Fćrsluflokkur: Spil og leikir
9.11.2013 | 23:01
EM: Pólland III og Sviss á morgun - slćmt gengi Rússa
Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir Póllandi III á morgun. Liđiđ ber nafniđ Pólland "Goldies" en ţađ skipa stórmeistarar sem ekki stunda atvinnumennsku lengur. Liđiđ er heldur sterkara á pappírnum en ţađ íslenska, međ međalstigin 2542 á móti 2524 skákstigum okkar liđs. Kvennaliđiđ mćtir sveit Sviss sem hefur međalstigin 2149 á móti 1993 íslenska liđsins.
Dagurinn í dag var sérdeilis ekki dagur Rússa. Liđiđ í opnum flokki tapađi mjög óvćnt fyrir Tyrkjum og kvennaliđiđ tapađi fyrir sveit Ísraels. Í báđum tilfellum var liđ Rússa mun sterka á pappírnum.
Úkraínumenn, Tékkar og Grikkir sem unnu afar óvćntan sigur á Englendingum eru efstir međ 4 stig og 6 vinninga í opnum flokki Íslenska liđiđ er í 29. sćti af 38 liđum međ 1 stig og 3,5 vinning.
Í kvennaflokki er íslenska liđiđ í 27. sćti af 32 međ 0 stig og 2 vinninga. Armenía og Georgía eru efst á mótinu međ 4 stig og 7 vinninga.
9.11.2013 | 19:33
Jafntefli gegn Finnum - Lenka vann Evrópumeistarann
Íslenska liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli gegn sveit Finna. Hannes Hlífar vann sína skák, Hjörvar Steinn og Henrik gerđu jafntefli en Héđinn tapađi. Íslenska liđiđ í kvennaflokki tapađi 1-3 fyrir sterkri sveit Ungverja. Lenka gerđi sér lítiđ fyrir og vann sjálfan Evrópumeistarann í skák Thanh Trang Hoang (2495). Lukkan var ekki međ
Íslendingum í ţeirri viđureign en bćđi Hallgerđur og Elsa léku illa af sér međ vćnlegar stöđur.
Eins og í gćr virđast vera töluvert um óvćnt úrslit. Tyrkir hafa 2-1 yfir gegn Rússum og flestir bendir til sigurs í viđureigninni. Grikkir unnu Englendinga 3-1.
Nánari fréttir síđar í kvöld.
9.11.2013 | 16:36
Oliver Aron, Vignir Vatnar og Sóley Lind urđu TORG-skákmeistarar 2013

Skákdeild Fjölnis hélt TORG-skákmót félagsins í 10. sinn í Foldaskóla og mćttu 45 efnilegir skákkrakkar á öllum aldri til leiks. Teflt var í ţremur flokkum og var áhugavert ađ sjá hversu kornungir skákkrakkar voru međ í slagnum um efstu sćtin. Tefldar voru sex umferđir og undir öruggri stjórn Páls Sigurđssonar og Helga Árnasonar gekk mótiđ vel fyrir sig auk ţess sem ađstćđur á mótsstađ í Foldaskóla voru alveg til fyrirmyndar.
Mótiđ var spennandi frá upphafi til enda voru ţarna á ferđinni Norđurlandameistarar úr Rimaskóla og Álfhólsskóla auk Evrópumeistarafara frá ţví í haust til Slóveníu. Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla/Fjölni var talinn líklegastur til sigurs og byrjađi á 1. borđi. Ţví sćti hélt hann viđ borđiđ út allt mótiđ og kom í mark sem sigurvegari TORG-skákmótsins ţriđja áriđ í röđ. Hann gerđi jafntefli viđ Vigni Vatnar Stefánsson í lokaumferđ en hafđi áđur unniđ allar sínar skákir. Í 2. - 5. sćti međ 5 vinninga komu ţeir Felix Steinţórsson Álfhólsskóla/TM Helli, Ţorsteinn Magnússon Tjarnarskóla/TR, Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla/TR og Mykhaylo Kravchuk Ölduselsskóla/TR.
Sóley Lind Pálsdóttir í Hvaleyrarskóla/TG varđ ein í 6. sćti međ 4,5 vinninga og vann međ ţví stúlknaflokkinn. Fjölnisstúlkurnar Nansý Davíđsdóttir og Alisa Helga Svansdóttir urđu nćstar á eftir Sóleyju í stúlknaflokki. Hina glćsilegu NETTÓ eignarbikara hlutu Oliver Aron Jóhannesson fyrir sigur á mótinu og í eldri flokk, Vingir Vatnar Stefánsson sigurvegari í yngri flokk og Sóley Lind Pálsdóttir stúlknameistari TORG-mótsins.
Hrafn Jökulsson forseti Hróksins og Grćnlandsfari var heiđursgestur mótsins. Hann ávarpađi ţátttakendur í upphafi, lék fyrsta leik mótsins fyrir Oliver Aron og afhenti sigurvegurunum NETTÓ bikarana í mótslok.
Fyrirtćki í verslunarmiđstöđinni Hverafold gáfu alla 23 vinninga mótsins og á međal áhugaverđra vinninga voru gjafabréf fyrir hamborgara, pítsur, bćkur og blóm, súkkulađitertur frá bakaríinu og skartmunir frá tískuvöruversluninni CoCo´s. Nettó - Hverafold gaf veglega bikara til keppninnar líkt og undanfarin ár auk ţess ađ bjóđa öllum ţátttakendum upp á ljúfar veitingar. Foreldrar fjölmenntu og fylgdust af stolti međ börnunum sínum sem öll stóđu sig međ mikilli prýđi.
Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Myndaalbúm (HÁ)
9.11.2013 | 15:07
EM-pistill nr. 2 - Töp í gćr

Viđureignir gćrdagsins
Guđmundur var fyrstur ađ klára í gćr. Hann lenti í erfiđleikum en tefldi vörnina taktíst og var kominn međ mjög aktíva vörn. Á einum stađ átti hann vinningsleik (32. Hxf7!) sem er reyndar ekki auđveldur leikur ađ sjá yfir borđinu međ lítinn tíma. Guđmundur lék hins vegar ónákvćmt í tímahrakinu og tapađi. Hjörvar Steinn tefldi skemmtilega Sikileyjar-skák, virtist um tíma vera í erfiđri vörn en hélt jafntefli. Hannes lék af sér peđi en tefldi vörnina vel og hélt jafntefli. Héđinn tefldi afar vel á fyrsta borđi, jafnađi tafliđ auđveldlega gegn Navara og var sennilega međ eitthvađ betra í lokastöđunni. Tap 1,5-2,5 verđur ađ teljast viđunandi gegn sterkri sveit Tékka.
Lenka tapađi fyrst gegn Litháum. Hún fékk á sig afar fallega drottningarfórn (21. Dxf6!) gegn Cmylite. Jóhanna lenti fljótlega í beyglu og tapađi einnig. Hallgerđur tefldi lengi vel erfiđa vörn en tókst ekki ađ halda jafntefli. Tinna Kristín vann hins vegar góđan sigur. Leikurinn 38. He5! er mjög flottur. Tap gegn Litháum 1-3 er ásćttanlegt. Krúttbangsinn Kveynis, sem er liđsstjóri kvennaliđs Litháa, var afar brosmildur í lok umferđar.
Viđureignir dagsins
Í dag tefla strákarnir viđ sveit Finna. Viđ höfum tvívegis teflt viđ ţá EM og leiđum 4,5-3,5. Fyrst viđ áriđ 2001 en ţá fór 2-2. Hannes vann sína skák. Svo áriđ 2007 ţegar viđ unnum 2,5-1,5 í lokaumferđinni. Ţröstur vann ţá sína skák.
Talandi um Ţröst - ţá er hann fyrsti Íslendingurinn sem tefldi viđ Anand og reyndar Carlsen einnig. Tefldi viđ hann áriđ 2000 í Bergen ţegar sá norski var á tíunda ári og mátti hafa sig allan viđ ađ halda jafntefli og botnađi ekkert í ţví!
Viđ höfum hins vegar teflt viđ Finna 14 sinnum á Ólympíuskákmóti síđast áriđ 1986. Ţar höfum viđ lagt ţá fimm sinnum, tapađ jafnoft og gert fjórum sinnum jafntefli. Stađan ţar er 29,5-26,5 okkur í vil.
Henrik kemur inn í dag og Guđmundur hvílir. Finnar töpuđu 1-3 fyrir Ítölum í gćr. Agapov (2435), sem teflir viđ Hjörvar í dag, vann Rombaldoni (2530).
Stelpurnar mćta Ungverjum í dag. Ţeir hafa aldrei teflt viđ ţćr á EM en ţrívegis á Ólympíuskákmótinu 1978, 1982 og í fyrra. Ţar er skoriđ ekki uppörvandi eđa 0,5-9,5! Hálfi vinningurinn náđist í fyrra ţegar Jóhanna Björg gerđi jafntefli viđ Anitu Gara. Bćđi Jóhanna og Anita Gara hvíla hins vegar í dag. Ég vona ađ vinningshlutfall okkar gegn Ungverjum hćkki eftir umferđ dagsins!
Ungverska sveitin er sú áttunda sterkasta hér. Á fyrsta borđi teflir Thanh Trang Hoang (2511) sem er núverandi Evrópumeistari kvenna. Hoang ţessi hefur náđ ţeim einstaka árangri ađ vera bćđi heimsálfumeistari Evrópu og Asíu. Lenka mćtir í fyrstu tveimur umferđum fjórđu og áttundu sterkustu skákkonu mótsins.
SkákstađurinnAđstćđur á skákstađ eru ađ flesti leyti góđar og greinilegt ađ Pólverjar hafa lagt á sig mikla vinnu. Helsti gallinn er sá ađ keppendurnir eru í 4 herbergjum. Eitthvađ sem verđur mikla mun betra í höllinni 2015.
Fyrir framan salina er gott miđrými ţar sem međal annars má fá frítt kaffi og vatn. Eitthvađ sem hefur alls ekki veriđ sjálfgefiđ í gegnum tíđina í landsliđskeppnum.
Á skákstađ er komiđ málmleitarhliđ. Ţađ hefur venjulega ekki veriđ á EM en iđulega á Ólympíuskákmótum. Eins og er fatta ég ekki tilganginn. Í gćr pípađi tćkiđ á mjög marga en ég sá aldrei leitađ á viđkomandi. Í dag sýndist mér hliđiđ óvirkt.
Stelpurnar tefla í dag í ađalsalnum en strákarnir í minni sal. Áhorfendur eiga ekki auđvelt međ ađ vera nálćgt skákunum en sem betur fer er mér hleypt alls stađar.
Í gćrkveldi tókum viđ Omar og Róbert smá spjall. Omar hefur tekiđ ađ sér ađ skrifa upp gátlista yfir hluti sem viđ ţurfum ađ hugsa fyrir EM 2015. Mjög mikilvćgt ađ hafa hér tvo skákstjóra upp á mótiđ 2015.
Varđandi beinu útsendingarnar ţá eru ţćr ekki alveg beinar - ţví hér er 15 mínútna áđur en skákirnar koma á netiđ.
Nóg í bili. Áfram Ísland og Magnús!
Kveđja frá Varsjá,
Gunnar
9.11.2013 | 14:26
Viđureignir dagsins: Finnar og Ungverjar
Önnur umferđ EM landsliđa hófst kl. 14. Liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Finna en kvennaliđiđ mćtir liđi Ungverja.
Viđureignir dagsins:
Bo. | 28 | ICELAND | Rtg | - | 32 | FINLAND | Rtg | 0 : 0 |
18.1 | GM | STEINGRIMSSON, Hedinn | 2543 | - | GM | NYBACK, Tomi | 2586 | |
18.2 | GM | STEFANSSON, Hannes | 2539 | - | IM | SIPILA, Vilka | 2463 | |
18.3 | IM | GRETARSSON, Hjorvar Steinn | 2511 | - | IM | AGOPOV, Mikael | 2435 | |
18.4 | GM | DANIELSEN, Henrik | 2502 | - | FM | EBELING, Daniel | 2365 |
Bo. | 32 | Iceland | Rtg | - | 8 | Hungary | Rtg | 0 : 0 |
9.1 | WGM | Ptacnikova, Lenka | 2238 | - | GM | Hoang, Thanh Trang | 2511 | |
9.2 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1951 | - | WGM | Gara, Ticia | 2350 | ||
9.3 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1882 | - | WGM | Papp, Petra | 2300 | ||
9.4 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1819 | - | WGM | Rudolf, Anna | 2281 |
9.11.2013 | 12:54
Tilţrifalítiđ jafntefli í fyrstu skák
Tilţrifalítiđ jafntefli var í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis Carlsen (2870) og Anand (2775). Carlsen hafđi hvítt og var tefld Réti-byrjun. Ţrátefldu ţeir eftir ađeins 16 leiki.
Önnur skák einvígisins verđur telfd á morgun og hefst kl. 9:30. Ţá hefur Anand hvítt.
9.11.2013 | 11:32
Öđlingamótiđ: Skákir 2. umferđar
9.11.2013 | 09:42
Heimsmeistaraeinvígiđ er hafiđ!
Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen (2870) og Vishy Anand (2775) er rétt nýhafiđ en ţađ hófst kl. 9:30. Magnus beitti Réti-byrjun međ hvítu mönnunum.
Hćgt er ađ fylgjast međ einvíginu beint á ýmsum stöđum. Fyrir ţá sem hafa ađgang norsku sjónvarpsstöđinni NRK ţá er ţar sýnt beint frá einvíginu.
Á vefsíđu mótsins er hćgt ađ fylgjast međ Lawrence Trent og Tania Sadchev međ skákskýringar. Bent er á vefsíđu VG (Verdens Gang) ţar sem sérfrćđingar spjalla og á Chessbomb.
9.11.2013 | 07:00
TORG-skákmót Fjölnis í dag
Skákdeild Fjölnis býđur öllum grunnskólanemendum ađ taka ţátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptiđ. Mótiđ verđur haldiđ n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 - 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Ađ venju gefa fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Hverafold alla vinninga, um 20 talsins. Auk ţess býđur NETTÓ Hverafold öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunarfresti. NETTÓ Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignarbikara til keppninnar en flokkarnir eru, 1998 og yngri, 2003 - 2007 og stúlknaflokkur. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ.
Heiđursgestur mótsins verđur Hrafn Jökulsson skákfrömuđur sem nýkominn er til baka úr velheppnuđum Grćnlandsleiđangri Hróksins. Hrafn var einn af stofnendum skákdeildar Fjölnis og hefur stutt starfsemina frá fyrsta degi. Međal ţátttakenda verđa hinir nýbökuđu Íslandsmeistarar, Oliver Aron Jóhannesson (20)og Vignir Vatnar Stefánsson (13).
Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur TG. Í fyrra varđ metţátttaka á TORG skákmótinu og ţví eru vćntanlegir ţátttakendur hvattir til ađ mćta tímanlega til skráningar.
Spil og leikir | Breytt 5.11.2013 kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2013 | 21:54
Heimsmeistaraeinvígiđ hefst kl. 9:30 í fyrramáliđ
Heimsmeistaraeinvígi Magnus Carlsen (2870) og Vishy Anand (2775) hefst kl. 9:30 í fyrramáliđ en ţađ fer fram í Chennai á Indlandi. Mikil spenna er fyrir einvígđ ţótt ađ flestir telji líkurnar vera áskorendans megin. Einvígiđ er margt um óvenjulegt ekki síst vegna ţess ađ heimsmeistarinn er tćpum mun 100 stigum stigalćgri en áskorandinn. Sennilega ţarf ađ leita aftur til einvígis aldarinnar 1972 í Reykjavík til ađ finna meiri skákstigamun.
Margar leiđir eru til ađ fylgjast međ einvíginu. Fyrir ţá sem hafa ađgang norsku sjónvarpsstöđunni NRK ţá er hćgt ađ fylgjast ţar međ einvíginu í beinni sjónvarpsútsendingu í umsjón sterka norskra skákmanna.
Einnig er bent á vefsíđu mótsins, vefsíđu VG (Verdens Gang) og Chessbomb.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 3
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8779281
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar