Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Gallerý skák: Vignir Vatnar lék á als oddi

Patagóníusteinninn og GG.jpgKAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNINUSTEININN III - 6 kvölda mótaröđ,  ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til  GP stiga og vinnings,  hefst  í Gallerý Skák í  kvöld kl. 11. október, á geđheilbrigđisdaginn. Sigurvegari fyrri móta er hinn aldni senn áttrćđi meistari Gunnar Kr. Gunnarsson, sem enn tefldir eins og herforingi. 

Eins og áđur hefur komiđ fram í pistlum ţessum fellst mikil geđrćkt í ţví ađ tefla sér til ánćgju og hugarhćgđar.  Alvarleg "skákdella"  fellur á frćđimáli geđlćkna undir svokallađa "áráttupersónuleikastreyturöskun"  sem og hćgt er ađ halda niđri međ ţví "ađ sjást og kljást" viđ  verđuga andstćđinga viđ manntafliđ annađ slagiđ.   Međ ţví er hćgt ađ komast hjá ýmsum eftirköstum eins og "skákkvíđahliđrunarstreyturöskun", sem annars getur orđiđ mönnum ţung í skauti og gert fólki gramt í geđi.  Ţví er skákiđkun af hinu góđa ekki ađeins fyrir viđkomandi heldur líka fyrir vini ţeirra og vandamenn. 2012 gallery 4.jpg

Sl. fimmtudagskvöld lék hinn ungi og upprennandi skáksnillingur Vignir Vatnar Stefánsson, nýorđinn 9 ára,  á als oddi í Gallerýinu og lék gamalreynda gamlingjana grátt sem og ađra ţátttakendur.  Varđ hin rísandi vonarstjarna í 2 sćti međ 8 vinninga af 11 mögulegum.  Sigurvegari var hinn snjalli og eitilharđi reynslubolti Ingimar Halldórsson, međ 8.5 v. en hann lćtur sjaldan deigan síga og gefur ekkert eftir ţegar hann sest ađ tafli á annađ borđ  -hvort heldur er í Riddaranum, hjá Ćsum eđa KR -og er jafnan erfiđur viđ ađ eiga og hann ţví sigursćll mjög.  Ţađ vakti athygli "ađ enginn má sköpum renna", ţeir sem oftast eru fyrstir verđa stundum ađ bíta í ţađ súra epli ađ verđa síđastir, eins og sjá má á međf. mótstöflu.   

 

GS úrslit .jpg

Ţađ fer vel á ţví ađ tefla sem víđast  á Alţjóđlega geđheilbrigđisdeginum sem ađ ţessu sinni er helgađur geđheilsu barna og unglinga.  Ađaldagskráin hefst međ "skemmtigeđgöngu" frá Skólavörđuholti kl. 16.30 en síđan verđur hátíđ í Gamla bíó kl. 17.30 og  stóra Alţjóđlega geđheilbrigđisskákmótiđ hefst svo í Faxafeninu kl. 20.

Í Gallerýinu verđur hins vegar sest ađ tafli kl. 18 og tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Lagt í púkk fyrir kaffi og matföngum. Nćg bílastćđi.  

www.galleryskak.net


Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ í kvöld!

Rafmögnuđ spenna í VinSkákmenn á öllum aldri og öllum styrkleikaflokkum hafa bođađ komu sína á Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ, sem fram fer í Faxafeni 12 í kvöld og hefst klukkan 20. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis.

Stigahćsti skákmađur Íslands, Jóhann Hjartarson, verđur međal keppenda sem og kempur á borđ viđ Jón Viktor Gunnarsson, Sigurđ Dađa Sigfússon, Björn Ţorfinnsson, Róbert Lagarman, Elvar Guđmundsson, Benedikt Jónasson, Gunnar Frey Rúnarsson og Tómas Björnsson.

Flestar sterkustu skákkonur okkar verđa líka međal keppenda, m.a. Lenka Ptacnikova, Elsa María Kristínardóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Ingibjörg Birgisdóttir.

Heldri skákmenn láta sig heldur ekki vanta, međ Finn Kr. Finnsson og Gunnar Gunnarsson í broddi fylkingar.

Börn og ungmenni eru sérstaklega hvött til ţátttöku, enda gefst ţeim fćri á ađ spreyta sig gegn sterkum skákmönnum á skemmtilegu móti.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunatíma. Vegleg bókaverđlaun frá Forlaginu og Sögum útgáfu eru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess sem verđlaun eru veitt í ýmsum flokkum.

Mótiđ hefst klukkan 20, og eru keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega. Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér á Skák.is eđa á Facebook-síđu mótsins, međ ţví ađ smella hér.

Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ er samstarfsverkefni Skákfélags Vinjar, Taflfélags Reykjavíkur, Taflfélagsins Hellis og Skákakademíunnar.


Ingimundur og Sigurđur efstir á atskákmeistaramóti SSON

Ingimundur SigurmundssonIngimundur Sigurmundsson hefur tekiđ forystuna ásamt Sigurđi H.Jónssyni í átskákmeistaramóti SSON, ljóst ađ Ingimundur ćtlar sér ekki ađ láta titilinn af höndum sí svona.

13 keppendur skráđir til leiks, ţar af 3 góđir félagar sunnan úr Keflavík og fastagestir á Selfossi, ţeir Siggi H. Jóns, Einar og Pálmar sem láta 100 km. akstur ţrjú miđvikudagskvöld ekki stöđva sig ţegar baráttan viđ CaissuKeflavík: Einar og Sigurđur er í bođi.

Tefldar voru 4 umferđir í gćrkvöldi, helst bar til tíđinda ađ stigahćsti skákmađurinn, Páll Leó tapađi fyrir áđurnefndum Ingimundi, Erlingur Atli náđi góđum sigri gegn Einari en ađrar skákir voru nokkuđ eftir bókinni ţótt hart hafi veriđ barist eins og gengur.

Nćstkomandi miđvikudagskvöld verđa tefldar umferđir 5-9


Jón Viktor međ örugga forystu á Tölvuteksmótsinu

Jón Viktor GunnarssonAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) vann Kjartan Maack (2132) í sjöttu umferđ Tölvuteksmótinu - Haustmóts TR sem fram fór í kvöld.  Jón Viktor hefur 5,5 vinning og hefur 2 vinninga forskot á nćstu menn en Sćvar Bjarnason (2090) á reyndar frestađa skák til góđa.

Rimskćlingar rađa sér í efstu sćtin í b-flokki.  Dagur Ragnarsson (1916) hefur 5 vinninga og hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn.  Dawid Kolka (1603), Hilmir Freyr Heimisson (1711) og Sóley Lind Pálsdóttir (1358) eru efst í opnum flokki.

 

Úrslit 6. umferđar í a-flokki:

 

Bo.RtgNameResult NameRtg
11933Karlsson Mikael Jóhann ˝ - ˝Ţórhallsson Gylfi Ţór 2156
22132Maack Kjartan 0 - 1Gunnarsson Jón Viktor 2410
32305Jensson Einar Hjalti 0 - 1Ómarsson Dađi 2206
42081Ragnarsson Jóhann H.0 - 1Ptácníková Lenka 2264
52090Bjarnason Sćvar Jóhann Fr.Björnsson Sverrir Örn 2154


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1IMGunnarsson Jón Viktor 2410TB5,5
2WGMPtácníková Lenka 2264Hellir3,5
3IMBjarnason Sćvar J.2090Vin3,5
4FMJensson Einar Hjalti 2305Gođinn3,5
5 Ómarsson Dađi 2206TR3,5
6 Björnsson Sverrir Örn 2154Haukar2,5
7 Maack Kjartan 2132TR2
8 Ragnarsson Jóhann H.2081TG2
9 Ţórhallsson Gylfi Ţór 2156SA1,5
10 Karlsson Mikael J:1933SA1,5

 

B-flokkur:

Röđ efstu manna:

  • 1. Dagur Ragnarsson (1916) 5 v.
  • 2. Jón Trausti Harđarson (1813) 3,5 v.
  • 3.-4. Oliver Aron Jóhannesson (2018) 3 v. og Eiríkur Björnsson (1970) 3 v.

Nánar á Chess-Results

C-flokkur:

Röđ efstu manna:

  • 1.-3.  Dawid Kolka (1603), Hilmir Freyr Heimisson (1711) og Sóley Lind Pálsdóttir (1358) 4,5 v.
Sjá nánar á Chess-Results.

Ćskan og ellin

 Ćskan og ellinSkákmótiđ "Ćskan og Ellin verđur haldiđ í níunda sinn  laugardaginn 27.  október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

Ţađ er  RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem stendur fyrir mótinu međ góđfúslegum stuđningi  dyggra stuđningsađila.

Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa2011 Ćskan og ellin1 vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri. Á síđasta ári var 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum.  
Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
Aldursflokkaverđlaun og vinningahappdrćtti

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

2010 Ćskan & EllinStrandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 27. október í Hásölum Strandbergs  og stendur til um kl. 17. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu. Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri .

SKRÁNING :Ekkert ţátttökugjald.
Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ .
Sérstök skráningarsíđa á netinu verđur sett upp ţegar nćr dregur.

Sjötta umferđ Tölvuteksmótsins fer fram í kvöld

Sjötta umferđ Tölvuteksmótsins hefst kl. 19:30 í kvöld.  Sem fyrr verđa allar skákir a-flokks sýndar beint.  Forystusauđurinn, Jón Viktor Gunnarsson, mćtir Kjartani Maack.  Einar Hjalti Jensson og Sćvar Bjarnason sem eru í 2.-3. sćti mćta Dađa Ómarssyni og Sverri Erni Björnssyni.


Guđfinnur efstur í Ásgarđi

Guđfinnur lćtur sig sjaldan vanta á skákmótŢađ má segja ađ Austfirđingar og Riddarar hafi sett svip sinn á skákdaginn í Ásgarđi í gćr.  Ţađ komu ţrír Austfirđingar í heimsókn og tefldu međ Ásum.  Ţađ voru ţeir Viđar Jónsson, Hákon Sófusson og Albert Geirsson og er ţakkađ kćrlega fyrir heimsóknina.  Riddarar voru í tveimur efstu sćtunum.  Guđfinnur R Kjartansson varđ efstur međ 9 vinninga af 10 mögulegum og Sigurđur Kristjánsson í öđru sćti međ 8,5 vinning.  Ţriđja sćtinu náđi svo Valdimar Ásmundsson  međ 7 vinninga.

Á svona venjulegum skákdögum er ýmislegt óhefđbundiđ sem ekki gćti gengiđ ef um mót vćri ađ rćđa. Finnur Kr. Finnsson tefldi t.d átta skákir ţó hann sé ekki skráđur á blađ, fyrstu ţrjár skákirnar tefldi hann fyrir Hákon vegna ţess ađ Hákon var ekki mćttur og svo tefldi hann síđustu fimm skákirnar fyrir Birgir Sigurđsson sem er ađ ná sér á strik eftir erfiđ veikindi og treysti sér ekki til ađ tefla nema helminginn


Finnur tefldi átta skákir og fékk 4˝ vinning og miđađ viđ fyrri afrek hans telst ţetta nokkuđ sćmilegt.

Nánari úrslit:

  • 1    Guđfinnur R Kjartansson            9
  • 2    Sigurđur Kristjánsson                8.5
  • 3    Valdimar Ásmundsson            7
  • 4-7    Jón Víglundson                6
  •     Viđar Jónsson                    6
  •             Gísli Árnason                    6
  •     Ásgeir Sigurđsson                6
  • 8-10    Ţorsteinn Guđlaugsson            5.5
  •     Haraldur Axel                    5.5
  •     Birgir Sigurđsson                5.5
  • 11-18    Hákon Sófusson                5
  •     Einar S Einarsson                5
  •     Magnús V Pétursson                5
  •     Birgir Ólafsson                5
  •     Albert Geirsson                5
  •     Viđar Arthúrson                5
  •     Baldur Garđarsson                5
  •     Gísli Sigurhansson                5
  • 19-20    Jón Bjarnason                    4.5
  •     Jónas Ástráđsson                4.5
  • 21-22    Friđrik Sófusson                4
  •     Óli Árni                    4
  • 23    Egill Sigurđsson                3
  • 24-25    Eiđur Á Gunnarsson                2.5
  •     Hrafnkell Guđjónsson                2.5    

Pistill Nökkva: Opna skoska meistaramótiđ

Nökkvi SverrissonOpna skoska meistaramótiđ ćtti ekki ađ ţurfa ađ kynna fyrir hinum almenna skákáhugamanni. Mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1884 og hefur veriđ haldiđ nćstum hvert einasta ár síđan ţá og er ţađ ţví elsta árlega skákmót veraldar. Ţrátt fyrir ţađ hafa Íslendingar ekki veriđ nógu duglegir ađ sćkja ţetta sögufrćga mót.

Pörunin fyrstu 3 umferđirnar var međ öđru sniđi en hiđ vinsćla Monrad-kerfi en ţađ átti ađ auka áfangasénsa manna í mótinu. Ţađ virkađi ţannig ađ keppendum var skipt í tvennt, sem sagt viđ miđju og ţar kepptu menn innbyrđis. Ţannig ađ í stađinn fyrir ađ fá einn af sterkustu mönnum mótsins fékk ég heimamanninn Daniel Thomas(1793). Ég varđ snemma var viđ ţađ ađ hann stóđ ekki undir stigunum sínum en hann lék skelfilega af sér í byrjuninni sem gerđi mér kleift ađ hirđa frumkvćđiđ og eftir 26 leiki gafst hann upp.

Í annarri umferđ fékk ég skoska landsliđsmannin Alan Tate(2346) og mér ađ óvörum bauđ hann mér snemma jafntefli sem ég eđlilega tók enda 400 stigum lćgri og stađan í jafnvćgi.

Á ţessum tímapunkti var ég mjög sáttur og gerđi ráđ fyrir ađ fá viđráđalegan andstćđing í ţriđju umferđ. Jacob Aagard (2506) hét sá mađur og ćtla ég ađ skýra ţá tapskák hér á eftir.

Í fjórđu umferđ gerđi ég stutt jafntefli viđ Phillip M Giulian(2285).

Eftir pörun fimmtu umferđar gerđi ég mér vonir um sigur en andstćđingurinn minn var Martin Mitchell (2217). Ţrátt fyrir ađ vera međ svart fékk ég snemma betra og var međ unniđ á tímabili en tefldi endatafliđ illa og ţurfti ađ lokum ađ „sćtta" mig viđ óţarfa tap.

Nćsta skák var sú verst teflda ađ minni hálfu allt mótiđ en sem betur fer var andstćđingur minn, Eoin Campbell( 1868) ekki upp á sitt besta og lék af sér kalli í ellefta leik. Ţrátt fyrir ađ vera kalli yfir tókst mér ađ lenda í stórfelldum vandrćđum en hafđi ađ lokum sigur.

Ţrátt fyrir sigur gegn Boglarka Bea (2141) í sjöundu umferđ get ég ekki veriđ sáttur viđ taflmennsku mína ţví ađ á ţessum tímapunkti mótsins varđ ég var viđ ţađ ađ ég var í vandrćđum međ ađ klára unnar skákir, en heppnin var mér í hag og lék hún sig ofan í mátfléttu.

Áttunda umferđ var enn eitt stutta jafntefliđ, gegn Iain Swan(2259).

Í níundu umferđ var ţreytan farin ađ segja til sín, enda mörg stutt jafntefli samin. Ţrátt fyrir ađ vera međ töluđvert betri stöđu samdi ég jafntefli viđ Paul S Cooksey (2298) en ég var missti af góđu framhaldi.

Bestu kveđjur og ţakkir fyrir stuđninginn

Nökkvi Sverrisson


Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld

Atskákmeistaramótiđ hefst á miđvikudaginn 10.október.  Teflt verđur i Selinu ađ vanda og veriđ dregiđ um töfluröđ kl 19:30 og 1. umferđ heftst strax ţar á eftir.

Tefldar verđa 15-20 mínútna skákir, allt eftir fjölda keppenda.

Gengiđ er útfrá ţví ađ mótiđ klárist á ţremur miđvikudagskvöldum og ađ allir tefli viđ alla.

Keppnisgjald er 1000 kr. Gestir úr öđrum félögum greiđa ekkert keppnisgjald og fá ađ auki fríar veitingar.

Núverandi atskákmeistari SSON er Ingimundur Sigurmundsson.


Pistill um Íslandsmót skákfélaga

IMG 2184Ritstjóri hefur gert hefđbundin pistil um Íslandsmót skákfélaga á síđu sinni tileinkađa Íslandsmóti skákfélaga.  Ţađ er mat ritstjóra ađ Bolvíkingar séu líklegastir til sigurs.

Pistlaskrif um Íslandsmót skákfélaga


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8780334

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband