Fćrsluflokkur: Spil og leikir
16.5.2012 | 07:00
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld
Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 16. maí kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.
Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1972 og síđar).
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma.
Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk s.l. miđvikudagskvöld.
Ţátttökugjald er kr. 500 og er í ţví innifaliđ kaffi og góđgćti.
Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!
Spil og leikir | Breytt 15.5.2012 kl. 22:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2012 | 22:44
Bobby Comes Home - vinsćlasta bókin hjá New in Chess
Bókin Bobby Comes Home, eftir Helga Ólafsson, er vinsćlasta bókin hjá New in Chess eins og sjá má á heimasíđu New in Chess. Bókin hefur fengiđ afar góđar viđtökur bćđi hérlendis sem erlendis.
Í öđru sćti er svo nýjasta tímarit New in Chess en ţess má geta ađ 20 blađsíđur í ţví riti eru tileinkađar N1 Reykjavíkurskákmótinu.
Hvorug tveggja má nálgast á hjá Sigurbirni "bóksala" Björnssyni á afar góđu verđi. Hćgt er ađ nálgast Sigurbjörn í síma 695 1680 eđa í netfangiđ sigur1@simnet.is. Heimasíđu bóksölunnar má nálgast hér.
Svo má geta ađ afar góđa umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ má einnig finna í Chess Life Magazine. Ţađ tímarit verđur komiđ í dreifingu á Íslandi innan skamms.
15.5.2012 | 22:39
Búdapest: Dagur tapađi í nćstsíđustu umferđ
Dagur Arngrímsson (2381) tapađi fyrir ungverska stórmeistarann Attila Czebe (2475) í 10. og nćstsíđustu umferđ First Saturday-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest. Dagur hefur 5 vinninga og er í 5.-7. sćti.
Í 11. og síđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Dagur viđ spćnska alţjóđlega meistarann Lopez Rafael Rodriguez (2265).12 skákmenn tefla í SM-flokki og eru međalstigin 2393 skákstig. Til ađ fá stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning.
15.5.2012 | 21:56
KR-pistill: Ţungaviktarmađurinn Gunnar Birgisson
Ţröng er jafnan á ţingi í Frostaskjólinu ţegar mótsklukkan glymur á mánudagskvöldum. Svo var einnig í ţessari viku ţegar gengiđ var ţar til tafls, 23 skákkempur mćttar međ forkólfinn sjálfan Kristján Stefánsson, VonarstjörnuVandamanna", í broddi fylkingar. Ć fleiri mektarmenn af öllum ţjóđfélagsstigum hafa slegist í hópinn ađ undanförnu og veigra sér ekki viđ ađ tefla 13 umferđir í striklotu án kaffihlés. Sú fullyrđing ađ skák sé átakalaus leikur" hefur ţar veriđ afsönnuđ rćkilega.
Framganga KópavogsStórveldisins" Gunnars Birgissonar, á skákkvöldum KR ađ undanförnu hefur vakiđ verđuga athygli og ekki laust viđ ađ nokkurn beyg setji ađ mönnum sem setjast á móti honum. Ekki er Gunnar bara mikill velli heldur setur ađ mönnum eilítinn skrekk ađ heyra dimman róm hans og ţegar rymur í honum ţá er hann heggur mann og annan og ţyrmir engu. Greinilega eitilharđur og vćgđarlaus keppnismađur ţar á ferđ, harđnađur úr bćjarmálapólitíkinni, garpur sem má ekkert aumt sjá eins og vesćlt peđ án ţess ađ ryđja ţví úr vegi til ađ bćta stöđu sína og létta sér endatafliđ enda sigurinn vís.
KópavogsStórveldiđ - GB hefur unniđ hvorki meira en minna en 7 af ţeim 12 mótum sem hann hefur veriđ međ ţađ sem af er ári, flest međ yfirburđum eins nú síđast međ 11.5 vinningum af 13. Er ţađ í fjórđa sinn sem hann nćr ađ sigra međ 11.5, einu sinni međ 11v og tvisvar međ 10 vinningum. Glćsilegt ţađ.
Ađrir sem náđ hafa ađ tilla sér á toppinn ađ undanförnu í forföllum Gunnars eru Ellert Berndsen, sem vann mótiđ í síđustu viku einnig međ 11.5 v. , 2.5 v. fyrir ofan nćsta mann, flott hjá honum, og bróđir hans Birgir Berndsen, sem vann mótiđ 10. apríl sl. međ 12 vinningum einnig međ 2.5 v. á undan nćsta manni, frábćr árangur. Ţeir Sigurđur A. Herlufsen, Ingimar Jónsson og Stefán Ţormar Guđmundsson, HellisheiđarSéní, hafa einnig reynst sigursćlir ađ undanförnu, jafnan međ efstu mönnum, auk Gunnar Skarphéđinssonar, hins djúpúđga og Gunnars Gunnarssonar, fléttukóngs, ţegar hann mćtir á annađ borđ.
Ekkert sumarhlé er gert á taflmennskunni í KR-heimilinu, ţar keppast menn viđ ađ máta hvern annan á mánudagskvöldum allar ársins hring. Rimman hefst kl. 19.30 og allir velkomnir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2012 | 21:47
Ţorsteinn og Kári efstir í Ásgarđi í dag
Tuttugu og einn skákmađur mćttu til leiks í dag í Ásgarđi. Ţorsteinn Guđlaugsson og Kári Sólmundarson urđu efstir og jafnir međ sjö vinninga af níu mögulegum, og jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu Kristján Guđmundsson og Ari Stefánsson međ sex og hálfan vinning. Ţorsteinn og Kristján voru hćrri á stigum en félaginn.
Nćsta ţriđjudag halda Ćsir sitt meistara mót, ţá verđa tefldar ellefu umferđir međ tíu mín. umhugsunartíma.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir til leiks.
Vetrarstarfinu líkur svo međ hrađskákmóti ţann 29 maí, ţá verđa afhent verđlaun fyrir heildarárangur vetrarins.
Ţađ er rangt sem stendur í morgunblađinu í dag ađ síđasti skákdagurinn vćri í dag.
Biđjum eldri skákmenn ađ athuga ţađ ađ ţađ eru tvö mót eftir ţann 22. og 29. maí.
Nánari úrslit dagsins:
1-2 Ţorsteinn Guđlaugsson 7 v. 39 stig
Kári Sólmundarson 7 38
3-4 Kristján Guđmundsson 6.5 39
Ari Stefánsson 6.5 38
5-6 Haraldur Axel 6
Egill Sigurđsson 6
7-10 Finnur Kr Finnsson 5
Gísli Sigurhansson 5
Jón Víglundsson 5
Magnús V Pétursson 5
11 Baldur Garđarsson 4.5
Hinir voru međ örlítđ fćrri vinninga.
15.5.2012 | 16:37
HM-einvígi: Jafntefli í 4. skák - stađan er 2-2
Gelfand og Anand gerđu jafntefli í 4. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu. Alls tefldu ţeir 34 leiki. Fimmta skákin fer fram á fimmtudag og hefst kl. 11.
Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
Fjórir skákviđburđir á 3 dögum. Teflt á Hólmavík, Djúpavík, Trékyllisvík og Norđurfirđi.
Skákhátíđ á Ströndum verđur haldin 22. til 24. júní, og er efnt til skákviđburđa á Hólmavík, Djúpavík, Trékyllisvík og Norđurfirđi. Ţetta er fimmta áriđ í röđ sem sumarhátíđ er haldin í Árneshreppi.
Međal keppenda eru stórmeistarar og óđalsbćndur, undrabörn og áhugamenn úr öllum áttum. Hátíđinni er ekki síst ćtlađ ađ kynna töfraheim Strandasýslu, einstćtt mannlífiđ og hrífandi náttúruna.
Skákhátíđin hefst á Hólmavík föstudaginn 22. júní og um kvöldiđ er hiđ árlega tvískákarmót í Hótel Djúpavík. Ţar eru tveir saman í liđi, og fjöriđ allsráđandi.
Laugardaginn 23. júní er svo komiđ ađ Afmćlismóti Róberts Lagerman, en meistarinn verđur fimmtugur síđar í sumar.
Róbert er sá skákmeistari sem oftast hefur heimsótt Árneshrepp, og hann hefur tekiđ ţátt í fjölmörgum skákviđburđum í sveitinni. Róbert hefur um árabil veriđ međal sterkustu skákmanna landsins, en hefur ekki síđur unniđ ţrekvirki viđ ađ útbreiđa fagnađarerindi skáklistarinnar á Íslandi og Grćnlandi.
Verđlaunafé á mótinu er:
1. verđlaun 30.000 kr.
2. verđlaun 15.000 kr.
3. verđlaun 10.000 kr.
Sérstök verđlaun:
Besti árangur kvenna 10.000 kr.
Besti árangur heimamanns (lögheimili í Strandasýslu) 10.000 kr.
Besti árangur 18 ára og yngri 10.000 kr.
Besti árangur 12 ára og yngri 10.000 kr.
Besti árangur 0-2000 stiga skákmanna 10.000 kr.
Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt, međal annars handverk og listmunir úr Árneshreppi.
Sunnudaginn 24. júní liggur leiđin í Kaffi Norđurfjörđ. Ţar verđur nú í fimmta sinn teflt um hinn eftirsótta titil Norđurfjarđameistarans. Međal fyrri handhafa eru Jóhann Hjartarson og Róbert Lagerman. Ríkjandi Norđurfjarđarmeistari er Gúnnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands.
Margir gistimöguleikar eru í bođi, auk ţess sem tjaldstćđi eru á nokkrum stöđum í Árneshreppi: Hótel Djúpavík gerir gestum Skákhátíđar á Ströndum gott bođ: Gisting í 2 nćtur í tveggja manna herbergi, tveir kvöldverđir og tveir morgunverđir fyrir 16.000 krónur. Netfang: djupavik@snerpa.is Sími: 451 4037 Gistiheimiliđ í Norđurfirđi býđur uppá svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í vistlegum húsakynnum. Netfang: gulledda@simnet.is Sími: 554 4089 Gistiheimiliđ Bergistanga býđur upp á svefnpokapláss fyrir einstaklinga og hópa, međ eldunarađstöđu. Einnig notaleg herbergi međ uppábúnum rúmum. Sími: 451 4003 Finnbogastađaskóli. Svefnpokapláss fyrir einstaklinga og fjölskyldufólk. Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com og Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir. |
15.5.2012 | 07:00
Hrađskákmót á vegum Vinjar í Mosfellsbć í dag
Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og bođiđ verđur upp á kaffi og léttar veitingar í hléi.
Bókavinningar fyrir efstu sćtin sem og happadrćtti. Ţetta verđur huggulegt og kostar ekki krónu. Endilega mćta tímanlega.
Spil og leikir | Breytt 11.5.2012 kl. 13:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2012 | 21:38
Einvígisnefndin hefur hafiđ störf
Nefnd sem stjórn Skáksambands Íslands skipađi varđandi muni úr einvígi aldarinnar hóf formlega störf í dag međ sínum fyrsta fundi. Í nefndinni eru Brynjar Níelsson, lögmađur, sem er formađur nefndarinnar, Lilja Árnadóttir, fagstjóri munasafns Ţjóđminjasafns Íslands, og Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, sat einnig ţennan fyrsta fund nefndarinnar.
14.5.2012 | 21:08
Búdapest: Dagur međ jafntefli í 9. umferđ
Dagur Arngrímsson (2381) gerđi jafntefli viđ bandaríska FIDE-meistarann Alexander Battey (2403) í 9. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur 5 vinninga og er í 5.-6. sćti.
Í 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Dagur viđ ungverska stórmeistarann Attila Czebe (2475).
12 skákmenn tefla í SM-flokki og eru međalstigin 2393 skákstig. Til ađ fá stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar