Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Dagur Kjartansson efstur í eldri flokkur - teflir úrslitaskák viđ Oliver

BikararnirDagur Kjartansson er efstur í eldri flokki Landsmótsins í skák.   Dagur hefur 8 vinninga.  Í 2.-3. sćti međ 7,5 vinning eru Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson međ 7,5 vinning.  Dagur Kjartansson og Oliver mćtast í úrslitaskák og ljóst ađ annar hvor ţeirra verđur Íslandsmeistari eđa lendir mögulega í úrslitakeppni viđ Dag Ragnarsson.   Lokaumferđin hefst nú kl. 11

Jón Kristinn Ţorgeirsson er međ algjöra yfirburđi í yngri flokki en hann hefur fullt hús eftir 10 umferđir.  Spennan en hin verđlaunasćtin er ţó mikil en í 2.-4. sćti međ 7 vinninga eru Vignir Vatnar Stefánsson, Símon Ţórhallsson og Hilmir Freyr Heimisson.   

Í gćr fór fram Landsmótiđ í tvískák.   Ţar unnu Dagur Kjartansson og Kristófer Jóel Jóhannesson öruggan sigur.  Hrund Hauksdóttir og Donika Kolica urđu í 2. sćti.  

Frásagnir og myndir frá ţessu stórskemmtilega og vel skipulagđ Landsmóti í skólaskák má lesa um á heimasíđu Gođans

 


Verkísmótiđ góđ ţátttaka, spennandi keppni og einstök verđlaun

Ţađ stefnir í góđa ţátttöku og spennandi viđureignir í Verkísmótinu í skák á miđvikudaginn kemur kl: 16.

Međal nýrra liđa eru sveitir Íslandsbanka og Hafgćđi sf., en ţar fer landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson fyrir sínum mönnum.

Međal annarra ţátttakenda eru liđ Símans, Morgunblađsins, Eimskips, Icelandic Excursions og Verkís, en alls eru 11 liđ skráđ.

Mótiđ hefur vakiđ eftirtekt og umtal, enda leit ađ skákmóti međ betri verđlaun ef frá er taliđ sjálft Reykjavíkurskákmótiđ. Ţá eru ađstćđur til fyrirmyndar í Tjarnarsal Ráđhússins og fríar veitingar fyrir keppendur.

Til ađ koma til móts viđ fjölda fyrirspurna sem ađ mótshöldurum hefur borist frá skákmönnum, sem ađ vilja eiga ógleymanlega stund í Ráđhúsinu gefst skákmönnum nú kost á ađ senda tölvupóst til firmakeppnin@gmail.com međ hugmynd ađ ţátttökugjaldi og međlimum sveitar. Fyrirtćki, sem ađ gjarnan vilja vera međ í mótinu, en hafa ekki skákmenn sjálf hafa haft samband og er ćtlunin ađ para ţau saman viđ skákhópa ţannig ađ ţau skipti međ sér ţátttökugjaldinu. Fyrstir koma fyrstir fá!

Fréttablađiđ er međ umfjöllun um mótiđ á forsíđu og miđopnu:

http://visir.is/viljum-koma-til-mots-vid-venjulega-skakahugamenn/article/2012705049913

Mogginn:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/05/03/skakmot_i_tilefni_afmaelis_einvigis_aldarinnar/

Útvarpsviđtal sem ađ tekiđ var í beinni á fimmtudagsmorgun ţar sem ađ hugmyndafrćđi mótsins er útskýrđ:

http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=11099

Vefsíđa mótsins: http://www.firmakeppnin.blog.is

Verđlaunin: http://www.firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/entry/1237817/

Fésbók:

http://www.facebook.com/profile.php?id=100003387882089

Ţađ ćtti enginn ađ missa af stórkostlegri upplifun á miđvikudaginn kemur og hver veit nema ţú farir drekkhlađinn vinningum útí sólina!


Búdapest: Dagur međ jafntefli í fyrstu umferđ

Dagur ArngrímssonÍ gćr hófst First Saturday-mótiđ í Búdapest.  Alţjóđlegi meistarinn, Dagur Arngrímsson (2381) teflir ţar í SM-flokki.  Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann David Horvath (2420).  Frídagur er í dag.  Á morgun teflir hann svo viđ ítalska alţjóđlega meistarann Federico Manca (2424).

12 skákmenn tefla í SM-flokki og eru međalstigin 2393 skákstig.  Til ađ fá stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning.


Jón Kristinn hefur tryggt sér sigur í yngri flokki - Dagur R. efstur í ţeim eldri

Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur tryggt sér sigur í yngri flokksins Landsmótsins í skólaskák en níundu umferđ er nýlokiđ.  Jón Kristin vann Vigni Vatnar og hefur 2,5 vinnings forskot á Símon Ţórhallsson og Hilmi Frey Heimisson sem eru í 2.-3. sćti.

Spennan er öllu meiri í eldri flokki.   Ţar er Dagur Ragnarsson efstur međ 7,5 vinning, nafni hans Kjartansson er annar međ 7 vinninga og Oliver Aron Jóhannesson ţriđji međ 6,5 vinning.  

Tvćr umferđir verđa tefldar fyrir hádegi á morgun.

Í gćr var fariđ í heimsókn í fjós og fjárhús á Stórutjarnarbúinu.  Í gćr var einnig stundum bogfimi og í dag var hópferđ farin í Dalakofann á Laugum og horft á bikarúrslitaleikinn í enska boltanum.  Frásagnir og myndir frá ţessu má finna á heimasíđu Gođans, http://godinn.blog.is/blog/godinn/.  Í ţessum töluđum orđum fer fram Landsmótiđ í tvískák. 

 


Ingvar međ jafntefli viđ Baburin - Bragi tapađi fyrir Howell

FM Ingvar Thor JohannessonIngvar Ţór Jóhannesson (2331) gerđi jafntefli viđ írska stórmeistarann Alexander Baburin (2535) í bresku deildakeppninni í dag.   Bragi Ţorfinnsson (2421) tapađi hins vegar fyrir enska stórmeistaranum David Howell (2614).   Klúbbur ţeirra félaga, Jukes of Kent, beiđ afhrođ, tapađi 0,5-7,5 en Ingvar var sá eini sem náđi punkti.


Henrik í 3.-11. sćti í Köben

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann Danann Bo Jacobsen (2337) í sjöundu umferđ Copenhages Chess Challange sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5 vinninga og er í 3.-11. sćti.  Hannes Hlífar Stefánsson tapađi fyrir ţýska alţjóđlega meistaranum Thorstein Michael Haub (2476), hefur 4,5 vinning og er í 12.-19. sćti.

Kjartan Maack (2133) og Atli Jóhann Leósson (1715) en sá síđarnefndi vann Óskar Long Einarsson (1591).  Kjartan hefur 4 vinninga, Atli 2 vinninga en Óskar 1 vinning. 

Fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska (2450) er efstur međ 6 vinninga en Haub er annar međ 5,5 vinning.   Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8.  Allar skákir mótsins eru sýndar beint!

66 skákmenn taka ţátt og ţar af eru 6 stórmeistarar.  Hannes og Henrik eru nr. 3 og 4 í stigaröđ keppenda.   Mótiđ er 9 umferđir en er ađeins teflt á 5 dögum.  Tefldar eru 2 skákir alla daga nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 8 og 13 á íslenskum tíma.

 


Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn efstir á Landsmótinu í skólaskák

Landsmótiđ í skólaskákLandsmótiđ í skólaskák er í fullum gangi í Stórutjarnaskóla sem fram fer í Ţingeyjarsveit um helgina undir öruggri stjórn Landsmótsstjórans Ingibjargar Eddu Birgisdóttur og Allsherjar-Gođans Hermanns Ađalsteinssonar.  

Dagur Ragnarsson er efstur međ 6,5 vinning í eldri flokki en nafni hans Kjartansson međ 6 vinninga.   Oliver Aron Jóhannesson er ţriđji međ 5,5 vinning.

Jón Kristinn Ţorgeirsson er efstur í yngri flokki međ fullt hús eftir átta umferđir.  Hilmir Freyr Heimisson er er annar međ 6,5 vinning og Vignir Vatnar Stefánsson er ţriđji međ 6 vinning.  Jón Kristinn á eftir mćta ţeim báđum.

Níunda og síđasta umferđin í dag fer fram ađ loknum bikarúrslitaleik Chelsea og Liverpool.  Mótiđ klárast međ tveimur umferđum á morgun.

 


Bragi og Ingvar í beinni frá Bretlandi

Bragi Ţorfinnsson (2421) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2331) eru ađ tafli um helgina í bresku deildakeppninni.   Bragi teflir viđ enska stórmeistarann Dawid Howell (2614) en Ingvar viđ írska stórmeistarann Alexander Baburin (2535).  


Hannes í 3.-6. sćti í Köben

Hannes Hlífar

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2516) er í 3.-6. sćti međ 4,5 vinning ađ loknum 6 umferđum á Copenhagen Chess Challange. Hannes gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Nicolai Vesterbaek Pedersen (2465) í 5. umferđ og sćnska alţjóđlega meistarann Daniel Semcesen (2461) í ţeirri sjöttu.  

Henrik Danielsen (2498) er í 7.-21. sćti međ 4 vinninga.  Í fimmtu umferđ vann hann Dara Akdag (2264) en gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2388) í ţeirri stjöttu. 

Kjartan Maack (2133) hefur 3 vinninga en Atli Jóhann Leósson (1715) og Óskar Long Einarsson (1591) hafa 1 vinning.

Sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2489) og fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska (2450) eru efstir međ 5 vinninga.  

Í sjöundu umferđ, sem hófst kl. 13,  teflir Hannes viđ Thorstein Michael Haub (2476) og Henrik teflir viđ Danann Bo Jacobsen (2337).  Skákir hinna Íslendinga eru einnig sýndar beint!

66 skákmenn taka ţátt og ţar af eru 6 stórmeistarar.  Hannes og Henrik eru nr. 3 og 4 í stigaröđ keppenda.   Mótiđ er 9 umferđir en er ađeins teflt á 5 dögum.  Tefldar eru 2 skákir alla daga nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 8 og 13 á íslenskum tíma.

 


Verkís mótiđ í skák á miđvikudaginn kemur! 5500 stiga stigahámark

Í ár á einvígi aldarinnar 40 ára afmćli. Af ţví tilefni hefur Skákdeild Fjölnis, í samstarfi viđ Íslandsmeistarann í skák og Fjölnismanninn Héđin Steingrímsson, sett á laggirnar fyrirtćkja- og félagamót í skák.

Mótiđ fer fram miđvikudaginn 9. maí nćstkomandi í Ráđhúsi Reykjavíkur á milli kl. 16 og 19. Búast má viđ mörgum sterkum skákmönnum, en engu ađ síđur er mótiđ skipulagt fyrst og fremst međ hinn almenna skákáhugamann í huga.

Um er ađ rćđa sveitakeppni, ţrír skákmenn í hverju liđi og tveir varamenn. Til ađ fá sem jafnasta og mest spennandi keppni er styrkleiki hvers liđs takmarkađur viđ 5.500 stig. Til ađ hvetja skákmenn sem ekki hafa mikiđ látiđ ađ sér kveđa í opinberri keppni eru stigalausir reiknađir međ ađeins 1.000 stig.

Verđmćti vinninga er áćtlađ ekki undir 750 ţús. kr. Ţátttökugjald er 50 ţús. kr. á liđ.

Mótiđ er haldiđ bćđi til ađ efla áhuga á skák og fá ţá sem hingađ til hafa ekki látiđ til sín taka opinberlega ađ skákborđinu. Einnig er um ađ rćđa fjáröflunarviđburđ fyrir Skákdeild Fjölnis sem og til ađ styrkja vélbúnađarkaup Íslandsmeistarans í skák og Fjölnismannsins Héđins Steingrímssonar. Fjölnir er mjög framanlega í barna- og unglingaskák og er međ auk Íslandsmeistarans nýbakađan bronsverđlaunahafa Heimsmeistaramóts áhugamanna auk fjölmargra Norđurlanda- og Íslandsmeistara, segir í fréttatilkynningu.

Verkfrćđistofan Verkís er ađalstyrktarađili mótsins, en hún fagnar 80 ára afmćli í ár.

Skráning er hafin á firmakeppnin@gmail.com

Mogginn birtir fréttatilkynningu um mótiđ, sem lesa má í vefútgáfunni:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/05/03/skakmot_i_tilefni_afmaelis_einvigis_aldarinnar/

Útvarpsviđtal sem ađ tekiđ var í beinni á fimmtudagsmorgun ţar sem ađ hugmyndafrćđi mótsins er útskýrđ:

http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=11099

Vefsíđa mótsins međ nánari upplýsingar m.a. um verđlaun:

http://www.firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/

Fésbókarsíđa mótsins:

http://www.facebook.com/profile.php?id=100003387882089


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 16
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779709

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband