Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Páll skákmeistari Garđbćjar

Feđginin: Sóley og PállSkákţingi Garđabćjar lauk í gćrkvöldi. Skákmeistari Garđabćjar 2012 er Páll Sigurđsson sem vann einvígi gegn Bjarnsteini Ţórssyni 2-0. Öruggur sigurvegari mótsins var hins vegar Einar Hjalti Jensson og í 2. sćti varđ Kjartan Maack.

B-flokknum lauk í gćr međ sigri Óskars Víkings Davíđssonar.

Lokahnykkurinn verđur svo Hrađskákmót Garđabćjar sem fram fer fimmtudaginn 13. desember og hefst kl. 19:30. Tefldar verđa 5 eđa 7 mínútna skákir, a.m.k. 7 umferđir. Frítt fyrir félagsmenn og ţátttakendur Skákţings Garđabćjar. Ađrir kr. 500. Veitt verđa verđlaun fyrir fyrstu 3 sćtin. 


Fréttaskeyti Skákakademíunnar


Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er:

  • Maraţoniđ: Yfir milljón safnađist
  • Jólamót TR og SFS: Rimaskóli međ gullin - frábćr umgjörđ hjá Taflfélagi Reykjavíkur og SFS
  • Kennsluađstađa fyrir skákkennslu
  • Alţjóđlegt mót vikunnar: Opna tékkneska meistaramótiđ

Fréttabréfiđ í heild sinni má finna í međfylgjandi PDF-skjali.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Carlsen vinnur enn í London

Adams og CarlsenMagnus Carlsen (2848) heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni á London Chess Classic. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann hann Michael Adams (2710). Carlsen hefur nú hlotiđ 13 stig í 5 umferđ (hefur 4,5 vinning) skákum og er efstur. Vladimir Kramnik (2795) er einnig í feiknaformi og vann í dag í  Luke McShane (2713) og er annar međ 11 stig (4 vinninga). Carlsen hefur nú nú 2861 á
tifandi stigalistanum og hefur nú 53 stiga forskot á Aronian og Kramnik sem hafa nú 2808 skákstig. Fáheyrđir yfirburđir en á síđari tímum hafa ađeins Fischer og Kasparov náđ meiri yfirburđi yfir samtíđarmenn sína.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast međal annars: Carlsen-Polgar og Aronian-Kramnik.

Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Birkir Karl Sigurđsson (1725) teflir í FIDE-Open, sem fram fer samhliđa. Eftir 6 umferđir hefur Birkir Karl 2 vinninga en hann hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ.

Úrslit 5. umferđar:

Vladimir Kramnik1-0Luke McShane
Gawain Jones0-1Vishy Anand
Michael Adams0-1Magnus Carlsen
Judit Polgar0-1Hikaru Nakamura

Stađan:

  • 1. Carlsen (2848) 13/5
  • 2. Kramnik (2795) 11/5
  • 3. Nakamura (2760) 8/5
  • 4. Adams (2710) 7/4
  • 5. Anand (2775) 6/4
  • 6. Aronian (2815) 4/4
  • 7. Jones (2644) 2/5
  • 8.-9. McShane (2713) og Polgar (2705) 1/4

Óskar Víkingur sigrađi međ fullu húsi

Óskar Víkingur DavíđssonÓskar Víkingur Davíđsson vann b-flokk Skákţings Garđabćjar sem lauk í kvöld. Óskar vann allar sjö skákir sínar. Annar varđ Bjarni Ţór Guđmundsson sem hlaut 6 vinninga og ţriđji varđ Brynjar Bjarkason međ 5 vinninga. 

Öll úrslit b-flokksins má á nálgast á Chess-Results.


Dagur vann Baga í 5. umferđ

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2384) vann ungverska FIDE-meistarann Baga Mate (2364) í 5. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur 2,5 vinning og er í 4.-7. sćti.

Tíu skákmenn taka ţátt og eru međalstig 2426 skákstig. Dagur er nr. 7 í stigaröđ keppenda.

 


Skráning hafin í Friđriksmót Landsbankans

FÓ mót LÍ hrađskm. Ísl.2011  ese 1Skráning er hafin í Friđriksmót Landsbankans og fer hún fram hér á Skák.is. Mótiđ fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11, sunnudaginn 16. desember nk. og hefst kl. 13:00

Nánari upplýsingar má nálgast um mótiđ hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.

Ţegar keppendur hafa náđ 80 verđur lokađ fyrir skráningu en hćgt verđur ţá ađ skrá sig á biđlista. Rétt er ađ taka fram ađ stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar njóta forgangs varđandi ţátttöku.

Ef skráningarform virkar ekki á Skák.is er hćgt ađ skrá sig beint hér.

 


Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - skráning hefst í kvöld

Henrik og Jón L.Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 16. desember nk.

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt. Skráning fer fram hér á Skák.is og hefst í kvöld. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst enda takmarkast ţátttaka viđ um 80 manns. Gildir ţar lögmáliđ, fyrstir koma, fyrstir fá, en ţó njóta stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar forgangs varđandi ţátttöku.

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2) 60.000 kr.
  • 3) 50.000 kr.
  • 4) 30.000 kr.
  • 5) 20.000 kr.

Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.  

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
  • Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig.   Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og Halldór Grétar og Jóhann Örnefstir. 

Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák.   Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur. 

Ţetta er níunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki.

Fyrri sigurvegarar:

  • 2011 - Henrik Danielsen
  • 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
  • 2009 - Héđinn Steingrímsson
  • 2008 - Helgi Ólafsson
  • 2007 - Héđinn Steingrímsson
  • 2006 - Helgi Áss Grétarsson
  • 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
  • 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson

 


Gallerý Skák: Minningarskákkvöld um Bent Larsen

MINNINGARSKÁKKVÖLD BENT LARSENS Í GALLERÝ SKÁK  ESE.jpgEfnt verđur til sérstaks minningarskákkvölds í Gallerý Skák mánađarlega í vetur um mćta skákmenn og merka stórmeistara sem horfnir eru af sjónarsviđinu og yfir móđuna miklu.  Nánar verđur tilkynnt um ţađ fyrirfram hverjum  skákkvöldin verđa tileinkuđ hverju sinni.  Áđur hafa skákmót í Gallerýinu veriđ tefld í minningu látinna félaga og vina en nú verđur ţetta gert međ formlegri hćtti.   

Ákveđiđ hefur veriđ ađ skákvöldiđ á fimmtudaginn kemur GM  B. Larsen vs  T. Petrosian..jpgţann 6. desember verđi helgađ minningu hins eftirminnilega danska Íslandsvinar og frábćra stórmeistara Bent Larsens.  Hans verđur minnst međ nokkrum orđum í upphafi ţegar ađ búiđ er ađ para í fyrstu umferđ og stuttri ţögn.   Tendrađ verđur á kerti og gömul skákklukka sem hann notađi eitt sinn látin tifa út. 

Sérstök verđlaun honum tengd verđa  veitt af ţessu tilefni. Teflt verđur ađ venju 11 umferđa hvatskákmót međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina.  Lagt í púkk fyrir veisluföngum, kaffi og kruđerí.

Allir velkomnir óháđ aldri eđa félagsađild enda Gallerýiđ skákstofa  og listasmiđja en ekki skákklúbbur.   

Myndaalbúm um Larsen

www.galleryskak.net  


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. desember sl. Jóhann Hjartarson (2628) er sem fyrr stigahćstur en í nćstum sćtum eru Margeir Pétursson (2589) og Hannes Hlífar Stefánsson (2581). Páll Magnússon (1657) er stigahćstur nýliđa og Dawid Kolka (160) hćkkar mest frá september-stigalistanum.

Topp 20:

 

No.NameRtgCCh.
1Jóhann Hjartarson26284
2Margeir Pétursson2589-11
3Hannes H Stefánsson25810
4Héđinn Steingrímsson25510
5Helgi Ólafsson2542-1
6Henrik Danielsen25345
7Jón Loftur Árnason2511-4
8Helgi Áss Grétarsson25010
9Friđrik Ólafsson2492-5
10Stefán Kristjánsson248213
11Bragi Ţorfinnsson24744
12Karl Ţorsteins24692
13Hjörvar Steinn Grétarsson245910
14Ţröstur Ţórhallsson24386
15Jón Viktor Gunnarsson2418-6
16Arnar Gunnarsson24030
17Sigurbjörn Björnsson2376-7
18Magnús Örn Úlfarsson2374-2
19Guđmundur Kjartansson23660
20Dagur Arngrímsson2366-10

 
Nýliđar:

Tólf nýliđar eru á stigalistanum. Ţeirra stigahćstur er Páll Magnússon (1657). Í nćstum sćtum eru Ragnar Árnason (1566) og Bárđur Örn Birkisson (1479).

 

No.NameRtgC
1Páll Magnússon1657
2Ragnar Árnason1566
3Bárđur Örn Birkisson1479
4Gunnar Björn Helgason1478
5Orri Árnason1336
6Eyţór Trausti Jóhannsson1307
7Doran Tamasan1286
8Arsenij Zacharov1280
9Ţorsteinn Freygarđsson1226
10Kormákur Máni Kolbeins1158
11Árni Garđar Helgason1150
12Bjarki Arnaldarson1000


Mestu hćkkanir

Dawid Kolka hćkkar mest frá septemer-listanum eđa um 160 skákstig. Bjarnsteinn Ţórsson (155) og Felix Steinţórsson (91) koma nćstir.

 

 

No.NameRtgCCh.
1Dawid Kolka1528160
2Bjarnsteinn Ţórsson1490155
3Felix Steinţórsson137091
4Heimir Páll Ragnarsson118181
5Sćvar Jóhann Bjarnason211865
6Ţorvaldur Siggason145055
7Svandís Rós Ríkharđsdóttir128751
8Róbert Leó Jónsson126447
9Rúnar Ísleifsson171746
10Sóley Lind Pálsdóttir145246


Reiknuđ mót

  • Framsýnarmótiđ (5.-7. umferđ)
  • Haustmót SA (3.-7. umferđ)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Meistaramót Hellis
  • Skákţing Garđabćjar ( a-flokkur)
  • Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR (a-, b- og opinn flokkur)

 

Allar upplýsingar má nálgast á Chess-Results.


Jólapakkamót Hellis fer fram 22. desember

IMG 1158Jólapakkaskákmót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 22. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 15. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
 
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1997-1999, flokki fćddra 2000-2001, flokki fćddra 2002-2003 og flokki fćddra 2004 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.  Skráning á mótiđ fer fram á heimasíđu Hellis.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 27
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 189
  • Frá upphafi: 8779811

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband