Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.2.2013 | 21:30
Hannes međ jafntefli í 2. umferđ
Hannes gerđi jafntefli viđ ungverska FIDE-meistarann Florian Hujbert (2427) í 2. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Hannes hefur 1,5 vinning og er í 2.-3. sćti.
Á morgun mćtir hann víetnamska alţjóđlega meistaranum Huy Nguyen (2439).10 skákmenn og ţar af 3 stórmeistarar taka ţátt og tefla allir viđ alla. Međalstigin eru 2443 skákstig. Hannes er nćststigahćstur keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Davíđ og Omar Salama leiđa Kornaxmótiđ

Ţátttaka á Skákţing Reykjavíkur er góđ upphitun fyrir átökin á skákvertíđinni í vetur. Framundan er Íslandsmót skákfélaga, Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu og Skákţingi Íslands. Og ýmis önnur mót eru einnig á dagskrá t.d. Norđurlandamót grunnskólanema sem ađ ţessu sinn fer fram á Íslandi. Ţar er Akureyringurinn Mikhael Jóhann međal keppenda en hann vann góđan sigur á Lenku Ptacnikovu i 8. umferđ:
Mikhael J. Karlsson - Lenka Ptacnikova
Enskur leikur
1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 d6 6. 0-0 e5
Ţessi leikur hefur átt vinsćldum ađ fagna undanfariđ. Svartur lokar miđborđinu en ţarf stundum ađ kljást viđ veikleika á hvítu reitunum.
7. d3 Rge7 8. Hb1 0-0 9. a3 a5 10. Bd2 h6 11. e3 f5 12. Dc2 g5 13. Rb5 Be6 14. Bc3 f4 15. Rd2 Rf5 16. Hfe1 Dd7 17. Re4 fxe3 18. fxe3 b6
Hvítur hótađi 19. Rbxd6 međ hugmyndinni 19.... Rxd6 20. Rxc5 ásamt 21. Rxe6 - ef drottningin tekur á e6 kemur 22. Bd5 međ banvćnni leppun.
19. b4 axb4?
Opnar tafliđ of mikiđ. Betra er 19.... g4 og stađan ćtti ađ vera í jafnvćgi.
20. axb4 Rxb4 21. Bxb4 cxb4 22. Hxb4 d5 23. cxd5 Bxd5 24. Rbc3
Hvítur er međ traust frumkvćđi eftir ţennan leik. Annar álitlegur möguleiki var 24. Dc7.
24.... Hac8 25. Db1 Ba8 26. Ra4 Da7 27. Rxb6 Hb8 28. Rc5 Bxg2 29. Kxg2 Df7 30. Db3!
Svartur hótađi 30.... Rxe3+. Svartur ţolir illa drottningaruppskiptin sem treysta yfirburđi hvíts.
30.... Kh7 31. Dxf7 Hxf7 32. Rd5 Hc8?
Lenka var í miklu tímahraki, 90 30 tempóiđ er krefjandi. Hún gat varist betur međ 32.... Hxb4 33. Rxb4 Bf8 og hvítur á ekkert betra en 34. Rba6.
33. Hc4 Bf8 34. Re4 Hd8 35. Ref6+ Kh8 36. e4 Rd4 37. Rg4 Bg7 38. Hf1 Ha7 39. Hf2!
Mikhael hefur teflt ţennan ţátt skákarinnar af miklu öryggi. Ţađ er erfitt ađ verja svört stöđuna međ afar litinn tíma aflögu.
39.... Hb8 40. Rdf6 Ha3
Hótar 42. Rg6 mát. Eftirleikurinn er auđveldur.
41.... Bxf6 42. Hxf6 He8 43. Hxh6+ Kg7 44. Hg6+ Kf8 45. Rd7+ Kf7 46. Hf6+ Kg7 47. Hxd4 Hd8 48. Hg6 Ha7 49. Hxg5
- og svartur gafst upp.
Magnús Carlsen fer hamförum í Wijk aan Zee
Menn eru í alvöru ađ rćđa ţann möguleika ađ Magnús Carlsen nái einhvern tímann 2900 elo-stigum sem hingađ til hefur veriđ taliđ algerlega útilokađ. Eftir ađ hafa landađ hverjum sigrinum á fćtur öđrum í löngum endatöflum hefur Magnús náđ ađ slíta sig frá öđrum keppinautum fyrir lokasprettinn um helgina. Stađa efstu manna eftir tíu umferđir af ţrettán:1. Carlsen 8 v. 2. - 4. Anand, Aronjan og Nakamura 6˝ v. 5. Karjakin 6 v.
Hjörvar Steinn Grétarsson byrjađi vel í C-flokki, tapađi síđan ţrem skákum međ hvítu, vann aftur í 10. umferđ og er međ 50% vinningshlutfall.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 27 janúar 2013.
Spil og leikir | Breytt 27.1.2013 kl. 19:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2013 | 17:43
Veronika og Nansý Íslandsmeistarar stúlkna í skólaskák
Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđsdóttir urđu í dag Íslandsmeistarar stúlkna í skólaskák. Veronika í eldri flokki (8.-10. bekk) en Nansý í eim yngri (1.-7. bekk). Nansý vann međ fullu húsi en Veronika ţurfti ađ hafa meira fyrir hlutunum ţví hún kom jöfn í mark og Donika en hafđi sigur í úrslitakeppni 2-0.
Donika hafđi hins vegar unniđ Veronika í sjálfri ađalkeppninni en tapađi hins vegar fyrir Hildi Berglindi. Aukakeppni var svo um annađ sćti í yngri flokki. Ţar hafđi Tinna Ósk Rúnarsdóttir sigur í úrslitakeppni gegn Katrínu Kristjánsdóttur.
Gunnar Björnsson, forseti SÍ, afhendi verđlaun í mótslauk. Auk verđlaungagripa fengu allir keppendur bođsbréf á skákkennslu fyrir stelpur sem fram fer í Hörpu á međan N1 Reykjavíkurskákmótinu. Páll Sigurđsson sá um skákstjórn.
Lokastađan í eldri flokki:
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Hagaskóla, 3 v. af 4 (+2)
- Donika Kolica, Hólabrekkuskóla, 3 v. (+0)
- Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla 2 v.
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Salaskóla, 1,5 v.
- Ásta Sóley Júlíusdóttir, Álfhólsskóla, 0,5 v.
Lokastađan í yngri flokki:
- Nansý Davíđsdóttir, Rimaskóla 5 v. af 5
- Tinna Ósk Rúnarsdóttir, Glerárskóla, Akureyri 3,5 v. (+2)
- Katrín Kristjánsdóttir, Melaskóla 3,5 v. (+1)
- Helga Haraldsdóttir, Melaskóla 1 v.
- Tinna Björk Rögnvalsdóttir, Rimaskóla, 1 v.
- Alexander Kćrnested Rimaskóla, 1 v.
- Chess-Results
- Myndaablúm (PS og HÁ)
Spil og leikir | Breytt 4.2.2013 kl. 16:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.2.2013 | 13:55
First Saturday: Hannes vann í fyrstu umferđ
First Saturday-mót hófst í Búdapest í gćr. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefásson (2496) teflir ţar í GM-flokki. Í fystu umferđ, sem for í gćr, vann hann ungverska stórmeistarann og stigahćsta keppenda mótsins Laszlo Gonda (2536). Í dag teflir hann viđ ungverska FIDE-meistarann Florian Hujbert (2427).
10 skákmenn og ţar af 3 stórmeistarar taka ţátt og tefla allir viđ alla. Međalstigin eru 2443 skákstig. Hannes er nćststigahćstur keppenda.
2.2.2013 | 19:16
Skákakademían sigurvegari Skákkeppni vinnustađa
Skákkeppni vinnustađa fór fram í gćrkvöldi, 1. febrúar, annađ áriđ í röđ. Í fyrra komu sex sveitir til leiks og nú ári síđar tóku sjö sveitir ţátt. Ţađ ríkti góđ stemning međal ţátttakenda, en keppnisandinn var ekki langt undan!
Ţrjár af ţeim sveitum sem voru međ í fyrra mćttu einnig ađ ţessu sinni, en ţađ var Skákakademían, Actavis og Verzlunarskólinn. Til viđbótar bćttust nú viđ Myllan, Strćtó, Utanríkisráđuneytiđ og Landsbankinn.
Tefldar voru 7 umferđir, allir viđ alla, međ 10. mín. umhugsunartíma. Hver sveit tefldi fram ţremur keppendum.
Athygli vakti ađ sveit Landsbankans var í "vinnustađabúning" ţ.e. peysu merkta Landsbankanum. Var ţetta vel til fundiđ og var haft á orđi ađ ţar međ hafi Landsbankamenn gefiđ tóninn fyrir keppnina á nćsta ári!
En nú ađ framvindu og úrslitum keppninnar. Eftir 4 umferđir hafđi Landsbankinn forustuna međ međ 12 vinninga á međan Skákakademían hafđi "misst" einn vinning niđur í fyrstu umferđ gegn Myllunni, ţegar Ţorvarđur F. Ólafsson lagđi Hjörvar Stein Grétarsson.
Skákakademían vann síđan allar viđureignir sínar međ fullu húsi. Keppnin um annađ og ţriđja sćtiđ var, ţegar hér var komiđ sögu, á milli Landsbankans, Actavis og Myllunnar.
Í síđustu umferđ mćttust svo Skákakademían og Actavis sem og Landsbankinn og Myllan. Skákakademían vann Actavis 3-0 og á međan vann Landsbankinn Mylluna 3-0.
Leikar fóru ţví svo ađ Skákakademían sigrađi keppnina í annađ sinn međ 20 vinninga af 21. Í öđru sćti varđ Landsbankinn međ 16 vinninga og jöfn í 3.-4. sćti urđu Myllan og Actavis. Eftir fyrsta stigaútreikning voru liđin aftur jöfn og ţá skáru innbyrđis úrslit um verđlaunasćti. Ţađ var ţví Myllan sem lenti í 3. sćti ţar sem ţeir höfđu unniđ 21/2 - ˝ gegn Actavis í 2. umferđ.
Í sigurliđi Skákakademíunnar voru:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 6 v. af 7.
2. Björn Ívar Karlsson 7 v.
3. Stefán Bergsson 7 v.
Í silfurliđi Landsbankans voru:
1. Bergsteinn Einarsson 5 v.
2. Gunnar Björnsson 5 v.
3. Ólafur Kjartansson 6 v.
Í bronsliđi Myllunnar voru:
1. Ţorvarđur F. Ólafsson 5,5 v.
2. Einar Valdimarsson 4 v.
3. John Ontiveros 4 v.
4. sćti Actavis 13, 5 v.
5. sćti Utanríkisráđuneytiđ 9,5 v.
6. sćti Verzlunarskólinn 7v.
7. sćti Strćtó 4,5 v.
Veittir voru eignabikarar fyrir vinnustađina sem lentu í 1.-3. sćti auk ţess sem Skákakedemían sem sigurvegari fékk farandbikar til vörslu í eitt ár. Keppendur ţriggja efstu liđanna fengu medalíur.
Á međan mótinu stóđ var kaffi og međlćti í bođi Taflfélags Reykjavíkur.
Taflfélag Reykjavíkur ţakkar vinnustöđunum og skákmönnum ţeirra fyrir ţátttökuna og skemmtilega keppni og vonar ađ áhugi vinnustađa fyrir ţessu skákmóti eigi eftir ađ vaxa enn frekar.
Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Ljósmyndir tóku Áslaug Kristinsdóttir og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Stúlknasveit Rimaskóla sýndi algera yfirburđi á Íslandsmóti grunnskólasveita sem haldiđ var í dag en sveitin sigrađi međ fullu húsi vinninga 32 vinningum af 32 mögulegum. Salaskóli endađi í 2 sćti og Rimaskóli B í 3 sćti.
Alls tóku 9 sveitir ţátt og tefldu allar innbyrđis.
Liđ Rimaskóla skipuđu: Ásdís Birna Ţórarinsdóttir, Tinna Sif Ađlsteinsdóttir, Svandís Rós Ríkharđsdóttir og Nansý Davíđsdóttir.
Spil og leikir | Breytt 3.2.2013 kl. 14:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2013 | 12:30
Stefán og Ţröstur efstir á Fastus-mótinu

Öll úrslit 5. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.Búiđ er ađ rađa í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Ţröstur - Stefán, Karl - Andri og Sigurbjörn - Jón Viktor og Sigurđur Dađi - Ţorsteinn.
Röđun í 6. umferđ má finna hér.
Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
1.2.2013 | 11:00
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út, dagsett 1. febrúar. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur allra Íslendinga. Fimm nýliđar eru á listanum, ţeirra stigahćstir eru Bjarnsteinn Ţórsson og Hilmar Ţorsteinsson. Mikael Jóhann Karlsson hćkkađi mest frá janúar-listanum. Magnus Carlsen sló eigiđ stigamet og hefur nú 2872 skákstig.
Stigahćstu skákmenn landsins (topp 20)
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2592 | 0 | 0 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2558 | 6 | -2 |
3 | Olafsson, Helgi | GM | 2547 | 0 | 0 |
4 | Petursson, Margeir | GM | 2532 | 0 | 0 |
5 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2509 | 22 | -7 |
6 | Danielsen, Henrik | GM | 2507 | 0 | 0 |
7 | Arnason, Jon L | GM | 2498 | 0 | 0 |
8 | Stefansson, Hannes | GM | 2496 | 9 | -16 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2486 | 0 | 0 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2484 | 0 | 0 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2464 | 0 | 0 |
12 | Thorsteins, Karl | IM | 2464 | 0 | 0 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2441 | 0 | 0 |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2440 | 0 | 0 |
15 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2430 | 19 | 22 |
16 | Olafsson, Fridrik | GM | 2416 | 0 | 0 |
17 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2413 | 0 | 0 |
19 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2391 | 0 | 0 |
19 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2386 | 0 | 0 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2386 | 0 | 0 |
Stigalistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.
Nýliđar
Fimm nýliđar eru listanum. Stigahćstir ţeirra eru Bjarnsteinn Ţórsson og Hilmar Ţorsteinsson.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Thorsson, Bjarnsteinn | 1816 | 0 | 1816 | |
2 | Thorsteinsson, Hilmar | 1816 | 11 | 1816 | |
3 | Einarsson, Sveinn Gauti | 1563 | 0 | 1563 | |
4 | Ragnarsson, Heimir Pall | 1354 | 13 | 1354 | |
5 | Hrafnsson, Hilmir | 1331 | 11 | 1331 |
Mestu hćkkanir
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Karlsson, Mikael Johann | 1990 | 9 | 30 | |
2 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1652 | 6 | 25 | |
3 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2430 | 19 | 22 |
4 | Kjartansson, David | FM | 2342 | 9 | 19 |
5 | Palsdottir, Soley Lind | 1393 | 4 | 19 | |
6 | Valtysson, Thor | 2040 | 9 | 17 | |
7 | Einarsson, Oskar Long | 1613 | 7 | 17 | |
8 | Steinthorsson, Felix | 1449 | 6 | 15 | |
9 | Magnusdottir, Veronika Steinunn | 1557 | 5 | 12 | |
10 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1765 | 8 | 11 | |
11 | Kolka, Dawid | 1646 | 6 | 11 |
Mikael Jóhann Karlsson hćkkar mest frá janúar-listanum eđa um heil 30 stig. Í nćstum sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson og Guđmundur og Davíđ Kjartanssynir. Guđmundur hćkkar um heil 22 stig sem er eftirtektarvert fyrir svo stigaháan skákmann. Á Gíbraltar-mótinu sem lauk í hćkkađi hann svo um 11 stig til viđbótar og er ţví međ 2441 skákstig í augnablikinu.
Stigahćstu ungmenni landsins (1993 og síđar)
Nr. | Nafn | Stig | Sk. | B-day | Br. |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | 2509 | 22 | 1993 | -7 |
2 | Magnusson, Patrekur Maron | 2003 | 0 | 1993 | 0 |
3 | Karlsson, Mikael Johann | 1990 | 9 | 1995 | 30 |
4 | Sverrisson, Nokkvi | 1990 | 0 | 1994 | 0 |
5 | Johannesson, Oliver | 1988 | 8 | 1998 | -10 |
6 | Ragnarsson, Dagur | 1961 | 8 | 1997 | 7 |
7 | Johannsson, Orn Leo | 1953 | 8 | 1994 | -3 |
8 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1872 | 0 | 1993 | 0 |
9 | Hardarson, Jon Trausti | 1853 | 8 | 1997 | 10 |
10 | Sigurdarson, Emil | 1844 | 0 | 1996 | 0 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2269 | 9 | -12 |
2 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WF | 2041 | 0 | 0 |
3 | Gretarsdottir, Lilja | WIM | 1984 | 0 | 0 |
4 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1960 | 0 | 0 | |
5 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1872 | 0 | 0 | |
6 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1871 | 0 | 0 | |
7 | Birgisdottir, Ingibjorg | 1783 | 0 | 0 | |
8 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1765 | 8 | 11 | |
9 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1747 | 0 | 0 | |
10 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1716 | 6 | 2 |
Stigahćstu skákmenn heims
1 | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2872 | 13 | 1990 |
2 | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2810 | 0 | 1975 |
3 | Aronian, Levon | g | ARM | 2809 | 13 | 1982 |
4 | Radjabov, Teimour | g | AZE | 2793 | 0 | 1987 |
5 | Karjakin, Sergey | g | RUS | 2786 | 13 | 1990 |
6 | Anand, Viswanathan | g | IND | 2780 | 13 | 1969 |
7 | Topalov, Veselin | g | BUL | 2771 | 0 | 1975 |
8 | Nakamura, Hikaru | g | USA | 2767 | 13 | 1987 |
9 | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2766 | 0 | 1985 |
10 | Grischuk, Alexander | g | RUS | 2764 | 0 | 1983 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ var heimilislegt andrúmsloft í félagsheimili Skákfélagsins í gćrkvöldi ţegar lokaskákir 6. umferđar Skákţingsins voru telfdar. Međan hrađskákmenn börđust í mótaröđinni í suđursal, fóru tvćr skákir 6. umferđar SŢA fram í norđursal. Vel er hljóđeinangrađ milli skáksalanna ţannig ađ hrađskákmenn urđu lítt varir viđ hrotur skákstjórans í nyrđra. Ţeir sem ţar voru luku sínum skákum möglunarlaust enda linnti hrotunum brátt og skákstjórinn reis upp viđ dogg. Ţar međ lauk sjöttu umferđ sem hér segir:
- Sigurđur-Andri 1-0
- Rúnar-Hreinn 0-1
- Símon-Jón Kristinn 0-1
- Jakob-Haraldur 0-1
- Karl-Hjörleifur 1/2
Međ ţessum úrslitum jók Haraldur forystu sína í heila tvo vinninga. Hann hefur nú 5,5 ađ loknum sex umferđum. Nćstir honum koma fráfarandi meistari Hjörleifur H og magister Sigurđur A međ 3,5 vinning hvor. Ađrir koma svo í hnapp ţar á eftir.
Nćst verđur telft á Skákţinginu á sunnudag og ţá verđa allir vakandi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2013 | 09:15
Skákkeppni vinnustađa fer fram í kvöld
Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30
Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:
Dagsetning: Föstudagur 1. febrúar kl. 19.30
Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)
Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.
Umferđir: Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.
Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.
Verđlaun:
1. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
2. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
3. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.
Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 772 2990.
Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is
Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST
Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 - hlökkum til ađ sjá ykkur!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 24
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 8779398
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 143
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar