Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.4.2013 | 15:18
Skákmót Árnamessu - Skráning hér á Skák.is
Hún byrjar rólega skráningin á Árnamessu 2013 en skráninguna er ađ finna hér á Skák.is. Miđađ viđ viđbrögđ á Íslandsmóti barnaskólasveita um síđustu helgi mćtti ćtla ađ okkar ungu og efnilegu skákmeistarar á barnaskólastigi ćtli ađ fjölmenna á mótiđ sem hefst eftir ţrjá daga, laugardaginn 20. apríl.
- Rútan leggur af stađ frá BSÍ (neđan viđ Landsspítala) kl. 9:30. Fararstjórar verđa til stađar, ţćr Ţóra og Dóra. Heimferđ áćtluđ kl. 16.45 frá Stykkishólmi
- Rútan kemur viđ á N1 í Ártúni kl. 9.40 og tekur ţar upp ţátttakendur
- Foreldrar geta komiđ međ og eru ţeir sem áhuga hafa á ţví beđnir um ađ hafa samband viđ Helga í síma 664 8320
- Bođiđ verđur upp á pylsur og drykk viđ komuna í Stykkishólm
- Skákmót Árnamessu hefst kl. 13:00
- Skákstjórar verđa Páll Sigurđsson og Helgi Árnason
- Í skákhléi verđur bođiđ upp á veitingar frá Góu, Nettó, Rolf Johansen og Bónus
- Í skákhléi verđur keppt í spurningkeppni skákfélaga um glćsilegan eignarbikar
- Verđlaun og happadrćttisvinningar verđa 30 - 40 talsins. Gjafabréf frá ELKÓ, Laugarásbíó, PÍZZAN, Ljósmyndavörum, Sćferđum og ekki síđast en ekki síst myndarleg páskaegg frá GÓU (alveg satt)
- Eignabikarar fyrir sigurvegara í eldri flokk, yngri flokk og flokki Snćfellinga
- Verđ fyrir ţá sem koma međ rútu er 2000 kr. Ađrir greiđa 500 kr. Bođsgestir eru skákmeistarar Álfhólsskóla, Rimaskóla og Hraunvallaskóla sem urđu í 1. - 3. sćti á Íslandsmóti barnaskólasveita 2013
Áhugasamir skákkrakkar eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á www.skak.is og missa ekki af einu skákmóti međ öllu.
17.4.2013 | 11:00
Skákţing Norđlendinga - afmćlismót Haralds Hermannsonar - Hannes Hlífar međal skráđra keppenda
Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19-21. apríl n.k. Samkvćmt venju verđa tefldar 7 umferđir. Fjórar atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir međ umhugsunartímanum 90 mín + 30 sek á leik og lokaumferđin á sunnudegi međ sama umhugsunartíma. Á lokinni 7. umferđ á sunnudeginum verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga. Kappskákirnar verđa reiknađar til alţjóđlegra stiga.
Allir skákmenn eru velkomnir á Skákţing Norđlendinga, en einungis ţeir sem eru međ lögheimili á Norđurlandi geta öđlast nafnbótina Skákmeistari Norđlendinga. Heildar verđlaunafé á mótinu verđur a.m.k. 160.000 krónur, en fjöldi ţátttakenda hefur áhrif á verđlaunafé. Fyrstu verđlaun eru áćtluđ 65.000 krónur, önnur verđlaun 35.000 og ţriđju verđlaun 25.000. Einnig verđa veitt peningaverđlaun fyrir ţá sem hafa undir 2000 íslensk Elo stig 20.000 krónur og ţá sem hafa undir 1800 íslensk Elo Stig 20.000 krónur. Keppendur geta ađeins unniđ til aukaverđlauna í einum flokki.
Hótel Tindastóll, Gistiheimiliđ Mikligarđur og Gistiheimiliđ Sólarborg gefa ţátttakendum í mótinu 10% afslátt af gistingu. Til viđmiđunar er verđ fyrir gistingu međ morgunverđi um 16.000 krónur á mann í gistiheimilunum og er ţá miđađ viđ tvo í herbergi í tvćr nćtur. Nánari upplýsingar um tilbođiđ verđa sendar í tölvupósti til áhugasamra.
Mótsgjöld eru kr. 2000 en ekkert kostar ađ taka ţátt í hrađskákmótinu. Innifaliđ í verđi er kaffi og međlćti á stundum.
Skráning fer fram í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com og er ţar hćgt ađ fá nánari upplýsingar um framkvćmd mótsins.
Teflt verđur í Safnahúsi Skagfirđinga. Nánari upplýsingar um tímasetningu umferđa, ţátttakendur o.fl. verđa birtar fljótlega hér á heimasíđunni.
Mótsstjóri verđur Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands.
Nánari upplýsingar um mótsfyrirkomulag o.fl. má finna á heimasíđu Skákfélags Sauđárkróks.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna á Chess-Results en međal ţegar skráđra keppenda er stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágćtur fjöldi barna tók ţátt í skólaskákmóti Hafnarfjarđar 2013 sem haldiđ var fyrr í gćr. Ţví miđur var keppendaskiptingin ekki alveg hagstćđ, ţví 29 krakkar tefldu í yngri flokki en ađeins 2 í eldri.
Í eldri flokki vann Sóley Lind Pálsdóttir öruggan 2-0 sigur á skólafélaga sínum úr Hvaleyrarskóla og er ţví Skákmeistari Hafnarfjarđar 2013 í skólaskák. Ţau eru bćđi búin ađ tryggja sér sćti á Kjördćmamóti Reykjaness sem haldiđ verđur í Garđabć ţann 25. apríl nćstkomandi. Ţar munu keppa skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar, Kópavogs, Suđurnesja og af sýslumóti Kjós. (Garđabćr, Mosfellsbćr, Seltjarnarnes) um laus sćti á Landsmóti í skólaskák sem haldiđ verđur á Patreksfirđi í byrjun maí.
Sóley var vel ađ sigrinum komin ţrátt fyrir litla keppni og má nefna ađ hún er ađ fara keppa nćstu helgi á Norđurlandamóti stúlkna međ Íslenska stúlknalandsliđinu. Mótiđ verđur haldiđ í Malmö í Svíţjóđ.
Í yngri flokki var öllu meiri barátta um efstu sćtin. 29 keppendur sem tefldu 6. umferđir. Ađ lokum stóđ einn uppi sem sigurvegari og ţađ var enginn annar en Brynjar Bjarkason Hraunvallaskóla sem endađi međ 5,5 vinning af 6 mögulegum. Í 2-3 sćti enduđu svo ţeir Bjarni Ţór Guđmundsson Víđistađaskóla og Burkni Björnsson Hraunvallaskóla sem fengu báđir 5 vinninga og tefldu 2 skáka einvígi sem Bjarni vann 2-0. Bjarni varđ ţví í 2 sćti og tryggđi sér sćti á kjördćmismóti ásamt Brynjari.
Brynjar leiddi liđ Hraunvallaskóla í 3. sćtiđ á Íslandsmóti barnaskólasveita um síđustu helgi.
Sjá má öll úrslit međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekk.
Myndaalbúm (PS)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2013 | 07:00
Stefán Ţormar sigursćll í Stangarhyl í gćr
Ţađ mćttu tuttugu og fjórir heiđursmenn til leiks hjá Ásum í dag. Ţađ má segja ađ ţeir hafi veriđ á öllum aldri, sá yngsti er fćddur 1946 en sá elsti er fćddir 1917! Brynleifur Sigurjónsson mćtti á stađinn og tefldi eins og frískur unglingur ţótt hann sé kominn á nítugasta og sjötta aldurs ár.
Hann fékk fimm vinninga af tíu eđa 50% vinningshlutfall ţađ ţótti vel af sér vikiđ. Móđir Brynleifs var fćdd 1877, ţađ er gaman ađ velta fyrir sér svona ártölum.
Stefán Ţormar varđ hrókur dagsins hann fékk níu og hálfan vinning, Stefán er 29 árum yngri en Brynleifur ţannig ađ ţađ er skemmtileg aldurs dreifing í ţessum hóp og ţetta sýnir hvađ skákin er frábćr íţrótt fyrir fólk á öllum aldri. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ í öđru sćti međ níu vinninga og Ari Stefánsson í ţriđja sćti međ sjö vinninga.
Sjá nánari mótstöflu:
.
Spil og leikir | Breytt 16.4.2013 kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2013 | 22:45
Guđmundur međ jafntefli í lokaumferđinni - varđ efstur í AM-flokki
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2433) gerđi jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Alexander Battey (2301) í 11. og síđustu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hlaut 8 vinninga og varđ efstur í flokknum.
Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2461 skákstigi og hćkkar hann um 3 skákstig fyrir hana.
Međalstigin í flokki flokki Guđmundar voru 2299 skákstig og var hann nćststigahćstur 12 keppenda.
16.4.2013 | 22:39
Sóley Lind og Brynjar skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar
Skólaskákmót Hafnarfjarđar fór fram í dag. Í eldri flokk voru bara 2 keppendur Brynjar Ólafsson Hvaleyrarskóla og Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla og komast ţau bćđi á Kjördćmismót. Í yngri flokk voru 29 keppendur og ţar tryggđu sér rétt til ađ keppa á Kjördćmismóti Reykjaness ţeir Brynjar Bjarkason Hraunvallaskóla og Bjarni Ţór Guđmundsson Víđistađaskóla.
Nánari úrslit má nálgast á Chess-Results.
16.4.2013 | 17:06
Vormót Vinjar á mánudaginn: Allir velkomnir!

Skákfélag Vinjar býđur skákáhugamönnum á öllum aldri á Vormót Vinjar, mánudaginn 22. apríl klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, og í leikhléi verđur bođiđ upp á kaffi og međlćti.
Skákfélag Vinjar stendur fyrir vikulegum ćfingum á mánudögum klukkan 13 og reglulega eru haldin stórmót. Ţá náđi A-sveit félagsins glćsilegum árangri í 3. deild Íslandsmóts skákfélaga, og mun keppa í 2. deild nćsta vetur.

Í júní verđur ţví fagnađ ađ 10 ár eru liđin síđan reglulegt skákstarf hófst í Vin. Skákfélagiđ Hrókurinn stóđ um árabil fyrir skáklífi í Vin, og studdi viđ bakiđ á Skákfélagi Vinjar sem nú er eitt af blómlegustu taflfélögum landsins. Skákakademían hefur í vetur lagt Skákfélagi Vinjar liđ, og er Róbert Lagerman ađalţjálfari hinna harđsnúnu Vinjarpilta.
Allir eru velkomnir á Vormót Vinjar á mánudaginn. Veitt verđa ýmis verđlaun. Ţátttaka er ókeypis, eins og jafnan á viđburđum Skákfélags Vinjar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2013 | 12:37
Hrađskákmót Víkings fer fram á fimmtudag
Víkingaklúbburinn er núna ađ enda vetrarstarf sitt, en klúbburinn skrifađi sig inn í skáksöguna í vetur ţegar liđiđ var Íslandsmeistari í 1. deild. Starfiđ hefur gengiđ vel í vetur, en mánađarlegar ćfingar hafa veriđ í skák og Víkingaskák annan hvern miđvikudag í vetur. Einnig voru vikulegar barnaskákćfingar í Víkinni á miđvikudögum frá 17.00-18.30. Síđasti viđburđur vetrarins er liđakeppni í Víkingaskák miđvikudaginn 15. maí.
Dagskrá fram á vor:
18. apríl (fimmtudagur). Hrađskákmót Víkings. Víkin kl 20.00
1. maí. frí (heimamót í Víkingaskák)
15. maí. Ěslandsmeistaramótiđ í Víkingaskák (liđakeppni). Víkin kl 20.00
Sumarfrí
16.4.2013 | 10:19
Dagur og Guđmundur međ jafntefli í gćr - Guđmundur efstur
Dagur Arngrímsson (2392), sem teflir í SM-flokki, og Guđmundur Kjartansson (2433), sem teflir í AM-flokki, gerđu báđir jafntefli á First Saturday-mótinu í umferđ gćrdagsins. Guđmundur er sem fyrr efstur í sínum flokki en hann hefur 7,5 í 10 skákum og hefur vinningsforskot á nćsta mann. Í gćr gerđi hann jafntefli viđ bandaríska FIDE-meistarann Adarsh Jayakumar (2294), sem var međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu í febrúar.
Dagur gerđi í gćr jafntefli viđ hvít-rússneska stórmeistarann Andrei Kovalev (2465). Dagur hefur lokiđ ţátttöku en hann hlaut 4 vinninga í 9 skákum og endađi í 6.-7. sćti. Frammistađa Dags samsvarađi 2371 skákstigi og lćkkar hann um 2 stig fyrir hana.
Lokaumferđin í AM-flokki fer fram í dag.
Međalstigin í flokki Dags voru 2412 skákstig. Dagur var nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Međalstigin í flokki flokki Guđmundar eru 2299 skákstig er hann nćststigahćstur 12 keppenda.
16.4.2013 | 08:10
Halldór Broddi og Hákon Ingi kjördćmismeistarar Norđurlands vestra
Kjördćmismót í skólaskák á Norđurlandi vestra fór fram í Varmahlíđarskóla, laugardaginn 13. apríl. Sex keppendur mćttu til leiks. Sigurvegari í eldri flokki var Halldór Broddi Ţorsteinsson međ 4,5 vinninga og í yngri flokki Hákon Ingi Rafnsson međ 4 vinninga. Ţeir eru báđir úr Árskóla á Sauđárkróki. Í ţriđja sćti, á mótinu, varđ Auđur Ragna Ţorbjarnardóttir, úr Grunnskólanum austan vatna, međ 3 vinninga, en hún er í 5. bekk.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 16
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 8780290
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar