Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Henrik tapađi fyrir Ivan

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) tapađi fyrir hollenska skákmanninum Ivan Sokolov (2676) í áttundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5˝ vinning og er í 28.-54. sćti.

Átta skákmenn eru efstir međ 6,5 vinning.  Ţar á međal eru Cheparinov (2677), Sokolov (2676), Halkias (2570) og Hector (2530). 

Henrik mćtir Norđmanninum Aryan Tari (2256) í 9. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun.

292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum.  Ţar á međal eru 22 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.



Útiskákmót á Ingólfstorgi í dag: Arnar í Vin heiđrađur

1Skákfélag Vinjar bođar til útiskákmóts á Ingólfstorgi, föstudaginn 3. ágúst klukkan 16, í samvinnu viđ Stofuna Café.

Mótiđ er haldiđ til heiđurs Arnari Valgeirssyni, fráfarandi forseta Skákfélags Vinjar, sem í heilan áratug hefur unniđ ađ útbreiđslu skákiđkunar međal fólks međ geđraskanir. Ţá hefur Arnar veriđ lykilmađur viđ útbreiđslu skákarinnar á Grćnlandi, og tekiđ ţátt í skipulagningu ótal skákviđburđa.

Stofan Café, Ađalstrćti 7, gefur vinninga á mótiđ og verđur međ sérstök tilbođ á veitingum.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka í mótinu er ókeypis fyrir félaga í Skákfélagi Vinjar, en 500 kr. fyrir ađra.

Arnar lćtur senn af störfum í Vin, athvarfi Rauđa krossins, eftir hátt í 13 ára starf. Hann átti frumkvćđi ađ ţví ađ skipulagt skákstarf hófst í athvarfinu og hafa ótal einstaklingar tekiđ ţátt í viđburđum félagsins sl. 10 ár. Skákfélag Vinjar hefur síđustu árin sent keppnissveitir á Íslandsmót skákfélaga, og hefur á ađ skipa liđum í 3. og 4. deild Íslandsmótsins.

Arnar verđur áfram virkur í starfi Skákfélags Vinjar, ţótt hann hasli sér nú völl á nýjum vettvangi. Ţeir fjölmörgu sem hafa kynnst ţrotlausu starfi Arnars í ţágu málstađarins hafa nú tćkifćri til ađ heiđra kappann.

Ýmsar myndir frá Vin (HJ)


Wang Hao sigrađi á Biel-mótinu

Wang HaoKínverjinn Wang Hao (2739) sigrađi á ofurskákmótinu í Biel sem lauk í dag.  Kínverjinn ungi vann Anish Giri (2696) í lokaumferđinni.  Magnus Carlsen (2837), sem var efstur fyrir umferđina, ţurfti ađ sćtta sig viđ jafntefli viđ Bacrot (2713).   Nakamura (2778), sem vann Bologan (2732) varđ í 3.-4. sćti ásamt Giri.

Veitt voru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrri jafntefli

Stađan eftir átta umferđir:

  • 1. Wang Hao (2739) 19 stig
  • 2. Magnus Carlsen (2837) 17 stig
  • 3.-4. Anish Giri (2696) og Hikaru Nakamura (2778) 16 stig
  • 5. Etienne Bacrot (2713) 7 stig
  • 6. Victor Bologan (2732) 4 stig (ţó ađeins í 8 skákum)
Alexander Morozevich hćtti eftir 2 umferđir vegna veikinda.  Hafđi ţá tapađ báđum sínum skákum.  Bologan tók sćti hans og teflir ađeins 8 skákir á međan ađrir keppendur tefla 10.

Myndir af heimasíđu mótsins.


Henrik međ jafntefli viđ Romanov - mćtir Ivani Sokolov á morgun

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Evgeny Romanov (2623) í sjöundu umferđ Politiken Cup, sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5˝ vinning og er í 5.-24. sćti.

Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Íslandsvininn góđa, Ivan Sokolov (2676).  Umferđin hefst kl. 11.  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Ivan Cheparinov (2677), Búlgaríu, Jonny Hector (2530) Svíţjóđ, Robert Markus (2599), Serbíu, og Stelios Halkias (2570), Grikklandi.

292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum.  Ţar á međal eru 22 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.



Dagur vann enn einn stórmeistarann í Arad

Dagur Arngrímsson

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann rúmenska stórmeistarann Ioan-Christian Chririla (2504) í 9. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu í dag.  Dagur hlaut 7 vinninga og endađi í 2.-7. sćti (3. sćti á stigum).  

Mjög góđ frammistađa hjá Degi en árangurinn samsvarađi 2533 skákstigum og hćkkar hann um 23 stig fyrir hana.  Dagur tefldi viđ 5 stórmeistara og fékk 4 vinninga í ţeim skákum.  Dagur er nú kominn međ 2398 skákstig samkvćmt stigalista afreksmanna.

Ungverski stórmeistarinn Imre Balog (2542) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7˝ vinning.

183 skákmenn tóku ţátt í mótinu frá 9 löndum.  Ţar á međal voru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.  Dagur var nr. 22 í stigaröđ keppenda.



Útiskákmót á Ingólfstorgi á föstudag: Arnar í Vin heiđrađur

1Skákfélag Vinjar bođar til útiskákmóts á Ingólfstorgi, föstudaginn 3. ágúst klukkan 16, í samvinnu viđ Stofuna Café.

Mótiđ er haldiđ til heiđurs Arnari Valgeirssyni, fráfarandi forseta Skákfélags Vinjar, sem í heilan áratug hefur unniđ ađ útbreiđslu skákiđkunar međal fólks međ geđraskanir. Ţá hefur Arnar veriđ lykilmađur viđ útbreiđslu skákarinnar á Grćnlandi, og tekiđ ţátt í skipulagningu ótal skákviđburđa.

Stofan Café, Ađalstrćti 7, gefur vinninga á mótiđ og verđur međ sérstök tilbođ á veitingum.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka í mótinu er ókeypis fyrir félaga í Skákfélagi Vinjar, en 500 kr. fyrir ađra.

Arnar lćtur senn af störfum í Vin, athvarfi Rauđa krossins, eftir hátt í 13 ára starf. Hann átti frumkvćđi ađ ţví ađ skipulagt skákstarf hófst í athvarfinu og hafa ótal einstaklingar tekiđ ţátt í viđburđum félagsins sl. 10 ár. Skákfélag Vinjar hefur síđustu árin sent keppnissveitir á Íslandsmót skákfélaga, og hefur á ađ skipa liđum í 3. og 4. deild Íslandsmótsins.

Arnar verđur áfram virkur í starfi Skákfélags Vinjar, ţótt hann hasli sér nú völl á nýjum vettvangi. Ţeir fjölmörgu sem hafa kynnst ţrotlausu starfi Arnars í ţágu málstađarins hafa nú tćkifćri til ađ heiđra kappann.

Ýmsar myndir frá Vin


Selfyssingar lögđu Hauka

Páll Leó Jónsson and Ingibjörg Edda BirgisdóttirViđureign SSON og Hauka í forkeppni hrađskákkeppni skákfélaga fór fram í Fischersetrinu á Selfossi í gćr kvöldi. Ţótt húsnćđiđ eigi nokkuđ í land međ ađ verđa tilbúiđ var ákveđiđ ađ tefla ţar enda um ađ rćđa framtíđarfélagsheimili SSON.

Inga Tandra andlegum leiđtoga Hauka hafđiđ tekist ađ leyna liđsuppstillingu sinni fram á síđustu stundu, svo langt gekk hann í leynimakkinu ađ liđiđ renndi í hlađ á bifreiđ međ skyggđum rúđum.

Selfyssingar voru sáttir fyrirfram, höfđu náđ ađ stilla upp nokkuđ sterkri sveit međ ljóniđ Pál í broddi fylkingar auk skákmeistara Suđurlands og annarra hrađskákgarpa.

Selfyssingar fóru nokkuđ vel af stađ og unnu fyrstu umferđ 4-2, ţá ađra 3,5-2,5 og ţá ţriđju aftur 4-2.  Ţá fjórđu og fimmtu unnu Haukar međ minnsta mun en SSON leiddi í hálfleik međ 20,5-15,5.

Haukar unnu síđan 7. umferđ 4-2, Selfyssingar ţá nćstu međ sama mun, níunda og tíunda umferđ enduđu jafnar en Sunnlendingar unnu ţćr tvćr síđustu og ţar međ viđureignina.

Lokastađan SSON 39 - Haukar 33.

Bestur heimamanna var Páll Leó međ 9 vinninga, 
Ingimundur og Magnús M 7 vinningar.
Björgvin 6
Úlfhéđinn 5,5
Ingvar Örn 4,5

Bestur gestanna var Heimir Ásgeirsson međ 9,5 vinninga, 
Ingi Tandri 7 vinningar
Einar 6 
Oddgeir og Gunnar 4,5
Snorri 1,5

Selfyssingar mćta Hellismönnum í 1. umferđ.

Nánar á heimasíđu SSON.

Heimasíđa mótsins


Víkingar lögđu Eyjamenn

Víkingar - EyjamennViđureign Víkingaklúbbsins og Vestmannaeyja í forkeppni Hrađskáksmóts taflfélaga fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikudagskvöldiđ 1. ágúst.  Víkingaklúbburinn hafđi á endanum betur í hörku viđureign og sigruđu međ 48.5 gegn 23.5 vinningum Vestmannaeyja.  Stađan í hálfleik var 26.5-9.5. 

Besti árangur Víkingaklúbbsins:  

Davíđ Kjartansson 10.5 vinningar af 12 (87.5%)
Björn Thorfinnsson 10.0 v. af 12 (83.3%) 
Magnús Örn Úlfarsson 9.v af 12 (75%)  
Ólafur B. Ţórsson 8.5 v. af  12 (70.8%) 
Gunnar Freyr Rúnarsson 7.5 v af 9 (83.3)
Ţorvarđur Fannar Ólafssson 3.v af 12 
Sigurđur Ingason  0.v af 3
Haraldur Baldursson 0.v af 1
Jón Úlfljótsson tefldi ekki ađ ţessu sinni

Besti árangur Vestmannaeyinga:

Ţorsteinn Ţorsteinsson 6.5 vinninga af 12 (54.2%/)
Björn Ívar Karlsson 5,5 v. af 12 (45.8%)
Kristján Guđmundsson 5.0 v. af 12 (41.7%)
Ingvar Ţór Jóhannesson 4.5 af 12 (37.5%)
Bjarni Hjartason 2 v
Kjartan Guđmundsson 0.v

Víkingar mćta Reyknesingum í 1. umferđ.

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins

Heimasíđa mótsins


Henrik vann í sjöttu umferđ - er í 3.-21. sćti

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) vann danska FIDE-meistarann Tom Petri Petersen (2360) í 6. umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5 vinninga og er í 3.-21. sćti

Efstir međ 5,5 vinning eru stórmeistararnir Jonny Hector (2530) Svíţjóđ og Ivan Cheparinov (2677), Búlgaríu. 

Í 7. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ rússneska stórmeistarann Evgeny Romanov (2623).  Umferđin hefst kl. 11.  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum.  Ţar á međal eru 22 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.

Lenka međ jafntefli í fyrstu umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníkóvá

Lenka Ptácníková (2281) gerđi jafntefli viđ rússnesku skákkonuna Natalia Chernyshova (2080) í fyrstu umferđ alţjóđlegs móts í Olomouc í Tékklandi í dag.

Lenka teflir í lokuđum AM-flokki á mótinu.  Tíu skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2269.  Lenka nr. 4 í stigaröđ keppenda. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778969

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband