Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Rimaskóli vann Miđgarđsmótiđ í 8. sinn

IMG 7709Miđgarđsmótiđ í skák, keppni á milli grunnskólanna í Grafarvogi, fór fram í íţróttahúsi Rimaskóla 2. mars. Átta skáksveitir mćttu til leiks ţar af fjórar frá hinum nýsameinađa Vćttaskóla. Teflt var í tveimur riđlum og efstu sveitir hvors riđils tefldu síđan til úrslita. Liđin í öđru sćti tefldu um 3.og 4. sćtiđ o.s.frv. Keppnin varđ hálfgert einvígi á milli Rimaskóla og Vćttaskóla og urđu A og B sveitir skólanna í fjórum efstu sćtunum.

Svo fór ađ Rimaskóli vann Miđgarđsmótiđ líkt og skólinn hefur gert frá upphafi. A sveit Vćttaskóla varđ í öđru sćti og B sveit Rimaskóla í ţriđja sćti. Ţađ er Miđgarđur fjölskyldumiđstöđ Grafarvogs og Kjalarness sem sér um mótiđ undir stjórn Heru Hallberu Björnsdóttur. Hún sá til ţess ađ allir ţátttakendur fengju hagstćđar veitingar í skákhléi og afhenti Rimaskólakrökkunum verđlaunagripina ađ launum.

Úrslit mótsins urđu ţessi:

  • 1.       Rimaskóli A          22 vinninga   + 6
  • 2.       Vćttaskóli A       20 vinninga   + 2
  • 3.       Rimaskóli B          17 vinninga   + 7
  • 4.       Vćttaskóli B       10 vinninga    + 1
  • 5.       Rimaskóli  C          9  vinninga    +7
  • 6.       Kelduskóli            6, 5 vinninga  + 1
  • 7.       Vćttaskóli D       3  vinninga  +7
  • 8.       Vćttaskóli C       3  vinninga   +1

Myndaalbúm (HÁ)


Skákbúđ á netinu

Smári Rafn Teitsson, hefur opnađ netverslun međ töfl og klukkur fyrir innanlandsmarkađ á slóđinni http://www.skakbudin.is/


Tímaritiđ Skák kemur út eftir viku

Tímaritiđ Skák kemur út nćstu helgi.  Óhćtt er ađ segja ađ blađiđ verđi í senn glćsilegt og einkar áhugavert.  Blađiđ er meira en 100 síđur í glćsilegu broti. 

Međal efnis má nefna magnađa grein Braga Kristjónssonar um Bobby Fischer.  Áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig fyrir blađinu hér ađ ofan (ţeir sem hafa áđur skráđ sig ţurfa ekki ađ endurskrá sig).

Efnisyfirlit blađsins má finna hér:

  • Ávarp forseta Skáksambands Íslands, bls. 4, Gunnar Björnsson
  • Flugdrekanum fylgt úr hlađi, bls. 6, Pálmi Ragnar Pétursson
  • Reykjavíkurskákmótiđ 2011, bls. 8, Stefán Bergsson
  • Skákţing Íslands 2011 ađ Eiđum, bls. 12, Halldór Grétar Einarsson
  • Skákfélag Vinjar, bls. 20, Arnar Valgeirsson
  • Skákáriđ í myndum, bls. 22
  • Norđurlandamót öldunga í Reykjavík, bls. 24, Bragi Halldórsson
  • Skákćskan, bls. 30, Stefán Bergsson
  • Skákakademía Reykjavíkur, bls. 35, Hrafn Jökulsson
  • Markmiđ og metnađur, bls. 38, Helgi Ólafsson
  • Evrópumót taflfélaga, bls. 40, Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason
  • Nýtum vísdóm reynslunnar, bls. 48, Jón Ţorvaldsson
  • EM Landsliđa, bls. 50, Gunnar Björnsson
  • Íslandsmót kvenna 2011, bls. 60, Davíđ Ólafsson
  • Tafllok - dćmi, bls. 68, Mátar
  • Einkennilegar tilviljanir, bls. 71, Bragi Kristjónsson
  • Af valkyrjum og víkingum, bls. 75, Davíđ Ólafsson, Guđmundur Kjartansson, Guđmundur Gíslason og Henrik Danielsen
  • Um skáklistina og Friđrik okkar Ólafsson, bls. 85, Guđni Ágústsson
  • Willard Fiske - fađir skáklífs á Íslandi á, 20. öld, bls. 87, Skákdeginum fagnađ í Grímsey, Hrafn Jökulsson
  • Miklimeir, bls. 89, Katrín Ólína Pétursdóttir
  • Íslandsmót Taflfélaga 2011-2012, bls. 91-100, Áskell Örn Kárason
  • Reykjavíkurskákmótiđ 2012, bls. 101, Gunnar Björnsson

 


Spá ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga

Hin árlegu spá ritstjóra um úrslit á Íslandsmóti skákfélaga má finna hér.

Fimm stórmeistarar í landsliđsflokki í apríl - Ţađ er gott ađ tefla í Kópavogi

Ógnarsterkur landsliđsflokkur fer fram dagana 13.-23. apríl.   Mótiđ fer fram í Kópavogi.  Fimm stórmeistarar eru skráđir til leiks, Héđinn Steingrímsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson.   Enn er tvö sćti laus í mótinu en ţau munu falla tveimur efstu mönnum áskorendaflokks, sem fram fer 30. mars - 8. apríl, í skaut en keppendalisti var ákveđin á stjórnarfundi SÍ í kvöld.

Skipan landsliđsflokks:

  1. GM Héđinn Steingrímsson (2556)
  2. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2531)
  3. GM Henrik Danielsen (2504)
  4. GM Stefán Kristjánsson (2500)
  5. IM Bragi Ţorfinnsson (2421)
  6. IM Björn Ţorfinnsson (2416)
  7. GM Ţröstur Ţórhallsson (2398)
  8. FM Sigurbjörn Björnsson (2393)
  9. IM Dagur Arngrímsson (2361)
  10. FM Davíđ Kjartansson (2305)
  11. Áskorendaflokkur 2012
  12. Áskorendaflokkur 2012

Varamenn í flokkinn voru valdir ţeir Guđmundur Kjartansson (2357) og Guđmundur Gíslason (2346).


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld

Dagana 2. og 3.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012. Teflt verđur í húsnćđi Fjölbrautarskóla Suđurlands á Selfossi.  Verđlaunaafhending verđur á skemmtistađnum Hvíta Húsiđ og hefst kl. 23.00.

Dagskrá:

  • Föstudagur 2. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 17.00          7. umferđ

Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga


Skćrustu stjörnur skákheimsins í Hörpu

Hou YifanMargir af sterkustu skákmönnum heims tefla á alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í Hörpu 6. til 13. mars. Um 200 keppendur frá um 40 löndum eru skráđir til leiks og hafa aldrei veriđ fleiri í nćstum hálfrar aldar sögu mótsins.

Augu skákheimsins munu beinast ađ Hörpu, ţví tvö efnilegustu ungmenni veraldar verđa međal keppenda: Kínverska stúlkan Hou Yifan, 18 ára, sem varđ heimsmeistari kvenna ađeins 15 ára, og Fabiano Caruana, sem kominn er í 7. sćti heimslistans, ţrátt fyrir ađ vera ađeins 19 ára.

fabiano-caruana-square-3-11044Caruana er jafnframt stigahćsti skákmađur sem nokkru sinni hefur teflt á Reykjavíkurmótinu.

Af öđrum gestum má nefna Tékkann David Navara, sem er nćststigahćstur, og Bosníumanninn Ivan Sokolov sem er sá erlendur meistari sem unniđ hefur flesta sigra á Íslandi.

Enn má nefna pólska meistarann  Piotr Dukaczewski sem komist hefur í fremstu röđ, ţrátt fyrir ađ vera blindur. Ţađ sannar ađ skákin er fyrir alla – og íslenski keppendalistinn endurspeglar ţađ.  Flestra augu beinast ađ Hannesi H. Stefánssyni sem sigrađ hefur 5 sinnum á Reykjavíkurmótinu og Hjörvari Steini Grétarssyni efnilegasta skákmanni Íslands. Fjölmargir áhugamenn á öllum aldri etja kappi viđ meistarana, allt frá grunnskólabörnum til kennara, prentara og lćkna.

Skáksamband Íslands stendur ađ mótinu og er mikil vinna lögđ í ađ umgjörđ mótsins verđi sem glćsilegust.  Góđ ađstađa verđur fyrir áhorfendur sem geta fylgst međ skákum meistaranna á risaskjá, og stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson annast skákskýringar.  Í lok hverrar umferđar verđa pallborđsumrćđur í  umsjón stórmeistarans Simon Williams sem ţykir einn skemmtilegasti skákskýrandi heims.

Efnt er til fjölda sérviđburđa í tengslum viđ mótiđ og verđur sá fyrsti í Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ á sunnudaginn klukkan 15. Ţá verđur haldinn fyrsti „Stelpuskákdagurinn“ á Íslandi og verđur heimsmeistarinn Hou Yifan sérlegur gestur og teflir viđ efnilegustu stúlkur Íslands. Ennfremur verđur haldiđ opiđ hrađskákmót í Viđey, málţing um skákkennslu, spurningakeppni um skák, barnaskákmót og fyrirlestrar um skákrannsóknir, svo nokkuđ sé nefnt.

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


GallerýSkák lokađ 1. mars

Ekki verđur teflt í Gallerý Skák í kvöld, ţann 1. mars, vegna Íslandsmóts Skákfélaga sem hefst á Selfossi daginn eftir.


Skákkennaraklúbburinn stofnađur

DSC 0659Mikill uppgangur hefur veriđ í ćskulýđsstarfi skákhreyfingarinnar síđustu ár. Kemur ţar margt til en aukinn fjöldi ţeirra sem kenna skák og koma ađ skákkennslu barna og unglinga er án efa ein helsta ástćđan. Hluti af ţessum stóra hóp sem kennir skák kom saman í gćrkveldi á sal Skákskóla Íslands og stofnađi Skákkennaraklúbbinn.
 
Stofnfundurinn hófst á ţví ađ Stefán Bergsson bauđ ţá ţrjátíu stofnfélaga sem mćttir voru velkomna. Stefán hélt svo kynningu ţar sem međal annars var fariđ yfir mismunandi hlutverk Skákakademíunnar, Skákskólans og Skáksambandsins.  Fór Stefán yfir tilganginn međ međ stofnun Skákkennaraklúbbsins sem má segja ađ sé ţríţćttur:
 
- Vettvangur fyrir ţá sem koma ađ skákkennslu og ćskulýđsstarfi skákhreyfingarinnar ađ koma saman.
- Efla grunnskólakennara í skákkennslu sinni; halda námskeiđ fyrir ţá sem kenna skák.
- Rödd innan skólakerfisins er varđar skákkennslu. Ekki síst um áhrif hennar og ágćti á námsgetu barna.
 
Ađ erindi Stefáns loknu var kjörin stjórn sem skipa; Björn Ívar Karlsson formađur, Gunnar FinnssonDSC 0687 og Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir.
 
Björn Ívar kennir hjá Skákakademíu Reykjavíkur og er í kennaranámi, Gunnar er međ áratugareynslu af skákkennslu og kennir nú skák í Hörđuvallaskóla og Árbćjarskóla og Ingibjörg er kennari í Lágafellsskóla og hefur kennt skák ţar um árabil.
 
Ađ kosningu lokinni flutti Helgi Ólafsson erindi. Kom Helgi inn á margt varđandi skákkennslu; ađ góđur skákkennari ţyrfti ekki endilega ađ vera góđur skákmađur, sagđi frá mikilvćgi hvata í kennslu eins og t.d. gull, silfur, bronz námsefninu, og ađ hćgt vćri ađ kenna skák á margan hátt og hver ţyrfti ađ finna sína leiđ í ţví.
 
Björn Ívar Karlsson sagđi frá kennsluađferđum sínum í ţeim mörgu skólum sem hann kennir í. Lagđi Björn áherslu á ađ hann vćri sjaldan međ sama kennsluefniđ fyrir mismunandi nemendahópa en sagđist mikiđ notast viđ tölvuforrit, fartölvu og skjávarpa í kennslustofum.
 
Umrćđur fundarmanna voru svo nokkuđ miklar. Međal annars kom fram.

a) Vangaveltur Lenku Ptacnikovu um ađ bćta viđ yngri aldursflokkum á mótum.
b) Sérstakt skákkennaranámskeiđ fyrir konur ţar sem ţćr eru 90% grunnskólakennara. Jón Páll Haraldsson ađstođarskólastjóri Laugalćkjarskóla.
c) Mikilvćgi taflfélaga til ađ halda börnum og unglingum inn í skákinni. Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
d) Vangaveltur um samhćft námsefni. Róbert Lagerman.
 
Skákkennarar og ţeir sem koma ađ ćskulýđsstarfi geta gerst stofnfélagar í Skákkennaraklúbbnum fram ađ laugardeginum 10. mars. Ţann dag klukkan 13:00 fer fram Málţing um skákkennslu og skákiđkun barna í Hörpu.
 
Málţingiđ er haldiđ samhliđa Reykjavíkurskákmótinu og mun međal annarra bandaríski stórmeistarinn og skákkennarinn Maurice Ashley flytja erindi.
 
Skákkennarar eru hvattir til ađ gerast stofnfélagar og ekki síst ţeir sem á landsbygđinni búa. Listinn yfir stofnfélaga er nú ţegar skemmtilega fjölbreyttur og má ţar finna unga sem aldna, konur og karla, grunnskólanemendur og grunnskólakennara fyrrverandi og núverandi, stórmeistara og stigalausa. Vantar helst fulltrúa landsbyggđarinnar en skákkennarar eru víđa ekki síst á Akureyri, Eyjum og fyrir austan.

Myndaalbúm


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 63
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 8780188

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 251
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband