Fćrsluflokkur: Spil og leikir
18.5.2012 | 19:30
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur fer fram á miđvikudag
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn miđvikudaginn 23. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.
Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.
Stjórn T.R.
18.5.2012 | 14:59
Vinamót Eyja og Álfhóls hefst í dag kl. 18:00
Í dag hefst Vinamót Eyja- og Álfhóls í Kópavogi međ fyrstu umferđ kl. 18:00. Allir eru velkomnir ađ fylgjast međ.
Mótiđ fer ţannig fram ađ keppt verđur á 4-5 borđum í sveitakeppnisformi, kappskákir klukkustund + 30 sek á leik. Stefnt er ađ ţví ađ krakkarnir tefli bara eina skák innbyrđis viđ hvern og einn.
Dagskrá :
1 umf. Föstudagur kl. 18:00
2 umf. Laugardagur kl. 9:30
3 umf. Laugardagur kl. 13:00
4 umf. Sunnudagur kl. 10:00
Keppendur eru allir á aldrinum 11-13 ára, en leyfilegt er ađ bćta inn mönnum ef ţátttaka verđur ekki nćg. Mótiđ er hugsađ sem ćfingamót fyrir krakkana, en Álfhólsskóli varđ íslandsmeistari barnaskólasveita í vor og eru á leiđ á Norđurlandamót í Svíţjóđ í haust.
Allir keppendur fá verđlaunapening og svo verđa verđlaunabikarar fyrir bestu skákir úr hvoru liđi.
Á laugardeginum kl. 16:00 verđur OPIĐ Vorhrađskákmeistaramót Vestmannaeyja međ ţátttöku allra ţessara krakka og félagsmanna í TV og annarra gesta. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu sjálfu og einnig eru sérstök verđlaun fyrir yngri en 16 ára.
18.5.2012 | 14:57
Andlaust HM-einvígi: Jafnt í hálfleik
Anand og Gelfand gerđu jafntefli í 6. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu. Skák dagsins var 29 leikir. Enn hefur engin skák náđ 40 leikjum. Stađan í einvíginu er nú 3-3. Sjöunda skák einvígisins fer fram á sunnudag og hefst kl. 11.
Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom.Alls tefla ţeir 12 skákir.
18.5.2012 | 07:00
Krakkaskák endurvekur skáklífiđ suđur međ sjó
Krakkaskak hefur heimsótt sjö skóla á Suđurnesjum frá miđjum mars og fundiđ mikinn áhuga fyrir skák hjá börnunum ţar. Eftir nokkrar heimsóknir í skólana var ákveđiđ ađ sameina alla krakkana á einum stađ og bjóđa ţeim ađ tefla og ţjálfa sig viđ frábćrar ađstćđur. Krakkaskák hefur ađstöđu í Íţróttaakademíu Reykjanesbćjar og er međ ćfingar fyrir 9-14 ára á miđvikudögum klukkan 16:00 - 18:00 og á laugardögum klukkan 10:00 - 12:00. Ćfingar fyrir 6-8 ára börn verđa á laugardögum kl. 12:15 -13:15. Börn úr Garđi og Sandgerđi eru velkomnir á ţessar ćfingar. Ćfingar verđa í Félagsmiđstöđinni Ţrumunni í Grindavík alla laugardaga klukkan 14:30 - 16:30 fram ađ sumarfríi og svo verđur haldiđ áfram allan nćsta vetur.
Krakkaskák hefur ákveđiđ ađ halda úti skákţjálfun í Reykjanesbć og Grindavík allt nćsta skólaár og hjálpa skólunum á Suđurnesjum ađ mynda skákliđ sem taka ţátt í ţeim keppnum sem eru í bođi. Skólar af Suđurnesjum hafa ţví miđur ekki veriđ ađ taka ţátt en nú verđur breyting á ţví.
Krakkaskák mun standa fyrir jólamóti, páskamóti og svo Suđurnesjamóti í nokkrum aldursflokkum.
Skákkennsla fyrir blind börn
Í skákhópnum í Reykjanesbć er 12 ára blindur strákur ţátttakandi. Sá er heldur betur efnilegur skákmađur međ mikinn eldmóđ og verđur gaman ađ fylgjast međ honum ef hann heldur áfram ađ iđka skák af kappi. Krakkaskák lét smíđa blindratafl sem er ágćtisborđ sem viđ ćtlum okkur ađ nota á ćfingum. Á síđustu ćfingu vann hann allar skákir sínar og var efstur međ fullt hús. Á ćfingunni ţar á undan var hann ađeins međ eitt tap og ţađ á móti 9 ára dreng sem er mjög efnilegur skákmađur og duglegur ađ ćfa sig. Sá kom sá og sigrađi á fyrstu laugardagsćfingunni.
Hvernig ţjálfar mađur blindan skákmann?
Piotr Dukaczewski er blindur skákmađur sem keppti á Reykjavík Open í vetur. Hann vakti athygli fyrir blindratafliđ sem hann notađi. Krakkaskák hefur sett sig í samband viđ hann til ţess ađ fá leiđbeiningar um ţjálfun fyrir blinda. Blindskák og blindraskák er ekki ţađ sama. Skákmenn ţekkja vel blindskák sem er góđ skákţjálfun. Hún er yfirleitt stunduđ af sterkum skákmönnum sem sjá og ţekkja vel til skákborđsins. Blindraskák er hins vegar skák sem er tefld af blindum skákmönnum sem sjá aldrei skákborđiđ og ţurfa ţví ađ ţekkja ţađ á annan hátt.
Til ađ kenna blindraskák ţarf ađ vanda til verks og best ađ sćkja fróđleikinn til ţeirra sem hafa reynslu og getađ miđlađ henni. Ungi skákmađurinn á Suđurnesjum stefnir á ađ keppa međ skólaliđinu sínu og ţađ kćmi skákkennara Krakkaskák ekki á óvart ef hann yrđi á fyrsta borđi ţegar ţar ađ kemur. Blindur keppandi ţarf sérstakar ađstćđur til ađ keppa á skákmóti og vonandi verđur hćgt ađ verđa viđ ţeim ţörfum í ţeim kepppnum sem hann hyggst taka ţátt í hér á landi.
Siguringi Sigurjónsson
Fréttabréfiđ í heild sinni má nálgast sem viđhengi.
Spil og leikir | Breytt 17.5.2012 kl. 23:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2012 | 21:55
Davíđ efstur fyrir lokaumferđ Stigamóts Hellis
Davíđ Kjartansson (2320) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Stigamóts Hellis sem fram fór í kvöld. Annar er Einar Hjalti Jensson (2303) međ 5 vinninga og ţriđji er Dagur Ragnarsson (1903) međ 4 vinninga Lokaumferđin fer fram á morgun, föstudag, og hefst kl. 19:30.
Úrslit 6. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Pörun lokaumferđarinnar má finna hér.
17.5.2012 | 17:33
Henrik efstur í Óđinsvéum
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) er efstur á móti tileinkuđu H.C. Andersen sem fram fer um helgina í Óđinsvéum í Danaveldi. Henrik er efstur ásamt sćnska alţjóđlega meistaranum Axel Smith (2483) og Dananum Bjorn Moller Ochsner (2285). Í 4. umferđ, sem hefst kl. 8 í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ Smith.
56 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 5 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Tefldar eru tvćr umferđir á dag eins og svo gjarnan á dönskum mótum og hefjast ţćr kl. 8 og 13.
17.5.2012 | 15:38
Davíđ efstur á Stigamóti Hellis

Ekki hefur veriđ mikiđ um óvćnt úrslit í mótinu en ţeir stigalćgri hafa náđ einu og einu jafntefli á móti sterkari andstćđingum.
Nćsta umferđ hefst svo kl. 17 í dag.
Úrslit 5. umferđar
Borđ Nafn Vinn. Úrslit Vinn. Nafn
1 Vigfusson Vigfus 3 0 - 1 3˝ Kjartansson David
2 Jensson Einar Hjalti 3˝ ˝ - ˝ 3 Omarsson Dadi
3 Johannesson Oliver 2˝ 1 - 0 2˝ Jonsson Tomas Arni
4 Sigurdsson Birkir Karl 2˝ ˝ - ˝ 2˝ Hardarson Jon Trausti
5 Thoroddsen Arni 2 0 - 1 2 Ragnarsson Dagur
6 Einarsson Oskar Long 2 1 - 0 2 Petersen Jakob Alexander
7 Steinthorsson Felix 1 1 - 0 1 Zacharov Arsenij
8 Duret Gabriel Orri ˝ - - + 1 Kravchuk Mykhaylo
9 Gudmundsson Bjarni Thor ˝ 1 - 0 1 Davidsson Oskar Vikingur
Stađan eftir 5 umferđir:
Röđ Nafn Stig Vinn. TB1 TB2 TB3
1 Kjartansson David 2320 4,5 17 9,5 15
2 Jensson Einar Hjalti 2303 4 16 9,5 12
3 Johannesson Oliver 2050 3,5 15 8,5 8,5
4 Omarsson Dadi 2204 3,5 14 9 9
5 Sigurdsson Birkir Karl 1728 3 15 10 7,8
6 Vigfusson Vigfus 1994 3 14 8 5
7 Einarsson Oskar Long 1587 3 14 7,5 5,5
8 Ragnarsson Dagur 1903 3 13 7,5 5
9 Hardarson Jon Trausti 1762 3 13 7,5 6,3
10 Jonsson Tomas Arni 0 2,5 11 6,5 4
11 Thoroddsen Arni 1653 2 14 8,5 4,5
12 Steinthorsson Felix 1341 2 13 7,5 2,5
13 Kravchuk Mykhaylo 0 2 11 6,5 3
14 Petersen Jakob Alexander 0 2 10 6 2
15 Gudmundsson Bjarni Thor 0 1,5 9,5 5 1,5
16 Zacharov Arsenij 0 1 11 6,5 1
17 Davidsson Oskar Vikingur 0 1 11 6,5 1
18 Duret Gabriel Orri 0 0,5 8 4 0,8
Röđun 6. umferđar:
Borđ Nafn Vinn. Úrslit Vinn. Nafn
1 Kjartansson David 4˝ 3˝ Omarsson Dadi
2 Johannesson Oliver 3˝ 4 Jensson Einar Hjalti
3 Hardarson Jon Trausti 3 3 Vigfusson Vigfus
4 Ragnarsson Dagur 3 3 Sigurdsson Birkir Karl
5 Jonsson Tomas Arni 2˝ 3 Einarsson Oskar Long
6 Thoroddsen Arni 2 2 Kravchuk Mykhaylo
7 Petersen Jakob Alexander 2 2 Steinthorsson Felix
8 Gudmundsson Bjarni Thor 1˝ 1 Zacharov Arsenij
9 Davidsson Oskar Vikingur 1 1 bye
17.5.2012 | 12:47
HM-einvígi: Enn jafntefli - stađan er 2˝-2˝
Anand og Gelfand gerđu jafntefli í 5. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu. Skák dagsins var 27 leikir. Enn hefur engin skák náđ 40 leikjum. Stađan í einvíginu er nú 2,5-2,5. Sjötta skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 11.
Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom.Alls tefla ţeir 12 skákir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2012 | 11:42
Einar Hjalti og Davíđ efstir á Stigamóti Hellis
Eftir fyrstu fjórar umferđirnar á Stigamóti Hellis eru Davíđ Kjartansson (2320) og Einar Hjalti Jensson (2303) efstir og jafnir međ 3,5 vinning en ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni í fjórđu umferđ. Nćstir koma svo Dađi Ómarsson og Vigfús Vigfússon međ 3 vinninga. Fimmta umferđ hófst kl. 11 en síđari kappskák dagsins hefst kl. 17.
Stađan eftir 4 umferđir:
Nr. | Nafn | Stig | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Jensson Einar Hjalti | 2303 | 3,5 | 10 | 5,5 | 8,3 |
2 | Kjartansson David | 2320 | 3,5 | 10 | 4,5 | 8,3 |
3 | Omarsson Dadi | 2204 | 3 | 7,5 | 4 | 5 |
4 | Vigfusson Vigfus | 1994 | 3 | 7 | 3 | 3,5 |
5 | Sigurdsson Birkir Karl | 1728 | 2,5 | 10 | 5,5 | 5,3 |
6 | Johannesson Oliver | 2050 | 2,5 | 9 | 5 | 4,3 |
7 | Hardarson Jon Trausti | 1762 | 2,5 | 7 | 3,5 | 3,3 |
8 | Jonsson Tomas Arni | 0 | 2,5 | 6 | 3 | 2,8 |
9 | Ragnarsson Dagur | 1903 | 2 | 9,5 | 5 | 3 |
10 | Einarsson Oskar Long | 1587 | 2 | 9,5 | 5 | 3 |
11 | Thoroddsen Arni | 1653 | 2 | 9,5 | 4,5 | 4,5 |
12 | Petersen Jakob Alexander | 0 | 2 | 6 | 3 | 2 |
13 | Steinthorsson Felix | 1341 | 1 | 10 | 5,5 | 1 |
14 | Zacharov Arsenij | 0 | 1 | 8 | 4,5 | 0,5 |
15 | Davidsson Oskar Vikingur | 0 | 1 | 7 | 4 | 0,5 |
16 | Kravchuk Mykhaylo | 0 | 1 | 6 | 3 | 0,5 |
17 | Gudmundsson Bjarni Thor | 0 | 0,5 | 6,5 | 3,5 | 0,3 |
18 | Duret Gabriel Orri | 0 | 0,5 | 5,5 | 2 | 0,3 |
17.5.2012 | 11:35
Búdapest: Dagur vann í lokaumferđinni
Dagur Arngrímsson (2381) vann spćnska alţjóđlega meistarann Lopez Rafael Rodriguez (2265) í 11. og síđustu umferđ First Saturday-mótsins, sem lauk í gćr í Búdapest í Ungverjalandi. Dagur hlaut 6 vinninga og endađi í 5. sćti.
Frammistađa Dags samsvarađi 2430 skákstigum og hćkkar hann um 7 stig fyrir hana.
Ungverski stórmeistarinn Dr. Andras Flumbort (2503) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8,5 vinning.
Eins og margir íslenskir afreksmenn í skák verđur Dagur í skákvíking í sumar. Nćst teflir hann á Albena Open í Búlgaríu sem fram fer 26. maí - 3. júní.
12 skákmenn tefldu í SM-flokki og voru međalstigin 2393 skákstig.Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779645
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar