Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Bolvíkingar efstir eftir fyrri hlutann - fjögur liđ međ vinningsmöguleika

 

IMG 2035Taflfélag Bolungarvíkur leiđir eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór um helgina í Rimaskóla.  Bolvíkingar sem lögđu Akureyringa í 4. umferđ, 6,5-1,5, hafa 22,5 vinning.  Víkingaklúbburinn, sem vann sigur á b-sveit Bolvíkinga eru í 2. sćti međ 22 vinninga, Taflfélag Reykjavíkur, sem vann 6-2 sigur á Gođum-Mátum eru í 3. sćti međ 21,5 vinning og Eyjamenn sem unnu 6-2 sigur á Hellismönnum eru í fjórđa sćti međ 20,5 vinning.   Ţađ má búast viđ ćsispennandi baráttu í síđari hlutanum sem fram fer 1. og 2. mars í Hörpu, strax í kjölfar Reykjavíkurmótsins.

Stađan í fyrstu deild:
  1. Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit 22,5 v.
  2. Víkingaklúbburinn 22 v.
  3. Taflfélag Reykjavíkur 21,5 v.
  4. Taflfélag Vestamanneyja 20,5 v.
  5. Gođinn-Mátar 17 v.
  6. Taflfélagiđ Hellir 13 v.
  7. Skákfélag Akureyrar 7 v.
  8. Taflfélag Bolungarvíkur 4,5 v.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  1. Gođinn-Mátar b-sveit 16 v.
  2. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 15,5 v.
  3. Skákdeild Fjölnir 13 v.
  4. Taflfélag Vestmannaeyja 13 v.
Stađa efstu liđa í 3. deild:
  1. Víkingaklúbburinn 7 stig (16,5 v.)
  2. Skákfélag Vinjar 6 stig (17 v.)
  3. Taflfélag Akraness 6 stig (14,5 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. Briddsfjelagiđ 7 stig (17,5 v.)
  2. Skákfélag Akureyrar 6 stig (16,5 v.)
  3. Taflfélagiđ Hellir d-sveit 6 stig (15,5 v.)
  4. UMSB (Borgarnes) 6 stig (15,5 v.)

Fimm liđ enn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn!

IMG 2067Ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmóti skákfélaga er ljóst ađ fimm liđ eiga enn möguleika á Íslandsmeistaratitlinum, en ţrjú liđ berjast í fallbaráttunni. Bolvíkingar, sem eru í efstu sćti og stefna ađ fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röđ, mćta Skákfélagi Akureyrar í 4. umferđ, sem hefst kl. 11. Akureyringar hafa átt erfitt uppdráttar og eru í nćstneđsta sćti međ 5,5 vinning, en Bolar hafa rakađ til sín 16 vinningum.

IMG 2084TR er nú í 2. sćti međ 15,5 vinning. Andstćđingar ţeirra í 4. umferđ eru Gođinn-Mátar, sem eru í 3. sćti međ 15 vinninga. TR hefur sýnt mjög góđa takta á mótinu og sigrađ bćđi Víkingaklúbbinn og Vestmannaeyinga.

Víkingarklúbburinn er ţó til alls líklegur, enda búinn ađ mćta tveimur efstu liđunum, en teflir viđ botnliđ B-sveitar Bolvíkinga í fjórđu umferđ.

Eyjamenn eru nú í 5. sćti međ 14,5 vinning og mćta Helli í dag. Hellismenn hafa átt misjöfnu gengi ađ fagna og hafa 11 vinninga, og virđast líklegir til ađ sleppa viđ fall í 2. deild, ţótt mikiđ sé eftir af ţessu skemmtilega móti.

Óhćtt er ađ segja ađ spennan hafi sjaldan eđa aldrei veriđ meiri á Íslandsmóti skákfélaga!


Bolvíkingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga

IMG 2068Bolvíkingar leiđa á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni 3. umferđ sem fram fór í kvöld.  Bolvíkingar unnu Eyjamenn međ minnsta mun, 4,5-3,5 ţar sem gerđ voru 7 jafntefli.  Jóhann Hjartarson var sá eini sem vann sína skák.  Bolvíkingar hafa 16 vinninga.  Taflfélag Reykjavíkur er í öđru sćti međ 15,5 eftir 6,5-1,5 á Skákfélagi Akureyrar.   Gođinn/Mátar og Víkingaklúbburinn eru í 3.-4. sćti međ 15 vinninga.  Gođar unnu b-sveit Bolungarvíkur, 5,5-2,5 en Víkingaklúbburinn valtađi yfir Helli 7,5-0,5.

Fjórđa og síđasta umferđ fyrri hlutans fer fram á morgun og hefst kl. 11.   Ţá mćtast GM-TR, TB-SA, Hellir-TV og TB-b-Víkingaklúbburinn.

Stađan í fyrstu deild:

  1. Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit 16 v.
  2. Taflfélag Reykjavíkur 15,5 v.
  3. Gođinn-Mátar 15 v. (6 stig)
  4. Víkingaklúbburinn 15 v. (3 stig)
  5. Taflfélag Vestamanneyja 14,5 v
  6. Taflfélagiđ Hellir 11 v.
  7. Skákfélag Akureyrar 5,5 v.
  8. Taflfélag Bolungarvíkur 3,5 v.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  1. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 11,5 v.
  2. Gođinn-Mátar b-sveit 11 v.
  3. Skákdeild Hauka 10,5 v.
Stađa efstu liđa í 3. deild:
  1. Taflfélag Akraness 6 stig (13 v.)
  2. Víkingaklúbburinn 5 stig (12 v.)
  3. Skákfélag Vinjar 4 stig (12,5 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. UMSB (Borgarnes) 6 stig (14 v.)
  2. Briddsfjelagiđ 5 stig (13 v.)
  3. Taflfélagiđ Hellir d-sveit 5 stig (12,5)
 

Bolar efstir á Íslandsmótinu -- TR-ingar unnu Eyjamenn

IMG 1978Íslandsmeistarar Taflfélag Bolungarvíkur eru efstir á Íslandsmóti skákfélaga eftir 4-4 jafntefli viđ Víkingaklúbbinn í 2. umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í dag.   Bolvíkingar hafa 11,5 vinning.  Eyjamenn eru í 2. sćti međ 11 vinninga ţrátt fyrir tap, 3,5-4,5 gegn Taflfélag Reykjavíkur.  Hellismenn eru í ţriđja sćti međ 10,5 vinning eftir stórsigur 7,5-0,5 á b-sveit Bolvíkinga.  Gođinn/Mátar eru svo í 4.-5. sćti međ 9,5 vinning eftir sigur á Akureyringum međ minnsta mun.

Ţriđja umferđ hefst nú kl. 17.  Ţá mćtast međal annars Eyjamenn og Bolvíkingar.

Stađan í fyrstu deild:

  • 1.       Bolungarvík 11,5 v.
  • 2.       TV 11 v.
  • 3.       Hellir 10,5 v.
  • 4.       Gođinn/Mátar 9,5 v.
  • 5.       TR 9 v.
  • 6.       Víkingaklúbburinn 7,5 v.
  • 7.       SA 4 v.
  • 8.       TB-b 1 v.

Stađa efstu  liđa í 2. deild:

  • 1.       TR-b 7,5 v.
  • 2.       Gođinn/Mátar 7 v.
  • 3.       Fjölnir 6,5 v.

Stađan efstu liđa í 3. deild:

  • 1.       Skákfélag Íslands 4 stig (7 v.)
  • 2.       Víkingaklúbburinn b-sveit  3 stig (7 v.)
  • 3.       KR 3 stig (6,5 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  • 1.       Briddsfjelagiđ 4 stig (10 v.)
  • 2.       Víkingaklúbburinn-c 4 stig (9,5 v.)
  • 3.       Hellir-d 3 stig (9 v.)

 


Önnur umferđ Íslandsmóts skákfélaga: Hvađ gera Víkingar gegn Bolum?

IMG 1979Önnur umferđ Íslandsmóts skákfélaga hefst klukkan 11 í Rimaskóla. Í efstu deild verđa fjórar mjög spennandi viđureignir, en alls er keppt í fjórum deildum á Íslandsmótinu.

Íslandsmeistarar Bolvíkinga mćta Víkingaklúbbnum, og er ljóst ađ Víkingarnir verđa ađ vinna sigur, ćtli ţeir sér ađ vera međ í keppninni um titilinn. Víkingarnir töpuđu fyrir harđsnúnu liđi Taflfélags Reykjavíkur í fyrstu umferđ í gćrkvöldi, ţar sem Friđrik Ólafsson tryggđi TR sigurinn.

Ekki verđur síđur spennandi ađ fylgjast međ viđureign Eyjamanna og TR. Taflfélag Vestmannaeyja burstađi Skákfélag Akureyrar í fyrstu umferđ, og virđist á fljúgandi siglingu, en TR-ingar hafa sýnt hvađ í ţeim býr.

Gođinn-Mátar teflir fram sínu gríđarsterka liđi gegn Skákfélagi Akureyrar, og má búast viđ ađ Akureyringar bíti í skjaldarrendur eftir skellinn gegn Eyjamönnum í gćrkvöldi.

Ţá verđur án efa hart barist í viđureign Hellis og B-sveitar Bolungavíkur, enda lykilviđureign í neđri hlutadeildarinnar.


Bolar og Eyjamenn efstir á Íslandsmótinu -- TR vann Víkingaklúbbinn

IMG 9711Íslandsmeistarar, Taflfélag Bolvíkingvíkur, og Taflfélag Vestmannaeyja eru efstir međ 7,5 vinninga ađ lokinni fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Rimaskóla.  Bolvíkingar unnu eigin b-sveit 7,5-0,5 en Eyjamenn lögđu Akureyringa međ sama mun.  Eftirtektarverđustu úrslit kvöldsins var hins vegar sigur Taflfélags Reykjavíkur á Víkingaklúbbnum, 4,5-,3,5.  Gođinn/Mátar unnu svo Hellismenn 5-3.

Úrslit kvöldins 

  • Hellir - Gođinn/Mátar 5-3
  • Bolungarvík-b - Bolungarvík-a 0,5-7,5
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur 3,5-4,5
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Akureyrar 7,5-0,5

Nokkur eftirtektarverđ einstaklingsúrslit:

  • Hjörvar Steinn Grétarsson (Helli) - Gawain Jones (GM) 0,5-0,5
  • Guđmundur Dađason (TB-b) - Jón Viktor Gunnarsson (TB-a) 0,5-0,5
  • Friđrik Ólafsson (TR) - Magnús Örn Úlfarsson  (Vík) 1-0
  • Rúnar Sigurpálsson (SA) - Helgi Ólafsson (TV) 0,5-0,5

Keppninni verđur svo framhaldiđ á morgun međ tveimur umferđum, sú fyrri hefst kl. 11.  Ţá mćtast međal annars:  TR-TV og Bolungarvík-Víkingaklúbburinn.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  • 1.-2. TV-b og GM-b 4 v.
  • 3.-4. TR-b og Fjölnir 3,5 v.

Stađa efstu liđa í 3. deild:

  • 1. Akranes 2 stig (6 v.)
  • 2. TR-c 2 stig (5 v.)
  • 3. SAST 2 stig (4,5 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  • 1.-2. Briddsfjelagiđ og TR-d 2 stig (6 v.)
  • 3.-4. Hellir-unglingasveit og SA-c 2 stig (5,5 v.)

Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla

017Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla.  Mótiđ er ţađ sterkasta í sögu keppninnar.   Međal keppenda í keppninni í ár eru Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson en alls tefla um 30 stórmeistarar í keppninni.   

Viđureignir kvöldsins í fyrstu deild eru:

  • Hellir - Gođinn/Mátar
  • Bolungarvík-b - Bolungarvík-a
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Akureyrar
Keppninni verđur svo framhaldiđ á morgun međ tveimur umferđum, sú fyrri hefst kl. 11.

 

 

 


Sterkasta Íslandsmót skákfélaga sögunnar hefst um helgina

Um 400 skákmenn ađ tafli um helgina á öllum aldri og öllum styrkleika

Um 30 stórmeistarar taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga en fyrri hlutinn fer fram um helgina í Rimaskóla.  Nánast allir sterkustu skákmenn landsins taka ţátt og ţar á međal Friđrik Ólafsson og hin svokallađa „fjórmenningaklíka"; Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson.  Ţetta er í fyrsta skipti um langt árabil sem ţađ gerist.  Íslandsmótiđ nú er hiđ sterkasta í sögu mótsins en aldrei áđur hafa jafn margir stórmeistarar veriđ skráđir til leiks.

Búist er viđ ađ baráttan standi helst á milli Taflfélags Bolungarvíkur, Íslandsmeistara síđustu fjögurra ára, Taflfélags Vestmannaeyja og Víkingaklúbbsins.  Auk ţess eru Skákfélagiđ Gođinn/Mátar og Taflfélag Reykjavíkur talin geta blandađ sér í baráttuna.

Íslandsmót skákfélaga er einstćđur skákviđburđur.  Um 400 skákmenn tefla og eru af öllum styrkleika.  Allt frá ofurstórmeisturum niđur í sex ára byrjendur en teflt er í fjórum deildum.  Rímar vel viđ hugtakiđ; Skák er fyrir alla!

Umferđirnar eru sem hér segir (helsta viđureign hverrar umferđar í sviga):

  • 1. umferđ: Föstudagurinn, 5. október, kl. 20-01 (Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur)
  • 2. umferđ: Laugardaginn, 6. október, kl. 11-16 (Taflfélag Bolungarvíkur - Víkingaklúbburinn)
  • 3. umferđ: Laugardaginn, 6. október, kl. 17-22 (Taflfélag Vestmannaeyja - Taflfélag Bolungarvíkur)
  • 4. umferđ: Sunnudaginn, 7. október, kl. 11-16 (Gođinn/Mátar - Taflfélag Reykjavíkur)

 

Chess-Results

 


Bolvíkingum spáđ sigri

Ritstjóri hefur gert hina hefđbundu spá um Íslandsmót skákfélaga og er Bolvíkingum spáđ sigri fimmta áriđ í röđ.

Spá ritstjóra.

 


Topalov, Gelfand og Mamedyarov sigurvegar Grand Prix-mótsins í London

Giri og MamedyarovTopalov (2752), Gelfand (2738) og Mamedyarov (2729) urđu efstir og jafnir á FIDE Grand Prix-mótinu sem lauk í London í gćr.   Ţađ vekur athygli ađ Giri (2730) sem og stigahćsti keppandi mótsins Nakamura (2783) hafi orđiđ ađ sćta sig viđ ađ vera neđstir.

Lokastađan:

RankNameRtgFEDPtsSB
1Topalov Veselin2752BUL736.25
2Gelfand Boris2738ISR735.75
3Mamedyarov Shakhriyar2729AZE734.75
4Grischuk Alexander2754RUS36.75
5Leko Peter2737HUN632.50
6Wang Hao2742CHN28.75
7Adams Michael2722ENG526.75
8Ivanchuk Vassily2769UKR526.00
9Kasimdzhanov Rustam2684UZB24.25
10Dominguez Perez Leinier2725CUB23.75
11Giri Anish2730NED422.00
12Nakamura Hikaru2783USA420.50

 

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband