Fćrsluflokkur: Spil og leikir
4.10.2013 | 14:00
Fjórđa umferđ Stórmeistaramóts hefst kl. 15
Fjórđa umferđ Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur hefst kl. 15 í dag og eru skákir umferđarinnar sýndar beint.
Međal viđureigna dagsins eru Helgi Dam Ziska - Sergey Fedeorchuk og Ţorvarđur - Guđmundur
Beinar útsendingar frá umferđ dagsins má nálgast hér.
Viđureignir dagsins:
Bo. | Rtg | Name | Result | Name | Rtg | ||
1 | 2483 | IM | Thorfinnsson Bragi | IM | Bekker-Jensen Simon | 2420 | |
3 | 2501 | GM | Danielsen Henrik | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2395 | |
4 | 2266 | Olafsson Thorvardur | IM | Kjartansson Gudmundur | 2434 | ||
5 | 2485 | IM | Ziska Helgi Dam | GM | Fedorchuk Sergey A. | 2667 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2013 | 22:58
Tilkynning frá skákstjórum Stórmeistaramóts TR
Alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson tilkynnti í dag úrsögn sína úr Stórmeistaramóti T.R. Vegna ţessa vilja skákstjórar koma ţví á framfćri viđ keppendur og ađra ađ mótiđ er enn áfangahćft ţar sem regluverk Fide gerir ráđ fyrir ađ slíkt geti gerst í mótum sem telja níu umferđir. Ţar segir m.a. orđrétt:
1.41c For a 9 round tournament, if a player has just 8 games because of a forfeit or Bye, but he has met the correct mix of opponents in those games, then if he has a title result in 8 games, it counts as an 8 game norm.
3.10.2013 | 22:13
EM ungmenna: Vignir og Felix unnu - Vignir í 1.-4. sćti
Vignir Vatnar Stefánsson (U10) og Felix Steinţórsson (U12) unnu báđir í 5. umferđ EM ungmenna sem fram fór í Budva í Svartfjallalandi í dag. Hilmir Freyr Heimisson (U12) og Mikael Jóhann Karlsson (U18) gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Vignir hefur 4,5 vinning og hefur heldur betur blandađ sér í toppbaráttuna er í 1.-4. sćti. Frídagur er á morgun.
Úrslit 5. umferđar:
Name | FED | Rtg | Result | Name | FED | Rtg |
Davidsson Oskar Vikingur | ISL | 1379 | 0 - 1 | Kolev Georgi | BUL | 0 |
Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 1782 | 1 - 0 | Pesotskiy Mikhail | RUS | 0 |
Aliyev Adnan | AZE | 0 | ˝ - ˝ | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 1742 |
Trajkovic Mihailo | SRB | 1587 | 0 - 1 | Steinthorsson Felix | ISL | 1513 |
Lazov Toni | MKD | 1975 | 1 - 0 | Kolka Dawid | ISL | 1666 |
Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 1824 | 0 - 1 | Arcuti Davide | SUI | 2060 |
Karlsson Mikael Johann | ISL | 2068 | ˝ - ˝ | Hackner Oskar A | ENG | 2104 |
Magnusdottir Veronika Steinun | ISL | 1577 | 0 - 1 | Brigljevic Iva-Mila | CRO | 1578 |
Stađa íslensku keppendanna:
SNo | Name | RtgI | Pts. | Rk. | Group |
12 | Davidsson Oskar Vikingur | 1379 | 2.0 | 54 | Open8 |
12 | Stefansson Vignir Vatnar | 1782 | 4.5 | 3 | Open10 |
72 | Heimisson Hilmir Freyr | 1742 | 2.0 | 89 | Open12 |
108 | Steinthorsson Felix | 1513 | 1.0 | 115 | Open12 |
88 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1824 | 1.5 | 97 | Open14 |
108 | Kolka Dawid | 1666 | 2.0 | 89 | Open14 |
57 | Karlsson Mikael Johann | 2068 | 2.0 | 54 | Open18 |
59 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1577 | 0.0 | 65 | Girls16 |
Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
- Heimasíđa mótsins
- Facebook-síđa íslenska hópsins
- Chess-Results (úrslit Íslendinga)
- Bloggsíđa Óskars Víkings
3.10.2013 | 22:00
Oleksienko efstur á Stórmeistaramóti TR - Guđmundur vann Henrik
Stigahćstu keppendur Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur eru í forystu ađ loknum ţremur umferđum. Úkraínski stórmeistarinn Mikhailo Oleksienko er efstur međ fullt hús en hann sigrađi alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson í annarri umferđ alţjóđlega meistarann Simon Bekker-Jensen í ţriđju umferđ sem fór fram í dag.
Samlandi Mikhailo, stórmeistarinn Sergey Fedorchuk er annar međ 2,5 vinning en hann gerđi stutt jafntefli viđ stórmeistarann Henrik Danielsen í annarri umferđ. Í ţriđju umferđinni lagđi hann svo Ţorvarđ Fannar Ólafsson örugglega. Í ţriđja sćti er alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson eftir góđan sigur á stórmeistaranum Henrik í ţriđju umferđinni en Guđmundur vann alţjóđlega meistarann Arnar E. Gunnarsson í annarri umferđ.
Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15. Ţá mćtast Bragi og Bekker-Jensen, Henrik og Sigurbjörn Björnsson, Ţorvarđur og Guđmundur sem og Helgi Dam Ziska og Fedorchuk. Oleksienko situr hinsvegar hjá ţar sem Arnar hefur dregiđ sig út úr mótinu.
Áhorfendur eru velkomnir og er ađgangur ókeypis. Ţá er vert ađ benda á skemmtilegar skákskýringar á skákstađ og góđar samantektir Ingvars Ţórs Jóhannessonar á heimasíđu mótsins
Úrslit 3. umferđar
Bo. | Rtg | Name | Result | Name | Rtg |
1 | 2485 | Ziska Helgi Dam | ˝ - ˝ | Thorfinnsson Bragi | 2483 |
2 | 2667 | Fedorchuk Sergey A. | 1 - 0 | Olafsson Thorvardur | 2266 |
3 | 2434 | Kjartansson Gudmundur | 1 - 0 | Danielsen Henrik | 2501 |
4 | 2395 | Bjornsson Sigurbjorn | + - - | Gunnarsson Arnar | 2441 |
5 | 2608 | Oleksienko Mikhailo | 1 - 0 | Bekker-Jensen Simon | 2420 |
3.10.2013 | 21:52
Úlfhéđinn og Grantas efstir fyrir lokaátökin
Lokakvöld, 6. og síđasta umferđin á meistaramóti SSON fer fram 16. okt. n.k. Stađan fyrir lokaumferđ er ţessi:
1. Úlfhéđinn Sigurmudarsson4,5/5
2. Grantas 4,5/6
3. Björgvin S. Guđmundsson 3,5/4
4. Ingimundur Sigurmundarsson 2,5/6
5-7. Magnús Matthíasson 1/5
Ţorvaldur Siggason
Erlingur Atli Pálmason
Úlfhéđinn á frestađa skák viđ Björgvin.
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október.
Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 og síđan verđur teflt laugardaginn 12. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 13. október.
Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.
Ţátttökugjöld:
- 1. deild: kr. 55.000.-
- 2. deild: kr. 50.000.-
- 3. deild: kr. 15.000.-
- 4. deild: kr. 15.000.-
Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild. Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ. Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.
- Skáklög SÍ (16.-21. grein á viđ Íslandsmót skákfélaga)
- Reglugerđ um Íslandsmót skákfélaga
Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands eigi síđar en 3. október međ tölvupósti (skaksamband@skaksamband.is) eđa símleiđis. Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.
Chess-ResultsSpil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2013 | 15:00
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út 1. október sl. Litlar breytingar eru frá september-listanum. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur Íslendinga. Hörđur Jónasson er stigahćsti nýliđinn og Oliver Aron Jóhannesson, sigurvegari Meistaramóts Hellis, hćkkađi mest allra frá september-listanum.
Topp 20
Litlar breytingar eru á listanum enda lítil taflmennska okkar stigahćstu manna í september.
No. | Name | Tit | oct13 | Gms | Diff. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2583 | 0 | 0 |
2 | Olafsson, Helgi | GM | 2544 | 0 | 0 |
3 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2543 | 0 | 0 |
4 | Petursson, Margeir | GM | 2532 | 0 | 0 |
5 | Stefansson, Hannes | GM | 2521 | 0 | 0 |
6 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2505 | 0 | 0 |
7 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 | 0 |
8 | Danielsen, Henrik | GM | 2501 | 0 | 0 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2491 | 0 | 0 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2483 | 0 | 0 |
11 | Thorsteins, Karl | IM | 2463 | 0 | 0 |
12 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2460 | 0 | 0 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2449 | 0 | 0 |
14 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2447 | 28 | 13 |
15 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2441 | 0 | 0 |
16 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2409 | 0 | 0 |
17 | Olafsson, Fridrik | GM | 2406 | 9 | -1 |
18 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2395 | 0 | 0 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2391 | 9 | 10 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2389 | 0 | 0 |
Nýliđar
Fjórir nýliđar eru á listanum. Hörđur Jónasson (1622) er stigahćstur ţeirra.
No. | Name | Tit | oct13 | Gms | Diff. |
1 | Jonasson, Hordur | 1622 | 11 | 1622 | |
2 | Sigurvaldason, Hjalmar | 1559 | 9 | 1559 | |
3 | Birkisson, Bjorn Holm | 1534 | 12 | 1534 | |
4 | Kravchuk, Mykhaylo | 1472 | 13 | 1472 |
Mestu hćkkanir
Oliver Aron Jóhannesson hćkkar mest allra frá september-listanum eđa 36 skákstig.
No. | Name | Tit | oct13 | Gms | Diff. |
1 | Johannesson, Oliver | 2043 | 6 | 36 | |
2 | Kolka, Dawid | 1693 | 9 | 27 | |
3 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1802 | 4 | 20 | |
4 | Karason, Askell O | 2224 | 9 | 19 | |
5 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2447 | 28 | 13 |
6 | Leosson, Atli Johann | 1745 | 6 | 13 | |
7 | Maack, Kjartan | 2140 | 7 | 12 | |
8 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2391 | 9 | 10 |
Reiknuđ mót
Ađeins eitt innlent mót var reiknađ til skákstiga fyrir október-listann. Ţađ var Meistarmót Hellis.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2013 | 14:29
Ţriđja umferđ Stórmeistaramóts TR hefst kl. 15
Ţriđja umferđ Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur hefst kl. 15 í dag og eru skákir umferđarinnar sýndar beint.
Međal viđureigna dagsins eru Fedorchuk-Ţorvarđur og Guđmundur-Henrik.
Beinar útsendingar frá umferđ dagsins má nálgast hér.
Viđureignir dagsins:
Bo. | Rtg | Name | Result | Name | Rtg | ||
1 | 2485 | IM | Ziska Helgi Dam | IM | Thorfinnsson Bragi | 2483 | |
2 | 2667 | GM | Fedorchuk Sergey A. | Olafsson Thorvardur | 2266 | ||
3 | 2434 | IM | Kjartansson Gudmundur | GM | Danielsen Henrik | 2501 | |
4 | 2395 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | IM | Gunnarsson Arnar | 2441 | |
5 | 2608 | GM | Oleksienko Mikhailo | IM | Bekker-Jensen Simon | 2420 |
3.10.2013 | 13:00
Mćnd Geyms fer fram um helgina
Skemmtilegasta mót ársins fer fram helgina 4. og 5. október. Tveir í liđi. Keppt í brids, skák, kotru og póker
Ţrjár bestu greinar telja. Aukaverđlaun fyrir ţann einstakling sem er bestur í öllum fjóru.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2013 | 12:00
Guđmundur Agnar sigurvegari Barnamóts Víkingaklúbbsins
Barnamót Víkingaklúbbsins var nú haldiđ í annađ sinn. Ţátttaka var góđ, en mćttir voru 11 krakkar, en 8 tóku ţátt í sjálfu mótinu sem var hörkuspennandi. Hinn ungi og efnilegi Jón Hreiđar átti titil ađ verja frá ţví í fyrra, en í ár var mótiđ vel skipađ. Sigurvegari mótsins var hinn bráđefnilegi TR-ingur Guđmundur Agnar Bragason, en hann var um daginn Norđurlandameistari međ skóla sínum Álfhólsskóla. Annar varđ Jón Hreiđar Rúnarsson og varđ hann jafnframt efstur félagsmanna. Í ţriđja til fimmta sćti urđu svo Arnar Jónsson, Tinni Teitsson og Dagmar Hjörleifsdóttir, en Dagmar varđ Stúlknameistari Víkingaklúbbsins 2013.
Úrslit:
1. Guđmundur Agnar Bragason 7. vinninga.
2. Jón Hreiđar Rúnarsson 6.v.
3-5. Tinni Teitsson 4.v.
3-5. Arnar Jónsson 4. v.
3-5. Dagmar Hjörleifsdóttir 4.v.
6. Alexander Már Bjarnţórsson 1.5 v.
7. Gabríel Sćr Bjarnţórsson 1.v
8. Karitas Jónsdóttir 0.5 v.
Sigurvegari Barnamót Víkingaklúbbsins: Guđmundur Agnar Bragason
Barnameistari Víkingaklúbbsins: Jón Hreiđar Rúnarsson
Stúlknameistari Víkingaklúbbsins: Dagmar Hjörleifsdóttir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 8780630
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar