Fćrsluflokkur: Spil og leikir
4.4.2012 | 07:15
Nýr sigurvegari í Ásgarđi - Ari Stefánsson vann
Ţađ mćttu tuttugu og sex heldri skákmenn til leiks í Ásgarđi í gćr. Ari Stefánsson sem er nýfarinn ađ tefla međ Ásum varđ efstur ásamt Stefáni Ţormar, báđir međ 7˝ vinning.
Ari tefldi allar níu umferđirnar á efsta borđi sem er met ţarna ađ sögn kunnugra. Hann tapađi engri skák en gerđi ţrjú jafntefli.
Ari er gamalreyndur í skákinni, uppalinn á Hólmavík ţar sem mikiđ skáklíf var ţegar hann var ađ alast upp ţar.
Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti međ 6 vinninga urđu Gunnar Finnsson og Sćbjörn Larsen.
Nánari úrslit:
- 1-2 Ari Stefánsson 7.5
- Stefán Ţormar 7.5
- 3-4 Gunnar Finnsson 6
- Sćbjörn Larsen 6
- 5-6 Valdimar Ásmundsson 5.5
- Trausti Pétursson 5.5
- 7-11 Ţorsteinn Guđlaugsson 5
- Jón Steinţórsson 5
- Haraldur Axel 5
- Kristján Guđmundsson 5
- Bragi G Bjarnarson 5
- 12-18 Ásgeir Sigurđsson 4.5
- Birgir Ólafsson 4.5
- Gísli Sigurhansson 4.5
- Gísli Árnason 4.5
- Jón Víglundsson 4.5
- Birgir Sigurđsson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
Nćstu átta skákmenn létu sér nćgja ađeins fćrri vinninga í ţetta sinn.
3.4.2012 | 22:09
Lenka efst í áskorendaflokki
Lenka Ptácníková (2289), stórmeistari kvenna, er efst í áskorendaflokki međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í kvöld eftir sigur á Haraldi Baldurssyni (1991). Guđmundur Kjartansson (2357), Einar Hjalti Jensson (2245), sem gerđu jafntefli, og Magnús Magnússon (1982) eru í 2.-4. sćti međ 3,5 vinning.
Úrslit fjórđu umferđar má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér.
Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18. Pörun hennar má finna hér.
Eftirfarandi fjórar skákir verđa sýndar beint á morgun.
- Lenka - Guđmundur
- Einar Hjalti - Magnús
- Grímur Björn Kristinsson - Páll Sigurđsson
- Árni Guđbjörnsson - Haraldur Baldursson
Góđ ţátttaka er á mótinu en 54 skákmenn taka ţátt. Međal keppenda eru alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson, Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og Einar Hjalti Jensson, sem eins og kunnugt er náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Tvö efstu sćtin á mótinu nú gefa sćti í landsliđsflokki 2012 eđa 2013.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2012 | 22:02
Teflt í afskekktasta ţorpi norđurslóđa
Arnar Valgeirsson, Stefán Bergsson, Jón Birgir Einarsson og Hrafn Jökulsson eru ţessa dagana í mikilli heimsókn í Ittoqqortoormiit í Grćnlandi sem er afskekktasta ţorp á Norđurslóđum. Í gćr var viđtal viđ Hrafn í Síđdegisúvarpi Rásar 2 ţar sem hann lýsir skemmtilegri upplifun ţeirra félaga og afar jákvćđum viđbrögđum viđ heimsókn ţeirra.
Spil og leikir | Breytt 4.4.2012 kl. 07:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2012 | 23:54
Fimm skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir í áskorendaflokki međ fullt hús eftir ţriđju umferđ sem fram fór í dag. Ţađ eru Lenka Ptácníková (2289), Guđmundur Kjartansson (2357), Einar Hjalti Jensson (2245), Haraldur Baldursson (1991) og Patrekur Maron Magnússon (1974). Úrslit ţriđju umferđar má finna hér.
Fjórđa umferđ fer fram á mánudag og hefst kl. 18. Pörun hennar má finna hér.
Eftirfarandi fjórar skákir verđa sýndar beint á morgun.
- Guđmundur - Einar Hjalti
- Haraldur - Lenka
- Patrekur - Magnús Magnússon
- Páll Sigurđsson - Einar Valdimarsson
Góđ ţátttaka er á mótinu en 54 skákmenn taka ţátt. Međal keppenda eru alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson, Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og Einar Hjalti Jensson, sem eins og kunnugt er náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Tvö efstu sćtin á mótinu nú gefa sćti í landsliđsflokki 2012 eđa 2013.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2012 | 14:43
Logi Rúnar Jónsson Akureyrarmeistari
Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fór fram laugardaginn 31. mars og voru keppendur 14. Úrslit urđu ţessi:
Logi Rúnar Jónsson | 6 |
Símon Ţórhallsson | 5,5 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 5,5 |
Hjörtur Snćr Jónsson | 4,5 |
Andri Freyr Björgvinsson | 4,5 |
Friđrik Jóhann Baldvinsson | 4 |
Óliver Ísak Ólason | 3 |
Hermann Helgi Rúnarsson | 3 |
Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 3 |
Arnar Logi Kristjánsson | 3 |
Gunnar Ađalgeir Arason | 3 |
Júlíus Ţór Björnsson Waage | 2 |
Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson | 1,5 |
Anton Heiđar Erlingsson | 0,5 |
Stigahćstu keppendunum, Jóni Kristni og Andra Frey, gekk brösuglega í upphafi móts og töpuđu báđir í 2. umferđ; Jón fyrir Loga og Andri fyrir Símoni. Logi vann hinsvegar fjórar fyrstu skákir sínar og komst taplaus í gegnum mótiđ. Ţađ stóđ ţó tćpt í síđustu umferđ ţegar hann var međ tapađa stöđu gegn Andra Frey, en tókst međ harđfylgi ađ ná jafntefli. Góđur árangur hjá Loga, sem hefur veriđ iđinn viđ kolann í vetur.
Ţessir urđu skákmeistarar í einstökum flokkum:
Í barnaflokki: Oliver Ísak Ólason
Í piltaflokki: Símon Ţórhallsson
Í stúlknaflokki: Tinna Rún Ómarsdóttir
Í drengjaflokki: Logi Rúnar Jónsson
Heimasíđa SA
2.4.2012 | 14:35
Lokamót í Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA.
Í kvöld verđur lokamótiđ, svo verđa úrslitin útkljáđ um páskadagana, auglýst sérstaklega síđar. Rétt er ađ benda á ađ vinningarnir í kvöld gilda ţrefalt, ţađ er enn möguleiki fyrir ţá sem hafa mćtt illa eđa aldrei.
Úrslitariđlarnir verđa tveir ţ.e. Elítugrúppan og svo Heiđursmannagrúppan, sex skákmenn í hvorum riđli, valiđ verđur í riđla eftir sérstöku OB.LA.DI. OB.LA.DA. kerfi. Forgjafakerfiđ frćga verđur notađ í kvöld, teflt verđur í höfuđstöđvum OB.LA.DI. OB.LA.DA. ađ Frakkastíg 28, taflmennska hefst kl.19.00.
Góđ verđlaun eru í hverju móti fyrir sig, svo eru enn glćsilegri verđlaun í úrslitariđlunum. Ţátttaka er ókeypis. Stöđuna eftir sex mót má sjá hér... http://www.facebook.com/pages/Obladi-Oblada/139540706057159 Mótstjóri er Róbert Harđarson sími 6969658.
1.4.2012 | 22:21
Breska deildakeppnin: Bragi vann - Hjörvar jafntefli
Ekki gekk alveg jafn vel hjá okkar mönnum í Jutes of Kent í 8. umferđ bresku deildakeppninnar og í ţeirri sjöundu í gćr. Bragi Ţorfinnsson (2421) vann engu ađ síđur alţjóđlega meistarann Jose Fernando Cuenca Jimenez (2472) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann David Smerdon (2512). Jutes of Kent tapađi viđureigninni 2-6 ţannig ađ ţeir tveir fengu bróđurbartinn ađ vinningunum!
Björn Ţorfinnsson (2416) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2331) töpuđu hins vegar. Björn fyrir stórmeistaranum Alexander Cherniaev (2488) og Ingvar fyrir stórmeistaranum Anthony Kosten (2492).
Bragi stóđ sig best strákanna, hlaut 2 vinninga, Hjörvar fékk 1,5 vinning, Ingvar 1 vinning og Björn 0,5 vinning.
Keppninni verđur framhaldiđ 5.-7. maí
Breska deildakeppninSpil og leikir | Breytt 2.4.2012 kl. 08:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

Međal nýjunga sem evrópska skáksambandiđ hefur innleitt á ţessu móti er regla, náskyld Sofiu-reglunni sem bannar jafnteflisbođ, ađ ekki má bjóđa jafntefli fyrir 40. leik. Leiki grunur á ţví ađ keppendur hafi samiđ jafntefli fyrirfram getur skákstjóri dćmt tap á báđa. Ađrar reglur umdeildar ţegar ţćr voru teknar en hafa reynst býsna vel eru áfram í gildi: sitji skákmađur ekki viđ borđiđ viđ upphaf umferđar tapast viđureignin strax, hringing farsíma jafngildir tapi. Ţćr reglur sem mesta athygli hafa vakiđ varđa konurnar en nú er blátt bann lagt viđ eggjandi klćđaburđi, ekki má heldur sjást í brjóstaskoruna og ţar fram eftir götunum. ţess má geta ađ Íslendingar eiga sinn fulltrúa í Plovdiv sem áreiđanlega mun standa sig vel í ţví ađ framfylgja öllum ţessum nýju reglum á mótinu. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, er međal skákdómara á stađnum. Ţađ er eitthvađ sem segir manni ađ Hannes Hlífar muni eiga gott mót. Hann hefur unniđ skákir sínar án ţess ađ hafa mikiđ fyrir ţví sem oftast veit á gott.
Hannes Hlífar Stefánsson - Bojan Vuckovic
Grünfelds vörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. c4 d5 6. cxd5 Rxd5 7. 0-0 Rb6 8. Rc3 Rc6 9. e3 He8 10. d5 Ra5 11. Rd4 Bd7 12. b3 Hc8
Kasparov lék 12.... c5 í skák viđ Ljubojevic endur fyrir löngu. Ţví má svara međ 13. Rde2 og riddarinn svarti á a5 stendur illa.
13. Bb2 c6 14. e4 cxd5 15. exd5 Rbc4!?
Óvćntur leikur sem byggist á hugmyndinni 16. bxc4 Db6! t.d. 17. Rb3 Rxc4 o.s.frv. Hvítur leikur betur međ 17. Re6 sem leiđir til afar flókinnar baráttu. En Hannes velur öruggasta leikinn.
16. Bc1! Rd6 17. Rce2 Bf5 18. Rf4 Be4 19. Bh3 Rf5 20. Rxf5 Bxf5?
Betra var 20.... gxf5 en eftir 21. Be3 Bxa1 22. Dxa1 hefur hvítur góđar bćtur fyrir skiptamun.
21. Bxf5 Bxa1
Og hér var betra ađ leika 21.... gxf5 ţó hvíta stađan sé vćnlega eftir 22. Hb1 t.d. 22.... e5 23. Rh5 o.s.frv.
22. Bxc8 Dxc8 23. Bd2! Bc3 24. d6!
Snjall leikur sem seur svartan í mikinn vanda ar sem ekki gengur 24.... exd5 vegna 25. Rd5! bxd2 26. Dxd2 og vinnur.
24.... Bxd2
- stöđumynd -
Bráđsnjall millileikur. Hörfi biskupinn t,.d. 25.... Bg5 kemur 26. d7! og ţar sem 25.... Dxd7 strandar á 26. Rf6+! og drottningin felur tapar svartur hróknum á e8.
25.... Rc6 26. Dxd2 Re5?
Serbinn átti um tvćr 2 mínútur eftir á klukkunni og fann ekki einu vörnina, 26.... Dd8 27. cxd6 Dd6! og enn er hćgt ađ verjast ţó hvítur eigi góđar sigurlíkur efir 28. He1 eđa 28. Hd1.
27. De3 exd6 28. Rf6+
- og svartur gafst upp. Eftir 28.... Kg7 29. Rxe8+ Dxe8 30. f4 tapast mađur til viđbótar.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 25. mars 2012
Spil og leikir | Breytt 2.4.2012 kl. 08:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

Keppt var í nokkrum aldursflokkum og í flokki 9 til 12 ára urđu Ivan, Niels og Didu í efstu sćtum eftir jafna og skemmtilega baráttu.
Í flokki 13 til 16 ára var keppendur skipt í tvo riđla vegna mikillar ţátttöku. Í A-flokki tefldu brćđurnir Sikkersooq og Aannquaq til úrslita, og ţar sigrađi sá fyrrnefndi eftir ćsispennandi skák sem vakti mikla athygli. Nćst komu Seth og Janu.
Í hinum flokkum urđu systurnar Sara og Sikkerninnguaq efastar og jafnar, og deildu gullverđlaunum.
Flokkur 17 ára og eldri var vel skipađur en táningurinn Emil Arge gaf engin griđ og sigrađi í öllum skákum sínum.
Helstu hjálparhellur viđ mótshaldiđ voru Knud Eliasson kennari og heiđursfélagi Hróksins, auk ţess sem viđ nutum dyggrar ađstođar hinnar ungu Sikkerninnguaq, sem er uppvaxandi skipuleggjandi ekki síđur en skákdrottning.
Frábćr byrjun á 70. breiddargráđu.
Í fyrramáliđ förum viđ í heimsókn í skólann, og allt skólalíf verđur lagt undir skáklistina. Seinnipartinn munu svo Hrafn Jökulsson og Stefán Bergsson tefla fjöltefli viđ börn og fullorđna og má búast viđ glens og gamni.
Bćjarbúar hafa tekiđ okkur tveimur höndum, enda er ţetta fimmta áriđ í röđ sem leiđ Hróksins og Kalak liggur til Ittoqqortoormiit. Heimsóknin núna markar jafnframt upphafiđ ađ tíunda starfsári Hróksins á Grćnlandi.
Ţađ er líka gaman ađ finna hve Grćnlendingar hafa Íslendinga í miklum hávegum og líta á ţá sem nánustu vini sína og samherja í heiminum.
Og viđ getum međ sanni sagt ađ ţađ eru forréttindi ađ eiga slíka nágranna, ţví ekkert land í heiminum jafnast á viđ Grćnland og fólkiđ hér er einstaklega velviljađ, hjálpsamt og elskulegt.
Áfram Grćnland!
Myndaalbúm frá fyrsta mótinu 2012!
Fleiri frétt og myndir af skáklandnámi á Grćnlandi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2012 | 17:08
Aprílgöbb á Skák.is
Smá púki greip ritstjórann og tvö aprílgöbb komu í dag á Skák.is. Annađ tengt Íslandsmótinu í hrađskák og hitt tengt EM einstaklinga á Íslandi 2013. Ritstjóri ćtlađi ađ senda pósta á ţá sem höfđu skráđ sig á Íslandsmótiđ í dag en ţađ fórst fyrir vegna vandrćđa sem hann lenti í París viđ millilendingu ţar frá Plovdid. Ritstjóri biđur alla ţá sem mćttu í Faxafeniđ í dag innilegrar afsökunar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 8779837
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar