Fćrsluflokkur: Spil og leikir
22.9.2017 | 07:00
Norđurlandamót grunn- og barnaskólasveita hefst í kvöld
Norđurlandamót grunn- og barnaskólasveita fer fram ađ Laugum í Sćlingsdal dagana 22.-24. september nk.
Um er rćđa stórt verkefni enda heimsćkja okkar margir tugir erlendra gesta.
Fulltrúar Íslands verđa:
NM grunnskólasveita
- Hörđuvallaskóli (Kópavogi)
- Rimaskóli (Reykjavík)
Liđsskipan liđanna má finna á Chess-Results.
NM barnaskólasveita
- Álfhólsskóli (Kópavogi)
- Ölduselsskóli (Reykjavík)
Liđsskipan liđanna má finna á Chess-Results.
Skák.is mun fylgjast međ gangi mála um helgina.
Spil og leikir | Breytt 13.9.2017 kl. 09:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2017 | 01:10
Heimsbikarmótiđ: Ding og Aronian mćtast í úrslitum
Kínverski stórmeistarinn Ding Liren og hinn armenski kollegi hans, Levon Aronian, tryggđu sér í dag sćti í úrslitum Heimsbikarmótsins í Tíblísi. Ding Liren bar sigurorđ af Wesley So í fjórum skákum, 2,5-1,5 og var sigurinn nokkuđ öruggur. Ding tefldi yfirhöfuđ betur í bráđabananum og var međ gjörunniđ tafl í fyrstu skák dagsins. Hann fór hinsvegar á taugum í úrvinnslunni og klúđrađi skákinni í jafntefli.
Liren var auđsýnilega miđur sín eftir klúđriđ og brá á ţađ ráđ ađ bjóđa stutt jafntefli í nćstu skák. Sagđi hann eftir einvígiđ ađ So hefđi gert mistök međ ţví ađ samţykkja ţađ bođ.
Í ţriđju skák bráđabanans yfirspilađi Ding síđan andstćđing sinn og hélt ađ lokum örugglega jafntefli í lokaskákinni.
Fyrsta Armageddon-skákin
Einvígi Aronian og Vachier-Lagrave var stórkosleg skemmtun. Vachier-Lagrave vann fyrstu skák einvígisins en Aronian jafnađi metin í frábćrri skák.
Nćstu tvćr skákir voru vel tefldar af báđum stórmeisturunum og enduđu báđar međ skiptum hlut.
Í fimmtu skákinni valtađi Aronian síđan yfir Vachier-Lagrave en lék síđan skákinni niđur á ótrúlegan hátt ţegar sigurinn blasti viđ. Frakkinn stóđ ţá uppi međ pálmann í höndunum en hann virtist ţá fara á taugum og klúđrađi unnu tafli niđur í jafntefli.
Sjötta skákin endađi loks međ jafntefli eftir harđa baráttu og ţá var komiđ ađ Armageddon-skák, ţeirri fyrstu í öllu Heimsbikarmótinu.
Vachier-Lagrave vann hlutkestiđ og valdi svörtu mennina. Eins og allir heilvita menn vita ţá eru ţađ mistök! Ţar međ fékk Maxime 4 mínútna umhugsunartíma gegn 5 mínútum hjá Aronian og dugđi jafntefli til ađ komast áfram. Franski stórmeistarinn var á góđri leiđ međ ađ tryggja sér ađ minnsta kosti skiptan hlut en síđan kom hann sér í vandrćđi sem hann náđi ekki ađ leysa yfir borđinu. Aronian tryggđi sér síđan sigurinn á snyrtilegan hátt og ţar međ var Armeninn kominn í úrslit.
Eftir einvígiđ sagđi Levon ađ hann hefđi ekki getađ afboriđ ţađ ađ tapa skákinni enda var ţjóđhátíđardagur Armena haldinn hátíđlegur sama dag.
Ţrír öruggir međ sćti á Kandídatamótiđ
Ţessi úrslit ţýđa ađ Levon Aronian og Ding Liren hafa tryggt sér sćti á Kanídatamótinu sem fram fer í Berlín á nćsta ári. Ţeir munu tefla um Heimsbikartitilinn um helgina og 120 ţúsund dollara fyrstu verđlaun en kandídatasćtin voru án nokkurs vafa stćrstu verđlaunin
Sergey Karjakin er einnig međ tryggt sćti í kandídatamótinu eftir tapiđ í heimsmeistaraeinvíginu gegn Magnúsi Carlsen en önnur sćti eru óráđin og ríkir mikil spenna um hverjir hljóta ţau.
Tvö sćti fara til ţeirra sem ná bestum árangri í Grand Prix-seríu FIDE. Síđasta mótiđ í ţeirri seríu fer fram um miđjan nóvember á spćnsku eyjunni Mallorca. Mamedyarov stendur best ađ vígi ţar en Grischuk, Radjabov og Vachier-Lagrave fylgja í humátt á eftir.
Tvö sćti fara til ţeirra sem hafa hćstu međalstigin yfir tiltekiđ tímabil. Ţar standa Caruana, So og Kramnik best ađ vígi en ađeins munar sjónarmun á ţremenningunum svo ađ sú keppni verđur spennandi allt til loka.
Ţá fá mótshaldarar í Berlín eitt bođssćti og aldrei ađ vita hver hlýtur ţađ.
Frábćr pistill á Chess.com um lokadaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2017 | 14:15
Haustmót TR: Hjörvar Steinn lagđi Oliver Aron
Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er einn í forystu Haustmóts TR ţegar sjö umferđum af níu er lokiđ. Í gć´r lagđi hann Oliver Aron Jóhannesson ađ velli og státar ţví af 6 vinningum af sjö mögulegum.
Magnús Pálmi Örnólfsson bar sigur úr býtum gegn Jóhanni H. Ragnarssyni og er í öđru sćti međ 5,5 vinninga. Í 3-5.sćti međ 5 vinninga eru Einar Hjalti Jensson, Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Björgvin Víglundsson međ 5 vinninga.
Einar Hjalti lagđi Kristján Örn Elíasson ađ velli, Ţorvarđur Fannar bar sigur úr býtum gegn Lofti Baldvinssyni og Björgvin Víglundsson knésetti Pál Andrason í skemmtilegri skák.
Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á föstudagskvöldiđ kl.19.30. Ţá verđa eftirfarandi viđureignir á bođstólnum:
Hjörvar Steinn (6) - Jóhann H. (4,5)
Einar Hjalti (5) - Magnús Pálmi (5,5)
Ţorvarđur Fannar (5) - Björgvin (5)
Ólafur Guđmarsson (4,5) - Oliver Aron (4,5)
21.9.2017 | 07:00
Hérađsmót HSŢ fer fram á sunnudaginn
Hérađsmót HSŢ í skák í flokki fullorđina verđur haldiđ sunnudaginn 24. september kl 14:00 í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monradkerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á mann ađ viđbćttum 5 sek á hvern leik.
Ţátttökugjald er 500 kr á keppanda og er mótiđ opiđ fyrir alla áhugasama.
Börnum og unglingum 16 ára og yngri er heimil ókeypis ţátttaka í mótinu.
(Hérađsmót HSŢ fyrir 16 ára og yngri verđur haldiđ í nóvember)
Mótiđ verđur reiknađ til FIDE atskákstiga.
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin og veittur verđur farandbikar ađ auki fyrir sigurvegarann.
Smelliđ hér til ađ skrá ykkur í mótiđ.
Athugiđ ađ ţetta er nýtt skráningarkerfi og nýtt mótskerfi sem viđ erum ađ prófa.
- Ţiđ ţurfiđ ađ smella á SIGN IN takkann og búa ykkur til notandanafn og lykilorđ. (Ţetta ţarf bara ađ gera einu sinni)
- Ţegar ţađ er búiđ eru ţiđ sjálfkrafa skráđir í mótiđ.
- Kerfiđ sćkir sjálfkrafa allar upplýsingar sem til eru um ykkur hjá FIDE (eins og td. skákstig)
- Ţiđ getiđ svo smellt á lista yfir skráđa keppendur (Signed players) til ađ sjá útkomuna. Athugiđ ađ ţađ getur tekiđ nokkrar mínútur fyrir skráninguna ađ birtast í listanum.
Forskráningu lýkur kl 13:30 á mótsdegi, en mögulegt verđur ađ skrá sig til leiks á mótsstađ.
Spil og leikir | Breytt 12.9.2017 kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2017 | 21:44
Heimsbikarmótiđ: Bráđabanar framundan
Undanúrslit Heimsbikarmótsins í Tíblísi ráđast í bráđbana á morgun, miđvikudag. Viđureignir dagsins enduđu báđar međ jafntefli og ţví var ljóst ađ bćđi einvígin, milli Aronian og Vachier-Lagrave annarsvegar og hinsvegar Ding Liren og Wesley So, enduđu 1-1.
Aronian og Vachier-Lagrave virtust báđir mjög sáttir viđ ađ rugga ekki bátnum og halda í styttri skákirnar. Ţeir úđuđu út leiđindarvaríanti í spćnska leiknum og sömdu svo jafntefli eftir ađeins 19.leiki.
Annađ gilti um Ding Liren sem reyndi til hins ítrasta ađ knésetja Wesley So og tryggja sér sćti í úrslitum mótsins. Kínverjinn fékk heldur ţćgilegra tafl og reyndi ađ setja pressu á Bandaríkjamanninn. So var hinsvegar vandanum vaxinn, nú sem endranćr, og hélt auđveldlega jafntefli. Um ţađ var ţó ekki samiđ fyrr en ađeins kóngar kappanna stóđu eftir.
Bráđabanarnir fara fram á morgun, fimmtudaginn 21.september, og hefst taflmennskan kl.11.00 á íslenskum tíma.
(Mynd: Chess.com/Maria Emelianova)
20.9.2017 | 12:33
Hrađskáksmót Taflfélags Reykjavíkur hefst í kvöld
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram í kvöld, miđvikudaginn 27. september kl. 19:30. og fer mótiđ fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 11 umferđir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (4+2). Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir 18 ára og eldri, en kr. 500 fyrir 17 ára og yngri. Félagsmenn TR sem eru 17 ára og yngri fá frítt í mótiđ. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Auk ţess verđur krýndur Hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Ţátttakendur eru beđnir um ađ skrá sig í forminu hér ađ neđan.
Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót Taflfélags Reykjavíkur.
Spil og leikir | Breytt 27.9.2017 kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2017 | 07:00
Hlemmur Square mót nr. 2 fer fram á sunnudagskvöldiđ
Hlemmur Square mun í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ halda hrađskákmót á Hlemmur Square sunnudaginn, 24. september, klukkan átta.
Ţetta er annađ skákmótiđ í seríu mánađarlegra móta ţar sem teflt er í rúmgóđum heimkynnum veitingastađar hótelsins, Pylsa/Pulsa Restaurant. Síđasta mótiđ lukkađist vel en ţar fór Ingvar Ţór Jóhannesson međ sigur af hólmi međ fullt hús vinninga. .
Tefldar verđa 8 umferđir međ 4+2 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri og dómari er Hörđur Jónasson frá Vinaskákfélaginu.
Ţátttaka er ókeypis á mótiđ en Hlemmur Square gefur gjafabréf fyrir efstu ţrjú sćtin auk ţess sem medalía verđur veitt fyrir vinningshafann.
1. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 7.000 kr. +medalía
2. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 5.000 kr.
3. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 3.000 kr.
Gleđistundarverđlag á kranaveigum fyrir ţátttakendur mótsins, ef ţörf skyldi krefja í ţeim annars harđa skóla sem skákin er!
Gert er ráđ fyrir ţví ađ skákmótiđ taki innan viđ ţrjár klukkustundir.
Hćgt er ađ skrá sig í gegnum skak.is á gula kassann, en einnig á stađnum.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1vhVGHktFHzq4809Bf6k2JnrLRscFGaLdnwWv0K5lQz0/
Spil og leikir | Breytt 12.9.2017 kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2017 | 23:00
Haustmót SA: Jón Kristinn efstur í hálfleik
EM-farinn Jón Kristinn Ţorgeirsson trónir á toppnum eftir fjórar umferđir í Haustmóti SA. Sá eini sem náđi af honum punkti var ferđafélagi hans, Símon Ţórhallsson. Í 2-3.sćti eru ţeir Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson en ţeir hafa báđir mátt lúta í gras gegn Jóni Kristni.
Í 5.umferđ mćtast:
Jón Kristinn (3,5) - Haraldur Haraldsson (2)
Smári Ólafsson (3) - Sigurđur Arnarson (3)
Sigurđur Eiríksson (2) - Símon Ţórhallsson (2,5)
Áskell Örn Kárason (1,5) - Ulker Gasanova (1,5)
Arnar Smári Signýjarson (1,5) - Eymundur Eymundsson (1)
Ólafur Kristjánsson situr hjá.
Alls verđa tefldar sjö umferđir á mótinu og er teflt međ atskákstímamörkun. Mótiđ klárast sunnudaginn 24.september nćstkomandi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2017 | 21:43
Taflfélag Bolungarvíkur og Skákdeild Breiđabliks sameinast
Taflfélag Bolungarvíkur og Skákdeild Breiđabliks hafa ákveđiđ ađ sameinast undir nafninu Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur.
Í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum félaganna er fariđ yfir sögu félaganna. Ţar kemur fram ađ Taflfélag Bolungarvíkur eigi sér langa sögu og sé međal annars fjórfaldur Íslandsmeistari skákfélaga (2009-2012). Í dag sé ađalstarfsemi félagsins ţátttaka sveitar í 1.deild Íslandsmóts skákfélaga međ Norđurlandameistarann Jóhann Hjartarson og fyrrverandi heimsmeistara sveina Jón L Árnason í broddi fylkingar.
Skákdeildar Breiđabliks er ţriggja ára og rekur öflugt barna og unglingastarf í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Skákdeildin stendur fyrir ýmsum mótum t.d. Gestamótinu og Elítukvöldunum í samvinnu viđ Taflfélagiđ Huginn og skólamót Kópavogs í samvinnu viđ skákkennara í Kópavogi. Breiđablik er međ tvćr sveitir í ÍS, önnur í ţriđju deild og hin í ţeirri fjórđu.
Tilgangur sameiningarinnar er ađ auka breidd, styrk, nýliđun og fjölbreytileika beggja ađila í nýju og spennandi samstarfi.
Sérkenni hvers ađila mun haldast og ţađ góđa starf sem bćđi félögin standa fyrir.
Nýtt félag mun senda sameiginlegt liđ í Íslandsmót skákfélaga og stefnt er ađ ţví ađ fjölga sveitum ţess í fjórar á nćstu árum.
Ţađ er sýn beggja ađila ađ hiđ nýja félag verđi spennandi vettvangur fyrir gróskumikiđ starf ţar sem reynsla og ćska koma saman.
Spil og leikir | Breytt 20.9.2017 kl. 06:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2017 | 16:15
Heimsbikarmótiđ: Friđsćld í fyrstu umferđ
Undanúrslit Heimsbikarmótsins í Tíblísi hófust í dag međ pompi og prakt. Ţar mćtast annarsvegar Levon Aronian (Armenía) og Maxime Vachier-Lagrave (FrakklandI og hinsvegar Wesley So (Bandaríkin) og Ding Liren (Kína). Gríđarlega mikiđ er undir fyrir skákmennina fjóra ţví sigurvegaranir í einvíginunum vinna sér rétt til ţátttöku í kandídatamótinu á nćsta ári. Ţar munu átta skákmenn keppa um réttinn til ţess ađ skora á Magnus Carlsen í einvígi um heimsmeistaratitilinn.
Ţađ eru sérstaklega Aronian og Ding Liren sem hafa ađ miklu ađ keppa ţví andstćđingar ţeirra, Vachier-Lagrave og So eiga enn möguleika á ţví ađ vinna sér ţátttökurétt međ öđrum hćtti, til dćmis međ ţví ađ hafa hćstu međalstigin á FIDE-listanum yfir tiltekiđ tímabil eđa međ ţví ađ standa sig vel í Grand Prix seríunni. Ţađ er ţó ekki á vísan ađ róa í ţeim efnum og ţví vilja tvímenningarnir eflaust tryggja sér sćtiđ hiđ fyrsta.
Fyrri skákin til ađ klárast var viđureign Aronian og Vachier-Lagrave. Armenninn stýrđi hvítu mönnunum og upp kom Grunfeld-vörn, sem er eitt helsta vopn Frakkans. Aronian komst ekkert áfram og svo virtist sem ađ sá franski hefđi allt á hreinu og hann tryggđi sér örugglega skiptan hlut međ ţví ađ blíđka gođin međ skiptamunsfórn. Jafntefli var samiđ eftir 32.leiki.
Wesley So beitti ítalska leiknum gegn Ding Liren og fékk lítiđ sem ekkert út úr byrjuninni. Hann reyndi hvađ hann gat ađ búa sér til einhver vinningsfćri en kínverski stórmeistarinn varđist auđveldlega og tryggđi sér jafntefli međ ţráskák.
Seinni skákir einvígjanna fara fram á morgun og hefst taflmennskan kl.11.00
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 44
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 180
- Frá upphafi: 8779073
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar