Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Borđaröđ Ólympíuliđanna

Liđsstjórar íslensku ólympíuliđanna hafa ákveđiđ borđaröđ liđanna.  Ţar er alfariđ rađađ eftir stigum.  Einnig hefur ritstjóri tekiđ saman liđ hinna Norđurlandanna, ađ mestu byggt á umfjöllun Chessdom. Athygli vekur ađ í liđ Noregs vantar bćđi Carlsen og Hammer.  Reyndar er enginn stórmeistari í liđinu.  Svíar hafa sterkasta liđiđ (2557). 

Íslensku liđin eru:

Opinn flokkur:

  1. GM Héđinn Steingrímsson (2560)
  2. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2515)
  3. GM Henrik Danielsen (2511)
  4. IM Hjörvar Steinn Grétarsson (2507)
  5. GM Ţröstur Ţórhallsson (2426)

Međalstig: 2523

Kvennaflokkur:
  1. WGM Lenka Ptácníková (2275)
  2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1957)
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1886)
  4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1832)
  5. Elsa María Kristínardóttir (1737)

Međalstig: 1988

Hér fylgja međ upplýsingar um hin liđ Norđurlandanna í opnum flokki. Ekki er víst ađ borđaröđ sé alltaf rétt.

Styrkleikaröđ liđanna:

  1. Svíţjóđ (2557)
  2. Danmörk (2524)
  3. Ísland (2523)
  4. Finnland (2500)
  5. Noregur (2453)
  6. Fćreyjar (2363)

Danmörk:

  1. GM Sune Berg Hanesen (2577)
  2. GM Lars Schandorrf (2516)
  3. GM Jacob Aagaard (2506)
  4. GM Allan Stig Rasmussen (2496)
  5. IM Jakob Vang Glud (2498)

Međalstig: 2524

Finnland:
  1. GM Tomi Nyback (2638)
  2. IM Tapani Sammalvuo (2472)
  3. IM Mika Karttunen (2448)
  4. IM Mikael Agapov (2442)
  5. FM Vilka Sipila (2435)

Međalstig: 2500

Fćreyjar:

  1. IM Helgi Dam Ziska (2467)
  2. IM John Arni Nielsen (2372)
  3. IM John Rodgaard (2354)
  4. Joan Hendrik Andreasen (2260)
  5. Rogvi Egilstoft Nielsen (2203)

Međalstig: 2363

Noregur:

  1. IM Frode Elsness (2487)
  2. IM Torbjorn Ringdal Hansen (2469)
  3. IM Frode Urkedal (2436)
  4. IM Torstein Bae (2420)
  5. FM Andreas Moen (2392)

Međalstig: 2453

Svíţjóđ: 

  1. GM Emanuel Berg (2573)
  2. GM Hans Tikkanen (2573)
  3. GM Nils Grandelius (2570)
  4. GM Pontus Carlsson (2511) 

Međalsti: 2557

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins

Dagur međ enn eitt jafntefliđ

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) er í miklum jafnteflisgír á First Saturday-mótinu.  Í 4. umferđ, sem fram fór í dag, gerđi hann sitt fjórđa jafntefli ađ ţessu sinni viđ spćnska alţjóđlega meistarann Rafael Rodriguez Lopez (2244).  Dagur er 7.-8. sćti međ 2 vinning

10 skákmenn tefla í SM-flokki og er Dagur nćststigalćgstur keppenda.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig. 

 


Opna skoska: Bragi og Róbert unnu í 4. umferđ - Bragi í 1.-6. sćti

Bragi ŢorfinnssonBragi Ţorfinnsson (2465) og Róbert Lagerman (2315) unnu báđir stigalćgri andstćđinga í 4. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Nökkvi Sverrisson (1973), Emil Siguđarson (1808), Óskar Long Einarsson (1587) og Jón Trausti Harđarson (1774) gerđu allir jafntefli.   Nökkvi, Emil og Óskar Long allir viđ töluvert stigahćrri andstćđinga.  Nökkvi viđ skoska FIDE-meistarann Philip Giulian (2285).  Hinir Íslendinganna töpuđu.  

Stađa íslensku keppendanna:

  • 1.-6. Bragi Ţorfinnsson (2465) 3,5 v.
  • 7.-22. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) 3 v.
  • 23.-44. Róbert Lagerman (2315) 2,5 v.
  • 45.-68. Nökkvi Sverrisson (1973) 2 v.
  • 69.-93. Mikael Jóhann Karlsson (1929), Emil Sigurđarson (1808) og Óskar Long Einarsson (1587) 1,5 v.
  • 94.-106. Jón Trausti Harđarson (1774) 1 v.
  • 107.-110. Birkir Karl Sigurđsson (1709) 0,5 v.

Skákir Braga og Hjörvars verđa sýndar beint á morgun. Bragi mćtir indverska stórmeistaranum Deep Sengupta (2458) en Hjörvar mćtir búlgarska alţjóđlega meistaranum Ivaljo Enchev (2413). Umferđin hefst kl. 12.

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.


Grischuk heimsmeistari í hrađskák

 

GrischukRússinn, Alexander Grischuk (2763), er heimsmeistari í hrađskák en mótinu lauk í dag í Astena í Kasakstan.  Stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837), varđ annar og Rússinn Sergey Karjakin (2779) varđ ţriđji.  

Lokastađan:
PlaceNameFed,FIDETotal
1Grischuk, AlexanderRUS276320
2Carlsen, MagnusNOR283719,5
3Karjakin, SergeyRUS277918,5
4Morozevich, AlexanderRUS277017,5
5Andreikin, DmitryRUS270017
6Radjabov, TeimourAZE278817
7Le, Quang LiemVIE269316,5
8Svidler, PeterRUS274915
9Ivanchuk, VassilyUKR276915
10Gelfand, BorisISR273813,5
11Chadaev, NikolaiRUS258013,5
12Mamedyarov, ShakhriyarAZE272613
13Topalov, VeselinBUL275213
14Jumabayev, RinatKAZ256112
15Bologan, ViktorMDA273211
16Kotsur, PavelKAZ25718

 

 

Heimsmeistaramótiđ í atskák og hrađskák

Opna skoska: Bragi, Mikael og Emil unnu - Jón Trausti međ gott jafntefli

Jón Trausti Harđarson ReykjavíkurmeistariBragi Ţorfinnsson (2465), Mikael Jóhann Karlsson (1929) og Emil Sigurđarson (1808) unnu allir í 3. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Róbert Lagerman (2315) og Jón Trausti Harđarson (1774) gerđu jafntefli.  Sá síđastnefndi gegn ungversku skákkonunni Boglarka Bea (2178), sem er FIDE-meistari kvenna.   Hinir Íslendingana töpuđu.

Stađa íslensku keppendanna:

  • 1.-19. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) og Bragi Ţorfinnsson (2465) 2,5 v.
  • 39.-75. Róbert Lagerman (2315), Nökkvi Sverrisson (1973) og Mikael Jóhann Karlsson (1929) 1,5 v.
  • 76.-98. Emil Sigurđarson (1808) og Óskar Long Einarsson (1587) 1 v.
  • 99.-106. Jón Trausti Harđarson (1774) og Birkir Karl Sigurđsson (1709) 0,5 v.

Skákir Hjörvars og Braga verđa sýndar beint á morgun.  Hjörvar mćtir skoska alţjóđlega meistaranum Roderick McKay (2376) en Bragi mćtir Ţjóđverjanum Martin Villwock (2176).  Umferđin hefst kl. 12.

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.


Búdapest: Dagur enn međ jafntefli gegn stigaháum andstćđingum

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) gerđi sitt ţriđja jafntefli í jafn mörgum umferđum í 3. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Ađ ţessu sinni gegn íranska alţjóđlega meistaranum Pouya Idani (2473).  Dagur er 5.-8. sćti.

10 skákmenn tefla í SM-flokki og er Dagur nćststigalćgstur keppenda.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig. 

 


Morgunblađiđ: Skákađ yfir Atlantshafiđ

Grein ţessi var birt í Sunnudagsmogganum, 1. júlí 2012.  Höfundar eru Ţorsteinn Ţorsteinsson, Árni H. Kristjánsson og Dađi Örn Jónsson.  

-------------------------------------

Bréfskák er tefld međ ţeim hćtti ađ leikirnir eru sendir međ pósti (póstkorti, bréfi, vefpósti (e-mail) eđa vefţjóni (webserver). Hiđ hefđbundna sendingaform leikja er póstkort međ mynd af taflborđi ţar sem reitir ţess eru merktir međ tölustöfum. Ţetta upphaflega form bréfskákar hefur nćr alveg vikiđ fyrir vefţjónum, sem eru allsráđandi í dag. Umhugsunartími á hefđbundnum póstkortsmótum er ţrír dagar á leik, en fimm dagar á leik í vefpósts- og vefţjónsmótum.

Upphaf bréfskákar

Bréfskák var iđkuđ ţegar á 17. öld, en fyrstu varđveittu bréfskákirnar voru tefldar í upphafi 19. aldar. Á árunum 1824-1828 fór fram bréfskákkeppni milli skákfélaga í London og Edinborg sem Skotar unnu. Í kjölfariđ fćrđust slíkar keppnir milli borga og bćja í vöxt. Í lok 19. aldar var algengt ađ skáktímarit stćđu fyrir bréfskákmótum. T.a.m. stóđ danska skáktímaritiđ Tidskrift for Skak fyrir norrćnum mótum eftir ađ útgáfa ţess hófst 1895.

Alţjóđasamtök

Fyrsta alţjóđasambandiđ í bréfskák (Internationaler Fernschachbund) var stofnađ í Berlín áriđ 1928. Ţađ efndi til fyrstu Evrópukeppninnar áriđ 1935. Tveimur árum síđar var ađ frumkvćđi alţjóđasambandsins ákveđiđ ađ efna til heimsmeistarakeppni, en ekkert varđ úr framkvćmdinni vegna heimsstyrjaldarinnar síđari. Annađ alţjóđasamband (International Correspondence Chess Association, ICCA) var stofnađ áriđ 1945. Á vegum ţess hófst fyrsta heimsmeistarakeppnin í bréfskák áriđ 1946. Áriđ 1951 var svo Alţjóđabréfskáksambandiđ (International Correspondence Chess Federation, ICCF) stofnađ og starfar ţađ enn, međ 65 ađildarlöndum. ICCF hefur náiđ samstarf viđ Alţjóđaskáksambandiđ (FIDE). Auk heimsmeistarakeppni og Ólympíuskákmóta, sem haldin hafa veriđ frá árinu 1946, stendur ICCF fyrir Evrópukeppni (fyrst haldin 1955), ţemamótum og fjölmörgum öđrum mótum.

Upphaf bréfskákar á Íslandi

Taliđ er ađ Ţorvaldur Jónsson, lćknir á Ísafirđi, hafi veriđ fyrstur Íslendinga til ađ tefla bréfskák rétt fyrir aldamótin 1900. Tefldi hann viđ félaga í Köbenhavns Skakforening og skákmenn í Reykjavík. Áriđ 1935 hugđist Skákblađiđ efna til keppni í bréfskák til styrktar skákiđkun í landinu og birti blađiđ reglur um fyrirkomulag keppninnar. Af keppninni varđ ekki, né heldur ţeirri sem Nýja skákblađiđ reyndi ađ koma á fót áriđ 1940 um titilinn Bréfskákmeistari Íslands. Eftir síđari heimsstyrjöldina óx bréfskákaiđkun talsvert og nokkrir skákmenn hófu ţátttöku í alţjóđlegum bréfskákmótum. Áriđ 1972 varđ Bjarni Magnússon Norđurlandameistari í bréfskák.

Tímaritiđ Skák hleypti fyrstu bréfskákkeppninni af stokkunum áriđ 1964, en hún lognađist fljótlega út af. Skáksamband Íslands tók ţessi mál upp á sína arma og skipađi sérstaka bréfskáknefnd til ađ skipuleggja bréfskákaiđkun í landinu. Nefndin gerđist ađili ađ ICCF og á vegum hennar hófst áriđ 1974 fyrsta Bréfskákţing Íslands. Íslendingar tóku ţátt í VII Ólympíubréfskákmótinu sem hófst 1972 og 1975 hófu tveir Íslendingar ţátttöku í heimsmeistarakeppni ICCF.

Félag íslenskra bréfskákmanna stofnađ

Hinn 12. september 1991 var haldinn í húsakynnum Skáksambands Íslands, stofnfundur Félags íslenskra bréfskákmanna. Helstu hvatamenn ađ stofnun félagsins voru Jón A. Pálsson, Ţórhallur B. Ólafsson og Bjarni Magnússon. Um tveir tugir manna mćttu á fundinn, sem fór í alla stađi vel fram undir fundarstjórn Guđmundar G. Ţórarinssonar, forseta S.Í. Stofnun félagsins var samţykkt samhljóđa og voru stofnfélagar 19 talsins. Fyrsta stjórn félagsins var ţannig skipuđ: Ţórhallur B. Ólafsson formađur, Baldur Daníelsson gjaldkeri, Jón A. Pálsson, Ţorleifur Ingvarsson og Eggert Ísólfsson međstjórnendur. Félagiđ varđ ađili ađ S.Í. og Alţjóđa bréfskáksambandinu (ICCF). Félagiđ gaf út fréttablađiđ Bréfskákstíđindi um nokkurra ára skeiđ.

Titilhafar í bréfskák

Áriđ 1981 var Jón A. Pálsson útnefndur alţjóđlegur meistari (IM) í bréfskák, fyrstur Íslendinga. Íslenskir titilhafar eru:

ICCF Alţjóđlegir bréfskákmeistarar (IM)

Nafn

Útnefndur titilhafi

Jón Adólf Pálsson

1981

Bragi Kristjánsson

1984

Frank Herlufsen

1989

Hannes Ólafsson

1991

Bragi Ţorbergsson

1992

Áskell Örn Kárason

1993

Jón Kristinsson

1994

Jón Árni Halldórsson

1997

Gísli S. Gunnlaugsson

1999

Haraldur Haraldsson

2007

Árni H. Kristjánsson

2012

 

ICCF Bréfskákmeistarar (SIM)

Nafn

Útnefndur titilhafi

Jón Adólf Pálsson

1999

Jón Árni Halldórsson

1999

Ákell Örn Kárason

2001


ICCF Stórmeistarar í bréfskák (GM)

Nafn

Útnefndur titilhafi

Hannes Ólafsson

1995

Bragi Ţorbergsson

1998

 

Bréfskákmeistarar Íslands

Fyrsta mótiđ um titilinn Bréfskákmeistari Íslands hófst áriđ 1974, síđan ţá hefur veriđ keppt 22 sinnum um titilinn. Eftirtaldir hafa orđiđ sigurvegarar:

Ár

Íslandsmeistarar í bréfskák

1974 -1976

Jón A. Pálsson og Kristján Guđmundsson

1978 -1980

Frank Herlufsen

1979 -1981

Hannes Ólafsson

1980 -1982

Árni Stefánsson

1981 -1983

Jón A. Pálsson

1982 -1984

Haukur Kristjánsson

1983 -1985

Jón Ţ. Ţór

1984 -1986

Ingimar Halldórsson

1985 -1987

Jón Kristinsson

1986 -1988

Jón Kristinsson

1987 -1989

Árni Stefánsson

1988 -1990

Áskell Örn Kárason

1989 -1991

Bjarni Magnússon og Jón Kristinsson

1990 -1992

Kristján Guđmundsson

1991 -1993

Kári Sólmundarson

1993 -1995

Magnús Gunnarsson og Baldur Fjölnisson

1994 -1996

Jón Kristinsson

1997 -1999

Vigfús Óđinn Vigfússon

1998 -2000

 Gísli S. Gunnlaugsson og Hörđur Ţ. Garđarsson

2002 -2004

Jónas Jónasson

2006 -2008

Jónas Jónasson

2010 -2012

Árni H. Kristjánsson

 

Íslandsmótiđ í bréfskák - Árni H. Kristjánsson Íslandsmeistari

Mikil gróska er hjá íslenskum bréfskákmönnum um ţessar mundur en nokkuđ hefur boriđ á ţví ađ reyndir kappskákmenn hafi í auknum mćli snúiđ sér ađ bréfskák. Hér má nefna menn eins og Áskel Örn Kárason, Árna Kristjánsson, Dađa Örn Jónsson, Halldór Grétar Einarsson, Jón Árna Halldórsson og Ţorstein Ţorsteinsson. Nýlega lauk Íslandsmótinu og stóđ Árni H. Kristjánsson uppi sem sigurvegari og er ţví Íslandsmeistari í bréfskák. Mótiđ hófst 1. mars 2010 og voru keppendur 13 og ţar af 5 erlendir. Međ ţessu sniđi gafst keppendum tćkifćri til ađ ná áföngum. Árni hlaut 8,5 vinninga úr 12 skákum. Í öđru til fjórđa sćti međ 8 vinninga, urđu Baldvin Skúlason, Sonny Colin (Svíţjóđ) og Jónas Jónasson. Ţessir keppendur náđu allir IM-áföngum. Međ sigrinum tryggđi Árni sér jafnframt IM titil, alţjóđlegan meistaratitil í bréfskák.

Evrópumót landsliđa - Íslenska liđiđ efst í sínum riđli

 

EM landsliđiđ í bréfskák

Fremri röđ frá vinstri: Kári Elíson, Jón Árni Halldórsson, Jón A. Pálsson.

Aftari röđ frá vinstri: Kristján Jóhann Jónsson, Dađi Örn Jónsson, Árni H. Kristjánsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Baldvin Skúlason, Jónas Jónasson.

Níunda Evrópumót landsliđa hófst 15. júlí 2011 og er skemmst frá ţví ađ segja ađ íslenska landsliđiđ hefur fariđ mikinn og er efst í sínum riđli á undan mörgum sterkum ţjóđum en teflt er á 10 borđum. Helstu keppinautar eru Ţjóđverjar og Slóvakar, sem hömpuđu Evrópumeistaratitlinum í sjöundu Evrópukeppninni. Ţar á undan urđu Ţjóđverjar Evrópumeistarar. Ţetta eru ţví sterkir andstćđingar, en til viđbótar má geta ţess ađ tćpur helmingur ţjóđanna í riđlinum teflir í úrslitum áttundu Evrópukeppninnar sem hófst nú í febrúar. Ţetta eru Eistar, Slóvakar, Svíar, Ţjóđverjar, Króatar og Slóvenar. Tvö efstu liđin komast í úrslit og verđa líkurnar á ţví ađ íslenska liđiđ komist ţangađ ađ teljast allgóđar. Árangur liđsins er athyglisverđur, ekki síst í ljósi ţess ađ liđiđ er međ nćstlćgstu međalstigin í riđlinum. Dađi Örn Jónsson er međ besta árangur liđsins en hann hefur lokiđ keppni og hlaut 9 vinninga í 10 skákum. Ađrir keppendur eru skemmra á veg komnir.

EU/TC9/sf1

9th European Team Championship - Semifinal 1

TD Glaser, Karel (IA)

Nr.

Team

ELO

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

Score

%

+/-

Team results

FG

RG

Place

1

ISLIceland

2331

 

3.5

3

3.5

2

4

4.5

5.5

3.5

2.5

4.5

36.5

62

15

7

58

22

1

2

SVKSlovakia

2447

2.5

 

4

4

3

4.5

2

4

2

4

4.5

34.5

61

13

8

56

24

2

3

GERGermany

2491

4

3

 

4

2.5

3

2.5

3

2.5

3

4

31.5

57

8

3

55

25

3

4

NORNorway

2308

2.5

2

2

 

2.5

2.5

4

3.5

3

2

4.5

28.5

45

-5

3

62

18

4

5

SLOSlovenia

2448

1

3

2.5

2.5

 

4

2.5

2.5

1.5

4

4

27.5

56

6

3

49

31

5

6

SWESweden

2401

1

2.5

3

3.5

2

 

2

3.5

2

4.5

3

27

45

-5

2

59

21

6

7

TURTurkey

2390

2.5

1

1.5

4

2.5

2

 

4.5

2

2.5

3

25.5

49

-1

3

52

28

7

8

DENDenmark

2361

2.5

2

3

2.5

1.5

3.5

2.5

 

1.5

3.5

3

25.5

40

-12

0

63

17

8

9

CROCroatia

2420

1.5

1

0.5

4

1.5

3

3

3.5

 

3

3

24

53

3

1

45

35

9

10

BULBulgaria

2300

1.5

2

2

4

2

2.5

1.5

3.5

2

 

2.5

23.5

42

-8

1

55

25

10

11

ESTEstonia

2420

2.5

1.5

2

1.5

2

3

2

4

1

2.5

 

22

37

-14

1

58

22

11

Bréfskák og skákforrit


Ýmsir sakna tíma biđskákanna, ţví rannsóknir á ţeim voru mjög lćrdómsríkar. Sterkari skákmenn höfđu oft ađstođarmenn sem hjálpuđu til viđ byrjanaundirbúning og biđskákir og ţeir sátu stundum heilu nćturnar yfir stöđunum međan skákmađurinn sjálfur hvíldist. Líkja má bréfskákum viđ rannsóknir á biđstöđum ţar sem tölvur og gagnagrunnar hafa leyst ađstođarmennina af hólmi. Ađalmunurinn er ţó sá, ađ í bréfskákinni ţarf ađ rannsaka stöđuna eftir hvern leik andstćđingsins. Bréfskákin er ţví prýđilegur vettvangur til ađ ţjálfa sig í skákrannsóknum. Ţar gefst góđur tími til ađ kafa ofan í byrjunarafbrigđi, ná betri tökum á tölvutćkninni og endurbćta vinnubrögđ viđ rannsóknir. Sú reynsla nýtist öllum skákmönnum sem vilja bćta sig.

Einhverjir ímynda sér kannski ađ bréfskák felist í ţví ađ setja uppáhaldsskákforritiđ sitt í gang og senda síđan andstćđingnum ţann leik sem ţađ stingur upp á. Máliđ er hins vegar mun flóknara. Ţađ er t.d. vel ţekkt ađ skákforrit eru ekki međ góđan skilning á ákveđnum stöđutegundum og ađrar stöđur eru einfaldlega ţađ djúpar ađ skákforrit geta ekki komiđ međ tćmandi greiningu á ţeim. Einnig er hálfgerđur byrjendabragur á taflmennskunni hjá ţeim í sumum endatöflum. Afleiđingin er sú, ađ ţeir sem treysta eingöngu á skákforritin í bréfskákinni ná sjaldnast langt.

Eftirfarandi stađa er sláandi dćmi um ţetta.



Stađan kom upp í landskeppni milli Íslands og Spánar. Ţorsteinn Ţorsteinnson stýrđi svörtu mönnunum og bauđ hér upp á drottingaruppskipti. Spánverjinn lék 37.Dxe6? sem leiđir til tapađs peđsendatafls eins og Ţorsteinn sýndi fram á. Ţrátt fyrir ţađ er ţetta sá leikur sem fimm sterkustu skákforritin vildu leika og ţađ er vćntanlega skýringin á afleik Spánverjans.
Hvađ er ţađ sem rćđur úrslitum ţegar allir bréfskákmenn eru vopnađir öflugum skákforritum? Ţađ er augljóslega eitthvađ annađ en skákforritin sjálf ţví flestir eru ađ nota sömu forrit. Sumir hafa öflugri tölvur en ađrir, en reynslan sýnir ađ slíkt skiptir minna máli en ćtla mćtti. Skák er sem betur fer ţađ flókin, ađ ţrátt fyrir stöđugt vaxandi styrkleika skákforrita er ţađ skákmađurinn sjálfur sem enn rćđur mestu um ţann árangur sem hann nćr. Ţótt vissulega reyni á ýmsa ađra ţćtti en í kappskák, ţá skipta innsći, hugmyndaauđgi og almennur skákskilningur gríđarlega miklu máli. Síđan gildir ţađ sama í bréfskák og kappskák, ađ menn uppskera eins og ţeir sá! Góđ skipulagning og dugnađur verđur seint ofmetin.
Ţegar litiđ er yfir skákir íslenska liđsins í Evrópukeppninni má finna fjölmörg dćmi sem sýna ađ góđur árangur liđsins felst m.a. í ţví ađ láta skákforritin ekki teyma sig áfram hugsunarlaust.

 

Hér hafđi Dađi Örn Jónsson svart gegn slóvenskum andstćđingi. Stađan, sem kom upp úr Najdorf-afbrigđinu, hefur sést níu sinnum áđur í bréfskákum og svartur lék ávallt 18... Hac8, sem er jafnframt sá leikur sem skákforritin kjósa. Gallinn er, ađ átta af ţessum skákum lauk međ jafntefli. Í stađ ţess ađ feta ţá jafnteflisbraut lék Dađi 18... h4!?, leik sem ekkert skákforrit stingur upp á. Framhaldiđ sýndi ţó ađ svartur fćr góđ mótfćri vegna veikingar c1-h6 skálínunnar eftir ađ hvítur tekur peđiđ.

Skák Dađa međ finna skýrđa í međfylgjandi PDF-viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Grischuk efstur í hálfleik á HM í hrađskák

GrischukRússinn, Alexander Grischuk (2763) er efstur ađ loknum fyrri degi Heimsmeistaramótsins í hrađskák sem fram fór í Astana í Kasakstan fyrr í dag.  Í 2.-4. sćti eru landar hans Dmitry Andreikin (2700) og Sergey Karjakin (2779) og Úkraínumađurinn Vassily Ivanchuk (2769).  Stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837), er ađeins í fimmta sćti, tveimur vinningum á eftir efsta manni, en enn eru heilar 15 umferđir til stefnu ţar sem tefld er tvöföld umferđ.

Stađan í hálfleik:

 

PlaceTitleNameFed.FIDETotal
1GMGrischuk, AlexanderRUS276310,5
2GMAndreikin, DmitryRUS27009,5
3GMIvanchuk, VassilyUKR27699,5
4GMKarjakin, SergeyRUS27799,5
5GMCarlsen, MagnusNOR28378,5
6GMRadjabov, TeimourAZE27888,0
7GMMorozevich, AlexanderRUS27708,0
8GMChadaev, NikolaiRUS25808,0
9GMSvidler, PeterRUS27497,5
10GMLe, Quang LiemVIE26937,0
11GMJumabayev, RinatKAZ25617,0
12GMGelfand, BorisISR27387,0
13GMMamedyarov, ShakhriyarAZE27265,5
14GMTopalov, VeselinBUL27525,5
15GMBologan, ViktorMDA27325,0
16GMKotsur, PavelKAZ25714,0

Taflmennskan hefst kl. 9 í fyrramáliđ og er međal annars hćgt ađ fylgjast međ henni á Chessbomb og á heimasíđu mótsins.

Heimsmeistaramótiđ í atskák og hrađskák

Opna skoska: Hjörvar vann í 2. umferđ - Nökkvi međ jafntefli gegn landsliđsmanni

Nökkvi SverrissonAlţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), vann skoska FIDE-meistarann Philip Giulian (2285) í 2. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag.  Bragi Ţorfinnsson (2465), Nökkvi Sverrisson (1973), Róbert Lagerman (2315) og Mikael Jóhann Karlsson (1929) gerđu allir jafntefli.  Hinir íslensku skákmennirnir töpuđu.  

Nökkvi gerđi jafntefli viđ skoska FIDE-meistarann Alan Tate (2346), sem tefldi á fyrsta borđi fyrir Skota á EM landsliđa í Porto Carras sl. haust.   Ađrir gerđu jafntefli viđ stigalćgri andstćđinga.

Hjörvar hefur 2 vinninga, Bragi og Nökkvi hafa 1,5 vinning, Róbert og Óskar hafa 1 vinning, Mikael Jóhann og Birkir Karl hafa 0,5 vinning en Emil og Jón Trausti eru enn ekki komnir á blađ.

Skákir Hjörvars, Nökkva og Braga verđa sýndar beint á morgun.  Hjörvar mćtir Svíanum Michael De Verdier (2352), Nökkvi mćtir enn einum landsliđsmanninum ađ ţessu sinni Jacob Aagaard (2506), sem teflir međ Dönum á nćsta Ólympíuskakmóti.  Bragi mćtir stigalágum andstćđingi (1955).  Umferđin hefst kl. 12.

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.


Skákţáttur Morgunblađsins: Winter, Capablanca og San Sebastian 1911

CapablancaEnginn sem hefur áhuga á sagnfrćđi skáklistarinnar getur skautađ fram hjá Edward nokkrum Winter sem fyrir meira en 25 árum kvaddi sér hljóđs međ ótrúlega smásmugulegum rannsóknum á viđburđum skáksögunnar og birti í tímariti sem hann gaf út, Chess Notes.

Winter lét sig ekki muna um ađ tćta í sig ýmsar stađhćfingar ţekktra höfunda en ýmsum fannst sá ljóđur á ráđi hans ađ hann sást á aldrei á vettvangi. Ţó skrifađi hann um samtímaviđburđi af yfirgripsmikilli ţekkingu. Enginn virtist hafa séđ hann og sumir efuđust um tilvist hans, ađrir sáu fyrir sér ćvafornan rykfallinn grúskara sem sćti yfir skjölum og skriftum uppá hanabjálka einhversstađar í Miđ-Evrópu.

Loks kom fram ţekktur skákmađur sem taldi sig hafa spjallađ viđ Edward Winter á götuhorni í Sviss. Ţetta reyndist tiltölulega ungur mađur, ekki mjög mannblendinn en haldinn miklum sagnfrćđiáhuga. Áriđ 1990 barst frá Winter mikiđ rit um José Raúl Capablanca og jók ţađ mjög viđ orđspor hans. Winter greindi ítarlega frá skákviđburđi sem víđa var minnst sl. haust ţegar öld var liđin frá stórmótinu í San Sebastian á Spáni. Heimildum ber saman um ţađ ađ keppendur á mótinu, sem voru allir sterkustu skákmenn heims ađ Lasker undanskildum, hafi tekiđ ţátttöku Capablanca međ fyrirvara.

Ţar voru einkum nefndir til sögunnar Nimzowitsch og Bernstein sem vísuđu til ţess ađ Capablanca hefđi aldrei unniđ alţjóđlegt mót. Vestanhafs lék hinsvegar mikill ljómi um nafn Capablanca sem hafđi gersigrađ öflugasta Bandaríkjamanninn og síđar höfund „gambítsins" Frank Marshall í einvígi. Emanuel Lasker heimsmeistari sat hljóđur úti í horni en trúđi nokkrum vinum sínum fyrir ţví ađ ţessi rúmlega tvítugi Kúbumađur myndi vinna mótiđ. Og ţađ kom á daginn, „Capa", sem ţá var búsettur í New York, var í ekki ósvipađri stöđu og Paul Morphy áđur en hann lagđi í ferđalag til „gamla heimsins" upp úr miđri 19. öld. „Capa" hlaut 9 ˝ v. af 14 mögulegum en í 2. - 3. sćti urđu Rubinstein og Vidmar.

Eftir sigurinn skorađi Capablanca heimsmeistarann Lasker á hólm en gat ekki sćtt sig viđ öll ţau 17 skilyrđi sem Lasker setti upp. Ţeir mćttust hinsvegar í Havana á Kúbu tíu árum síđar og Capablanca vann auđveldan sigur. Ţó Lasker héldi heimsmeistaratitlinum í 27 ár er hann furđu vanmetinn heimsmeistari; á löngum tíma tefldu Lasker og Capablanca í fjölmörgum mótum og einu sinni varđ Capablanca fyrir ofan hann. „Capa" hóf mótiđ í San Sebastian međ ţví ađ leggja Bernstein ađ velli. Svo kom röđin ađ höfundi bókarinnar „My System".

Aron Nimzowitsch - José Raúl Capablanca

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 Rc6 5. Be2 Bd6 6. O-O Dc7 7. He1 Rge7

Kóngsindversku leiđinni gegn franskri vörn er oft mćtt međ ţessum hćtti.

8. c3 O-O 9. a3 f5 10. Bf1 Bd7 11. exd5 exd5 12. b4 Hae8 13. Bb2 b6 14. d4 c4 15. Rxc4?!

Hćpiđ en ţađ er athyglisvert hversu auđveldlega Capablanca hrekur fórnina.

15. ... dxc4 16. Bxc4+ Kh8 17. Rg5 Bxh2+ 18. Kh1 Bf4! 19. Rf7+ Hxf7 20. Bxf7 Hf8 21. Bh5 Rg8! 22. c4 Dd8!

Stundum er haft á orđi ađ erfiđustu leikirnir séu „upp í borđ".

23. Df3 Dh4+ 24. Dh3 Dxf2 25. He2 Dg3 26. Dxg3 Bxg3 27. c5 Rce7 28. Bf3 Bb5 29. Hc2 Rf6

Skorđar peđin.

30. a4 Bd3 31. Hcc1 Re4 32. b5 Hf6 33. Bxe4

gaep9oa2.jpg33. ... Bf2!

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 1. júlí 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband