Fćrsluflokkur: Spil og leikir
21.4.2013 | 17:01
NM stúlkur 2013 - Nansý Norđurlandameistari

Nansý Davíđsdóttir var rétt í ţessu ađ tryggja sér Norđurlandameistaratitilinn í C-flokki. Nansý gerđi jafntefli viđ Söru Naess frá Noregi í síđustu umferđ og endađi jöfn Lisu Fredholm ađ vinningum. Nansý vinnur hins vegar á stigum og er ţví Norđurlandameistari Stúlkna 2013 í yngsta flokki. Til hamingju Nansý.
Spennan í A-flokki er gríđarleg. Jóhanna og Hrund gerđu jafntefli og mun ţađ ţví ráđast á stigaútreikningi sem rćđst af lokum síđustu tveggja skákanna í flokknum. Jóhanna nagar nú neglur og bíđur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2013 | 13:49
NM Stúlkur 2013 - Pistill fjórđu umferđar
Úrslit morgunsins:
A-flokkur
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Caroline Lindberg Hansen, Svíţjóđ 1-0
Hrund Hauksdóttir - Kaberi Mitra, Svíţjóđ 1-0
B-flokkur
Monika Machlik, Noregi - Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1-0
Mette Ellegaard Christensen, Danmörku - Sóley Lind Pálsdóttir 0-1
C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir - Regine Forsa, Noregi 1-0
Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Saida Mamadova, Svíţjóđ ˝-˝
Mun betri úrslit í dag, 4,5 vinningar af 6 mögulegum.

Í A-flokki vann Jóhanna Karólínu frá Svíţjóđ mjög örugglega. Sú sćnska tapađi tíma í byrjuninni og ţađ dugđi Jóhönnu sem gjörsamlega yfirspilađi andstćđinginn og vann mjög fljótt. Hrund tefldi langa og stranga skák gegn Kaberi frá Svíţjóđ. Hrund fékk betri stöđu eftir byrjunina en ţurfti ađ gefa mann fyrir tvö peđ en var áfram međ betri stöđu og ađ tefla til vinnings. Andstćđingurinn féll ađ lokum á tíma ţegar viđ henn blasti erfitt endatafl međ tveimur riddurum og peđi gegn riddara og fjórum peđum Hrundar. Verulega góđ úrslit í A-flokki í dag. Stađan í A-flokki er sú ađ Jóhanna og Jessica frá Svíţjóđ eru efstar og jafnar međ 3 vinninga. Hrund hefur 1,5 vinning eftir sigur í morgun. Svo óheppilega vill til ađ Jóhanna og Hrund mćtast í síđustu umferđ.

Í B-flokki tapađi Veronika fyrir Moniku öđrum norska tvíburanum í flokknum. Veronika fékk fína stöđu úr byrjuninni en tefldi ónákvćmt og tapađi manni. Ţá fór hún ađ tefla fyrir alvöru, vann peđ og var örugglega nánast búin ađ jafna tafliđ ţegar hún lék af sér í tímahraki og tapađi. Engu ađ síđur ágćtis skák hjá henni í dag. Viđ Sóley rćddum ţađ í gćr ađ vonda skákin í mótinu vćri búin og nú vćri bara ađ ná inn góđu skákunum. Sóley tefldi afar vel í dag og afgreiddi andstćđinginn snaggaralega í 20 leikjum. Verulega góđ skák hjá henni. Stađan í flokknum er nú ţannig ađ Freja frá Danmörku og Rina frá Svíţjóđ eru efstar og jafnar međ 3,5 vinninga. Á eftir ţeim koma norsku tvíburarnir međ 3 vinninga. Ţćr efstu mćta norsku tvíburunum í síđustu umferđ ţannig ađ ef tvíburarnir vinna báđir ţá eru ţćr efstar og jafnar. Veronika og Sóley geta rétt sinn hlut í flokknum međ sigri í dag.

Í C-flokki hélt Nansý uppteknum hćtti og vann Reginu frá Noregi örugglega. Sigur eđa jafntefli hjá henni í síđustu umferđ tryggir henni Norđurlandameistaratitilinn. Svandís tefldi langa og stranga skák gegn Saidu frá Svíţjóđ. Svandís var allan tíman ađ reyna ađ vinna en sú sćnska varđist vel og náđi ađ lokum ţráskák međ drottningu og peđ á móti tveimur hrókum og peđi. Ágćtis skák hjá Svandísi sem var afar nćrri ţví ađ innbyrđa sigur í morgun. Stađan í flokknum er nú ţannig ađ Nansý er ein efst međ 3,5 vinninga. Nćstar koma Sara frá Noregi og Lisa frá Svíţjóđ međ 3 vinninga. Nansý mćtir Söru í síđustu umferđ og dugir jafntefli til ađ sigra flokkinn.
Skákir Íslensku keppendanna (hófust klukkan 13:30):
A-flokkur
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hrund Hauksdóttir
B-flokkur
Sóley Lind Pálsdóttir - Alina Legkiy, Svíţjóđ
Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Mette Ellegaard Christensen, Danmörku
C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir - Sara Naess, Noregi
Kajsa Nilsson, Svíţjóđ - Svandís Rós Ríkharđsdóttir
Skák Jóhönnu og Hrundar og skák Nansýar eru í beinni útsendingu.
Beinar útsendingar:
http://www.limhamnssk.se/live/ (flash)
http://www.limhamnssk.se/live/jslive.php
Myndir:
http://www.flickr.com/photos/limhamnssk/sets/72157633191277159/
Úrslit og röđun:
Skákir (pgn):
Davíđ Ólafsson
21.4.2013 | 11:02
Skákćvintýriđ í Stykkishólmi heppnađist mjög vel
Ţađ voru um 60 krakkar á grunnskólaaldri sem skráđu sig til leiks á Skákmót Árnamessu sem haldiđ var í 4. sinn í grunnskólanum í Stykkishólmi. Tefldar voru sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţađ kom ekki á óvart ađ langstigahćsti ţátttakandinn, Oliver Aron Jóhannesson frá Fjölni, ynni mótiđ en sigurinn reyndist honum auđveldur. Greinilegt ađ drengurinn er í fantaformi og hefur notađ veturinn vel viđ stúderingar og taflmennsku.
Í öđru sćti varđ Dawid Kolka frá Helli og tapađi hann ađeins fyrir Oliver Aroni í nćstsíđustu umferđ. Jafnir í 3.-4. sćti komu Fjölnisstrákarnir frá Rimaskóla Kristófer Jóel, bróđir Olivers og Jóhann Arnar Finnsson međ 5,5 vinninga. Allir ţessir fjórir efstu tefldu í efri flokki mótsins. Sigurvegari yngri flokks varđ Haukastrákurinn úr Hraunvallaskóla Brynjar Bjarkason međ 5 vinninga. Hann reyndist hćrri á stigum en ţeir Guđmundur Agnar Bragason TR, Felix Steinţórsson Helli, Kristófer Halldór Kjartansson Fjölni og Helgi Svanberg Jónsson Haukum sem allir fengu líka 5 vinninga.
Aldrei hefur veriđ meiri ţátttaka í flokki Snćfellinga á Skákmóti Árnamessu en núna og ţar varđi Kristinn Hrafnsson Snćfellsbć titil sinn frá síđasta Árnamessumóti. Kristinn hlaut 5 vinninga eftir sigur á félaga sínum Helga Sigtryggssyni í lokaumferđinni. Í 3. sćti í flokki Snćfellinga varđ Hólmarinn Ellert Ţór Hermundarson međ 3 vinninga.
Skákdrottningar mótsins urđu ţćr bekkjarsystur úr Rimaskóla Ásdís Birna Ţórarinsdóttir og Tinna Sif Ađalsteinsdóttir báđar í Fjölni en ţćr stóđu sig mjög vel og fengu 4,5 vinninga. Ţćr stöllur ásamt Kristni í Snćfellsbć reyndust líka efst stigalausra á mótinu. Stefán Orri Davíđsson hlaut viđurkenningu fyrir ađ vera yngsti skákmađur mótsins en Stefán Orri sem er í 1. bekk Ölduselsskóla gerđi sér lítiđ fyrir og hlaut 4 vinninga og varđ í 18. sćti mótsins, einu sćti ofar en bróđir sinn Óskar Víkingur. Mótiđ heppnađist einstaklega vel og ţátttakendur voru til mikillar fyrirmyndar allir sem einn. Vinningar og happadrćttisvinningar glöddu alla sem ţá hrepptu en rúmlega 2/3 ţátttakenda fóru út međ verđlaun sem öll voru mjög áhugaverđ. Bođiđ var upp á rútuferđ frá Reykjavík ţar sem súpermömmurnar Dóra og Ţóra sáu um fararstjórn. Veitingar voru í bođi fyrir mót og í skákhléi. Páll Sigurđsson var skákstjóri og mótstjóri var Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis en deildin sá um alla framkvćmd mótsins líkt og áđur.
Heiđursgestur mótsins var Lárus Ástmar Hannesson forseti bćjarstjórnar Stykkishólmsbćjar sem bauđ skákmeistarana velkomna í Hólminn, minntist Árna Helgasonar heiđursborgara Stykkishólms og bindindisfrömuđar og lék fyrsta leikinn fyrir Heiđrúnu Önnu Hauksdóttur Fjölni.
Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.
Myndaalbúm (HÁ)
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2513) vann Sveinbjörn Sigurđsson (1802) í sjöttu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í gćr í Safnahúsinu á Króknum. Hannes hefur fullt hús og hefur tryggt sér sigur á mótinu. Hafnfirđingarnir Ţorvarđur F. Ólafsson (2237) og Sverrir Örn Björnsson (2135) eru í 2.-3. sćti međ 4,5 vinning eftir jafntefli í innbyrđisviđureign.
Úrslit fimmtu umferđar má finna hér.
Mikil barátta er Norđurlandsmeistaratitilinn en sex skákmenn geta hampađ titlinum. Stefán Bergsson (2139) er efstur Norđanmanna en hann hefur 4 vinninga. Áskell Örn Kárason (2224) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1812) hafa 3,5 vinning en Rúnar Sigurpálsson (2240), Hjörleifur Halldórsson (1936) og Sveinbjörn Ó. Sigurđsson (1802) hafa 3 vinninga.
Stöđu mótsins má nálgast hér.
Í sjöundu og síđustu umferđ, sem fram fer í dag og hefst kl. 10:30 mćtast međal annars: Hannes-Stefán, Ţorvarđur-Áskell, Jón Kristinn-Sverrir Örn og Vigfús-Sveinbjörn. Pörun lokaumferđirnar má finna hér.
Hrađskákmót Norđlendinga hefst fljótlega ađ lokinni síđustu umferđ eđa um eđa uppúr kl. 14.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2013 | 20:52
NM stúlkur 2013 - Pistill ţriđju umferđar
Úrslit dagsins;
A-flokkur
Jessica Bengtson, Svíţjóđ - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir ˝-˝
Thea Nicolajsen, Danmörk - Hrund Hauksdóttir 1-0
B-flokkur
Sóley Lind Pálsdóttir - Louise Westin, Svíţjóđ 0-1
Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Brandy Paltzer, Svíţjóđ 1-0
C-flokkur
Ellen Fredericia, Danmörk - Nansý Davíđsdóttir 0-1
Polina Legkiy, Svíţjóđ - Svandís Rós Ríkharđsdóttir 1-0
Ţađ hefđi mátt ganga betur í dag!

Í A-flokki er Jóhanna á góđu skriđi og gerđi jafntefli viđ Jessicu Bengtson frá Svíţjóđ í flókinni skák. Hún var orđin mjög ţreytt síđdegis í dag og vanmat ađeins stöđu sína í lok skákarinnar ţví hún gat mögulega forđađ drottningaruppskiptum og reynt ađ tefla til sigurs međ heldur ţćgilegri stöđu. Hrund var heillum horfin í skákinni í dag og lék illa af sér peđi og komst í rauninni aldrei almennilega í takt viđ skákina ţrátt fyrir góđa baráttu.
Stađan í A-flokki er afar spennandi. Efst er Erle frá Noregi međ 3,5 vinninga eftir afar skrautlegan sigur í umferđinni í dag eftir ađ hafa haft tapađ tafl lengi. Nćstar koma svo Jóhanna, Jessica frá Svíţjóđ og Thea frá Danmörku međ 3 vinninga. Ljóst er ađ morgundagurinn verđur afar spennandi. Hrund hefur hálfan vinning í ţessum flokki sem er langt undir getu. Ég vona svo sannarlega ađ hún nái sér á strik á morgun.

Í B-flokki tapađi Sóley illa í sinni verstu skák á mótinu gegn Louise frá Svíţjóđ. Hún tapađi skiptamun strax eftir byrjunina og náđi sér ekki á strik eftir ţađ sjokk. Ég er handviss um ađ hún geri miklu betur á morgun. Veronika tefldi mjög vel í dag gegn hinni sćnsku Brandy. Ađ ţessu sinni vantađi ekkert á úrvinnsluna og full einbeiting allan tíman skilađi góđum sigri.
Efstar í B-flokki eru Freja frá Danmörku og Rina frá Svíţjóđ međ 3 vinninga. Veronika hefur 1,5 vinning og ţarf ađ eiga góđan dag á morgun til ađ ná verđlaunasćti. Sóley hefur hálfan vinning en ćtti ađ lyfta sér vel upp töfluna á morgun.

Í C-flokki sigrađi Nansý dönsku stelpuna Ellen í afar góđri skák. Nansý er ađ tefla afar vel á mótinu og međ góđum degi á morgun getur hún sigrađ flokkinn. Svandís tapađi gegn Polinu frá Svíţjóđ. Ţarna má ađ stórum hluta kenna reynsluleysi um en hún lét hrađa taflmennsku andstćđingsins hafa áhrif á sig og tefldi byrjunina of hratt sem kostađi skiptamun. Eftir ţađ hćgđi hún á og tefldi síđari hluta skákarinnar mun betur en ţví miđur of seint og ţví fór sem fór.
Í C-flokki er stađan ţannig ađ Nansý og Regina frá Noregi eru efstar og jafnar međ 2,5 vinninga og tefla saman í fyrramáliđ. Svandís er međ hálfan vinning sem er of lítiđ miđađ viđ getu. Líkt og Hrund og Sóley ţá hefur Svandís allt ađ vinna á morgun og ćtti ađ geta lyft sér vel upp töfluna međ góđum degi.
Umferđin í fyrramáliđ hefst klukkan 8:00 ađ Íslenskum tíma. Viđ verđum ţví mćtt fersk í strćtó klukkan 7:30.
Viđureignirnar hjá okkar stelpum í fyrramáliđ eru:
A-flokkur
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Caroline Lindberg Hansen, Svíţjóđ
Hrund Hauksdóttir - Kaberi Mitra, Svíţjóđ
B-flokkur
Monika Machlik, Noregi - Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Mette Ellegaard Christensen, Danmörku - Sóley Lind Pálsdóttir
C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir - Regine Forsa, Noregi
Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Saida Mamadova, Svíţjóđ
Jóhanna, Veronika og Nansý verđa í beinni útsendingu.
Beinar útsendingar:
http://www.limhamnssk.se/live/ (flash)
http://www.limhamnssk.se/live/jslive.php
Myndir:
http://www.flickr.com/photos/limhamnssk/sets/72157633191277159/
Úrslit og röđun:
Skákir (pgn):
Davíđ Ólafsson
20.4.2013 | 17:18
Hannes efstur á Skákţingi Norđlendinga - átta hafa möguleika á Norđurlandsmeistaratitlinum
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2513) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í dag. Úrslit fimmtu umferđar má nálgast hér.Í 2.-3. sćti međ 4 vinninga eru Hafnfirđingarnir Ţorvarđur F. Ólafsson (2237) og Sverrir Örn Björnsson (2135). Gríđarleg barátta er um hver verđur Skákmeistari Norđlendinga - ţar eru fjórir skákmenn efstir og jafnir međ 3 vinninga og fjórir skammt undan međ 2,5 vinninga
Efstir í baráttunni um titilinn eru ţeir Rúnar Sigurpálsson (2240), Stefán Bergsson (2139), Hjörleifur Halldórsson (1936) og Sveinbjörn Sigurđsson (1802) en sá síđastnefndi hefur fariđ mikinn og unniđ 3 skákir í röđ og teflir viđ Hannes Hlífar. Fulltrúi Ţingeyinga, Áskell Örn Kárason (2224), sem og ungu ljónin Andri Freyr Björgvinsson (1620) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1812) og Skagfirđingurinn Jón Arnljótsson (1915) eru svo skammt undan međ 2,5 vinning. Ţađ eru semsagt átta norđlenskir skákmenn sem berjast um titilinn skákmeistari Norđlendinga. Stöđu mótsins má nálgast hér.
Sjötta og nćst síđasta umferđ hófst nú kl. 16:30. Ţá mćtast međal annars: Sveinbjörn-Hannes, Sverrir-Ţorvarđur, Rúnar-Stefán, Jón Kristinn-Hjörleifur, Áskell-Andri Freyr og Jón-Vigfús.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2013 | 14:06
NM stúlkur 2013 - pistill annarar umferđar
A-flokkur
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Erle Andrea Marki Hansen, Noregi ˝-˝
Hrund Hauksdóttir - Caroline Lindberg Hansen, Svíţjóđ ˝-˝
B-flokkur
Rina Weinman, Svíţjóđ - Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1-0
Brandy Paltzer, Svíţjóđ - Sóley Lind Pálsdóttir ˝-˝
C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir - Saida Mamadova, Svíţjóđ 1-0
Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Charlotte Helsen Neerdal, Danmörku ˝-˝
Mun betra gengi í dag en í gćr. Stelpurnar fengu 3 vinninga af 6 en miđađ viđ stöđurnar hefđum viđ átt ađ geta fengiđ 4 til 4,5 vinninga. Ţetta er ţó allt á réttri leiđ og vonandi uppskerum viđ enn betur.

Viđ fengum fína heimsókn í dag, en auk Davíđs pabba Nansýar og Margrétar mömmu Sóleyar mćtti hinn gamlakunni skákmađur, Gunnar Finnlaugsson á svćđiđ. Alltaf gaman ađ hitta kappann.
Í A-flokki fékk Jóhanna mjög vćnlega stöđu gegn norsku stúlkunni međ langa nafniđ sem hún hefur oft teflt spennandi skákir viđ. Jóhanna fann hins vegar ekki réttu leiđina (gegnumbrot međ c5) og andstćđingurinn náđi mótspili sem dugđi til jafnteflis. Byrjanaval Jóhönnu hefur veriđ til fyrirmyndar á mótinu og á hún ć betur međ ađ lesa andstćđingana, auk ţess sem almenn byrjanaţekking hennar hefur batnađ mikiđ. Hrund telfid langa og stranga skák viđ hina sćnsku Karólínu. Allt annađ ađ sjá til Hrundar í dag sem snéri á andstćđinginn í miđtaflinu og fékk gjörunna stöđu. Hún gleymdi sér afar illa í endataflinu og lék af sér heilum hrók afar slysalega. Stađa hennar var hins vegar svo góđ ađ hún hélt auđveldlega jafntefli ţrátt fyrir hróksmissinn.
Úrslitin í B-flokki voru okkur ekki hagstćđ í dag. Andstćđingur Veroniku, hin sćnska Rina, tefldi byrjunina ónákvćmt sem ruglađi Veroniku í rímínu. Í stađ ţess ađ fá fínustu stöđu, ţá hélt Veronika áfram ađ leika teoríuleikjunum miđađ viđ venjulega teoríu. Ţetta leiddi til ţess ađ andstćđingurinn hafđi allt í einu sparađ mikinn tíma og skiptamunstap varđ ekki umflúiđ. Ţrátt fyrir góđa baráttu tapađist skákin. Veronika er stađráđin í ađ rétta sinn hlut í dag. Sóley tefldi afar vel í dag gegn sćnsku stúlkunni Brandy og fékk mjög vćnlega stöđu. Hún missti hins vegar af réttu leiđinni í mátsókn og andstćđingurinn slapp međ jafntefli. Sóley hefur veriđ ađ tefla vel og á mikiđ inni.

Í C-flokki tefldi Nansý viđ sćnsku stúlkuna Saidu sem varđ á ađ tapa tempói í miđtaflinu og meira ţurfti Nansý ekki og klárađi skákina međ snaggaralegri mátsókn. Flott skák hjá Nansý. Svandís tefldi fína skák viđ Charlotte frá Danmörku. Hvorug gaf nokkurt fćri á sér niđurstađan ţví jafntefli. Ţađ eru ţví ákveđin tímamót hjá Svandísi ađ vera komin á blađ á Norđurlandamóti ţannig ađ nú getur hún einbeitt sér ađ ţví ađ fjölga vinningunum.
Ţriđja umferđ er tefld núna klukkan 14 ađ íslenskum tíma. Jóhanna, Hrund og Nansý eru í beinni útsendingu.
Skákir ţriđju umferđar:
A-flokkur
Jessica Bengtson, Svíţjóđ - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Thea Nicolajsen, Danmörk - Hrund Hauksdóttir
B-flokkur
Sóley Lind Pálsdóttir - Louise Westin, Svíţjóđ
Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Brandy Paltzer, Svíţjóđ
C-flokkur
Ellen Fredericia, Danmörk - Nansý Davíđsdóttir
Polina Legkiy, Svíţjóđ - Svandís Rós Ríkharđsdóttir
Beinar útsendingar:
http://www.limhamnssk.se/live/ (flash)
http://www.limhamnssk.se/live/jslive.php
Myndir:
http://www.flickr.com/photos/limhamnssk/sets/72157633191277159/
Úrslit og röđun:
Davíđ Ólafsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2013 | 11:25
Allt á fullu hjá Taflfélagi Reykjavíkur
Ţórir Benediktsson hefur skrifađ pistil um ţađ sem er í gangi hjá félaginu um ţessar mundir. Í pistlinum segir međal annars:
Nú ţegar líđur ađ lokum skákvertíđarinnar er lokaspretturinn í fullum gangi hjá Taflfélagi Reykjavíkur og er alls ekki úr vegi ađ líta á ţađ helsta sem er ađ gerast hjá elsta og stćrsta skákfélagi landsins.
Pistilinn má nálgast í heild sinni á heimasíđu TR.
19.4.2013 | 23:26
Hannes efstur á Skákţingi Norđlendinga
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2513) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum fyrstu umferđum Skákţings Norđlendinga sem fram fóru í kvöld á Sauđárkróki. Fjórir skákmenn hafa 3 vinninga en ţađ eru ţeir Ţorvarđur F. Ólafsson (2237), Sverrir Örn Björnsson (2135), Rúnar Sigurpálsson (2240) og Stefán Bergsson (2139).
Í kvöld voru tefldar atskákir en á morgun verđa tefldar umferđir 5 og 6. Ţá verđa tefldar kappskákir. Í upphafi umferđar var Haraldur Hermannsson heiđrađur en hann verđur nírćđur á mánudaginn.
Spil og leikir | Breytt 20.4.2013 kl. 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2013 | 21:53
NM stúlkur 2013 - Pistill fyrstu umferđar
A-flokkur
Thea Nicolajsen, Danmörk - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1
Jessica Bengtson, Svíţjóđ - Hrund Hauksdóttir 1-0
B-flokkur
Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Annie Nylen, Svíţjóđ ˝-˝
Sóley Lind Pálsdóttir - Ellen Kakulidis, Danmörk 0-1
C-flokkur
Charlotte Nelsen Neerdal, Danmörk - Nansý Davíđsdóttir ˝-˝
Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Lisa Fredholm, Svíţjóđ 0-1
Ekki nógu góđ úrslit í fyrstu umferđ, 2 vinningar af 6 mögulegum.

Í A-flokki vann Jóhanna í fremur skrautlegri skák. Byrjunin heppnađist vel og Jóhanna fékk afar vćnlega stöđu. Í framhaldinu valdi hún ekki nćgilega nákvćma áćtlun var komin međ afar hćpna stöđu eftir vafasama peđsfórn. Andstćđingurinn var í miklu tímahraki og lék af sér ţannig ađ Jóhanna vann mann og endatafliđ síđan auđveldlega. Hrund tapađi afar illa í dag. Henni voru afar mislagđar hendur í byrjuninni og fékk afar slćma stöđu sem hún komst aldrei út úr og tapađi illa. Slćm byrjun en Hrund er seig og mun ekki láta ţetta koma fyrir aftur.
Úrslitin í B-flokki ullu vonbrigđum. Ég var farinn ađ sjá einn og hálfan vinning í ţessum flokki. Veronika ţjarmađi ađ andstćđingi sínum og var gjörsamlega búin ađ ganga frá henni en ţetta er eins og í stangveiđinni, andstćđingurinn spriklar mest rétt ţegar veriđ er ađ draga hann á land. Veronika var ađeins og bráđ ađ hirđa mann og andstćđingur hennar náđi ţráskák. Slćmur endir á annars góđri skák. Sóley tefldi mjög vel framan af og fékk vćnlega stöđu. Eftir smá ónákvćmni tapađi hún peđi en fékk góđar bćtur og hefđi átt ađ landa jafntefli en missti af krítískum leik og ţví fór sem fór.

Í C-flokki tefldi Nansý međ svörtu viđ hina dönsku Charlotte. Nansý tefldi stíft til sigurs en teygđi sig heldur langt og lenti í erfiđri stöđu. Sú stutta er ţó mjög seig og úrrćđagóđ og bjargađi góđu jafntefli. Hún er afar ákveđin í ađ vinna á morgun. Svandís fékk erfitt verkefni í dag. Ekki nóg međ ađ hún hafi veriđ ađ tefla sína fyrstu skák á norđulandamóti, heldur fékk hún norđurlandameistara síđasta árs ađ auki. Svandís tefldi vel framan af og fékk góđa stöđu. Andartaks óađgćtni kostađi hana ţó hrók og skákina. Hún kemur örugglega til baka á morgun reynslunni ríkari eftir ađ hafa séđ ađ hún átti í fullu tré viđ sjálfan norđurlandameistarann í ţessum flokki.
Á morgun er prógrammiđ eftirfarandi:
A-flokkur
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Erle Andrea Marki Hansen, Noregi
Hrund Hauksdóttir - Caroline Lindberg Hansen, Svíţjóđ
B-flokkur
Rina Weinman, Svíţjóđ - Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Brandy Paltser, Svíţjóđ - Sóley Lind Pálsdóttir
C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir - Saida Mamadova, Svíţjóđ
Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Charlotte Helsen Neerdal, Danmörku
Skákir Jóhönnu og Veroniku ćttu ađ vera í beinni útsendingu.
Beinar útsendingar:
http://www.limhamnssk.se/live/ (flash)
http://www.limhamnssk.se/live/jslive.php
Myndir:
http://www.flickr.com/photos/limhamnssk/sets/72157633191277159/
Úrslit og röđun:
Davíđ Ólafsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 9
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 8780334
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar