Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Fćreyingar smáţjóđameistarar

FćreyingarFrćndur og vinir Fćreyingar sigruđu fyrir skemmstu á keppni smáţjóđa í skák. Keppnin fór fram í Mónakó. Fćreyingar hlutu fullt hús stiga, 18 af 18 mögulegum. Andorra varđ í öđru sćti og Mónakó í ţví ţriđja. Allir međlimir Fćreyinga fengu svo borđaverđlaun en veitt voru ţrenn slík á öllum borđum.

Liđ Fćreyinga skipuđu:

  1. IM Helgi Dam Ziska (2484) 6 v. af 8
  2. IM John Arni Nilssen (2366) 6 v. af 8
  3. IM John Rodgaard (2366) 5˝ v. af 7
  4. FM Olaf Berg (2304) 6˝ v. 7
  5. Hogni Egilstoft Nielsen (2102) 5˝ v. af 6

 

 


Nökkvi sigrađi á Skákţingi Vestmannaeyja

NökkviNökkvi Sverrisson (2064) sigrađi á Skákţingi Vestmannaeyja sem lauk fyrir skemmstu. Nökkvi hlaut 5˝ vinning í 7 skákum. Annar varđ sjálfur formađurinn, Ćgir Páll Friđbertsson (2134) en hann hlaut 4˝ vinning. Ţriđji varđ Sigurjón Ţorkelsson (2035) međ 4 vinninga.


Vignir sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Vignir Vatnar í vígahug   varđ ţriđji 26.10.2013 15 03 03.2013 15 03 03Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi öruggleg međ fullu húsi eđa 7 vinningum í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 2. desember. Annar var sigurvegari síđasta hrađkvölds Stefán Bergsson međ 5 vinninga. Jöfn í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning voru Sverrir Sigurđsson og Elsa María Kristínardótir en ţau voru einnig jöfn á stigum, svo ţađ var ekki ekki hćgt ađ sker úr á milli ţeirra hvort ţeirra hlaut ţriđja sćtiđ. 

Vignir Vatnar Stefánsson dró svo í lok hrađkvöldsins Sverrir Sigurđsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran. Ţetta var í annađ sinn í röđ sem Sverrir er dreginn út svo hann getur bođiđ eihverjum međ sér á Saffran.

Ţađ verđur nú gert hlé á ţessum skákkvöldum fram yfir jól en nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 30. desember kl. 20 og ţá verđur jólabikarmót GM Hellis.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Vignir Vatnar Stefánsson 72107
2Stefán Bergsson 51405
3Sverrir Sigurđsson 4,59,30,54
 Elsa María Kristínardóttir 4,59,30,54
5Ólafur Guđmarsson 3403
6Vigfús Vigfússon 2502
7Gunnar Nikulásson 2202
8Björgvin Kristbergsson 0000

Róbert Lagerman FIDE-ţjálfari

IO/IA/FT Róbert LagermanRóbert Lagerman var fyrir skemmstu útnefndur FIDE-ţjálfari (FIDE-trainer). Ţá útefningu fékk Róbert eftir ađ hafa sótt námskeiđ í Budva í Svartfjallalandi og stađist próf. 

Róbert er ađeins fjórđi einstaklingur sem hefur slíkt próf frá FIDE en ţađ eru auk hann Helgi Ólafsson, Héđinn Steingrímsson og Lenka Ptácníková.

 


Ný islensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út í gćr. Jóhann Hjartarson (2614) er fyrr stigahćstur allra. Björn Grétar Stefánsson (1527) er stigahćstur nýliđa. Björn Hólm Birkisson (219) hćkkar mest frá september-listanum.

Topp 20

Nr.NameRtgCDiffCatTit
1Jóhann Hjartarson2614-4-GM
2Hannes H Stefánsson25942-GM
3Margeir Pétursson25890-GM
4Héđinn Steingrímsson25450-GM
5Helgi Ólafsson25412-GM
6Henrik Danielsen25150-GM
7Jón Loftur Árnason2512-3-GM
8Helgi Áss Grétarsson2492-5-GM
9Stefán Kristjánsson2481-3-GM
10Hjörvar Steinn Grétarsson2475-6U20IM
11Friđrik Ólafsson24740SENGM
12Karl Ţorsteins2455-11-IM
13Ţröstur Ţórhallsson2440-5-GM
14Bragi Ţorfinnsson2429-27-IM
15Jón Viktor Gunnarsson24131-IM
16Dagur Arngrímsson24028-IM
17Arnar Gunnarsson2398-7-IM
18Guđmundur Kjartansson239121-IM
19Björn Ţorfinnsson2389-3-IM
20Magnús Örn Úlfarsson2368-11-FM


Nýliđar

 

 

1Björn Grétar Stefánsson1527-5
2Ţorlákur Ragnar Sveinsson1229-7
3Bragi Ţór Thoroddsen1149-8
4Tryggvi K Ţrastarson1130-8
5Bjarni Jón Kristjánsson1061U149
6Ágúst Unnar Kristinsson1000U1210
7Benedikt Árni Björnsson1000U1211
8Halldór Atli Kristjánsson1000U1015
9Róbert Luu1000U088

 
Mestu hćkkanir

 

Nr.NameRtgCDiffCat
1Björn Hólm Birkisson1450219U14
2Guđmundur Agnar Bragason1326136U12
3Oliver Aron Jóhannesson2146133U16
4Jón Trausti Harđarson2072121U16
5Óskar Víkingur Davíđsson118591U08
6Logi Rúnar Jónsson144783U18
7Dawid Kolka171678U14
8Birkir Karl Sigurđsson171466U18
9Hilmir Hrafnsson130863U12
10Mykhaylo Kravchuk129361U10

 


Skákskóli Íslands í Fischersetri

Skákskólinn á SelfossiTíu vikna námskeiđi Skákskóla Íslands og SSON í Fischersetri fyrir grunnskólabörn lauk sl. laugardag. Vel tókst til í alla stađi og er vilji fyrir ţví ađ halda annađ námskeiđ í byrjun nćsta árs. Helgi Ólafsson sá um framkvćmd  námskeiđsins međ ađstođ Björgvins Smára formanns SSON. Björn Ívar Karlsson og Björn Ţorfinnsson komu einnig, eitt skipti hvor,  sem gestakennarar.

Lokadaginn var teflt af krafti og var bođiđ uppá heitt súkkulađi og kleinur. Ţátttakendur fengu síđan allir viđurkenningaskjal og skákbók ađ gjöf.

Ekki var ađ heyra annađ en ađ bćđi foreldrar og börn hafi veriđ hćstánćgđ međ framtakiđ. Stjórn Fischerseturs og SSON ţakka Helga fyrir ánćgjulegt samstarf sem vonandi verđur áframhald á. 


Unga Ísland vann gamalmennin 52-46!

Ţađ fór eins og marga grunađi ađ ungliđahreyfingin yrđi ellismellunum yfirsterkari á Fullveldismótinu í gćr. Breytti ţađ engu ţótt ţeir ungu vćru sumir mjög farnir ađ nálgast miđjan aldur og orđnir mjög svo ţroskađir tilsýndar.

Alls mćttu 14 skákmenn til ađ fagna fullveldinu og var skipt í tvö liđ eftir aldri.  Ţessir lentu yngra megin viđ strikiđ, (rađađ eftir aldri): Óliver Ísak Ólason, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Símon Ţórhallsson, Andri Freyr Björgvinsson, Tómas Veigar Sigurđarson, Sigurđur Arnarson, Smári Ólafsson. Ţeir sem lentu hinu megin voru ţessir, (enn rađađ eftir aldri, öfug röđ): Hjörleifur Halldórsson, Haki Jóhannesson, Sveinbjörn Sigurđsson, Sigurđur Eiríksson, Áskell Örn Kárason, Haraldur Haraldsson, Stefán Júlíusson.

Tefld var bćndaglíma, tvöföld umferđ, umhugsunartími 7 mínútur - alls 98 skákir! Ungliđarnir tóku strax forystuna og létu hana aldrei af hendi, ţótt munurinn vćri aldrei mikill. Eftir fyrri hlutann höfđu ţeir ungu forystuna 27,5-21,5 en ţá fóru ţeir gömlu ađ sćkja á og virtust um tíma líklegir til ađ taka ţetta á lokasprettinum. Tvö stórtöp, 2-5 í 12. og 13. umferđ réđu ţó baggamuninn og ţví fór sem fór. Síđari hlutanum lauk međ jafntefli 24,5-24,5 og var heildarniđurstađan ţví 52-46 ţeim ungu í vil. Ađ mati sérfrćđinga er ţetta ţó innan skekkjumarka.

Flesta vinninga ungliđa fékk Jón Kristinn, eđa 11,5 í 14 skákum, Tómas Veigar fékk 10,5 og ţeir Andri og Sigurđur A 8. Af ellismellum fékk Áskell 12 vinninga, Sigurđur E 10,5 og Haraldur 7.



Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í gćr, 1. desember. Jóhann Hjartarson (2580) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Helgi Ólafsson (2546), Hannes Hlífar Stefánsson (2544) og Héđinn Steingrímsson (2544). Áskell Örn Kárason (38) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (35) hćkkuđu langmest frá nóvember-listanum.

Tiltölulega litlar breytingar eru á listanum enda var ekkert innlent mót reiknađ til stiga á tímabilinu. Ţó tefldu landsliđin á EM, landskeppnin viđ Fćreyjar var loks reiknuđ, Áskell Örn fór mikinn á HM öldunga auk ţess sem einstaka skákmenn tefldu á erlendri grundu. Ađ ţessu sinni eru ţví ađeins tekin saman topplistinn, mestar breytingar og stigahćstu skákkonur landsins.

Topp 20:

 

NoNameTitdec13GmsDiff
1Hjartarson, JohannGM258000
2Olafsson, HelgiGM254600
3Stefansson, HannesGM254495
4Steingrimsson, HedinnGM254481
5Gretarsson, Hjorvar SteinnIM251170
6Arnason, Jon LGM249900
7Danielsen, HenrikGM24987-4
8Kristjansson, StefanGM249100
9Gretarsson, Helgi AssGM245500
10Thorfinnsson, BragiIM245400
11Kjartansson, GudmundurIM24535-2
12Thorsteins, KarlIM245200
13Thorhallsson, ThrosturGM244500
14Gunnarsson, ArnarIM243400
15Gunnarsson, Jon ViktorIM241200
16Olafsson, FridrikGM240600
17Thorfinnsson, BjornIM238700
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238200
19Arngrimsson, DagurIM23788-19
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700


Stigahćstu skákkonur landsins

NoNameTitdec13GmsDiff
1Ptacnikova, LenkaWGM224597
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM205200
3Ingolfsdottir, Harpa 196500
4Thorsteinsdottir, Hallgerdur 195594
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 1917735
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 18805-21
7Kristinardottir, Elsa Maria 182465
8Birgisdottir, Ingibjorg 178200
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 175800
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 175200


Mestu hćkkanir

 

NoNameTitdec13GmsDiff
1Karason, Askell O 22581138
2Finnbogadottir, Tinna Kristin 1917735
3Haraldsson, Haraldur 2001219
4Ptacnikova, LenkaWGM224597
5Finnlaugsson, Gunnar 2089137
6Stefansson, HannesGM254495
7Kristinardottir, Elsa Maria 182465
8Thorarinsson, Pall A. 223024
9Thorsteinsdottir, Hallgerdur 195594
10Steingrimsson, HedinnGM254481


Heimslistinn

RankNameTitleCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus g NOR 2872 10 1990
 2 Aronian, Levon g ARM 2803 9 1982
 3 Kramnik, Vladimir g RUS 2793 0 1975
 4 Nakamura, Hikaru g USA 2786 0 1987
 5 Topalov, Veselin g BUL 2785 7 1975
 6 Grischuk, Alexander g RUS 2783 8 1983
 7 Caruana, Fabiano g ITA 2782 9 1992
 8 Gelfand, Boris g ISR 2777 0 1968
 9 Anand, Viswanathan g IND 2773 10 1969
 10 Svidler, Peter g RUS 2758 11 1976

F3-klúbburinn - HM-kvöld í umsjón Helga Ólafssonar á fimmtudagskvöldiđ

Helgi Ólafsson

F3-klúbburinn - vildarvinir skákarinnar tekur formlega til starfa fimmtudagskvöldiđ 5. desember en ţá verđur stofnfundur klúbbsins og klúbbskírteini afhend. Ţá verđur jafnframt fyrsti viđburđur klúbbsins sem ber nafniđ HM-kvöld. Helgi Ólafsson fer yfir hápunkta HM-einvígisins á milli Carlsen og Anand.  

F3-klúbburinn

Bóksala Sigurbjörns verđur međ bókatilbođ á völdum skákbókum auk ţess sem Bobbý Skákverslun mun kynna skákklukkur og taflsett. Tilvaliđ í jólapakka skákmannsins!

HM-kvöldiđ stendur yfir á milli kl. 20-22. Léttar veitingar verđa í bođi. 

HM-kvöldiđ er opiđ fyrir alla međlimi F3-klúbbsins. Allar upplýsingar um klúbbinn má nálgast hér.

Mynd 6 Friđrik Ólafsson stórmeistari

Sérstakur gestur kvöldsins og heiđursfélagi í klúbbnum verđur fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson. Hann einn ţeirra sem ţriggja sem klúbburinn er kenndur viđ en hinir eru Williard Fiske og Bobby Fischer

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ ganga í klúbbinn og styđja um leiđ viđ skákíţróttina.

Skráning í klúbbinn fer fram hér og einnig efst á Skák.is

Eitt fyrsta verkefni klúbbsins verđur ađ styđja viđ endurnýjun á skákmunum Skáksambandsins sem ţarfnast endurnýjunar.  

 


Jólaskákmót TR og SFS yngri flokkur - fjögur liđ tefla til úrslita

JólamótTR SFS2013 Yngri 30Jólaskákmót TR og Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur 2013 hófst í dag međ keppni í yngri flokki. Ţetta er í 31. sinn sem mótiđ er haldiđ og ţađ fjölmennasta hingađ til.  Alls mćttu 36 sveitir til leiks í Skákhöll félagsins sem teljast verđur frábćr mćting sem ber ţví gróskumikla skákstarfi sem unniđ er í skólum borgarinnar og úti í félögunum fagurt vitni.  Mótiđ var nú haldiđ međ öđru sniđi en áđur og var keppninni skipt í tvo riđla, norđur og suđur auk ţess sem tímamörk voru nú 10 mínútur á skák í stađ 15 mínútna áđur.

Ţrátt fyrir ađ um 180 krakkar hafi teflt af miklum móđ í feninu í dag gekk mótahaldiđ afar vel og JólamótTR SFS2013 Yngri 35snurđulaust fyrir sig.  Fjölmargir foreldrar voru á skákstađ ađ fylgjast međ framgöngu ungviđisins og lýstu margir ţeirra yfir mikill ánćgju međ hiđ nýja fyrirkomulag.

Fyrri riđillinn, Reykjavík suđur hóf keppni kl. 10.30 og ţar kepptu 14 sveitir.  A sveit Ölduselsskóla fór ţar mikinn og vann allar skákir sínar 24 ađ tölu!  Öđru sćti náđi B sveit Fossvogsskóla međ 15 1/2 vinning og ţessar tvćr sveitir unnu sér rétt til ađ keppa til úrslita ásamt efstu tveimur sveitunum úr norđur riđli.  Ţriđja sćtinu náđi svo sveit Melaskóla eftir harđa keppni viđ A sveit Fossvogsskóla.

JólamótTR SFS2013 Yngri 25Síđari riđillinn hóf keppni kl. 14 og ţar voru 22 sveitir mćttar til leiks.  Sigurvegarar síđasta árs, A sveit Rimaskóla hafđi ţar mikla yfirburđi og sigrađi međ 21 vinning af 24 mögulegum.  Í öđru sćti varđ sveit Kelduskóla međ 17 1/2 vinning og A sveit Ingunnarskóla náđi ţriđja sćtinu međ 15 1/2 vinning eftir harđa baráttu viđ B sveit Rimaskóla.

Tvćr stúlknasveitir tóku ţátt í ár og bar sveit Rimaskóla ţar sigur úr bítum međ 14 vinninga, en hin stúlknasveitin kom úr Ingunnarskóla.

Allar sveitirnar sem tóku ţátt í dag fengu ađ gjöf skákhefti úr smiđju JólamótTR SFS2013 Yngri 12formanns TR Björns Jónssonar, auk ţess sem ţrjár efstu sveitirnar í opnum flokki og stúlknaflokki fengu verlaunapeninga.

Á morgun, mánudaginn 2. des. munu svo sveitirnar í eldri flokki mćta til leiks.  Ţar eru níu sveitir skráđar til leiks, og mun keppnin hefjast kl. 17   Á sama tíma munu svo sigursveitirnar fjórar úr yngri flokki keppa til úrslita.   Verđur fróđlegt ađ sjá hvort Rimaskóla tekst ađ haldi titlinum frá ţví í fyrra en útlit er fyrir mjög harđa keppni enda allar sveitirnar fjórar vel mannađar.

Meiri umfjöllun um mótiđ verđur ađ ţví loknu á morgun.

Myndaalbúm

Úrslit A riđill:

 1   Ölduselsskóli A,                   24       6    
  2   Fossvogsskóli B,                  15.5     3    
  3   Melaskóli,                        14.5     3    
  4   Fossvogsskóli A,                  14       2    
  5   Ölduselsskóli B,                  13       3    
  6   Breiđagerđisskóli,                12       3    
  7   Árbćjarskóli A,                   11.5     2    
  8   Hlíđaskóli,                       11       3    
9-10  Grandaskóli,                      10.5     2   
      Breiđholtsskóli B,                10.5     2    
11-12 Klébergsskóli,                    8.5      1    
      Breiđholtsskóli A,                8.5      1    
 13   Árbćjarskóli B,                   7.5      1    
 14   Ölduselsskóli C,                  6        1    
 
Úrslit B riđill:
1   Rimaskóli A,                         21       5    
  2   Kelduskóli A,                      17.5     4    
  3   Ingunnarskóli A,                   15.5     4    
  4   Rimaskóli B,                       15       4  
  5   Landakotsskóli,                    14.5     3    
  6   Rimaskóli (S),                     14       4    
  7   Sćmundarskóli A,                   13.5     3   
 8-9  Sćmundarskóli B,                   13       4   
      Háteigsskóli,                      13       3    
 10   Laugalćkjaskóli,                   12.5     3   
11-12 Rimaskóli C,                       12       3   
      Austurbćjarskóli A,                12       2   
13-14 Foldaskóli,                        11.5     2    
      Vogaskóli,                         11.5     2   
15-17 Ingunnarskóli C,                   11       3   
      Ingunnarskóli B,                   11       2  
      Ingunnarskóli (S),                 11       2   
 18   Dalskóli,                          10       2   
 19   Austurbćjarskóli B,                9        1   
 20   Húsaskóli A,                       6.5      2   
21-22 Háaleitisskóli,                    4.5      1   
      Húsaskóli B,                       4.5      0   



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779246

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband