Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Stelpudagur í Skákskólanum á sunnudaginn

Skákskóli Íslands býđur allar skákstelpur velkomnar á sérstakan stelpudag sunnudaginn 19. janúar nćstkomandi, klukkan 11:00. Framundan eru stelpunámskeiđ í skák sem verđa kynnt ásamt ţví ađ kvennalandsliđiđ lítur í heimsókn og teflir viđ stelpurnar.

Skráning fer fram hér fyrir laugardag. Skákskólinn er stađsettur ađ Faxafeni 12, gengiđ inn á vesturhliđ hússins.

 

P1000650
Íslenska kvennalandsliđiđ hefur teflt víđa um heiminn síđustu árin. Stelpurnar munu mćta á stelpudaginn í Skákskólanum og tefla viđ ungar og efnilegar skákstelpur. Á myndina vantar sjálfan Íslandsmeistarann hana Lenku  sem mun koma ađ stelpunámskeiđunum. Frá vinstri: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.

Sigurđur, Haraldur og Jón Kristinn međ fullt hús á Skákţingi Akureyrar

Annarri umferđ Skákţings Akureyrar lauk í gćrkveldi á ţennan hátt:

  • Andri-Hjörleifur            jafntefli
  • Símon-Jakob Sćvar         1-0
  • Rúnar-Jón Kristinn           0-1
  • Logi-Sigurđur                  0-1
  • Tómas-Haraldur              0-1

Ţá er lokiđ međ jafntefli skák ţeirra Hjörleifs og Rúnars úr fyrstu umferđ.

Ţrír keppendur hafa unniđ báđar skákir sínar á mótinu, ţeir Sigurđur Eiríksson, Haraldur Haraldsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson. Nćstur ţeim međ 1,5 vinning kemur svo Símon Ţórhallsson. 

Ţriđja umferđ mótsins fer fram á sunnudaginn og ţá leiđa saman hesta sína Jón Kristinn og Andri, Hjörleifur og Símon, Sigurđur og Rúnar, Haraldur og Logi, Jakob og Tómas. Umferđin hefst kl. 13.


Reykjavíkurborg styrkir Skáksamband Íslands

 

Jón Gnarr og Gunnar Björnsson
Fyrsta Reykjavíkurskákmótiđ var haldiđ ţann 14. janúar til 1. febrúar áriđ 1964 í Lídó og tóku 16 keppendur ţátt í mótinu. Reykjavíkurborg hefur allar götur síđan styrkt Reykjavíkurskákmótiđ sem í dag er orđiđ eitt stćrsta og virtasta alţjóđlega mót hvers árs í skákheiminum. Á síđasta ári tóku 230 keppendur frá 37  löndum ţátt í mótinu.

Mótiđ verđur haldiđ í Hörpu í mars á ţessu ári og verđur međ veglegri hćtti ađ ţessu sinni í tilefni tímamótanna. Nú ţegar hafa 170 manns skráđ sig og búast skipuleggjendur jafnvel viđ fleiri keppendum í ár en í fyrra.

Ţá var einnig undirritađ samkomulag um mót EM landsliđa í skák sem haldiđ verđur í Reykjavík áriđ 2015.

Reykjavíkurborg mun styrkja mótiđ međ endurgjaldslausum afnotum af húsnćđi Íţrótta- og sýningarhallarinnar í Laugardal og vegna hluta af búnađi skv. nánara samkomulagi á milli Skáksambands Íslands og íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkurborgar (ÍTR).  ÍTR mun fyrir hönd Reykjavíkurborgar hafa umsjón međ ţeim hluta samningsins.

Međ undirritun samkomulags ţessa er stađfestur gagnkvćmur skilningur og vilji ađila til ţess ađ undirbúa og kynna mót EM landsliđa í skák 2015 og Reykjavík sem best. Til ţess ađ tryggja tengsl milli Skáksambandsins og Reykjavíkurborgar verđi komiđ á laggirnar samstarfsnefnd, skipuđ ţremur fulltrúum frá hvorum ađila.


Skákkennsla á Vestfjörđum

2014 01 15 09.42.47Frá ţví í desember 2013 hefur GM Henrik Danielsen mćtt tvisvar í viku í Patreksskóla til ađ kenna skák ţeim krökkum sem eru í Patreksskóla, Bíldudalsskóla og Birkimelsskóla. Frá Patreksskóla hafa um 30 nemendur sótt kennsluna og eru krakkarnir mjög áhugasamir. Í vor munu nemendur Henriks svo tefla mót á netinu viđ krakka frá Schwerin í Ţýskalandi.

Vestfirđir eiga núna í maí ţrjú sćti á Landsmótinu í 2014 01 15 09.42.18skólaskák og ćtla nemendur á suđurfjörđunum ekki ađ láta sitt eftir liggja međ ađ komast á Landsmótiđ en Henrik hefur einnig veriđ ađ kenna skák í Tálknafjarđarskóla. Í tengslum viđ Skákdag Íslands ţann 26. janúar nk er svo á dagskránni ađ hafa liđakeppni milli Patreksskóla og Tálknafjarđarskóla.

Ţađ má ţví međ sanni segja ađ syđstu firđir Vestfjarđa séu komnir á íslenska skákkortiđ!

Myndaalbúm (Áróra Hrönn)

PDF-viđhengi fylgir međ fréttinni.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Reykjavíkur: Skákir fjórđu umferđar

Davíđ Kjartansson og Kjartan MaackKjartan Maack hefur slegiđ inn skákir fjórđu umferđar Skákţings Reykjavíkur. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Ţar má finna margar athyglisverđar skákir en brot af ţví besta úr umferđinni verđur ađ finna í skákdálki Fréttablađsins nćstu daga.

 

 


Sturlubúđir ađ Úlfjótsvatni - Skákbúđir Fjölnis 1. og 2. febrúar

Áhugasömum skákkrökkum á barna-og unglingsaldri sem ćfa međ íslenskum skákfélögum stendur til bođa tveggja daga ćfinga- og skemmtiferđ á vegum Skákdeildar Fjölnis í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands. Skákbúđirnar verđa í útilífsmiđstöđ skáta viđ Úlfljótsvatn. Umsjón og fararstjórn verđur undir stjórn ţeirra Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis og Andreu Margrétar Gunnarsdóttur frá Skákfélagi fjölskyldunnar.

Fjöldi skákkennara og leiđbeinenda halda utan um alla skákkennslu og skákmót undir forystu Helga Ólafssonar landsliđsţjálfara og skólastjóra Skákskóla Íslands og Stefáns Bergssonar og Björns Ívars frá Skákakademíu Reykjavíkur.

Verđ á hvern ţátttakenda er 10.000 kr fyrir tvo daga og eina nótt. Innifaliđ í gjaldinu er uppáhaldsmatur krakkanna í hvert mál, kennsla, skálaleiga, námsgögn, ţátttaka í Nóa-Síríus skákmótinu og rútuferđ fram og til baka. Ţátttakendur eiga ekki ađ hafa međ sér nesti né peninga til ferđarinnar. Ţátttökugjaldiđ greiđist í upphafi ferđar eđa inn á reikning Umf. Fjölnis, skákdeildar, kt. 631288-7589, bankareikning 0114-26-1160.                                                                                     

Ađstađa öll viđ Úlfljótsvatn telst einstök fyrir skákbúđir og ţar er umhverfiđ fallegt. Svefnskálar, matsalur og hópherbergi eru til stađar fyrir samstilltan hóp. Í frjálsum tíma er bođiđ upp á frábćra ađstöđu á skipulögđu útivistarsvćđi sem höfđar til allra ţátttakenda. Reglur eru í gildi í ferđinni líkt og um skólaferđalag vćri ađ rćđa.

Skákbúđir viđ Úlfljótsvatn eru einstakt tćkifćri fyrir alla áhugasama skákkrakka til ađ fá góđa skákkennslu og efla samfélag viđ ađra skákkrakka. Dagskrá skákbúđanna er í samrćmi viđ skákbúđir Fjölnis í Vatnaskógi apríl 2011 og á Úlfljótsvatni okt. 2012 sem heppnuđust mjög vel. Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambands Íslands s. 568 9141 netfang skaksamband@skaksamband.is.Upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 6648320.                           

 

STURLUBÚĐIR AĐ ÚLFLJÓTSVATNI   

                   Skákbúđir Fjölnis helgina 1. - 2. feb. 2014

Heppilegt er ađ hafa međferđis:

- Svefnpoka eđa sćngurfatnađ

- Fatnađ til skiptanna (nćrföt, sokka, buxur, skyrtu, peysu)

- Úlpu, lopapeysu, vettlinga, ullarsokka, trefil og húfu

- Stígvél og inniskó                                                                        

- Handklćđi, tannbursta og tannkrem

- Skemmtileg spil

- Myndavél / Ipod (ekki tekin ábyrgđ á ţessum tćkjum)

 

Dagskrá skákbúđa 1. - 2. feb. 2014:

laugardagur : 1. feb.                                                 sunnudagur : 2. feb.

                                                                      

kl. 10:00          Brottför frá BSÍ                                              kl. 09:00          Morgunmatur

-    10:15         Brottför frá N1Ártúnsbrekku              kl. 10:00          Skákkennsla (hópar)

-    11:00         Móttaka viđ Úlfljótsvatn                     kl. 11:30          Hádegismatur

-    11:30         Frjáls tími úti og inni                           kl. 12:30          Nóa - Síríus hrađskákmótiđ

-    12:30         Hádegisverđur                                    kl. 14:30          Verđlaunaafhending - Dagskrárlok

-    13:15         Skákkennsla (hópar)                          kl. 15:00          Heimferđ frá Úlfljótsvatni     

-    15:00         Kaffi.                                                 kl. 16:00          Ferđarlok viđ BSÍ                       -    15:30     Frjáls tími - göngutúr

-    17:00         Skákkennsla (hópar)  

-    19:00         Kvöldverđur.                                     

-    19:30         Frjáls tími                               

-    20:30         Kvöldvaka,  tvískák og spilatími                                             

-    22:00         Kvöldhressing og spjall á herbergjum

-    23:15         Hljóđ komiđ á í herbergjum

 

Sturlubúđir, skákbúđir Fjölnis ađ Úlfljótsvatni, eru tengdar nafni Sturlu Péturssonar sem var ţekktur skákmađur í Reykjavík á 20.öld. Hann leiđbeindi fjölmörgum ungum skákmönnum í félagsstarfi TR.

Sonarsonur Sturlu og alnafni, íbúi í Grafarvogi, heiđrar minningu afa síns međ stuđningi viđ skákbúđir Fjölnis 2014 og greiđir niđur ţátttökugjald allra Fjölniskrakka. Skákdeild Fjölnis fćrir Sturlu Péturssyni og fjölskyldu hans bestu ţakkir fyrir frábćran stuđning.

 

Skákdeild Fjölnis                -      Skákakademía Reykjavíkur   -      Skákskóli Íslands


Jón Viktor, Ţorvarđur Fannar og Einar Hjalti efstir á Skákţingi Reykjavíkur

P1000881Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2412), FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2347) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2256) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Ţorvarđur hafđi betur gegn Sigurbirni Björnssyni (2375) og Einar Hjalti lagđi Atla Jóhann Leósson (1756) ađ velli og JónP1000902 Viktor vann Lenku Ptácníková (2245). Ţess má geta ađ ţau síđastnefndu mćtast aftur annađ kvöld en ţá í Nóa Síríus-móti GM Hellis!

Davíđ Kjartansson (2336), sem hefur titil ađ verja, er fjórđi međ 3˝ vinning.

Fimmta umferđ fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 14. Ţá mćtast m.a.: Einar Hjalti - Jón Viktor og Davíđ - Ţorvarđur.



Stelpudagur í Skákskólanum á sunnudaginn

Skákskóli Íslands býđur allar skákstelpur velkomnar á sérstakan stelpudag sunnudaginn 19. janúar nćstkomandi, klukkan 11:00. Framundan eru stelpunámskeiđ í skák sem verđa kynnt ásamt ţví ađ kvennalandsliđiđ lítur í heimsókn og teflir viđ stelpurnar.

Skráning fer fram hér fyrir laugardag. Skákskólinn er stađsettur ađ Faxafeni 12, gengiđ inn á vesturhliđ hússins.

 

P1000650

 

Íslenska kvennalandsliđiđ hefur teflt víđa um heiminn síđustu árin. Stelpurnar munu mćta á stelpudaginn í Skákskólanum og tefla viđ ungar og efnilegar skákstelpur. Á myndina vantar sjálfan Íslandsmeistarann hana Lenku  sem mun koma ađ stelpunámskeiđunum. Frá vinstri: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.


Stelpuskákmót fara fram helgina 25. og 26. janúar

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 25. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar sveitir má nálgast hér.

Íslandsmót stúlkna 2014 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, á sjálfan Skákdaginn, sunnudaginn 26. janúar nk. í Skáksambandi Íslands, Faxafeni 12 og hefst kl. 11.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum.

Fćddar 1998-2000.

Fćddar 2001 og síđar.

Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.

Skráningar í bćđi mót ţurfa ađ berast í sl. 24. janúar nk. fyrir hádegi.


Aronian efstur á Tata Steel-mótinu

AronianArmeninn Levon Aronian (2812) er efstur međ 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđum á Tata Steel-mótinu sem fram fer ađ mestu í Wijk aan Zee í Hollandi en ađ hluta til í Amsterdam. Fjórir skákmenn koma nćstir međ 2˝ vinning en ţađ eru Harikrishna (2706), Karjakin (2759), Wesley So (2719) og Anish Giri (2734).

Frídagur er á morgun. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779194

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband