Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Björn Ţorsteinsson efstur í Stangarhyl í dag

Björn ŢorsteinssonŢađ mćttu 20 skákkempur til leiks í dag ţrátt fyrir ţćfingsfćrđ og ótryggt veđur útlit.  Björn Ţorsteinsson varđ efstur međ 8 vinninga af 9, Ţorsteinn Guđlaugsson náđi öđru sćti međ 7 vinninga og Haukur Angantýsson varđ síđan í ţriđja sćti međ 6.5 vinning.

Toyota-skákmótiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 26 jan. kl.13.00. Mótstađurtoyota.jpg Söludeild Toyota viđ Nýbýlaveg. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 minútna umhugsunartíma. Nauđsynlegt ađ mćta tímanlega á skákstađ.

Ţátttöku má tilkynna í netfang finnur.kr@internet.is.  Eđa í síma 8222403 ( Ţorsteinn Guđlaugsson) og 8931238 (Finnur Kr Finnsson).

Nánari úrslit dagsins:

  • 1        Björn Ţorsteinsson                           8 vinninga
  • 2        Ţorsteinn Guđlaugsson           7
  • 3        Haukur Angantýsson              6.5
  • 4        Ásgeir Sigurđsson                             6
  • 5-7    Kristján Guđmundsson           5
  •           Gísli Sigurhansson                            5
  •           Jón Víglundsson                      5
  • 8-11  Valdimar Ásmundsson            4.5
  •           Magnús V Pétursson               4.5
  •           Halldór Skaftason                             4.5
  •           Jónas Ástráđsson                    4.5
  • 12-15 Birgir Sigurđsson                    4
  •           Finnur Kr Finnsson                 4
  •           Einar S Einarsson                             4
  •           Haraldur Axel                         4

Nćstu fimm skákmenn fengu örlítiđ fćrri vinninga

 


Minningarmót um Björn Sigurjónsson í Vin

Björn Sölvi SigurjónssonÁ skákdaginn, fimmtudaginn 26. janúar  verđur haldiđ minningarmót um Fide meistarann Björn Sölva Sigurjónsson í Vin, Hverfisgötu 47,  og hefst ţađ klukkan 13:00.

Björn Sölvi var liđsmađur Skákfélags Vinjar frá stofnun og hefđi orđiđ 63. ára gamall ţennan stóra skákdag Íslendinga, en hann lést ţann 22. desember sl.

Skákstjóri er fyrirliđi Vinjarliđsins, Hrannar Jónsson. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og vöfflukaffi verđur reitt fram eftir ţrjár umferđir.

Sigurvegarinn hlýtur glćsilegan bikar auk ţriggja lítilla kvera sem Björn Sölvi sendi frá sér fyrir nokkru. Bókavinningar fyrir efstu sćtin og happadrćtti.

Ferill Björns var glćsilegur, ţrefaldur skákmeistari Kópavogs, Akureyrar- og Reykjavíkurmeistari og landsliđsmađur í bréfskák á sínum tíma.  Allt skákáhugafólk hjartanlega velkomiđ.


Íslandsmótiđ í ofurhrađskák fer fram á Skákdaginn

Lokaviđburđur skákdagsins til heiđurs Friđriki Ólafssyni verđur íslandsmótiđ í ofurhrađskák fer fram, fimmtudaginn 26. janúar á ICC og hefst kl. 22.30. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Heimasíđu Hellis.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 22:20.   Tímamörk eru 2 mínútur á skák og tefldar verđa 15 umferđir.     

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á heimasíđu Hellis.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Fyrirspurnir sendist til Omars Salama, umsjónarmanns mótsins í netfangiđ omariscof@yahoo.com.

Verđlaun:


1. kr. 5.000 
2. kr. 3.000 
3. kr. 2.000


KORNAX mótiđ - Pörun áttundu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fer á miđvikudagskvöld.   Pörunina má finna í heild sinni hér.  Stöđu mótsins má finna hér.

Helstu viđureignir eru:

  • Björn Ţ. (5) - Guđmundur Kja. (6˝)
  • Ingvar Ţór (6) - Sćvar (5)
  • Örn Leó (5) - Hjörvar Steinn (5)
  • Bragi Ţ. (5) - Bjarni Jens (5)
  • Einar Hjalti (5) - Emil (5)
  • Sverrir Örn (5) - Stefán B. (5)
Fimmtu fyrstu skákirnar verđa sýndar beint.  Tengill á beina útsendingu er hér (verđur virkur rétt fyrir umferđ).

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).


Skákkeppni vinnustađa 2012

Eins og getiđ var í vetrardagskrá Taflfélags Reykjavíkur 3. september sl. hefur T.R. ákveđiđ ađ stofna til nýrrar keppni í vetur, Skákkeppni vinnustađa (sjá auglýsingu hér ađ neđan).

Veriđ velkomin ađ láta ţessa auglýsingu berast til stjórnenda og skákáhugamanna á ykkar vinnustađ! Skráningarform fyrir keppnina mun birtast á heimasíđu T.R., www.taflfelag.is innan skamms.

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2012 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30.

Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla og teflir í frístundum. Einnig hafa fjölmargir vinnustađir á ađ skipa skákmönnum sem hafa teflt í áratugi og eru á međal sterkustu skákmanna landsins.

Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla vinnustađi til ađ halda skákmót fyrir sína starfsmenn fyrir keppnina 17. febrúar og ţannig kynda undir áhuga á skákinni og mćta síđan međ liđ til keppni!

Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:

  • Dagsetning: föstudagur 17. febrúar kl. 19.30
  • Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)
  • Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.
  • Umferđir: fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.
  • Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.
  • Verđlaun:

1.      verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

2.      verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

3.      verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

  • Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.
  • Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur: netfang: rz@itn.is gsm: 7722990.
  • Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is  á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Ríkharđ Sveinsson (sjá hér ađ ofan). Vinnustađir stađfesti vinsamlegast ţátttöku sinna sveita međ ţví ađ greiđa ţátttökugjaldiđ inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur í síđasta lagi tveimur dögum fyrir mót, ţ.e. 15. febrúar. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: Skákkeppni V. og sendiđ greiđslukvittun á netfangiđ rz@itn.is

Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2012 - hlökkum til ađ sjá ykkur!


Ný skákmótaröđ: Taflkóngur Friđriks

Friđrik ÓlafssonÍ tilefni af „Degi Skákarinnar" á fimmtudaginn kemur, ţann 26. janúar,  á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, fremsta skákmanns Íslands fyrr og síđar, verđur efnt til nýrrar skákmótarađar í Listasmiđjunni Gallerý Skák í Bolholti honum til heiđurs.  Stefnt er ađ ţví ađ hún verđi framvegis árlegur viđburđur í janúarmánuđi ár hvert.  

Um er ađ rćđa 4 kvölda Grand Prix kapptefli og mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1) líkt og í Formúlu 1.  Keppt verđur um veglegan farandgrip, myndarlegan taflkóng úr Hallormsstađabirki, sem tileinkađur hefur veriđ Friđrik Ólafssyni.  taflk_ngur_fri_riks.jpg

Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ á styttuna gullnu letri og verđlaunapening ađ auki, ţví  Taflkóngurinn vinnst aldrei til eignar og fer á safn međ tíđ og tíma.  Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til stiga en taka verđur ţátt í a.m.k. 2 mótum til ađ teljast međ. 

Kapptefliđ á fimmtudaginn hefst kl. 18 og verđa tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma.  Lagt er í púkk fyrir kaffi, kruđeríi og krćsingum í taflhléi.  (Kr. 1.000).

Friđrik mun mćta á svćđiđ upp úr kl. 20, í tilefni dagsins og árita nafna sinn.


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, sunnudaginn 29. janúar kl. 14.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţrenn verđlaun í bođi.

Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir  KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur.

Núverandi hrađskákmeistari er Hjörvar Steinn Grétarsson.


Toyota-skákmót heldri borgara fer fram á Íslenska skákdaginn

Toyota-skákmót heldri borgara 2012 verđur haldiđ á Íslenska skákdaginn,fimmtudaginn 26 janúar. Mótstađur er Söludeild Toyota viđ Nýbýlaveg.  Skákdagurinn er til heiđurs Friđriki Ólafssyni sem á afmćli ţennan dag. Friđrik ćtlar ađ mćta á mótstađ og leika fyrsta leik. Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun, sem eru vegleg. Ćsir skákfélag eldri borgara í Reykjavík sér um mótshaldiđ.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.  Engin ţátttökugjöld. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir međan pláss leyfir.  Nauđsynlegt ađ mćta tímanlega á skákstađ helst ekki seinna en uppúr kl. 12.30

Gott ađ tilkynna ţátttöku í netfang finnur.kr@internet.is, eđa í síma 8222403 ( Ţorsteinn Guđlaugsson) eđa 8931238 ( Finnur Kr Finnsson)


Atskákmót Sauđárkróks fer fram á Skákdaginn

Atskákmót Sauđárkróks hefst fimmtudaginn 26. janúar kl. 20:00 í Safnahúsinu á Sauđárkróki. En 26. janúar er afmćlisdagur Friđriks Ólafssonar stórmeistara og verđa skákviđburđir víđa um land í tilefni af deginum.

Tefldar verđa atskákir međ 25 mínútna umhugsunarfresti pr mann á skák. Fyrstu ţrjár umferđirnar verđa tefldar á fimmtudeginum, en síđan fram haldiđ á ţriđjudegi 31. janúar. Fjöldi daga rćđst af ţátttöku.

Allir eru velkomnir og er skráning á stađnum fyrir fyrstu umferđ.

Nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu unnar.ingvarsson@gmail.com

 


Einar efstur eftir 4 umferđir

Í gćr fór fram fjórđa umferđ Skákţings Vestmannaeyja og voru tefldar 4 skákir.  Eftir fjórar umferđir er Einar efstur og hefur sigrađ í öllum sínum skákum.

Um daginn voru tefldar 2 skákir en Dađi Steinn hirti vinning af Sigurđi sem mćtti ekki til skákarinnar, Sverrir vann Stariosta og Nökkvi vann Jörgen Frey.  Um kvöldiđ sigrađi síđan Einar Karl Gauta og Kristófer og Stefán gerđu jafntefli.


Úrslit 4. umferđar

NafnStigÚrslNafn
Einar Guđlaugsson1928

1  -  0

Karl Gauti Hjaltason
Dađi Steinn Jónsson1695

+  -  -

Sigurđur A Magnússon
Sverrir Unnarsson1946

1  -  0

Michal Stariosta
Stefán Gíslason1869

˝  -  ˝

Kristófer Gautason
Jörgen Freyr Ólafsson1167

0  -  1

Nökkvi Sverrisson


Stađan eftir 4. umferđ

SćtiNafnStigFEDVSB 
1Einar Guđlaugsson1928ISL47,00 
2Sverrir Unnarsson1946ISL5,25 
3Karl Gauti Hjaltason1564ISL4,75 
4Nökkvi Sverrisson1930ISL3,251 frestuđ
5Michal Stariosta0POL22,00 
6Dađi Steinn Jónsson1695ISL1,75 
7Kristófer Gautason1664ISL1,75 
8Stefán Gíslason1869ISL˝0,752 frestađar
9Jörgen Freyr Ólafsson1167ISL00,001 frestuđ
10Sigurđur A Magnússon1367ISL00,00 


5. umferđ - miđvikudaginn 25. janúar kl. 19:30

NafnStigÚrslNafnStig
Nökkvi Sverrisson1930 Einar Guđlaugsson1928
Kristófer Gautason1664 Jörgen Freyr Ólafsson1167
Michal Stariosta0 Stefán Gíslason1869
Sigurđur A Magnússon1367 Sverrir Unnarsson1946
Karl Gauti Hjaltason1564 Dađi Steinn Jónsson1695

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband