Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Caruana uppfyrir Nakamura á heimslistanum - Nakamura fer í fýlu

The highest ranked player in tournament: Fabiano CaruanaBandaríski ofurstórmeistarinn Hikaru Nakamura tók ţví mjög illa ţegar Fabiano Caruana fór uppfyrir hann á stigalistanum sem gerđist í gćr ţegar Ítalinn ungi vann hollenska stórmeistarann Erwin L´ami á N1 Reykjavíkurskákmótinu.  Međ sigrinum komst Ítalinn í sjötta sćti stigalistans og upp fyrir Nakamura. 

Nakamura tjáđi sig á Tweeter:

"After seeing people picking up rating points off of beating weaker players, I am convinced chess ratings should be weighted like in tennis"

"there is no way that playing against a weak field in Iceland should be the same as playing in Wijk aan Zee"

Ţetta er sérstaklega athyglisvert í ljósi ţess ađ ofurstórmeistarar ţora sjaldnast ađ taka ţátt í opnum skákmótum í ótta viđ ţađ ađ tapa dýrmćtum skákstigum.   Eins og Dađi Örn Jónsson, mesti skákstigasérfrćđingur Íslands benti á spjallţrćđi skákmanna:

Ţetta er í meira lagi athyglisverđ athugasemd hjá Nakamura. Áratugum saman hafa margir af sterkustu skákmönnum heims forđast opin skákmót eins og heitan eldinn af ótta viđ ađ tapa stigum. Svo kemur óttalaus mađur eins og Caruana og sýnir ađ ţađ er einnig hćgt ađ vinna sér inn stig á slíkum mótum -- ţetta fer bara eftir frammistöđunni. Ţá er ţađ orđin vafasöm leiđ til ađ hćkka á stigum.

Hvernig vćri ađ bjóđa Nakamura í ţessa stigaparadís sem nćsta Reykjavíkurmót verđur örugglega?


Bein útsending úr Hörpu

Bein vefútsending úr Hörpu.   Skákskýringar Helga Ólafssonar byrja svo kl. 17:30.  

 


Málţingiđ í heild sinni

Hér má finna upptöku frá málţing um skákkennslu í skólum sem fram fór í dag.  Stórmerkilegir fyrirlestrar.

 

Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

Erlendur fréttaflutningur frá N1 Reykjavíkurskákmótinu

Peter Doggers from Chessvibes is playing this year!Mikiđ er fjallađ um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á erlendum vefsíđum .   Hér ađ neđan má finna nokkur sýnishorn.  Ţar vil ég vekja sérstaka athygli á stórgóđri grein Peter Doggers á Chessvibes. 


Myndband 4. umferđar

Vijay Kumar hefur sent frá sér myndband 4. umferđar. Í ţví má m.a. finna viđtal viđ Björn Ţorfinnsson.

 

 

 


Pallborđiđ: Simon og Björn

Simon Williams og Björn Ţorfinnsson voru í miklu stuđi í pallborđinu í gćr ţegar ţeir fóru yfir gang mála í 4. umferđ.

Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir 4. umferđar

Skákir 4. umferđar eru komnar í hús.

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir 3. umferđar

Skákir 3. umferđar eru komnar í hús.

N1 Reykjavíkurskákmótiđ - Skákir 2. umferđar

Skákir úr 2. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins eru loks komnar í hús.  Smá tćknilegir erfiđleikar voru ađ stríđa innsláttarmönnunum en nú á ţetta allt ađ vera komiđ í samt lag.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband