans í gćr, ćvinlega á miđvikudögum kl. 13-17 allan ársins hring.
Nánar á www.riddarinn.net.
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2011 | 22:19
Dađi og Nökkvi međ jafntefli í fimmtu umferđ
Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, gerđu báđir jafntefli í fimmtu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Frídagur var í SM-flokki ţar sem Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) teflir. Hjörvar og Nökkvi hafa 2˝ vinning en Dađi hefur 1˝ vinning. Hjörvar hefur hins vegar ađeins teflt fjórar skákir en hinir 5 skákir.
Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstigin 2247 skákstig. Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda. Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig. Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.
7.6.2011 | 22:51
Hjörvar og Nökkvi unnu í fjórđu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, unnu báđir í 4. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Hjörvar vann Ţjóđverjann Daniel Sidentoph (2291) en Nökkvi vann Ítalann Raolu Bianchetti (1986). Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki tapađi fyrir Kínverjanum Hou Qiang (2284). Hjörvar hefur 2˝ vinning, Nökkvi 2 vinninga en Dađi hefur 1 vinning.
7.6.2011 | 18:11
Fjöltefli í Háskóla unga fólksins
Ţađ voru tíu efnilegir krakkar sem tóku ţátt í fjöltefli viđ Róbert Lagerman ţriđjudaginn 7. júní. Fjöltefliđ var hluti af dagskrá Háskóla unga fólksins sem fer fram ţessa vikuna viđ Háskóla Íslands.
Fjöltefliđ fór fram fyrir utan Háskólatorg í ágćtis veđri, nóg af sól allavega ţótt ţađ hafi veriđ smá gola. Róbert, sem hafđi 30 mínútur á klukkunni, gaf engin griđ og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli og fóru leikar ţví 10-0. Gaman var ađ sjá ađ međal ţátttakenda voru krakkar sem hafa fengiđ skákkennslu frá Skákakademíunni í sínum skólum. Sterkasti keppandinn var án efa Tara Sóley Mobee sem veitti Róbert hvađ mesta keppni.
Myndir (SSB)
Video 1: http://www.youtube.com/watch?v=s-Q0zj1Xsig
Video 2: http://www.youtube.com/watch?v=YKWv5Nd4Vbg
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 10
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 8779134
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar