Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákkrakkarnir söfnuđu meira en milljón fyrir Barnaspítala Hringsins!

Elín NhungFimmtudaginn 13. desember klukkan 14.30 í Barnaspítala Hringsins munu liđsmenn Skákakademíunnar afhenda söfnunarfé úr skákmaraţoni barna og ungmenna, sem haldiđ var í Kringlunni um mánađamótin. Alls söfnuđu krakkarnir yfir einni milljón króna, og lögđu fjölmargir sitt af mörkum í ţágu ţessa góđa málstađar.

Donika og HringskonurŢegar er búiđ ađ afhenda fulltrúum skólans og leikstofunnar í Barnaspítala Hringsins tölvukost ađ andvirđi um 300 ţúsund krónur, sem fengust međ mjög rausnarlegum afslćtti hjá Tölvulistanum og Senu, en fyrirtćkin gáfu auk ţess tölvuleiki og kennsluefni. Ţá gaf Hljóđbók.is fjölda hljóđbóka fyrir börn.

IMG_3640Viđ athöfnina á morgun mun Valgerđur Einarsdóttir formađur Hringskvenna veita viđtöku 925 ţúsund krónum, sem renna í Barnaspítalasjóđ Hringsins, en úr sjóđnum eru veittir styrkir til kaupa á ýmiskonar búnađi og tćkjum sem notuđ eru til ađ veita veikum börnum á Íslandi nauđsynlega međferđ og ađhlynningu.

IMG_3738Krakkarnir sem tefldu í ţágu Hringsins heita Óskar Víkingur Davíđsson, Jón Jörundur Guđmundsson, Aron Ingi Woodard, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Jón Trausti Harđarson, Hilmir Freyr Heimisson, Heimir Páll Ragnarsson, Gauti Páll Jónsson, Ţorsteinn Magnússon, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Donika Kolica, Hrund Hauksdóttir, Elín Nhung, Vignir Vatnar Stefánsson, Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson og Felix Steinţórsson.

Ragnheiđur GröndalFjölmargir ţjóđkunnir skemmtikraftar og listamenn, ţingmenn og borgarfulltrúar, tóku virkan ţátt í maraţoninu, m.a. Ragnheiđur Gröndal, Bjartmart Guđlaugsson, Hermann Gunnarsson, Skoppa og Skrítla, og meira ađ segja Karíus og Baktus! Ţá tefldu margir bestu skákmenn ţjóđarinnar sem ,,leiguliđar" fyrir ţá sem ekki áttu heimangengt eđa treystu sér ekki til ađ tefla sjálf. Ţessir meistarar voru Friđrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson.


Yfirskrift skákmaraţonsins í ţágu Hringsins var ,,Viđ erum ein fjölskylda", sem eru einkunnarorđ skákhreyfingarinnar. Skákakademían leggur áherslu á ţađ í starfi sínu ađ allir geti teflt sér til ánćgju, burtséđ frá aldri, kyni eđa líkamsburđum.


Liđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofu Barnaspítala Hringsins alla fimmtudaga og tefla viđ börn sem ţar eru til lćkninga.

Skemmtilegar myndir úr maraţoninu!

Enn fleiri skemmtilegar myndir úr maraţoninu...


HS Orka og Skákfélag Reykjanesbćjar gáfu töfl í allar sex sundlaugarnar á svćđinu

Skáksund á Reykjanesi

Nú er hćgt ađ tefla skák í heita pottinum í öllum laugunum og er frábćr viđbót viđ ţađ skákstarf sem viđ erum ađ reyna endurvekja hjá Skákfélagi Reykjanesbćjar og gaman ađ HS Orka sé ađ hjálpa okkur viđ ţađ. Ţađ er skemmtilegt jólamót núna á laugardaginn 15. desember sem Samsuđ og krakkaskák.is halda sameiginlega og viđ vonum ađ börnin muni betur eftir ţví eftir skólasundiđ sitt og sjái sér fćrt um ađ mćta til okkar klukkan 13:00 - 17:00. Ţađ eru góđ verđlaun og keppt í mörgum flokkum. Skráning fer fram á fjorheimar.is.

Skák er skemmtileg

Skákfélagiđ vantar sárlega fleiri félagsmenn og biđur alla sem hafa áhuga fyrir skák ađ heimsćkja sig í Framsóknarhúsiđ á Hafnargötu 62 klukkan 20:00 á mánudaginn 17. desember. Ţađ verđur kaffi međ léttu spjalli og skák. Ţađ er ekki skilyrđi ađ kunna neitt fyrir sér í tafli. Ţađ er alveg hćgt ađ halda úti skákćfingum einu sinni í viku fyrir allan aldurshóp ef fólk hefur gaman ađ ţví ađ leika sér.  Ég veit ađ ţađ eru margir ađ tefla í laumi og eiga gjöra svo vel ađ koma út úr skápnum núna og tefla í félaginu sér til skemmtunar.

Jólakveđja Siguringi Sigurjónsson.


Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og efna til fjársöfnunar á Skákdeginum 26. janúar

Hermann Gođi AđalsteinssonÍ tilefni af Skákdeginum 26. janúar nk. mun Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og safna peningum fyrir sjóđinn.  Söfnunin fer ţannig fram ađ félagsmenn Gođans-Máta munu vera í anddyri Kaupfélagshússins á Húsavík, framan viđ matvörubúđina Kaskó, međ skákborđ og skákklukku.Ţar geta gestir og gangandi teflt viđ félagsmenn hrađskákir og greitt fyrir ţađ ađ lágmarki 500 kr fyrir skákina. Eins geta ţeir sem vilja greitt meira. Allt fé sem safnast međ ţessum hćtti mun renna til velferđarsjóđsins.


Ef svo fer ađ einhver gestur vinni einhvern félagsmann verđur viđkomandi umsvifalaust innlimađur í félagiđ og fćr fyrsta árgjaldiđ ađ félaginu fellt niđur. 

Nú ţegar hafa Heimilistćki heitiđ á Kristinn Vilhjálmsson, hjá Víkurraf á Húsavík, 50.000 krónum ef hann teflir eina hrađskák viđ einhvern af félagsmönnum Gođans-Máta á Skákdeginum. 

Nánar á heimasíđu Gođans Máta


Friđriksmót Landsbandsbankans fer fram á sunnudag - sjö stórmeistarar skráđir til leiks!

Henrik og Jón L.Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 16. desember nk. Hér er á ferđinni langsterkasta hrađskákmót ársins enda eru sjö stórmeistarar skráđir til leiks.

Ţau rúmlega 80 sćti sem voru í bođi fylltust á á ađeins 14 klukkustundum. Hćgt er ađ skrá sig á biđlista á mótiđ en upplýsingar um stöđu skráninga má finna hér. Skráđir keppendur, sem ekki geta veriđ međ eru beđnir um ađ láta vita međ tölvupósti í netfangiđ gunnar@skaksamband.is til ađ ađrir geti komist ađ.

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2) 60.000 kr.
  • 3) 50.000 kr.
  • 4) 30.000 kr.
  • 5) 20.000 kr.

Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.  

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
  • Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig.   Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og Halldór Grétar og Jóhann Örnefstir. 

Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák.   Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur. 

Ţetta er níunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki.

Keppendalistinn

Fyrri sigurvegarar:

  • 2011 - Henrik Danielsen
  • 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
  • 2009 - Héđinn Steingrímsson
  • 2008 - Helgi Ólafsson
  • 2007 - Héđinn Steingrímsson
  • 2006 - Helgi Áss Grétarsson
  • 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
  • 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson

 

 


Friđrik međ góđan sigur í dag

Friđrik í TékklandiFyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson (2419), teflir af miklum krafti í Tékklandi ţar sem heldri skákmenn tefla viđ skákkonur. Í 4. umferđ sem fram fór í dag vann Friđrik góđan og öruggan sigur á tékknesku skákkonunni Kristýna Havlíková (2310) í mjög vel tefldri skák. Í dag unnu loks öđlingarnar skákkonurnar en hinum skákunum lauk međ jafntefli. Friđrik hefur ásamt Romanishin (2530) fengiđ flesta vinninga öđlinganna en ţeir hafa 1,5 vinning. Frídagur er á morgun en á fimmtudag teflir hann viđ viđ Evrópumeistara kvenna, Valentina Gunina (2514).

Í liđi heldri skákmanna eru auk Friđriks ţeir Romanish (2530), Hort (2455) og Uhlmann (2310) en kvennaliđiđ skipa ţćr Gunina (2514),  Sachdev (2400), Kaslinskaya (2344) og Havlikova (2310). Tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir heldri skákmennirnir tefla tvisvar viđ hverja skákkonu.



Jóhann Örn jólahrađskákmeistari hjá Ásum í dag

Jóhann ÖrnŢađ mćttu ţrjátíu og sex heldri skákmenn á Jólahrađskákmót Ása í dag. Margir rammsterkir Riddarar og skákćstir Ásar. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson var erfiđur viđureignar eins og hann er alla jafna, og varđ efstur međ átta vinninga, Jóhann leyfđi ađeins tvö jafntefli.

Í öđru sćti varđ Friđgeir Hólm  međ sex og hálfan vinning. Ţótt FriđgeirĆSIR   Jólamót 2011 40 sé ekki kominn á  ţann aldur ađ geta talist eldri borgari ţá fékk hann samt afhentan silfurpening, ţetta var Jólahrađskákmót og ţess vegna eru menn ekkert ađ velta sér uppúr smámunum.

Í ţriđja sćti varđ svo Sigurđur Kristjánsson einnig međ sex og hálfan vinning en ađeins lćgri á stigum en Friđgeir.

Ţegar  mótinu var lokiđ ţá fengu menn sér kaffi í rólegheitum hjá Jóhönnu ráđskonu.

Síđan voru afhent verđlaun og dregiđ í jólahappdrćtti ţar sem allir fengu vinning.

Á nýju ári verđur síđan byrjađ ađ tefla ţriđjudaginn 8 janúar.

Myndaalbúm (ESE)

Nánari úrslit á međfylgjandi töflu.

 

motstaflan.jpg

 

 


Ćsir halda jólahrađskákmót í dag

Ćsir halda sitt Jólahrađskákmót ţriđjudaginn 11. desember og hefst ţađ kl. 13. Mótstađur er Stangarhylur 4. Tefldar verđa níu umferđir međ 7 mín. umh.t.

Ţrír efstu fá verđlaunapeninga.

Síđan verđur dregiđ í nokkurskonar happdrćtti, ţar sem allir ţátttakendur fá einhvern vinning óháđ ţví hvađ marga vinninga ţeir fá í mótinu.

Allir skákmenn 60+ hjartanlega velkomnir.


Carlsen vann London Chess Classic - í sérflokki ásamt Kramnik

 

Magnus Carlsen skýjum ofar

Magnus Carlsen (2848) varđ ađ sćta sig viđ jafntefli gegn indverska heimsmeistaranum Vishy Anand (2775) í lokaumferđ London Chess Classic sem fram fór í dag. Nakamura (2760) vann McShane (2713) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen hlaut 18 stig af 24 mögulegum eđa 6,5 vinning í 8 skákum. Frábćr árangur Kramnik (2795) fór einnig mjög mikinn og hlaut 16 stig, eđa 6 vinninga sem öđru jöfnu ćtti ađ duga til sigurs í svo sterku móti. 

 

Eftir mótiđ hefur Carlsen 2861 skákstig og slćr ţar 12 ára stigamet Kasparov frá 1999-2000 sem náđi ţá 2851 skákstigi. Carlsen, sem er ađeins 22 ára, hefur ţegar stimplađ sig inn sem einn allra besti skákmađur allra tíma. Kramnik nćr öđru sćtinu á listanum, međ 2810 skákstig, fer upp fyrir Aronian sem náđi sér aldrei á strik á mótinu.  Sjá nánar tifandi stigalistann.

Úrslit 9. umferđar:

Michael Adams
˝-˝
Vladimir Kramnik
Judit Polgar
˝-˝
Levon Aronian 
Hikaru Nakamura
1-0
Luke McShane
Magnus Carlsen
˝-˝
Vishy Anand

Lokastađan (eftir 8 skákir)
  • 1. Carlsen (2848) 18
  • 2. Kramnik (2795) 16
  • 3.-4. Nakamura (2760) og Adams (2710) 13
  • 5. Anand (2775) 9
  • 6. Aronian (2815) 8
  • 7. Polgar (2705) 6
  • 8. McShane (2713) 5
  • 9. Jones (2644) 3

Friđrik međ jafntefli viđ Kaslinskaya

Friđrik Ólafsson í DjúpavíkFriđrik Ólafsson (2419), sem teflir nú í keppni heldri skákmanna gegn skákkonum, gerđi jafntefli viđ rússnesku skákkonuna Alina Kashlinskaya (2344) í 3. umferđ sem fram fór í dag. Sem fyrr gengur öđlingum illa og töpuđu nú ţriđju umferđinni í röđ, ađ ţessu sinni 1,5-2,5 og hafa hlotiđ 3,5 gegn 8,5 vinningi.

Á morgun teflir Friđrik viđ tékknesku skákkonuna Kristyna Havlikova (2310)

Í liđi heldri skákmanna eru auk Friđriks ţeir Romanish (2530), Hort (2455) og Uhlmann (2310) en kvennaliđiđ skipa ţćr Gunina (2514),  Sachdev (2400), Kaslinskaya (2344) og Havlikova (2310). Tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir heldri skákmennirnir tefla tvisvar viđ hverja skákkonu.



Landskeppni viđ Ţjóđverja í bréfskák

Ţýskaland, eitt af stórveldunum í bréfskák, hefur skorađ á Ísland í landskeppni. Ţessar ţjóđir hafa aldrei áđur mćst, en frammistađa íslenska landsliđsins í Evrópukeppninni hefur greinilega vakiđ athygli Ţjóđverjanna.

Ţetta er einstakt tćkifćri fyrir íslenska bréfskákmenn og ţađ kemur ekki á óvart ađ ţađ stefnir í ţátttökumet í ţessari keppni.

Ţátttaka er ókeypis og öllum opin, hvort sem ţeir hafa teflt bréfskák áđur eđa ekki.

Keppnin hefst í lok janúar og hver liđsmađur teflir tvćr skákir viđ sama andstćđing, ađra međ hvítu og hina međ svörtu.

Umhugsunartíminn er mjög rúmur ţannig ađ ţessi keppni hefur ekki áhrif á möguleika manna til ađ taka samhliđa ţátt í hefđbundnum skákmótum. Einnig geta keppendur tekiđ sér eins mánađar frí međan á skákunum stendur, annađ hvort í einu lagi eđa skipt ţví niđur.

Bréfskákin er upplögđ fyrir ţá sem vilja fá tćkifćri til ađ kafa djúpt í ţau byrjunarafbrigđi sem upp koma í skákunum og eins til ţess ađ ná betri tökum á notkun skákreikna viđ rannsóknir á skákstöđum, en leyfilegt er ađ nota tölvur í skákunum.

Ţátttöku má tilkynna međ ţví ađ senda tölvupóst á brefskak@gmail.com. Skráningu lýkur laugardaginn 15. desember.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779680

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband