Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákuppbođiđ vekur athygli í Danaveldi

Skákuppbođiđ á einvígisborđi og fylgihlutum, sem Páll G. Jónsson er ađ selja á uppbođi í Bruun Rasmussen, vekur mikla athygli í Danaveldi.  Útbođslýsingin er nú ađgengileg.  Um máliđ er m.a. fjallađ á Politiken, Jyllands Posten, Börsen og á heimasíđu danska skáksambandsins.   Einnig fjallar íslenski vefurinn Pressan um uppbođiđ.

Fram kemur í uppbođslýsingunni (bls. 274-281) ađ Guđmundur G. Ţórarinsson, fyrrverandi forseti SÍ, haldi rćđu sem heitir "Reflection of the Cold War Superpowers´ Mind Game" ţegar borđiđ verđur sýnt 31. maí nk.  Einnig kemur fram ađ annar fyrrverandi forseti SÍ, Einar S. Einarsson, verđi einnig viđstaddur.  

 


Skákţing Norđlendinga fer fram um Hvítasunnuhelgina

Skákţing Norđlendinga 2012

Akureyri 25.-28. maí 2012

150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar

100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara

Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn.  Sérstaklega verđur vandađ til mótshaldsins nú í tilefni af ţví ađ 150 ár eru liđin frá ţví Akureyrarbćr öđlađist kaupstađaréttindi. Ţá er međ mótshaldinu ţess minnst ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu Júlíusar Bogasonar skákmeistara. Júlíus varđ skákmeistari Akureyrar 19 sinnum og  5 sinnum skákmeistari Norđlendinga.

Teflt verđur í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg (gengiđ inn ađ vestan).  

Dagskrá:


Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.  

Föstudagur 25. maí kl. 20.00: 1.-3. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 26. maí kl. 10.00: 4. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 26. maí kl. 16.00: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 27. maí kl. 13:00: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Mánudagur 28. maí kl. 10.00: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.

Mánudagur 28. maí kl. 14.30: Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.

Keppni í kvennaflokki fer fram laugardaginn 26. maí og hefst kl. 10.00. Ţetta ađ ţví tilskildu ađ nćg ţátttaka fáist. Lágmark er 6 keppendur svo mótiđ fari fram. Tefldar verđa atskákir, 5-7. umferđir.  

Ţátttökugjald:   kr. 4000 fyrir 17 ára og eldri, kr. 2000 fyrir 16 ára og yngri.  Ţátttaka í hrađskákmótinu er innifalin. Ţeir sem einungis tefla í hrađskákmótinu greiđa kr. 500 fyrir ţátttökuna.  Ţátttökugjald í kvennaflokki kr. 1000.

Verđlaun:

1. verđlaun kr. 50.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

4. verđlaun kr. 10.000

Skákmeistari Norđlendinga  kr. 25.000

Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000

Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000

Hver ţátttakandi vinnur ađeins ein verđlaun.

Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki, kvennaflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga.  

Skráning:  í netfangiđ askell@simnet.is og er skráningarfrestur til miđnćttis 24. maí. Ţeir sem mćta til leiks eftir ađ skráningarfrestur er liđinn geta ekki veriđ vissir um ađ fá sćti á mótinu. 

Keppendalista má finna á Chess-Results.


21.000 manns horfđu á úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák á RÚV

Yfir 21.000 manns horfđu á úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák sem fram fór á RÚV 13. maí sl. Uppsafnađ áhorf mćldist 9% og ţađ ţrátt fyrir ađ úrslitaleikir Manchester-liđanna hafi veriđ í gangi á sama tíma.  

Ţetta eru umtalsvert hćrri tölur en í tveimur síđustu atskákeinvígum sem fram fóru í sjónvarpi 2007 og 2009. 


Alexander Ipatov fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Guđmundur Kjartansson and Alexander IpatovTyrkneski stórmeistarinn Alexander Ipatov fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á vefsíđu sinni.  Ţar segir Ipatov m.a.:

An amazing country and wonderful organization of the event! That was my first visit to Iceland and I got only superb impressions. The venue of festival was Harpa Concert Hall, maybe the most spectacular venue for chess event ever.

Á vefsíđu Ipatov má m.a. finna myndir, myndbönd og frásagnir frá heimsókninni.

Bloggsíđa Ipatov


Björn tapađi í 4. umferđ - Vignir á sigurbraut

Vignir VatnarBjörn Ţorfinnsson (2388) tapađi fyrir ţýska stórmeistaranum Igor Khenkin (2670) í 4. umferđ alţjóđlegs móts í Salento í Ítalíu sem fram fór í dag.  Björn hefur 2˝ vinning og er í 5.-8. sćti.  Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 13:30, teflir Björn viđ viđ ítalska FIDE-meistarann Francesco Bentivegna (2276).  

Vignir Vatnar Stefánsson (1512) heldur áfram ađ brillera og í 3. umferđ b-flokks, sem fram fór í dag, vann hann mun stigahćrri andstćđing (1937).   Vignir hefur 2˝ vinning og er í 2.-6. sćti.   Hilmir Freyr Heimisson (1752) tapađi sinni skák og hefur 1 vinning.  

22 skákmenn tefla í a-flokki og ţar af eru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 8 í stigaröđ keppenda.  

 


Sigurđur A kókmeistari

Sigurđur ArnarsonHiđ árlega Coca-cola hrađskákmót fór fram í gćr, 20. maí. Til leiks voru mćttir 10 ofurhugar og tefldu tvöfalda umferđ.

1Sigurđur Arnarson15
2Áskell Örn Kárason15
3Tómas V Sigurđarson13
4Haki Jóhannesson10˝
5Sigurđur Eiríksson
6Jón Kristinn Ţorgeirsson*7
7Sveinbjörn Sigurđsson6
8Logi Rúnar Jónsson
9Símon Ţórhallsson5
10Ari Friđfinnsson

Ţeir Sigurđur og Áskell komu jafnir í mark, en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari eftir nákvćman stigaútreikning.  Áskell fékk í sárabót titilinn Coke-light meistari SA.  Fráfarandi meistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson gat ekki lokiđ mótinu og varđ ađ gefa 7 síđustu skákir sínar vegna sauđburđar.


Anand jafnađi metin gegn Gelfand međ sigri í ađeins 17 leikjum

Anand og Gelfand

Anand vann Gelfand í ađeins 17 leikjum í áttundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra og jafnađi ţar međ metin í einvíginu, sem nú er 4-4.  Sennilega ein stysta vinningsskák í heimsmeistaraeinvígi um áratugaskeiđ. 

Frídagur er á morgun.  Níunda skák einvígisins fer fram á miđvikudag og hefst kl. 11

Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom

Alls tefla ţeir 12 skákir. 


Margir meistarar á Skákhátíđ á Ströndum: Skráiđ ykkur sem fyrst!

A Hótel DjúpavíkSkáktilbođ á Hótel Djúpavík

Gistihús í Norđurfirđi

Tjaldstćđi og gisting í Finnbogastađaskóla

,,Viđ hlökkum mikiđ til ađ koma á Strandir," segir Jóhann Hjartarson stórmeistari, sem verđur stigahćsti keppandinn á Skákhátíđ á Ströndum 22.-24. júní. Ţetta er fimmta sumarhátíđin í Árneshreppi og er ástćđa til ađ hvetja skákáhugamenn til ađ skrá sig sem fyrst.

Von er á fleiri stórmeisturum á Skákhátíđ á Ströndum, en skráđum keppendum fjölgar dag frá degi. Af öđrum kunnum köppum má nefna Róbert Lagerman, Sćvar Bjarnason, Stefán Bergsson, Hrannar Jónsson, Magnús Matthíasson,  Heimi Páll Ragnarsson, Hilmi Frey, Heimisson, Snorra Bergsson, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur og Gunnar Björnsson.

Kolgrafarvík á StröndumŢá er von á góđum hópi úr Skákfélagi Vinjar, auk ţess sem vonast er til ađ hinir öflugu skákmenn Akureyrar og nćrsveita fjölmenni. Ţá tefla Strandamenn ađ vanda fram öflugum fulltrúum

Margir gistimöguleikar eru í Árnheshreppi og skal sérstaklega vekja athygli á góđu tilbođi sem Hótel Djúpavík gerir gestum skákhátíđarinnar.

Hótel Djúpavík gerir gestum Skákhátíđar á Ströndum gott bođ: Gisting í 2 nćtur í tveggja manna herbergi, tveir kvöldverđir og tveir morgunverđir fyrir 16.000 krónur. Netfang: djupavik@snerpa.is Sími: 451 4037.

Gistiheimiliđ í Norđurfirđi býđur uppá svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í vistlegum húsakynnum. Netfang: gulledda@simnet.is Sími: 554 4089.

 Gistiheimiliđ Bergistanga býđur upp á svefnpokapláss fyrir einstaklinga og hópa, međ eldunarađstöđu. Einnig notaleg herbergi međ uppábúnum rúmum. Sími: 451 4003

Finnbogastađaskóli. Svefnpokapláss fyrir einstaklinga og fjölskyldufólk. Mjög góđ hreinlćtis- og eldunarađstađa.  Fín  ađstađa á tjaldstćđum viđ skólann.
Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com ,  Róbert  í chesslion@chesslion.com Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir.

Síđasta barna- og unglingaćfing á vormisseri hjá Helli verđur í dag

Síđasta Hellisćfingin fyrir börn- og unglinga verđur haldin mánudaginn 21. maí. Auk venjulegrar ćfingar verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn og ţátttakendur fá sé pizzu á miđri ćfingunni. Úrslit í stigakeppni vetrarins er ljós fyrir síđustu ćfinguna en Dawid Kolka hlaut fyrsta sćtiđ, Vignir Vatnar annađ sćtiđ og Felix ţađ ţriđja. Dawid er einnig međ bestu mćtinguna á ćfingunum í vetur en ţar fylgja margir fast á hćla honum en mćtingin á ćfingunum hefur veriđ mjög góđ í vetur. Til ađ fá viđurkenningu fyrir mćtingu ţarf ađ mćta a.m.k. 20 sinnum.
 

Eftirtaldir fá viđurkenningu fyrir ţátttöku og frammistöđuna í vetur:

Fyrir bestu mćtinguna:

  • Dawid Kolka                              33 mćtingar
  • Sindri Snćr Kristófersson          32 ----"------
  • Heimir Páll Ragnarsson             31 ----"------
  • Felix Steinţórsson                    30 ----"------
  • Vignir Vatnar Stefánsson         28 ----"------
  • Bárđur Örn Birkisson                28 ----"------
  • Björn Hólm Birkisson                28 ----"------
  • Óskar Víkingur Davíđsson        27 ----"------
  • Pétur Steinn Atlason                25 ----"------
  • Róbert Leó Jónsson                 23 ----"------
  • Axel Óli Sigurjónsson               21 ----"------
  • Ívar Andri Hannesson              20 ----"------
  • Egill Úlfarsson                          19 ----"------


Efstir í stigakeppninni:

  • 1. Dawid Kolka                                     61 stig
  • 2. Vignir Vatnar Stefánsson                50   -
  • 3. Felix Steinţórsson                           17   -

Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:

  • Bárđur Örn Birkisson
  • Birgir Logi Steinţórsson
  • Björn Hólm Birkisson
  • Felix Steinţórsson
  • Óskar Víkingur Davíđsson
  • Stefán Orri Davíđsson

Hrađkvöld Hellis fer fram í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8779604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband