Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.1.2013 | 18:28
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá lokaumferđinni
Níunda og síđasta umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 19:30. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Davíđ Kjartansson og Omar Salama berjast um titilinn og eru efstir og jafnir fyrir lokaumferđina.
Útsendingu frá umferđinni má nálgast hér.
Skákirnar sem sýndar eru beint eru:
- Omar Salama (7,5) - Mikael Jóhann Karlsson (6)
- Ţór Már Valtýsson (5,5) - Davíđ Kjartansson (7,5)
- Dađi Ómarsson (5,5) - Einar Hjalti Jensson (6)
- Vigfús Óđinn Vigfússon (5,5) - Halldór Pálsson (5,5)
- Lenka Ptacnikova (5) - Haraldur Baldursson (5,5)
- Júlíus Friđjónsson (5) - Sigríđur Björg Helgadóttir (5)
25.1.2013 | 18:23
Haraldur međ fullt hús á Skákţingi Akureyrar
Ţađ er ekkert lát á sigurgöngu Haraldar Haraldssonará Skákţingi Akureyrar og stefnir ađ óbreyttu í ađ hann landi sínum fyrsta Akureyrarmeistaratitli.
Úrslit í fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi urđu úrslit ţessi:
- Karl Egill-Haraldur 0-1
- Símon-Hjörleifur 1/2
- Jón Kristinn-Hreinn 1-0
- Jakob-Sigurđur 1-0
- Rúnar-Andri Freyr 0-1
Ţetta var fjórđa sigurskák Haraldar í röđ og jók hann á forskot sitt ţar sem helsti keppinautur hans, Sigurđur Arnarson, tapađi sinni skák. Andri Freyr Björgvinsson, sem er nćst stigalćgstur keppenda hefur nú skotist upp í annađ sćtiđ međ 3 vinninga, en Sigurđur en ţriđji međ 2,5.
Mótinu verđur fram haldiđ á sunnudaginn, ţegar 5. umferđ verđur tefld.
25.1.2013 | 18:16
Skákdagsmótiđ - skemmtilegt unglingamót á Akureyri
Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar verđur haldiđ skákmót fyrir börn í félagsheimili Skákfélags Akureyrar. Mótiđ er öllum opiđ sem kunna mannganginn og eru yngri en 18 ára. Teflt verđur í tveimur flokkum, 12 ára og yngri (fćdd 2000 og fyrr) og 13 ára og eldri. Ţátttaka er ókeypis.
Mótiđ hefst kl. 13.00 á laugardaginn og stendur í u.ţ.b. tvo tíma. Félagsheimili Skákfélagsins er í Íţróttahöllinni - gengiđ inn ađ vestan.
Fjölmörg verđlaun í bođi. Engin ţörf ađ skrá sig - bara mćta á stađinn!
25.1.2013 | 18:08
Stúlknamót fara fram í Rimaskóla 2. og 3. febrúar
Íslandsmót grunnskólasveita 2013 - stúlknaflokkur
Íslandsmót grunnskólasveita 2013 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 2. febrúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 12 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is.
Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni
Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 3. febrúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík og hefst kl. 11.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
Fćddar 1997-1999
Fćddar 2000 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is
25.1.2013 | 16:45
Friđrik heimsćkir unglingaćfingu TR á morgun
25.1.2013 | 16:05
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 27. janúar kl. 14.
Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák.
Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţrenn verđlaun í bođi.
Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur.
Núverandi hrađskákmeistari er Davíđ Kjartansson.
25.1.2013 | 15:47
Sigurbjörn, Sigurđur Dađi, Stefán og Ţröstur efstir á Fastus-mótinu
Sigurbjörn Björnsson (2391), Sigurđur Dađi Sigfússon (2334), Stefán Kristjánsson (2486) og Ţröstur Ţórhallsson (2441) eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning ađ lokinni 4. umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans sem fram fór í gćrkveldi. Dagurinn í gćr var svartur en stjórnendur svörtu mannanna unnu á fjórum efstu borđunum og alls 7 skákir á međan hvítur vann ađeins tvćr skákir.
Sigurđur Dađi vann Karl Ţorsteins (2464), Ţröstur sigrađi Lenku (2281), Sigurbjörn hafđi betur gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni (2340) og Stefán lagđi Andra Áss Grétarsson (2327) ađ velli.
Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.Búiđ er ađ rađa í 5. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Stefán-Sigurbjörn og Ţröstur-Sigurđur Dađi.
Röđun í 5. umferđ má finna hér.
Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2013 | 09:00
Fjöltefli Gunnars Gunnarsson í KR á Skákdaginn
Á laugardaginn, 26. janúar, verđur Skákdagurinn haldinn hátíđlegur víđa um land. Skákdagurinn er til heiđurs Friđrik Ólafssyni sem á afmćli ţennan dag.
Börnum og ungmennum býđst ađ tefla í fjöltefli viđ Gunnar Gunnarsson fyrrum Íslandsmeistara í bćđi skák og knattspyrnu.
Fjöltefliđ fer fram í skákherberginu í Frostaskjóli á 2. hćđ og hefst 11:00 og er mćting 10:50.
Skráning fer fram á stefan@skakakademia.is
Veitt verđa verđlaun fyrir hvern ţann sem nćr ađ leggja Gunnar ađ velli.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2013 | 08:00
Toyota-skákmót eldri borgara fer fram í dag
Toyota á Íslandi býđur eldri skákmönnum til skákmóts á nćsta föstudag 25. janúar (fyrsta dag Ţorra) í höfuđstöđvum sínum í Kauptúni í Garđabć. Ţetta er sjötta Toyotaskákmótiđ sem haldiđ er. Ćsir skákfélag FEB í Reykjavík sjá um framkvćmd mótsins. Allir skákmenn sem verđa sextugir á árinu velkomnir međan pláss leyfir. Ţađ eru margir búnir ađ skrá sig í ţetta mót, stefnir í metţátttöku.
Skákin byrjar á mínútunni kl. 13.00 ţannig ađ menn ţurfa ađ mćta vel tímanlega á stađinn til ađ stađfesta ţátttöku sína. Gunnar K Gunnarsson vann ţetta mót 2012 hann stefnir ađ ţví ađ mćta aftur núna.
Forskráning er hjá Ţorsteini Guđlaugssyni í síma 822 2403 og netfangi steinik@simnet.is og hjá Finni Kr Finnssyni í síma 893 1238 og í netfangi finnur.kr@internet.is.
Skákmenn muniđ ađ ađ mćta tímanlega, í síđasta lagi korter fyrir eitt.
Spil og leikir | Breytt 20.1.2013 kl. 23:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2013 | 07:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar
Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30
Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:
Dagsetning: Föstudagur 1. febrúar kl. 19.30
Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)
Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.
Umferđir: Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.
Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.
Verđlaun:
1. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
2. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
3. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.
Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 7722990.
Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ senda skráningu átaflfelag@taflfelag.is
Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST
Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 - hlökkum til ađ sjá ykkur!
Spil og leikir | Breytt 20.1.2013 kl. 23:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 126
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar