Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Fjórđa umferđ Stórmeistaramóts hefst kl. 15

Fjórđa umferđ Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur hefst kl. 15 í dag og eru skákir umferđarinnar sýndar beint. 

Međal viđureigna dagsins eru Helgi Dam Ziska - Sergey Fedeorchuk og Ţorvarđur - Guđmundur

Beinar útsendingar frá umferđ dagsins má nálgast hér.

Viđureignir dagsins:


Bo.Rtg
NameResult
NameRtg
12483IMThorfinnsson Bragi
IMBekker-Jensen Simon2420
32501GMDanielsen Henrik
FMBjornsson Sigurbjorn2395
42266
Olafsson Thorvardur
IMKjartansson Gudmundur2434
52485IMZiska Helgi Dam
GMFedorchuk Sergey A.2667

Tilkynning frá skákstjórum Stórmeistaramóts TR

Alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson tilkynnti í dag úrsögn sína úr Stórmeistaramóti T.R.  Vegna ţessa vilja skákstjórar koma ţví á framfćri viđ keppendur og ađra ađ mótiđ er enn áfangahćft ţar sem regluverk Fide gerir ráđ fyrir ađ slíkt geti gerst í mótum sem telja níu umferđir.  Ţar segir m.a. orđrétt:

1.41c    For a 9 round tournament, if a player has just 8 games because of a forfeit or Bye, but he has met the correct mix of opponents in those games, then if he has a title result in 8 games, it counts as an 8 game norm.


EM ungmenna: Vignir og Felix unnu - Vignir í 1.-4. sćti

Vignir Vatnar á EM ungmennaVignir Vatnar Stefánsson (U10) og Felix Steinţórsson (U12) unnu báđir í 5. umferđ EM ungmenna sem fram fór í Budva í Svartfjallalandi í dag. Hilmir Freyr Heimisson (U12) og Mikael Jóhann Karlsson (U18) gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Vignir hefur 4,5 vinning og hefur heldur betur blandađ sér í toppbaráttuna er í 1.-4. sćti. Frídagur er á morgun.

Úrslit 5. umferđar:

NameFEDRtgResultNameFEDRtg
Davidsson Oskar VikingurISL13790 - 1Kolev GeorgiBUL0
Stefansson Vignir VatnarISL17821 - 0Pesotskiy MikhailRUS0
Aliyev AdnanAZE0˝ - ˝Heimisson Hilmir FreyrISL1742
Trajkovic MihailoSRB15870 - 1Steinthorsson FelixISL1513
Lazov ToniMKD19751 - 0Kolka DawidISL1666
Thorgeirsson Jon KristinnISL18240 - 1Arcuti DavideSUI2060
Karlsson Mikael JohannISL2068˝ - ˝Hackner Oskar AENG2104
Magnusdottir Veronika SteinunISL15770 - 1Brigljevic Iva-MilaCRO1578


Stađa íslensku keppendanna:

SNoNameRtgIPts.Rk.Group
12Davidsson Oskar Vikingur13792.054Open8
12Stefansson Vignir Vatnar17824.53Open10
72Heimisson Hilmir Freyr17422.089Open12
108Steinthorsson Felix15131.0115Open12
88Thorgeirsson Jon Kristinn18241.597Open14
108Kolka Dawid16662.089Open14
57Karlsson Mikael Johann20682.054Open18
59Magnusdottir Veronika Steinun15770.065Girls16

 

Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.


Oleksienko efstur á Stórmeistaramóti TR - Guđmundur vann Henrik

Guđmundur og HenrikStigahćstu keppendur Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur eru í forystu ađ loknum ţremur umferđum.  Úkraínski stórmeistarinn Mikhailo Oleksienko er efstur međ fullt hús en hann sigrađi alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson í annarri umferđ alţjóđlega meistarann Simon Bekker-Jensen í ţriđju umferđ sem fór fram í dag.

Samlandi Mikhailo, stórmeistarinn Sergey Fedorchuk er annar međ 2,5 vinning en hann gerđi stutt jafntefli viđ stórmeistarann Henrik Danielsen í annarri umferđ.  Í ţriđju umferđinni lagđi hann svo Ţorvarđ Fannar Ólafsson örugglega.  Í ţriđja sćti er alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson eftir góđan sigur á stórmeistaranum Henrik í ţriđju umferđinni en Guđmundur vann alţjóđlega meistarann Arnar E. Gunnarsson í annarri umferđ.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15.  Ţá mćtast Bragi og Bekker-Jensen, Henrik og Sigurbjörn Björnsson, Ţorvarđur og Guđmundur sem og Helgi Dam Ziska og Fedorchuk.  Oleksienko situr hinsvegar hjá ţar sem Arnar hefur dregiđ sig út úr mótinu.

Áhorfendur eru velkomnir og er ađgangur ókeypis.  Ţá er vert ađ benda á skemmtilegar skákskýringar á skákstađ og góđar samantektir Ingvars Ţórs Jóhannessonar á heimasíđu mótsins

Úrslit 3. umferđar


Bo.RtgNameResultNameRtg
12485Ziska Helgi Dam˝ - ˝Thorfinnsson Bragi2483
22667Fedorchuk Sergey A.1 - 0Olafsson Thorvardur2266
32434Kjartansson Gudmundur1 - 0Danielsen Henrik2501
42395Bjornsson Sigurbjorn+ - -Gunnarsson Arnar2441
52608Oleksienko Mikhailo1 - 0Bekker-Jensen Simon2420

Úlfhéđinn og Grantas efstir fyrir lokaátökin

Lokakvöld, 6. og síđasta umferđin á meistaramóti SSON fer fram 16. okt. n.k. Stađan fyrir lokaumferđ er ţessi: 

1. Úlfhéđinn Sigurmudarsson4,5/5
2. Grantas    4,5/6
3. Björgvin S. Guđmundsson 3,5/4
4. Ingimundur Sigurmundarsson 2,5/6
5-7. Magnús Matthíasson  1/5
       Ţorvaldur Siggason
       Erlingur Atli Pálmason 

Úlfhéđinn á frestađa skák viđ Björgvin.  

Heimasíđa SSON


Íslandsmót skákfélaga hefst 10. október - skráningarfrestur rennur út í dag

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. 

Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 og síđan verđur teflt laugardaginn 12. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 13. október.

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.

Ţátttökugjöld:

  • 1. deild: kr. 55.000.-
  • 2. deild: kr. 50.000.-
  • 3. deild: kr. 15.000.-
  • 4. deild: kr. 15.000.-

Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild.  Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ.  Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.

Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga:  „Fyrir upphaf 1.umferđar fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga skulu félögin skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţeir hyggjast nota í keppninni."

Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands eigi síđar en 3. október međ tölvupósti (skaksamband@skaksamband.is) eđa símleiđis. Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.

Chess-Results

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út 1. október sl. Litlar breytingar eru frá september-listanum. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur Íslendinga. Hörđur Jónasson er stigahćsti nýliđinn og Oliver Aron Jóhannesson, sigurvegari Meistaramóts Hellis, hćkkađi mest allra frá september-listanum.

Topp 20

Litlar breytingar eru á listanum enda lítil taflmennska okkar stigahćstu manna í september. 

 

No.NameTitoct13GmsDiff.
1Hjartarson, JohannGM258300
2Olafsson, HelgiGM254400
3Steingrimsson, HedinnGM254300
4Petursson, MargeirGM253200
5Stefansson, HannesGM252100
6Gretarsson, Hjorvar SteinnIM250500
7Arnason, Jon LGM250200
8Danielsen, HenrikGM250100
9Kristjansson, StefanGM249100
10Thorfinnsson, BragiIM248300
11Thorsteins, KarlIM246300
12Gretarsson, Helgi AssGM246000
13Thorhallsson, ThrosturGM244900
14Kjartansson, GudmundurIM24472813
15Gunnarsson, ArnarIM244100
16Gunnarsson, Jon ViktorIM240900
17Olafsson, FridrikGM24069-1
18Bjornsson, SigurbjornFM239500
19Arngrimsson, DagurIM2391910
20Ulfarsson, Magnus OrnFM238900


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum. Hörđur Jónasson (1622) er stigahćstur ţeirra.

 

No.NameTitoct13GmsDiff.
1Jonasson, Hordur 1622111622
2Sigurvaldason, Hjalmar 155991559
3Birkisson, Bjorn Holm 1534121534
4Kravchuk, Mykhaylo 1472131472


Mestu hćkkanir

Oliver Aron Jóhannesson hćkkar mest allra  frá september-listanum eđa 36 skákstig.

 

No.NameTitoct13GmsDiff.
1Johannesson, Oliver 2043636
2Kolka, Dawid 1693927
3Stefansson, Vignir Vatnar 1802420
4Karason, Askell O 2224919
5Kjartansson, GudmundurIM24472813
6Leosson, Atli Johann 1745613
7Maack, Kjartan 2140712
8Arngrimsson, DagurIM2391910


Reiknuđ mót

Ađeins eitt innlent mót var reiknađ til skákstiga fyrir október-listann. Ţađ var Meistarmót Hellis. 

Stigasíđa FIDE

 


Ţriđja umferđ Stórmeistaramóts TR hefst kl. 15

Ţriđja umferđ Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur hefst kl. 15 í dag og eru skákir umferđarinnar sýndar beint. 

Međal viđureigna dagsins eru Fedorchuk-Ţorvarđur og Guđmundur-Henrik.

Beinar útsendingar frá umferđ dagsins má nálgast hér.

Viđureignir dagsins:

Bo.Rtg
NameResult
NameRtg
12485IMZiska Helgi Dam
IMThorfinnsson Bragi2483
22667GMFedorchuk Sergey A.

Olafsson Thorvardur2266
32434IMKjartansson Gudmundur
GMDanielsen Henrik2501
42395FMBjornsson Sigurbjorn
IMGunnarsson Arnar2441
52608GMOleksienko Mikhailo
IMBekker-Jensen Simon2420


Mćnd Geyms fer fram um helgina

Skemmtilegasta mót ársins fer fram helgina 4. og 5. október. Tveir í liđi. Keppt í brids, skák, kotru og póker
Ţrjár bestu greinar telja. Aukaverđlaun fyrir ţann einstakling sem er bestur í öllum fjóru.

Nánar um mótiđ.


Guđmundur Agnar sigurvegari Barnamóts Víkingaklúbbsins

Barnamót VíkingaklúbbsinsBarnamót Víkingaklúbbsins var nú haldiđ í annađ sinn. Ţátttaka var góđ, en mćttir voru 11 krakkar, en 8 tóku ţátt í sjálfu mótinu sem var hörkuspennandi. Hinn ungi og efnilegi Jón Hreiđar átti titil ađ verja frá ţví í fyrra, en í ár var mótiđ vel skipađ. Sigurvegari mótsins var hinn bráđefnilegi TR-ingur Guđmundur Agnar Bragason, en hann var um daginn Norđurlandameistari međ skóla sínum Álfhólsskóla. Annar varđ Jón Hreiđar Rúnarsson og varđ hann jafnframt efstur félagsmanna. Í ţriđja til fimmta sćti urđu svo Arnar Jónsson, Tinni Teitsson og Dagmar Hjörleifsdóttir, en Dagmar varđ Stúlknameistari Víkingaklúbbsins 2013.

 Úrslit:

1. Guđmundur Agnar Bragason 7. vinninga.
2. Jón Hreiđar Rúnarsson 6.v.
3-5. Tinni Teitsson 4.v.
3-5. Arnar Jónsson 4. v.
3-5. Dagmar Hjörleifsdóttir 4.v.
6. Alexander Már Bjarnţórsson 1.5 v.
7. Gabríel Sćr Bjarnţórsson 1.v
8. Karitas Jónsdóttir 0.5 v.

Sigurvegari Barnamót Víkingaklúbbsins: Guđmundur Agnar Bragason
Barnameistari Víkingaklúbbsins: Jón Hreiđar Rúnarsson
Stúlknameistari Víkingaklúbbsins: Dagmar Hjörleifsdóttir

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 8780630

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband