Fćrsluflokkur: Spil og leikir
18.1.2013 | 09:56
Fimm skákmenn efstir og jafnir á Fastus-mótinu
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir á Fastus-mótinu - Gestamóti Gođans međ 2˝ vinning ađ lokinni 3. umferđ sem fram fór í gćr. Ţađ eru Karl Ţorsteins (2464), Ingvar Ţór Jóhannesson (2340), Sigurbjörn Björnsson (2391), Ţröstur Ţórhallsson (2441) og Sigurđur Dađi Sigfússon (2334). Fjórum skákum var frestađ og ţví getur stađan breyst
töluvert. Öll úrslit 3. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Búiđ er ađ rađa í 4. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Karl-Sigurđur Dađi, Lenka-Ţröstur og Ingvar Ţór-Sigurbjörn.
Röđun í 4. umferđ má finna hér.
Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2013 | 09:03
Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar
Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30
Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:
Dagsetning: Föstudagur 1. febrúar kl. 19.30
Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)
Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.
Umferđir: Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.
Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.
Verđlaun:
1. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
2. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
3. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.
Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 7722990.
Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ senda skráningu átaflfelag@taflfelag.is
Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST
Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 - hlökkum til ađ sjá ykkur!
17.1.2013 | 20:58
Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) tapađi í dag fyrir aserska stórmeistaranum Azer Mirzoev (2547) í sjöundu umferđ alţjóđlegs mót í Sevilla. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 16.-36. sćti.
Enski stórmeistarinn Stewart Haslinger (2535) er efstur međ fullt hús. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ spćnska skákmanninn Pablo Munoz Martin (2229).
223 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 11 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. Ekki er ađ sjá ađ beinar útsendingar séu frá mótinu. Mótiđ er 9 umferđir.
17.1.2013 | 19:01
Carlsen, Anand og Karjakin efstir
Carlsen, Anand og Karjakin gerđu allir jafntefli í 5. umferđ a-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Carlsen og Anand í innbyrđis skák en Karjakin viđ Giri. Öđrum skákum lauk međ hreinum úrslitum en mjög hraustlega er teflt í Wijk aan Zee venju samkvćmt.
Úrslit 5. umferđar:Harikrishna, P. - van Wely, L. | 1-0 |
Anand, V. - Carlsen, M. | ˝-˝ |
Sokolov, I. - Aronian, L. | 0-1 |
Leko, P. - Caruana, F. | 1-0 |
Karjakin, S. - Giri, A. | ˝-˝ |
Hou, Y. - Nakamura, H. | 0-1 |
L'Ami, E. - Wang, H. | 0-1 |
Stađa efstu manna:
- 1.-3. Carlsen (2861), Anand (2772) og Karjakin (2780) 3˝ v.
- 4.-7. Nakamura (2769), Leko (2735), Harikrishna (2698) og Wang Hao (2752) 3 v.
- 8. Aronian (2802) 2˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)C
17.1.2013 | 18:54
Hjörvar tapađi í dag
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) tapađi í dag fyrir hollenska alţjóđlega meistaranum David Klein (2445) í 5. umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee. Hjörvar hefur 3 vinninga og er í 4.-7. sćti.
Argentínski stórmeistarinn Fernando Peralta (2617) er efstur međ 4˝ vinning.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ úkraínska stórmeistarann Alexander Kovchan (2579), sem er í 2. sćti međ 4 vinninga.
Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)
16.1.2013 | 23:55
Omar og Júlíus efstir á KORNAX-mótinu
Omar Salama (2265) og Júlíus Friđjónsson (2185) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni 5.umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Omar vann Sćvar Bjarnason en Júlíus hafđi betur gegn Halldóri Pálssyni. Ţađ flćkir hins vegar toppstöđuna ađ skákinni á efsta borđi á milli Einars Hjalta Jenssonar, sem var efstur međ fullt hús fyrir umferđina, og Davíđs Kjartanssonar var frestađ fram á laugardag.
Öll úrslit 5. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Pörun 6. umferđar, sem fram fer á föstudagskvöld, má finna hér.
16.1.2013 | 22:24
Guđmundur vann í sjöttu umferđ í Sevilla - er í 3.-10. sćti
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) vann í dag spćnskan skákmann (2214) í sjöttu umferđ alţjóđlegs móts í Sevilla á Spáni. Í gćr tapađi hann hins vegar fyrir enska stórmeistarann Stewart Haslinger (2535). Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 3.-10. sćti.
Á morgun teflir hann viđ stigahćsta keppenda mótsins, aserska stórmeistarann Azer Mirzoev (2547).
223 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 11 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. Ekki er ađ sjá ađ beinar útsendingar séu frá mótinu. Mótiđ er 9 umferđir.
16.1.2013 | 18:30
KORNAX: Bein útsending frá fimmtu umferđ
Fimmta umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 19:30. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Útsendingu frá umferđinni má nálgast hér.
Skákirnar sem sýndar eru beint eru:
- Einar Hjalti Jensson (4) - Davíđ Kjartansson (3˝)
- Omar Salama (3˝) - Sćvar Bjarnason (3˝)
- Júlíus Friđjónsson (3˝) - Halldór Pálsson (3˝)
- Vigfús Ó. Vigfússon (3) - Lenka Ptácníková (3)
- Atli Antonsson (3) - Dađi Ómarsson (3)
- Jóhann H. Ragnarsson (3) - Dagur Ragnarsson (3)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2013 | 17:55
Hannes endađi međ 6 vinninga í Prag
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2512) átti ekki gott á Prag Open sem lauk í dag. Hann reyndar vann í lokaumferđinni. Hannes hlaut 6 vinninga og endađi í 12.-31. sćti.
Frammistađa Hannesar samsvarađi 2304 skákstigum og lćkkar hann um 16 stig fyrir hana.
Alls tók 51 skákmađur ţátt í mótinu og ţar af voru 5 stórmeistarar. Hannes var nr. 3 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 15)
15.1.2013 | 22:06
Unglingur stal senunni í Stangarhyl í dag
Ţađ tefldu tuttugu og ţrír heldri skákmenn hjá Ásum í dag í Stangarhyl og einn unglingur. Ţegar upp var stađiđ eftir orrustur dagsins varđ ljóst ađ unglingur ţessi hafđi stoliđ senunni og orđiđ efstur međ sjö og hálfan vinning af tíu mögulegum.Ţessi ungi mađur heitir Friđgeir Hólm og hefur stundum teflt međ okkur međ góđum árangri. Hann fćr ađ tefla međ öldungunum vegna ţess ađ ţađ er stutt í ţađ ađ hann verđi löglegur eldri borgari.
Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu svo Páll G Jónsson og Ţór Valtýsson međ sjö vinninga báđir, Páll ađeins hćrri á stigum.
Nú fer ađ styttast í vinsćlt skák mót hjá okkur heldri skákmönnum á stór Reykjavíkur svćđinu.
Ţađ er svokallađ Toyota skákmót sem verđur haldiđ 25. janúar (fyrsti dagur í Ţorra)
Toyota á Íslandi býđur okkur heim í höfuđ stöđvar sínar í Kauptúni í Garđabć (stóra húsiđ viđ hliđina á IKEA). Toyota gefur öll verđlaun sem eru vegleg eins og undanfarin ár. Ţetta er fimmta Toyota mótiđ sem fer fram í höfuđstöđvum ţeirra.
Ćsir sjá um framkvćmd mótsins. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir. Nauđsynlegt er ađ forskrá sig ţví ađ viđ ráđum ekki viđ nema ákveđinn fjölda. Tekiđ viđ skráningu hjá Ţorsteini Guđlaugssyni í síma 557 2403 / 822 2403 og netfang steiniv@hive.is eđa Finnur Kr Finnsson síma 893 1238 netfang finnur.kr@internet.is. Ţetta verđur auglýst aftur ţegar nćr dregur.
Úrslit dagsins, sjá međf.töflu.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 218
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 150
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar