Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.7.2013 | 19:00
Hjörvar vann í sjöundu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann skoska alţjóđlega meistarann Andrew Muir (2325) í sjöundu umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag í Helensburgh. Hjörvar hefur 5 vinninga og er í 4.-9. sćti.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ skoska stórmeistarann Matthew Turner (2518). Skákin verđur sýnd beint eins og allrar ađrar skákir mótsins og hefst kl. 12.
55 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu. Ţar af eru 9 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Allar skákir mótsins eru sýndar beint.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12)
- Úrslitaţjónusta
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 17:00
Óvćnt úrslit á hollenska meistaramótinu: Reinderman meistari
Hollenska meistaramótinu í skák lauk í gćr í Amsterdam. Átta keppendur tefldu á mótinu, allir viđ alla, og voru međalstigin 2600 skákstig. Stigahćstir keppenda voru Íslandsvinirnir Ivan Sokolov (2650), Jan Smeets (2643) og Erwin L'Ami (2640). Enginn ţeirra náđi ađ blanda sér í toppbaráttuna. Efstir og jafnir urđu keppendur sem voru báđir međal stiglćgri keppenda. Ţađ voru ţeir Wouter Spoelman (2557) og Dimitri Reinderman (2575) sem hlutu 5,5 vinning.
Rétt eins og Íslandsmótinu í skák voru styttri skákir tefldar til ađ útkljá baráttuna um titilinn. Ţar hafđi Reinderman betur 2-0. Ţriđji varđ Robin Van Kampen (2595) međ 4,5 vinning. Sokolov varđ ađ sćtta sig viđ fjórđa sćtiđ og ef ritstjóri ţekkir Ivan rétt hefur hann ekki alls kostar veriđ sáttur viđ niđurstöđuna.
Lisa Schut (2277) varđ Hollandsmeistari kvenna.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 15:00
Grischuk og Mamedyarov efstir í Beijing
Rússinn Grischuk (2780) og Aserinn Mamedyarov (2761) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ loknum átta umferđum á FIDE Grand Prix-mótinu sem nú er í gangi í Beijing í Kína. Taflmennskan hefur veriđ hraustleg og skemmtileg. Ungverjinn Peter Leko (2737), sem er í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning ásamt Topalov (2767), á ţó lítinn heiđur af ţví.
Karjakin sem byrjađi á ţví vinna ţrjár fyrstu skákirnar og gera jafntefli í tveimur nćstum hefur nú tapađ ţremur skákum í röđ. Gelfand (2773) sem vann afar óvćntan sigur á Tal Memorial er nćstneđstur á mótinu. Skákmeistari Bandaríkjanna Gata Kamsky (2763) rekur svo lestina.
Frí er á morgun en mótinu verđur framhaldiđ á sunnudag.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 07:00)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 13:00
Guđmundur vann í áttundu umferđ
Guđmundur Kjartansson (2444) vann sína ađra skák í röđ er hann lagđi Spánverja (2239) í áttundu umferđ alţjóđlega mótsins í Benasque á Spáni sem fram fór í gćr. Héđinn Steingrímsson (2544) gerđi jafntefli viđ spćnska FIDE-meistarann Enrique Fernandez (2384).
Guđmundur hefur 6 vinninga og er í 9.-31. sćti en Héđinn hefur 5,5 vinning og er í 32.-67. sćti. Stórmeistarinn Eduardo Iturriizaga (2642) frá Venúsela er efstur međ 7,5 vinning.
Í níundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Guđmundur viđ spćnska stórmeistarann Julen Luis Arizmendi Martinez (2580) en Héđinn viđ spćnska alţjóđlega meistarann Rufino Giminez (2359).
Ţátt í mótinu taka 428 skákmenn frá 37 löndum. Ţar af eru 36 stórmeistarar og 25 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 15 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 44. Tíu skákir eru sýndar beint í hverri umferđ.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 14)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 11:07
,,Sitt er hvort gćfa eđa gjörvileikur"














12.7.2013 | 11:06
Hjörvar međ jafntefli í 6. umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđi jafntefli viđ skoska alţjóđlega meistarann Roderick McKay (2370) í sjöttu umferđ skoska meistaramótsins sem fram fór í gćr í Helenburgh. Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 9.-16. sćti.
Enski stórmeistarinn Daniel Gormally (2496) er efstur međ 5 vinninga.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hjörvar viđ skoska alţjóđlega meistarann Andrew Muir (2325). Skákin verđur sýnd beint eins og allrar ađrar skákir mótsins og hefst kl. 12.
55 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu. Ţar af eru 9 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Allar skákir mótsins eru sýndar beint.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12)
- Úrslitaţjónusta
11.7.2013 | 02:06
Benasque: Guđmundur vann í sjöundu umferđ
Guđmundur Kjartansson (2444) vann stigalágan Spánverja (2166) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts í Benasque á Spáni sem fram fór í dag. Héđinn Steingrímsson (2557) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Daniel Zuniga (2428). Báđir hafa ţeir 5 vinninga og eru í 27.-61. sćti.
Í áttundu umferđ sem fram fer á morgun tefla ţeir báđir viđ Spánverja. Héđinn viđ FIDE-meistara (2384) en Guđmundur viđ titillausan (2239).
Efstur međ 6,5 vinning er stórmeistarinn Eduardo Iturriizaga (2642) frá Venúsela.
Ţátt í mótinu taka 428 skákmenn frá 37 löndum. Ţar af eru 36 stórmeistarar og 25 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 15 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 44. Tíu skákir eru sýndar beint í hverri umferđ.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 14)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2013 | 01:56
Hjörvar tapađi fyrir Gormally
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Daniel Gormally (2496) í 5. umferđ skoska meistaramótsins sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 3,5 vinning og er í 5.-15. sćti.
Gormally sjálfur er efstur međ 4,5 vinning. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ skoska alţjóđlega meistarann Roderick McKay (2370).
55 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu. Ţar af eru 9 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Allar skákir mótsins eru sýndar beint.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12)
- Úrslitaţjónusta
10.7.2013 | 00:13
Hjörvar efstur ásamt tveimur öđrum á opna skoska
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann Skotann David Oswald (2055) í 4. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag í Helensburgh. Hjörvar hefur 3,5 vinning og er efstur ásamt stórmeisturunum Aleksa Strikovic (2504), Serbíu, og Daniel Gormally, Englandi, (2496).
Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ Gormally og verđur skákin sýnd beint reyndar eins og allar ađrar skákir mótsins.
Um ţađ bil 55 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu. Ţar af eru 9 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 5 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12)
- Úrslitaţjónusta
9.7.2013 | 20:45
Héđinn međ jafntefli í sjöttu umferđ

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Daniel Zuniga (2428) en Guđmundur viđ stigalágan Spánverja (2166).
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning.
Ţátt í mótinu taka 428 skákmenn frá 37 löndum. Ţar af eru 36 stórmeistarar og 25 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 15 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 44. Tíu skákir eru sýndar beint í hverri umferđ.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 14)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 8780557
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar